Tíminn - 03.05.1986, Page 18
22Tíminn*
Laugardagur 3. maí 1986
laugarásbiö
Salur-A
Páskamyndin i ár
Tilnefnd til 11 Óskarsverilauna,
hlaut 7 verilaun
Pessi slónnynd er byggð á bók
Karenar Blixen „Jörð í Afriku
Mynd í sérflokki sem enginn má
missa af.
Aðalhlutverk: Meryl Streep, Roberl
Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack
Synd kl. 2,6 og 9.30
i A-sal
Sýnd kl. 4 og 7.45
i B-sal
Sýnd mánud.-föstud. kl. 5 og 9 i
A-sal kl. 7 i B-sal
Hækkað verð
Forsala á miðum til nassta dags
frá kl. 16.00 daglega.
lll tamilÐM
Sýnd kl.3,5 og 7 í C-sal
20. sýningarvika.
STERfcO |
Anna kemur út
12 október 1964 var Annie O'Farrell
2ja ára gömul úrskurðuð þroskaheft
og setl á slolnun til lífsliðar. 111 ár
beið hun eflir þvi að einhver skynjaði
það að i ósjálfb|arga likama hennar
var skynsöm og heilbriqð sál. Pessi
stórkostiega mynd er byggð á
sannri sögu. Myndin er gerð af Film
Australia.
Aðalhlutverk: Drew Forsythe, Tina
Arhondis
Dolby stereo
Sýnd kl. 9og 11 i C-sal
SUMARFRIIÐ
Eldprug gamanmynd um alveg
einstakan hrakfallabálk i sumarfríi.
Leikstjóri Carl Reiner
Aðalhlutverk John Candy, Ricard
Crenna.
Sýndkl. 5,7 og 10
Ath. kl. 10 laugardag.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9 sunnudag.
HVAÐ
MEÐ ÞIG
94
r
—
,7* Með gætni
T skal um götur
aka
ur"“"
Betra er að fara
seinna yfir akbraut
en of snemma.
Stmi 31182
Frumsýnir:
Salvador
JamesWöods JimBdushi MtíitíMurphyandJohnSaag;
Það sem hann sá var vitfirring, sem
tóköllu fram sem hann hafði gert sér
í hugarlund...
Glæný og ótrúlega spennandi
amerisk stórmynd um harðsviraða
blaðamenn i átökunum i Salvador.
Myndin er byggð á sönnum
atburðum, og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Leikarar: James Woods, Jim
Belushi, John Savage
Leiksljóri: Oliver Stone (höfundur
„Midnight Express", „Scarface", og
„The year of the Dragon".)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
ísl. texti
Bönnuð innan 16 ára
LEiKFELAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
li
F.GjaUR
I kvöld kl. 20.30 Fáir mlðar eftir
Miðvikudag kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30 Fáir miðar eftir
Sunnudag 11. maí kl. 20.30
Miðvikudag 14. mai kl. 20.30
$vortfu0(
Sunnudag kl. 20.30 Fáir miðareftir
Fimmtudag 8. mai kl. 20.30
Laugardag 10. maí kl. 20.30
Miðasala í Iðnö frá kl. 14 til 20.30.
simi 16620.
Auk olangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýnmgar til 16.
mai i sima 13191 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Simsala. Minnum á simsölu með
greiðslukorlum.
Miðasala i lönó kl. 14.00 til 23.30
sýnmgardaga en kl. 14.00 til 19.00
þá daga sem sýning er ekki
Velkomin í leikhúsið
I 11544
KpN>/V
næninGDa
tXDttíR
Ævintyramynd eftir sögu Astrid
Lindgren spennandl, dularfull og
hjartnæm saga.
Umsjón:
Þórhallur Sigurðsson
Raddir: Bessi Bjarnason, Anna
Porsteinsdóttir og Guðrún
Gísladóttir og fleiri.
Ath.: Breyttan sýningartima.
Sýnd kl. 3,5.30 og 8
Skörðótta hnífsblaðið
(Jagged Edge)
Thcrc arc two sidcs
tothismysiery.
Murdcr .. And ftisslon.
Morðin vöktu mikla athygli.
Fjöfmiðlar fylgdust grannt með þeim
ákærða. enda var hann vel þekktur
og efnaður.
En það voru tvær hliðar á þessu
máli, sem óðrum - morð annars
vegar - ástríða hins vegar.
Ny horkuspennandi sakamálamynd
i sérflokki.
Góð mynd - góður leikur i hóndum
Glenn Close (The World According
to Garp. The Big Chill, The Natural)
Jeff Bridges (The Last Pictures
Show, Thunderbolt and Lightfoot.
Starman. Againsl All Odds ) og
Robert Loggia sem tilnelndur var til
Óskarsverðlauna fyrir leik i þessari
mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand
(Return of the Jedi, Eye of the
Needle)
Fimmtud., laugard. og sunnud.
kl.3,5,7,9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára
Myndin er i nril DOUgrBTEHfo]
Hækkað verð
B salur
Subway
Sýnd kl. 11
Eins og skepnan deyr
Sýnd fimmtud., laugard., og
sunnud. kl. 3,5,7 og 9
ISLENSKA
ÖPERAN
yjrmtw
I kvöld Uppselt
Föstudaginn 2. mai Uppselt
Laugardaginn 3. maí
Fáein sæti eftir
Sunnudaginn 4. mai Fáein sæti
Miðvikudaginn 7. maí
Föstudaginn 9. mai
Laugardaginn 10. mai Uppselt
Sunnudaginn 11. maí
Föstudaginn 16. maí Fáein sæti
Mánudaginn 19. maí
Föstudaginn 23. mai
Laugardaginn 24. maí
Síðasta sýning
„Viðar Gunnarsson - með -
dúndurgóðan bassa." (HP17/4)
„Kristinn Sigmundsson fór á kostum."
(Mbl 13/4)
„Garðar Cortes var hreint frábær"
(HP17/4)
„Ólöf Kolbrún blið, kröftug og
angurvær" (HP 17/4)
„Sigriður Ella seiðmögnuð og
ógnþrungin" (HP17/4)
AraarhóU veitingahús
opið frá kl. 18.00.
Ópcni|e«tir ath.: fpllbrcytt-
ur nuUcðill framrciddur
fyrir og cftir lýningtr.
Ath.: BorAflpanUnir á
1 8 § 3 3.
RIISNIBOGININI
Frumsýnir
Ógn hins óþekkta I
Hrikalega spennandi og
óhugnanleg mynd.
Blaðaummæli:
„Það má þakka yfirmáta flínkri mynd
- hljóðstjórn og tæknibrellum
hversu gripandi ófögnuðurinn er"
„Lifeforce er umfram allt öflug
effektahrolIvekja“ irk Mbl.
Leikstjóri
Tobe Hunter - Poltergeist -
Myndin er með STEREO hljóm
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Musteri óttans
Spenna, ævintýri og alvara,
framleidd af Steven Spielberg,
eins og honum er einum lagið.
Blaðaummæli:
Hreint ekki svo slök
afþreyingarmynd, reyndar sú besta
sem býðst á Stór-
Reykjavikursvæðinu þessa
dagana" ★★ HP
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 10 ára
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15
Trú von og kærleikur
Spennandi og skemmtileg ný dönsk
mynd. Iramhald af hinni vinsælu
mynd Zappa.
Leikstjóri Billie August
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og
11.05.
Innrásin
Æsileg spennumynd um hrikalega
hryðjúverkaöldu sem gengur yfir
. Bandarikin. Hvað er að ske? Aðeins i
einn maður veit svarið og hann tekur
til sinna ráða... Aðalhlutverk Chuck
Norris.Richard Lynch. Leikstjóri
Joseph Zito.
Myndin er með STEREO hljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10
Vitnið
Þessi frábæra mynd sem lengið
hefur 8 tilnefningar til Oscars-
verðlauna, verður sýnd í nokkra
daga, með Harrison Ford.
Leikstjóri: Peter Weir.
Sýnd kl. 9
Fáar sýningar eftir
Upphafið
Tónlistarmynd ársins Svellandi
tónlist og dansar. Mynd fyrir þig.
Sýnd kl. 3 og 5
Sióasta sinn
Einskonar hetja
Endursýnum þessa skemmtilegu
spennu og gamanmynd með Richard
Pryor og Margot Kidder.
Sýnd kl. 7,9 og 11.15
Zappa
Hin afar vinsæla mynd. gerð af Bille
August, um Bjórn og félaga hans.
Myndm sem kom á undan „Trú von
og kærleikur"
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Mánudagsmyndir alla
daga
Sími Í1384
Salur 1
Frumsýning á spennumynd um
mafíuna. Sami leikstjóri og
aðalleikari og i
sjónvarpsþættinum
„Kolkrabbinn":
Árásá
kolkrabbann
(The Sicilian Connection)
Sérstaklega spennandi og vel gerð,
ný, ítölsk-bandarísk spennumynd
um mafíuna.
Leikstjóri er Damiano Damiani, sá
sami og leikstýrði hinum vinsæla
sjónvarpsþætti „Kolkrabbinn".
Aðalhlutverkið leikur Michele
Placido, en hann lék einnig
aðalhlutverkið í „Kolkrabbanum".
Myndin er með ensku tali
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur 2
Frumsýning á
úrvalsmyndinni:
Elskhugar Maríu
(Maria’s Lovers)
Slórkostlega vel leikin og gerð, ný
bandarisk úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Nastassja Kinski,
John Savage (Hjartabaninn)
Robert Mitchum (Blikur á lofti)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
*******************
I Salur 3 I
*******************
Agata Christie:
Raunir saklausra
(Ordeal by Innocence)
Sérstaklega spennandi og vel leikin
kvikmynd eftir hinni Irægu sögu
Agötu Christie.
Donald Surtherland.
Faye Dunaway.
Bönnuð innan12ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Stöðugir ferðalangar
ballett
8. sýning sunnudag kl. 20.00
Þriðjudag kl. 20
Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt
Siðasta sinn
í deiglunni
4. sýning í kvöld kl. 20.00
Gul aðgangskort gilda.
5. sýning miðvikud. kl. 20.00
6. sýning föstudag kl. 20.00
Miðasala kl. 13.15-20. Simi 1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld I
Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Eurocard og
Visa í sima.
EUROCARD - VISA
Frumsýnir
spennumynd ársins 1986:
„Einherjinn“
Somewhere,
somehow,
someones
going to pay.
COmiOANDO
Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Rae Dawn
Chong, Dan Hedaya, Yernon
Wells.
Leikstjóri: Mark L. Lester.
Myndin er i Dolby stereo og sýnd
í Starscope
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HEFÐAR-
KETTIRNIR
Sýnd kl. 3.
Mlöaverð kr. 90.
Sýndkl. 3.
MiAavarðlrr. 90.
Páskamyndin 1986
Nílargimsteinninn
(Jewel of the Nile)
Sýnd kl 5,7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Frumsýnir nýjustu mynd Richard
Attenborough
„Chorus Line“
ÍA Chorus Lin?)
THE MOST EXCITING MOVIE
OF THE YEAR.
Joonnt) inng'rpia WA8C
PERFECT
CHRISTMAS
SEASON
FARE..."
KCBS-TV. Aðalhlutverk:
Michael Douglas, Yamil Borges,
Michael Blevins, Sharon Brown.
Leikstjóri: Richard
Attenborough.
Myndin er i DOLBY STEREO og
sýnd i Starscope.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
„RockyIV“
Sýnd kl. 5,7,9|og11
Hækkað verð.
„Njósnarareinsog við“
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Dan
Akroyd.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11..
Hækkað verð.
HRÓI
HÖTTUR
Sýndkl. 3.
MIAavwð kr. 90
GOSI
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.