Tíminn - 26.04.1986, Síða 3
Laugardagur 26. apríl 1986
Sumardekk á landsbyggðinni:
Meiri verðmunur
en í Reykjavík
Verðmunur á hjólbörðum á sölu-
stöðum úti á landi reyndist yfirleitt
nokkru meiri en í könnun sem
Verðlagsstofnun gerði á hjólbarða-
verði á höfuðborgarsvæðinu í byrjun
þessa mánaðar. í sumum tilvikum er
það vegna þess að utan höfuðborgar-
svæðisins var um að ræða verð frá
fyrra ári á eldri birgðum. Sem dæmi
nefndi Verðlagsstofnun Bridgestone
dekk sem kostuðu frá 2.680 til 2.980
kr. úti á landi en 3.020 kr. í Reykja-
vík, og Good Year sem kostuðu
2.163 til 2.730 úti á landi en upp í
2.810 kr. í Reykjavík
Á sóluðum hjólbörðum fann
Verðlagsstofnun allnokkurn verð-
mun á landsbyggðinni. En stofnun-
inni þótti verömunurinn í Reykjavík
ótrúlega lítill sem kunnugt er. Sem
dæmi nefndu þeir verð frá 1.390 til
2.289 á dekkjum frá Sólningu, sem
voru á 1.885 í Reykjavíkurkönnun-
inni. En svo mikill munur var að vísu
einstakur
Fremri dálkarnir tveir sýna hæsta og
lægsta verð einstakra tegunda úti á
landi í könnun 9.-10. apríl en aftari
dálkarnir tveir hæsta og lægsta verð
í samsvarandi könnun á höfuðborg-
arsvæðinu 3. apríl.
|Verð utan höfuðborgarsvæðis- Verð á hófuðborgarsvæðinú í ins 9.-10. aprilsl. 3. aprilsl. Lægsta Haesta Lægsta Hæsta verð verð verð verð
Radialdekk ny. 155 • 13
Bndgestone 2.680 2980 3.01 S 3020
Conlmental 2.490 2.490
Fnestone 3.008 3.068 3 008 3 008
Generai 2 600 2.600 2.140 2.140
Good Year 2.163 2.730 2.750 2810
Miebekn 2.810 3470 2.803 2908
Uni Royai 2.230 2.230
Radialdekk ny. 165 - 13
Ailas 2.800 2800
Bnrigestone 3270 3 800 3410 3410
Contmcniai 2.650 2.650
Fneslone 3310 3 370 3 310 3310
Gencrai 2900 2900 2360 2360
Gooö Vcar 2.730 2.730 2.920 2920
Micbelin 3.140 3.670 3 148 3285
Radialdekk ny. 175 14
Bndgesionc 4250 4 250 4 440 4 440
Conineniai 3148 3.148
Firestone 4078 4 138 4078 4078
Generai 3400 3.400 2900 2 900
Gooð Year 3330 3.330 3.250 3250
Kanariisk dekk 2958 2958
MicMeim 3650 4.520 4.150 4 335
Nanqkanq 2600 2600
Radialdekk ny. 165 ■ 15
Contmental 3.000 3 000
Fireslone 3580 3.640 3 580 3 580
Ceneral 3 300 3.300 2.750 2.750
Gooð Year 3020 3020 3050 3050
Michelin 3390 3630 3.392 3 540
Warnor 2790 2 790
Ver6 utan hofuðborgarsvzðis- Verð a hófuðborgarsvaeðinu
ins 9.-10. apnl sl. 3. april sl.
Lægsta Hæsta Lægsta Hæsta
verð verð verð verð
Soluðdekk. 155 • 13
H|Otbarðasoin.ng Halnartiarða'
H|oib.vöaverKsiæð'ð FcHabæ
Jolur
Kaupieiag Eyl.rðmqa
NoröOeok
Som.nq ni
Soluðdekk. 16S 13
HioJbnröuSQiiirnq H,iln,irl|.irð.ir
HjölbarðavcrKstæð'ð Fcii.ili.i'
i.iuplciaq Ey*rfðnq.i
toröricnk
Soluðdekk. 17S 14
HjolbarðasoMiinqK|ln.irr|.'iið,ii
H|oib,irð,WPrkslæðrö F ell.it). I
K.iuplelaq Eylrðnq.i
Norðrifkk
Sotrvnq nl
Soluðdekk. 16S
H|Oibarð.isoin>nq Halnar
H|Oib.irð.iverkslæAð Fcl
Kauplelaq Ey'>rð>nq.i
Norðriekk
Soinnq nl
15
1 970
2 020
2040
2075
2 305
2 364
2375
2 290
2.100
2.330
2 400
2320
1.935
1 955
1 985
2020
2 040
2070
2 040
2.150
2.305
2 364
2375
2 400
2375
2.170
2330
2400
2.435
2400
2 310
2.100
VEIÐIHORNIÐ IIIUmsjón Eggert Skúlason
Vorveiöi:
Er sjóbirtingur
niðurgöngufiskur?
Niðurgöngufiskar?
Er sjóbirtingur sem veiddur er á
vorin niðurgöngufiskur? Menn
hafa viljað halda því fram. Sjóbirt-
ingur til dæmis í ánum í Skaftafells-
sýslum, sem eru þekktastar fyrir
sjóbirtingsveiði, hverfa úr ánum
rétt í þann mund sem svokölluð
vorveiði er að hefjast. Þórir Kjart-
ansson sem er í forsvari fyrir Stanga-
veiðifélaginu Stakk í Vík í Mýrdal
telur að vorsjóbirtingurinn sé
niðurgöngufiskur. Hann sagði í
samtali við Veiðihornið nú fyrir
skömmu að það væri hans skoðun
að sjóbirtingurinn sem veiddist að
vori til væri búinn að vera í ánni frá
hrygningu um veturinn og væri að
hopa úr ánni í þann mund sem
vorveiðimenn færu á stjá.
Máli Þóris til stuðnings má nefna
að margir segja að sjóbirtingurinn
sé spegilfagur og greinilega ný-
genginn. Hann þarf ekki að vera
nýgenginn þó að hann sé Ijós á
kviðinn. Sjóbirtingurinn hefur þá
eiginleika að skipta mjög fljótt
litum. Sé sjóbirtingur settur í svart
ker, dökknar hann á nokkrum
sólarhringum. Um það bii sólar-
hring eftir að hann hefur verið
settur í hvítt ker, þar sem birta er
nægileg, er hann sem nýgenginn.
Snjóhvítur á kviðinn og spegilfag-
ur.
Víst er að menn eru ekki sam-
mála um þessi atriði, og segja að
sjóbirtingurinn gangi í árnar
snemma vors.
Veiðimenn sem veitt hafa mikið
í „Þarmá“-Varmá við Hveragerði
segjast sannfærðir um að fiskur sá
sem veiðist í byrjun veiðitímans sé
búinn að vera í ánni frá því rétt
fyrir ármót, og sé því oft mjósleg-
inn þegar hann veiðist að vori til.
Hvað um það; niðurgöngufiskur
eða ekki, menn sækja í þetta sport
og eru sólgnir í að borða „nýgcng-
inn“ sjóbirting, en þeir eru ekki
margir sem sjóða niðurgöngulax,
ef liann óvart kemur á færi.
Gæs og endur friðaðat
Gæsaskyttur hafa nokkrum sinn-
um verið staðnar að því að skjóta
á gæs að vori til, þegar hún erorðin
spök og farin að para sig og búa
sig undir varpið. Það er níðings-
verk að skjóta gæsir á þessum
tírna, að ekki sé minnst á það að
lögum samkvæmt er það bannað.
Því hefur heyrst fleygt að þeir sem
sækja í vorgæsina séu þeir sömu og
ekki höfðu burði til þess að ná
henni í haust. Sama gildir með
andaveiðina. Hún er bönnuð á
þessum tíma. Veiðihornið hefur
talað við lögregluna á nokkrum
helstu gæsaslóðum um landið og
það er víst að þar eru menn á
varðbergi gagnvart þeim sem
kynnu að hafa slík ódæði í huga.
Ánægja skín úr andliti þcssara barna þar sem þau fara salíbunu í
hringekjunni í Tívolí í Hveragerði, og það þó rigningin láti illa.
Tímamvnd: Kóbert.
Sumarið:
Köld vatnsgusa í
andlit Sunnlendinga
Sumarið heilsaði landsmönnum
misjanflega, a.m.k. voru Sunnlend-
ingar heldur óhressir með veðrið,
enda rigndi þar mestallan suntardug-
inn fyrsta. Akureyringar og nær-
sveitamenn þar gátu hinsvegar ekki
kvartað því þar lét sólin sjá sig fyrri
part dagsins.
Sunnlendingar reyndu þó að taka
á móti sumrinu á sómasamlcgan hátt
og víðast hvar geröi fólk eitthvað til
hátíðabrigða. T;ilsvert fjölmenni var
í Hveragcröi þar scm Tívolí opnaöi
aftur eftir vctrarfrí.
Tíminn 3
Norskir fiskeldis-
sérfræöingar
á Sögu:
Ræða
fiskeldi
og
kynbætur
Nokkrir af fremstu kunuáttu-
mönnum Norðmanna í fiskeldi
eru væntanlegir til landsins. Það
eru þcir Dr. Harald Skjcrvold
prófessor við búnaðarháskólann
á Ási í Noregi og Sivert Grön-
tvedt forstjóri, sem jafnframt er
formaður í sölusamtökum
norskra fiskeldismanna. Þcir
munu llytja erindi á morgun, 27.
apríl á Hótel Sögu, í nýju álmu
Bændahallarinar á annarri hæð.
Fundurinn hefst klukkan I6oger
öllunt opinn. Þeir munu ræða
notkun erfðatækni í kynbótum á
búfé ogeldisfiskum. Einnigmunu
þeir greina frá þróun fiskeldis í
Noregi með tilliti til líffræðilegra
þátta og markaðsmála.
Einnig korna til landsins þrír
menn frá „Interaqua" sem er
dcild við „Svanðy Stiftelsen"
í Noregí. Deildin „Interaqua"
hefur unniö að þróun fisk-
eldis á alþjóölegum vcttvangi
og nú hafa íslensk fyrirtæki óskað
eftir ráðciöf.
-ES_
Akureyskir skátar standa heiðursvörð við Akureyrarkirkju meðan þátttakendur í skrúðgöngunni ganga inn.
I1IA
OPIÐHÚS1. MAÍ
Frambjóöendur Framsóknarflokksins viö
borgarstjórnarkosningarnar hafa opið hús
fimmtudaginn 1. maí n.k. aö Hótel Hofi kl.
15.30-18.00.
Kaffiveitingar veröa í boöi frambjóðenda.
Ávörp flytja: Sigrún Magnúsdóttir og
Alfreð Þorsteinsson.
Vísnasöngkonan
Bergþóra Árnadóttir
skemmtir.
Allir velkomnir
Framjóðendur.