Tíminn - 04.04.1986, Side 17

Tíminn - 04.04.1986, Side 17
Tíminn 21 Föstudagur 4. apríl 1986 iillllll DAGBÓK i BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka i Reykjavík vikuna 4. til 10. apríl er í Garðs Apoteki, einnig er Lyfjabúðin Iðunn opin til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apó’;ekreru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Ápótek Vestmanrtaeyja: Opið virkadaga frá kl.' 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaf.'öc, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavíkog víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardagaog sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspitali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17*.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 afla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvitíð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 3. apríl 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......41,880 42,000 Sterlingspund ........61.446 61,622 Kanadadollar..........30,105 30,191 Dönsk króna........... 4,7795 4,7932 Norskkróna ........... 5,7201 5,7365 Sænsk króna........... 5,6537 5,6699 Finnskt mark.......... 7,9658 7,9886 Franskur franki....... 5,7370 5,7534 Belgískurfranki BEC ... 0,8621 0,8646 Svissneskur franki ...21,2266 21,2874 Hollensk gyllini......15,6634 15,7083 Vestur-þýskt mark.....17,6448 17,6954 ítölsk líra........... 0,02594 0,02602 Austurriskur sch ..... 2,5159 2,5231 Portúg. escudo........ 0,2728 0,2736 Spánskur peseti....... 0,2812 0,2820 Japansktyen........... 0,233710,23438 írskt pund............53,351 53,504 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,2420 47,3780 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetnmgu þessarar skár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Oagsetning siðustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1' Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu. minnst 2,5 ár11 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 1 ’ Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 1/41986 1/41986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00* 5.00 Afurðalán i SDR 9.25 15.50* Afurðalán í USD 9.00 20.00* Afurðalán i GBD 13.25 2.25* Afurðalán i DEM 5.75 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Búna&ar- banki Iðnaðar- banki Versl.* banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltól Dagsetnmg siöustu breytingar: 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 1/4 Innlansvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00* 8.00* 8.50* 8.00* 8.5* * 8.00* 8.00* 8.00* 8.50* Annað óbundiðsparifé21 7-13.00* 8-12.40* 7-13.00* 8.5-12.00* 8-13.00* 10-16.0* 3.0031 Hlaupareiknmgar 4.00* 3.00* 2.50* 3.00* 3.00* 4.00 3.00* 3.00* 3.30* Avisanareiknmgar 4.00* 3.00* 2.50* 3.00* 3.00* 4,00 6.00* 3.00* 3.40* Uppsagnarr., 3mán. 10.00* 9.00* 9.00* 8,50* 10.00* 8.50* 10.0 9.00* 9.30* Uppsagnarr., 6mán. 10.00* 9.50* 10.502'’ 12.00* 10.00* 12.50* 10.00* 10.20* Uppsagnarr.,12mán. 11.00* 12.00* 14.00* 15 50215>- Uppsagnarr., 18mán. 13-7521’ 14 50Z)'*>• Safnreikn.<5mán. 10.00* 9.00* 8.50* 10.00* 8.00* 10-13.00* 9.00* Safnreikn >6mán. 11.00* 10.00* 9.00* . 13.00* 10.00* Verðtr.reikn.3mán.v 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00* 1.00 1 00* Verðtr.reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50* 3.00 3.00* 2.50* 2.50* 3.00 3 00* Ýmsirreikningar2* 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 1.00* 0.50 1.00* 0.75* 0.50* 0.7 1.00 0.70* 0.80* Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.50* 7.00 7.00 7.00 7.00* 7.50 8.00 7.50 7.00* Sterlingspund 11.50 11.50 10.50* 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50* 11.10* V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50* 4.00* 4.50 4.00* 3.70* Danskar krónur 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00* 7.50* 9.50 8.00 7.30* Útlánsvextir: Vixlar (forvextir) 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.00* 15.25* 15.20* Hlaupareikningar 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.25* 15.00* 15.25* 15.20* þ.a. grunnvextir 7.00* 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00* 9.00 9.00 8.3* 1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav.. Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu og i Keflavik, 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. „Vatnið er komið aftur og er snarvitlaust í að láta skrúfa frá sér.“ DENNIDÆMALAUSI V'O'fA Pau voru ekki öll til útflutnings, geimin scnt tekin voru á íslandsmót- inu í sveitakeppni um páskanu. Hér er til dæmis eitt frekar þunnt en sagnhafi nýtti sér vel eina möguleik- ann til vinnings: Norður ♦ 874 44 A86 V/NS Vestur ♦ 96 * AG1096 Austur 4» 106 4 DG3 44 KG107 44 D4 ♦ KG105 ♦ 8742 * KD5 + 8742 Suður ♦ AK952 44 953 ♦ AD3 + 3 Þetta spil kom fyrir í einum leikn- um og við annað borðið sátu Friðjón Þórhallsson og Anton Gunnarsson NS. Þeir eru þekktir fyrir annað en sagnliógværð og voru líka fljótir í geirn. Vestur Norður Austur Suöur 1 ♦ pass 1 Gr 2 <fc pass 3 ♦ pass 4 4» Vestur taldi að cf allir ættu nokk- urnveginn fyrir sínum sögnum. ntyndu NS þurfa á trompslögum að halda ef þessi samningur ætti að vinnast, og hann spilaði því út trompi. En það var ekki leiðin til lífsins. Anton tók tvisvar tromp og spilaði laufaþristinum að heiman. Vestur hafði á meðan bölvað með sjálfum sér yfir að hafa ekki spilað út hjarta. og hann sá að eini mögu- leikinn fyrir vörnina úr þessu, væri að suður ætti einspil í laufi. Hann fylgdi því með laufafimminu en Anton lét níuna íborði nægja. Þegar gosinn hélt slag var aðeins einn áfangi eftir, að vcstur ætti nú lauf- hjónin blönk eftir. Og það gekk cftir þegardrottningin kom í ásinn. Suður spilaði þá laufagosanum og henti hjarta Iteim og þcgar vestur fékk á kóng spilaði hann tígli til baka í vonleysi og gaf þar með suðri II. slaginn. Við hitt borðið létu NS sér 2 spaða nægja og þar spilaði vestur út laufa- kóng svo suður fékk 10 slagi. Anton og félagar hans græddu því 1(1 impa á spilinu. I** Góö orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli. UUMFEROAR RÁO - Segöu me! KROSSGÁTA 4815 Lárétt 1) Lafa. 6) Brjálaður. 10) Rás. 11) 2000. 12) Löng og mjó göng í þolfalli. 15) Hefur í hyggju. # Lóðrétt ■ 2) Rödd. 3) Mánuður. 4) Lús. 5) Listastefnur. 7) Hreyfast. 8) Aría. I 9) Muldur. 13) Óþrif. 14) Óhreinka. - Varst þaö ekki þú sem pantaðir villiönd...? Ráðning á gátu No. 4814 Lárétt 1) Indus. —) Holland. 10) Ak. 11) ID. 12) Listiðn. 15) Slæmt. Lóðrétt 2) Níl. 3) USA. 4) Áhald. 5) Oddný. 7) Oki. 8) Lát. 9) Nið. 13) Sæl. 14) Ilm.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.