Tíminn - 03.05.1986, Síða 7

Tíminn - 03.05.1986, Síða 7
Laugardagur 3. maí 1986 Tíminn 7 ssspSSS&' Hvert sæti skipað, Það var margt um manninn á Hótel Hofi hinn 1. maí þar sem frambjóðendur Franisóknarflokks- ins höfðu opið hús. Frambjóðendur Framsóknar- flokksins við borgarstjórnarkosn- ingarnar í Reykjavík höfðu opið hús 1. maí. Frambjóðendurnir tóku á móti gestum að Hótel Hofi og var þar fjölmenni. Sigrún Magnúsdóttir, sem skipar efsta sætið á lista framsóknarmanna og Alfreð Þorsteinsson, sem skipar annað sætið, fluttu ávörp og vísna- söngkonan Bergþóra Árnadóttir skemmti. Fjöldi manns lagði leið sína á opna húsið, en þar voru kaffiveiting- ar og ræddi fólk saman auk þess að hlýða á frambjóðendur og söngkon- una. Myndirnar hér á síðunni eru tekn- ar af þessari samkomu framsókn- armanna, sem var í alla staði hin ánægjulegasta. Sigrún Magnúsdóttir á tali við gesti, Ungur maður skrifar í gestabókina, (Tímamyndir Sverrir). Um margt að spjalla, ** 'í. 1* .> W íæwJIH■ flHfc fn Rétt hjálparhönd. Alfreð Þorsteinsson og Einar Eysteinsson bera saman bækur sínar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.