Tíminn - 15.05.1986, Blaðsíða 17
Tíminn 17
Fimmtudagur 15. maí 1986
lllllllllllllllllllll DAGBÓK lllffllllllllflllllllflllllllttl^
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 9. maí til
15. maí er í Laugavegs apóteki. Einnig
er Holts apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröar apótek og Norður-
bæjar apófiekreru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18. ^O og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsin gar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Seifoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónusju eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðría gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöc'inr
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug
Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga
kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og
sunnudaga kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-
17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími
er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir
30 mín. til umráða.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl.
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00. ,
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrareropinmánudaga-föstu-
daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00.
Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum
8.00-11.00.
Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið
óg sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvihð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
13. maí 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.......40,410 40,530
Sterlingspund..........62.446 62,631
Kanadadollar...........29,309 29,396
Dönskkróna............ 5,0275 5,0425
Norskkróna............ 5,4369 5,4531
Sænsk króna........... 5,7494 5,7665
Finnskt mark.......... 8,1529 8,1771
Franskur franki....... 5,8375 5,8548
Belgískur franki BEC ... 0,9110 0,9137
Svissneskur franki....22,4562 22,5229
Hollensk gyllini......16,5141 16,5631
Vestur-þýskt mark.....18,5921 18,6473
ítölsk líra........... 0,02709 0,02717
Austurrískur sch....... 2,6451 2,6529
Portúg. escudo......... 0,2777 0,2786
Spánskur peseti........ 0,2920 0,2929
Japansktyen........... 0,250290,25104
írskt pund............56,604 56,772
SDR (Sérstök dráttarr. ..48,0134 48,156
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
5. mai 1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá siðustu skrá og gilda trá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síöustu breytingar: Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár11 1/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 21/41986 15.00
Verðtryggðlánm.v. lánskjaravísitölu, minnst2,5 ár ” 5.00 Afurðalán í SDR 8.00
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0) ’’ 15.50 Afurðalán í USD 8.25
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984' ’ 15.50* Afurðalán í GBD 11.50
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.00
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu. Akureyrar. ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
DENNIDÆMALAUSI
„Pabbi kann að tefla skák. Það er leikur-
inn þar sem spilapeningarnir hafa litlar
líkneskjur ofan á sér.“
YNGINGARKREM
Hvort það gerir eitthvert gagn? Réttu frúnni flösku
mamma.
- Hvað var það aftur sem þú vildir að ég gerði?
■ Ég vildi að þú hefðir fataskipti áður en þú ferð að grafa
upp garðinn.
lllllllllll BRIDGE
Margir hafa reynt að spila út
undan ásum gegn litasanrning, sum-
um hefur heppnast að búa til auka-
slagi fyrir vörnina en aðrir hafa
fengið félagsskírteini í Undanása-
félaginu og þurft að borga há félags-
gjöld.
Það þykir yfirleitt fréttaefni þegar
slík útspil heppnast og í þessu spili
var eiginlega um tvöfalt undanása-
útspil að ræða:
Norður
4* KD42
44 AKD2
♦ K95
4* 72
Austur
* 73
4F 10843
♦ D743
4» A65
Suður
4» AG1096
44 G6
♦ G10
4* KG109
Þetta útspil kom fyrir í keppni í
Bandatíkjunum á síðasta ári og AV
sátu Alan Sontag og John Devine.
Og þeir horfðu á sagnir ganga
þannig:
Vestur Norður Austur Suður
14F pass 14*
pass 34* pass 44.
pass 44 pass 4<þ
NS þreifuðu aðeins fyrir sér áður
en þeir stoppuðu í geimi, og í
rauninni kjöftuðu þeir af sér því
Devine í vestur þóttist viss um að
tígulkóngurinn væri í norður. Hann
valdi því að spila út tígultvistinum.
Suður hafði í sjálfu sér enga
ástæðu til að stinga upp kóng því
tígulútspilið var nokkuð sjálfsagt
eftir sagnir. Og þegar Sontag í
austur fékk á tíguldrottninguna í
fyrsta slag vissi hann hvers kyns var.
Og þar sem hann sá að eini mögu-
leiki varnarinnar fælist í að fá tvo
laufaslagi skipti Sontag í lítið lauf.
Suður hélt auðvitað að austur ætti
AD í tígli og því væri líklegra að
vestur ætti laufásinn. Hann lét því
laufagosa í slaginn og vestur fékk á
drottninguna. Síðan tók vörnin á
ásana sína tvo og spilið var 1 niður.
En suður skrifaði nöfn AV niður í
svörtu bókina sína.
Vestur
4* 85
4P 975
♦ A862
4* D843
> /VJi
UTSYRII
Fagurs útsýnis get-
ur ökumaöur ekki
notiö ööruvísi en
aö stööva bílinn
þar sem hann
stofnar ekki öörum
vegfarendum í
hættu (eöa tefur
aöra umferö).
iJU^FERÐAFt
11111 KROSSGÁTA 111
4842
Lárétt
1) Opið. 6) Nýgræðingur. 8) Gyðja.
10) Sprænu. 12) Burt. 13)Tónn. 14)
Óhreinka. 16) Sigað. 17) Iðn. 19)
Fáni.
Lóðrétt
2) Elska. 3) Nes. 4) Slænt. 5) Konu.
7) Fiskur. 9) Suður. 11) Þjálfað. 15)
Orka. 16) Nöldur. 18) Samtök alk-
óhólista.
Ráðning á gátu No. 4841
Lárétt
1) Sviss. 6) Ell. 8) Ull. 10) Óró. 12)
Nó. 13) Ol. 14) Gat. 16) Tal. 17)
Áma. 19) Flipi.
Lóðrétt
2) Vel. 3) II. 4) Sló. 5) Lunga. 7)
Kalla. 9) Lóa. 11) Róa. 15) Tál. 16)
Tap. 18) MI.