Tíminn - 03.05.1986, Síða 16

Tíminn - 03.05.1986, Síða 16
 REYKJAVÍK FULLTRÚARÁÐSFUNDUR framsóknarfélag- anna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 6. maí að Rauðarárstíg 18, kl. 20.30. Til umræðu: Borgarstjórnarmál Frambjóðendur mæta á fundinn. Stjórnin KOSNINGASKRIFSTOFA framsóknarmanna fyr- ir borgarstjórnarkosningar er að Rauðarárstíg 18. Áhugafólk, sem vill taka þátt í kosningastarfi hafi samband í síma 24480. Við hvetjum stuðnings- menn flokksins til að líta inn og ræða málin. Heitt á könnunni. Framsóknarfélögin. Kópavogur Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Kópavogi að Hamraborg 5 verður opin daglega frá kl. 14-22. Sími 41590. Vestur Húnvetningar Aðalfundur framsóknarfélags Vestur Húnvetninga verður haldinn í Vertshúsinu á Hvammstanga miðvikudaginn 7. maí kl. 21.00. Stjórnin Lausar stöður Við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar staða íþróttakennara (2/3). Einnig er fyrirhugað að ráða fáeina kennara til eins árs í forföllum fastráðinna kennara við skólann. Um er að ræða byrjendakennslu og kennslu í 7. bekk, svo og stad smíðakennara. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Fteykjavík, fyrir 9. maí nk. Menntamálaráðuneytiö 1. maí 1986 W Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar, óskar eftir tilboðum í háþrýsti- þvott á dagvistunarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 14. maí nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR. Frikirkjuv«gi 3 — Simi 2S800 Til sölu Vatnsdæla með 100 lítra þrýstikút og termóstati sjálfvirk selst á hálfvirði. Einnig tvö stykki tjakkar góðir undir 3ja til 7 tonna vagna. Upplýsingar í síma 51018 eftir kl. 18.00 Eyðijörð Lítil eyðijörð óskast til leigu. Tilboð með upplýsing- um um staðsetningu og leigugjald sendist blaðinu sem fyrst. Tilboð séu merkt „Eyðijörð" LATTU 1 / 1 u, límanri EKKI FLJUGA FRA ÞFR ÁSKRIFTARSÍMI 686300 20 Tíminn DAGBÓK • • l luiiiiliiil lilpiiiill - ww;!.;:;:;:;: ife’i ;• iggia taliiia Kári Eiríksson sýnir á Kjarvalsstöðum Laugard. 3 maí kl. 14.00 verður opnuð sýning á Kjarvalsstöðum á 72 olíumál- verkum eftir Kára Eiríksson. Sýningin stendur til 19. maí. Kári Eiríksson er Vestfirðingur, fædd- ur 1935 á Þingcyri við Dýrafjörð. Náms- og dvalarstaðir: Reykjavík, Kaupmanna- höfn, Flörens. Röm, Mexíkóborg og New York. Kári hefur haldið fjórar einkasýningar erlcndis, cn fyrsta sýning hans hér heima var í Listamannaskálanum við Kirkjustræti 1959 og síðast í Kjarvals- stöðum 1979. Þetta er sjötta málverkasýning Kára hér í Reykjavík. Vorsýning Myndlistarskólans í Reykjavík 1986 Vorsýning Myndlistarskólans í Reykj- avík 1986 verður haldin n.k. laugardagog sunnudag 3. og 4. maí. Sýningin er í húskynnum skólans að Tryggvagötu 15. Myndlistarskólinn í Reykjavík er rekin í námskeiðsformi og veitir almenna mynd- listarfræðslu með kennslu og fyrirlestrum listsögulegs efnis. Nemendur skólans eru nú 350 talsins þar af 100 í barna og unglingadeildum. A Vorsýningunni eru sýnd verk úr öllum deildum skólans. Sýningin er opin 3. og 4. frá kl. 14-22 báða dagana. Listsýning í Slúnkaríki á ísafirði Hannes Lárusson verður með innisýn- ingu eða „Installation" og nafnið á henni er „Lcið augans". Sýningin byrjar3. maí og stendur til 18. maí. Opnunuartími í Slúnkarfki er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 16.00-18.00, en laugardaga og sunnudaga kl. 15.00-18.00. DEVIRIS-hópurinn DEVIRIS-hópurinn sýnir í Norræna húsinu í dag laugard. 3.mái kl. 19.000 verður opnuð sýning í sýningarsölum Norræna hússins. Þeir sem sýna kalla sig DEVIRIS (dregið af latneska orðinu vir: maður) og koma frá Noregi. í hópnunt eru: Peter Esdaile, Ulf Valde Jensen, Jörn Nilsen og Axel Tostrup. Á sýningunni í Norræna húsinu verða 40 olíumálverk. okkur grafíkverk, teikn- ingar og skúlptúrar. DEVIRIS-hópurinn kom fyrst fram í Galleri F-15 í Noregi^irið 1984 og fékk sýning þcirra mjög góða aðsókn. Hópur- inn hyggst sýna víðar á Norðurlöndunum og fara næst til Finnlands. Þar sem þeir munu sýna í Nútímasafninu í Tammer- fors. Sýningin verður opin daglega kl. 14.IX)- 19.00 til 19. maí. RagnarLár opnar sýningu á Akranesi Myndlistarmaðurinn Ragnar Láropnar fimmtudag, 1. maí, málverkasýningu í Bókhlöðunni á Akranesi. Þetta er fimmta einkasýning Ragnars á Akranesi, en nú eru um það bil 25 ár síðan hann hélt sína fyrstu sýningu þar. Flestar myndirnar á sýningunni eru frá þessu ári og því síðasta. Á sýningunni eru 37 málvcrk. unnin í olíu, gvass, kol og krít. Auk þcss verða á sýningunni frum- myndirnar fimm af „Kynlegum kvistum", en þær myndir gaf Ragnar út sáldþrykktar í 200 tölusettum og árituðum eintökum og verða möppur með þcim myndum til sölu á sýningunni. Myndirnar eru af eftirtöldum: Símoni Dalaskáldi, Guö- ntundi dúllara, Sæfinni með sextán skó, Astar-Brandi og Sölva Helgasyni (Sólon Islandus). Sýning Ragnars Lár í Bókhlöðunni á Akranesi er opin dagl. kl. 15.00-22.00 og lýkur sunnudagskvöldið 4. maí. Tónlistarfélag Borgarfjarðar: Tónleikar í Borgarnesi Sunnud. 4. maí kl. 21.00 halda þær Guðný Guðmundsdóttir fiðlulcikari og Catherine Wiliams píanóleikari tónleika í Borgarneskirkju. Efnisskráin er mjög fjölbreytt og verða leikin verk eftir J.S. Bach, Ernest Bloch, Tchaikovsky og hið vel þekkta verk „Zigeunerwiesen" eftir Pablo de Sarasate. Auk þess verða verk eftir tvö íslensk tónskáld, þá Árna Björnsson og Jónas Tómasson. Verk Jónasar, Vetrartré, er meðal verka á nýútkominni hljómplötu Guðnýjar, sem hlaut vcrðlaun Frönsku Akademíunnar fyrir ekki alls löngu. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarfé- lags Borgarfjarðar. Þeir, sem ekki eru áskrifendur, geta fengið miða við inn- ganginn. Nemendatónleikar Tónlistarskóla ísafjarðar Bjarney lngibjörg Gunnlaugsdóttir heldur tónleika mánudagskvöldið 5. maí kl. 20.30á vegum Tónlistarskóla ísafjarðar í sal Frtmúrara í Hafnarhúsinu á ísafirði. Efnisskráin er tvískipt: Á fyrri hluta tónleikanna leikur Bjarn- ey Ingibjörg á píanó verk eftir Mos- zkowski, Beethoven. Bartók og Chopin. - en eftir hlé syngur hún sönglög eftir Pergolcsi, Schubert, Pál ísólfsson, Atla H. Sveinsson o.fl. viðundirleik Margrétar Gunnarsdóttur píanóleikara. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Selma við flygilinn, Sigríður Ella og Laufey. íslenskir tónlistarmenn flytja tékkneska tónlist Tékknesk-íslenska félagið gengst þessa dagana fyrir tónleikum í Reykjavík og nágrenni. Á þriðjudaginn voru tónleikar í Selfosskirkju og á fimmtud. í Grindavík- urkirkju við mjög góðar undirtektir. Sunnud. 4. maí verða tónleikar í Norræna húsinu í Reykjavík kl. 16.00 Á efnisskránni eru verk eftir nokkur þekktustu tónskáld Tékka: Úr heimahög- um eftir Bedrich Smetana og Fjögur lög op. 17 eftir Jusef Suk, hvort tveggja fyrir fiðlu og píanó, píanósónatan 1. okt. 1905 samin í minningu verkamanns, eftir Leos Janácek og Sígaunasöngvar Antonins Dvoráks. Flytjendur eru Selma Guð- mundsdóttir, Laufey Sigurðardóttir og Sigríður Ella Magnúsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir í ístóni, Freyjugötu 1 og við innganginn. Norræna vikan á Akureyri Enn eru þrjú atriði til góða í Norrænu vikunni á Akureyri, sem Norræna félagið og Norræna húsið standa að. í dag eru sýndar barna- og unglingamyndin Gúmmí-Tarsan í Borgarbíói kl. 17.00 og danska kvikmyndin ísfuglar á sama stað kl. 19.00. Aðgangur er ókeypis á kvik- myndasýningarnar. Á Amtsbókasafni eru sýningarnar Tón- list á íslandi og Þjóðsagnamyndir Ás- gríms Jónssonar. {Dynheimumersýning- in Sænsk grafík með Iistaverkum 7 þekktra sænskra myndlistarmanna , og Norrænu vikunni á Akureyri lýkur með Kvöldvöku í Dynheimum á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Þar verður fjölbreyttur tónlistarflutningur á vegum Tónlistar- skólans. ÓlafurH. Torfason flyturerindi um Þorlák helga. Snæfríður Ingadóttir les frumort Ijóð. Gömludansaklúbburinn Sporið sýnir þjóðdansa, og Diddi fiðla (Sig. Rúnar Jónsson) kemur í heimsókn. Aðgangur ókeypis og öllunt heimill. Veislukaffi Borgfirðingafélagsins Kvennadeild Borgfirðingafélagsins hcfur sína árlegu kaffisölu.skyndihapp- drætti og sívinsælu lukkupoka í Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109 sunnudaginn 4. maí kl. 14.30. Stjórnin. Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Kvenfélag Háteigssóknar vcrður með sitt árlega veislukaffi sunnudaginn 4. maí kl. 15.00 í Domus Medica. Allur ágóði rennur til altaristöflukaupa. Síðasti fundur vetrarins verður þriöju- daginn 6. maí kl. 20.30. í Sjómanna- skálanum. Kynntar verða snyrtivörur og sumarferðalag rætt. Basar Kattavinafélagins Kattavinafélgiö hcldur basar aö Hall- veigarstööum sunnudaginn 4. maí kl. 14.00. Allur ágóöi rcnnur í húsbyggingu félagsins. Þjóðleikhúsið: I deiglunni 4. sýning I kvöld, laugardagskvöld kl. 20.00 verður 4. sýning á hinu fræga leikriti Arthurs Millers, í deiglunni, í leikstjórn Gísla Alfreðssonar. Eitt þekktasta verk bandarískra leikbókmennta eftir stríð og verk sem á fullt erindi við okkur í dag, þó rösk 30 ár séu síðan það kom fyrst fram. Meðal leikenda eru: Hákon Waage, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gíslason, Edda Þórarinsdóttir, Elfa Gísladóttir, Guðrún S. Gísladóttir og Sigurður Skúla- son. Nemendur Tónmenntaskólans í Reykja vík sem koma fram á tónleikum ■ Austur- bæjarbíói. Tónleikar Tónmenntaskólans í Reykjavík í dag, laugardaginn 3. maí kl. 14.00, mun Tónmenntaskóli Reykjavíkur efna til tónleika í Austurbæjarbíói. Á þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans með ein- leiks- og samspilsatriði á ýmis hljóðfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóla- deild. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Úr ballettinum „Stöðugir feröalangar". Stöðugir ferðalangar 8. sýning, en fáar sýningar eftir Á sunnudagskvöld kl. 20.(X) veröur 8. sýning á Stööugum feröalöngum, ballctt- um eftir hollenska .snillinginn Ed Wubbew. Athygli skal vakin á því. aö sýningum á þessari marglofuöu uppfærslu fer nú að Ijúka og veröa tvær síðustu svningarnar \ næstu viku. 4.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.