Tíminn - 13.04.1986, Blaðsíða 23

Tíminn - 13.04.1986, Blaðsíða 23
Sunnudagur 13. apríl 1986 Tíminn 23 TÖLU- VERÐAR UPPLÝS- INGAR Hve margir Bandaríkjamenn drekka Coca Cola í morgunverð? 965.000 Hve mörg tonn af jarðarberjum eru seid á Wimbledon á hverju ári?: 15 Prósenta af Bandaríkjamönnum sem segjast heldur vilja fara til tannlæknis með holu í tönn en á bifreiðaverkstæði með bilaðan bíl: 20 Hve mikið kostar að láta blessa bifreið í Daishi klaustri búddista í Kawasaki í Japan?: 440 krónur. Hve mikið kostar bílahreinsun hjá Varahlutaverslun Stebba í New York City?: 6100 kr. Prósentaafbandarískum körlum sem sofa naktir: 19 Prósenta af bandarískum konum: 6 Próseenta af svörtum Bandaríkjamönnum sem lokið hafa menntaskóla, eru yngri en 25 ára gamlir og eru atvinnulausir: 26,8 Prósenta af hvítum Bandaríkjamönnum á sama aldri en hafa fallið í menntaskóla og hafa atvinnu: 73,8 Upphæð í dölum sem Suður- Afríka geldur til menntunar hverjum hvítum námsmanni á ári hverju: 1.385 Hverjum þeldökkum námsmanni: 872 Hverjum svörtum námsmanni: 192 Tala gyðinga senr hlutu leyfi til að flytja frá Sovétríkjunum 1979: 51.320 1984: 12 9 Á hvaða aldri eignast flestir Bandaríkjamenn úr í fyrsta sinn?: 6V5 Prósenta af bandarískum kvensjúkdómalæknum sem hafa verið kærðir fyrir nristök í starfi: 67 Tala Bandaríkjamanna sem dáið hafa í starfi af sökum vélmenna: 1 Tala Bandaríkjamanna sem látið hafa frysta sig í þeirri von að verða einhvern tímann endurvaktir til lífsins: 11 Tala Bandaríkjamanna á biðlista hjáPan Am fyrir tlug til tunglsins: 90.002 Meðaltala húsa sem bandarískur húskaupandi lítur á, áður en hann ákveður sig: 13,6 Meðalupphæð sem hver Bandaríkjamaðúr notar í erlendar fjárfestingar: $980. Kostnaður fvrir Kálgarðsdúkku að gista á sumardvalarstað í Maine, Bandaríkjunum: $150. Kílógrömm af plútoni og úrani sem hafa týnst frá bandarískum kjarnorkuverum: 4.800 Kílógrömm af plútoni sem þarf tii að framleiða kjarnorkusprengju: IVi Prósenta af miðum sem fyrirtæki hafa keypt á Broadwav í New York og hafa verið færðar sem kostnaður í bókum fyrirtækjanna: 20 Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. yujjEmwn FINGUR UR HEIÐSKÍRU LOFTI Lögreglan í Vestur-Ber’lín stendur ráðþrota frammi fyrir dularfullu máli, sem átti upptök sín þann 7. mars síðastliðinn. Tuttugu og sex ára gamall maður varð þá var við dynk á þaki bifreiðar sinnar í þann mund, senr hann ætlaði að aka honum út af bílastæði. Þegar hann aðgætti nánar sá hann hvar lá afsagaður fingur á þakinu. Honunr leist í fyrstu svo á, að vcrið væri að gera gabb að honum og fleygði hann þess vegna fingrinum í götuna og hélt leiðar sinnar. Honum varð þó síðar aftur hugsað til atburðarins og lét lögregluna vita, sem fann fingur- inn á þeim stað sem maðurinn hafði fleygt honum. Rannsókn leiddi í ljós að fingurinn var raunverulegur mannsfingur og fór strax fram leit á ríkisspítölum í Berlín að eiganda fingursins. Ennþá hefur ekkert fundist sent varpað getur frekara Ijósi á atburð- inn. með daglegri mjólkurneyslu* Á Mtugsaldri hafa beinin náð fullum vexfi og þroska. Engu að sfður þurfa þau kalk til eðlilegs viðhalds beinanna. Effir miðjan aldur geta beinin byrjað að tapa kalki sínu og þá eru þeir tvímœlalaust betur settir sem neyttu mjólkurmatar á unglingsárum. Nœgilegt kalk í daglegu fœði œvilangtvinnurgegn beinþynningu og fylgikvillum hennar: Stökkum og brothœttum beinum sem geta hœglega brotnað við minnstu áföll, og gróa síðanseint og illa saman. Tvö glös af mjólkurdrykkjum á dag innihalda lágmarksskammt fyrir þennan aldurshóp. Hér er mœlt með léttmjólk, og undanrennu fremur en fullfeitri mjólk. Munum að 70% af öllu kalki f fœðu íslendinga kemur úr mjólkurmat. * Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna. Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur afkalkiímg Samsvarandi kalk- skammturímjólkur- glösum(2,5dlglös)* Börn 1-10 ára 800 3 Unglingarll-18ára 1200 4 Ungtfólkogfullorðið 800*** 3 Ófrfskar konur og brjóstmœður 1200""* 4 Lágmarks- skammturí mjóikurglösum (2,5 dl glös)* * * Hér ©r gert ráð fyrir að allur dagskammturinn af kalki koml úr mjólk. " Að sjálfsögðu ©r mögulegt að fá alft kalk sem likaminn þarf úr öðrum matvœlum ©n mjólkurmat ©n slíkt krefst nákvœmrar þekkingar á nœringarfrœðl. Hér ©r mlðað við neysluvenjur ©Ins og þœr tíðkast í dag hér á landi. *** Margir sérfrœðingar telja nú að kalkþörf kvenna ©fílr tfðahvörf sé mun meiri ©ða 1200-1500 mg á dag. ”** Nýjustu staðlar fyrir RDS í Bandaríkjunum gera ráð fyrlr 1200 til 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vItamín, A-vítamín, kalíum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar líkaminn til vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst I líkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóðstorknun, vöðvasamdrátt, hjartastarfsemi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamln, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg ó dag, en það er langt undir róðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu meira kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. MJÓLKURDAGSNEFND Helstu heimildir: Bæklingurinn Kalk og beinþynning eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson og N and Winston, 1984

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.