Tíminn - 24.05.1986, Qupperneq 16

Tíminn - 24.05.1986, Qupperneq 16
16 Tíminn laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Blaðbera vantar í afleysingar í eftirtalin hverfi: Hraunteig - Kirkjuteig Ármúla - Síðumúla Tíminn SIÐUMULA 15 686300 V/i'Wi \ VEGAGERÐIN Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Vesturlandi 1986. (Efra burðarlag, klæðing og malarslitlag 20.000m3) Verki skal lokið 20. ágúst 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Reykjavík frá og með 26. maí n.k. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 2. júní 1986. Vegamálastjóri. — Félagsmenn bsrb BSRB athugið Frá og með mánudeginum 26. maí og til 1. september nk. verður skrifstofa BSRB opin frá kl. 8.00 til 16.00 Framkvæmdastjóri Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara í eftir- taldar greinar fyrir næsta vetur, stærðfræði og eðlisfræði 7. til 9. bekkjar tón-, mynd- og hand- mennt svo og almenna kennslu yngri barna. Getum útvegað leiguhúsnæði. Umsóknarfresturtil 1. júní n.k. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 92-8555 og 92-8504. Skólanefnd. n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Efna(verk)fræðingur löntæknistofnun íslands óskar að ráöa efnaverkfræöing eða efna- fræðing til starfa við fjölbreytt og áhugaverð verkefni fyrir íslenskan iðnað. Leitað er eftir dugmiklum starfsmanni, sem getur unnið sjálfstætt. „Góð laun í boði“. Upplýsingar i síma (91 )-68 7000 Áfangar l. tbl. 7. árg. Á forsíðu þessa blaðs er mynd, sem tekin er á páskum 1978 í Landmannalaug- um og er skáli F.f. á miðri mynd í baksýn Barmur t.v. og Reykjakollur t.h. Nýr ritstjóri, Helgi Magnússon, hefur tekið við og segir hann í „Áfangaspjalli" m. a. „Ætlunarverk Áfanga er augljóst: íslands og fjölbreytileg náttúra þess, sam- búð lands og þjóðar og fornar og nýjar minjar um hana, útivist og ferðamennska af öilu tagi eru þau efnissvið scm Áfangar vilja gera eftirminnileg skil í máli og myndum". Meðal efnis í þessu blaði eru margar greinar og myndir, og nefna má: Gengið í Esjufjöll á Vatnajökli, Land og hugarheimur, og fjallar Björn Jónsson þar um ýmsa staði sem tengdir eru þjóðtrú og þjóðsögnum. Hér skrifar hann um Drangshlíð undir Eyjafjöllum. Skíð- að suður Laugaveginn heitir frásögn af ferð milli Landmannalauga og Þórsmerk- ur, Frá Snæfelli að Hoffelli heitir ferða- saga eftir Pétur Þórleifsson með mörgum myndum. Viðtal er við Örlyg Hálfdanar- son um útgáfu á ritverkinu Landið þitt - ísland. Þá segir Ágúst Guðmundsson frá Blöndu, sunnan Langadals, Blöndugili og undirbúningi Blönduvirkjunar. Bóka- spjall er í blaðinu og segir þar frá bók Guðjóns Ó. Magnússonar: Gönguleiðir að Fjallabaki. Frjálst framtak gefur ritið út en Prent- smiðjan Oddi sér um prentun. Bíllinn Bílablað, 2. tbl. 1986 Bíllinn er málgagn Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Jóhannes Tómasson er ritstjóri og hann skrifar ritstjóraspjall, sem nefnist: Til hvers eru bflbeltin? Hann segir þar m.a.: „Að spenna beltin tekur örfáar sekúndur. Að hefja regluleganotk- un þeirra lærist á fáum dögum...... Að nota beltin dregur úr slysahættu og að fáum vikum liðnum verður notkunin svo eðlileg og sjálfsögð að það er eins og menn séu ekki almennilega klæddir nema þeir hafi spennt beltin. Hvernig væri að prófa?“ Grein með mörgum myndum er um bifreiðina R-2641, Chrysler Windsor ár- gerð 1947. Greinin heitir „Á mikið eftir enn“. Rætt er við Sverri Þóroddsson um hámarkshraða hér á landi, en Sverrir hefur mikið stundað kappakstur. Viðtalið heitir „Hámarkshraðinn mætti vera hærri hérlendis". Margar greinar um bíla og viðhald þeirra eru í blaðinu og fleira efni. Útgef- andi er Frjálst framtak hf. Laugardagur 24. maí 1986 Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins Rauðarárstíg 18 Kosningastjóri er Sigrún Sturludóttir sími 17020 og 24480 skiptiborð. Við hvetjum stuðningsmenn flokksins til að líta inn og ræða málin. Alltaf heitt á könnunni. Góðfúslega hafið samband við hverfa- stjórnir í síma 16209 og 19495. Sjálfboðaliðar: Áhugafólk, sem vill taka þátt í kosningastarfi hafi samband í síma 24480. Hverfastjórnir Hverfastjórnir eru að störfum. Hafið góðfúslega samband í símum 17199 - 19390. Kjördagsvinna Þeir sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag vinsamlega hafið samband í síma 24480. Kjörskrá Við hvetjum stuðningsmenn flokksins til að athuga hvort þeir eru á kjörskrá. Upplýsingar um kjörskrá er að fá í síma 24480. Vinnustaðafundur Frambjóðendur Framsóknarflokksins í Reykjavík eru fúsir til að mæta á vinnustaðafundi og aðra fundi þar sem borgarmál eru til umræðu. Hafið samband viðkosningaskrifstofu, síminner 24480. Kosningastjóri. Námsstyrkur við Minnesotaháskóla Samkvæmt samningi Háskóla íslands við Minne- sota háskóla (University of Minnesota) er veittur styrkur til eins íslensks námsmanns á ári hverju. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Nemendur sem lokið hafa prófi frá Háskóla íslands ganga fyrir, en jafnframt þurfa þeir að hafa fengið inngöngu við skólann. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu rektors. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 1. júní n.k. Nánari upplýsingar fást hjá námsráðgjafa. Háskóii íslands. Tilkynning Hér með tilkynnum við að Höldur s.f. á Akureyri hefur nú tekið að sér þjónustu og söluumboð fyrir Volkswagen og Audi bifreiðir á Eyjafjarðarsvæð- inu. Um leið fellur niður umboð Þórshamars h.f. á Akureyri fyrir Volkswagen og Audi bifreiðar, en fyrirtækið mun þó annst þjónustu fyrir eigendur þessarar bifreiða sem þess óska. Fræðsla um þróunarlönd fyrir kennara Dagana 9. til 13. júní munu Kenn- araháskóli Islands og endurmenntunar- nefnd Háskólans standa saman að nám- skeiði um þróunarlönd fyrir kennara í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla. Á námskeiðinu verður fjallað um það hvernig fræðsla um þróunarlönd getur komið inn í námsgreinar eins og samfé- lagsfræði, sögu, landafræði og félags- fræði. Kynnt verður nýtt námsefni sem er að komast í gagnið bæði myndbönd og lesefni. Skráning þátttakenda er í Kenn- araháskóla lslands síma 68 60 65. Auglýsingadeiid hannar auglýsinguna fyrir þig "' ± 1 ■ Okeypis þjónusta Tíminn 18300 Tíminn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.