Tíminn - 24.05.1986, Side 18
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
Símaskráin 1986
Afhending símaskrárinnar 1986 til símnotenda
hefst mánudaginn 26. maí.
í Reykjavík veröur símaskráin afgreidd í Hafnar-
hvoli Tryggvagötu (áöur Bögglapóststofan) og
póstútibúunum Kleppsvegi 152, Laugavegi 120,
Neshaga 16, Eiðistorgi 15, Ármúla25, Arnarbakka
2, Hraunbæ 102 og Lóuhólum 2-6.
Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9 til 17.
í Garðabæ á póst- og símstöðinni við Garðatorg.
í Hafnarfirði á póst- og símstöðinni, Strandgötu 24.
í Kópavogi á póst-og símstöðinni, Digranesvegi 9.
í Mosfellssveit á póst- og símstöðinni að Varmá.
Þeir notendur, sem eiga rétt á 10 símaskrám eða
fleiri, fá skrárnar sendar heim.
Símaskráin verður aðeins afhent gegn af-
hendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til
símnotenda.
Athygli er vakin á því að ráðgert, er að þær
símanúmerabreytingar sem tengdar eru útgáfu
símaskrárinnar nú verði gerðar laugardaginn 7. júní
n.k. Nánar tilkynnt síðar.
Póst- og símamálastofnunin.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
Hefur þú:
• Nýlokið námi í menntaskóla eða byrjað í
háskóla en ekki enn ákveðið um framhald?
• Áhuga á efnafræði?
• Áhuga á að kynnast efnisfræði?
• Hug á að vinna fjölbreytt og lifandi starf á
skemmtilegum vinnustað?
Ef svo er, hafðu þá samband við okkur, því hér
vantar starfsmann á rannsóknarstofu Nýiðnaðar-
rannsókna Iðntæknistofnunar íslands. Starfið er
veitt til eins árs. Umsóknareyðublöðin færðu í
afgreiðslu ITÍ að Keldnaholti og umsóknarfrestur-
inn er til 15. júní n.k.
Hlutverk Iðntæknistofnunar er að vinna að
tækniþróun og aukinn framleiðni í íslenskum
iðnaði með því að veita einstökum greinum
hans og iðnfyrirtækjum sérhæföa þjónustu á
sviði tækni- og stjórnunarmála, og stuðla að
hagkvæmri nýtingu íslenskra auðlinda til iðnaðar.
Námsstyrkur við
lowa háskóla
Samkvæmt samningi Háskóla íslands við lowa
háskóla (University of lowa) er veittur styrkur til
eins íslensks námsmanns á ári hverju. Styrkurinn
nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu rektors.
Umsóknum skal skilað þangað fyrir 1. júní n.k.
Nánari upplýsingar fást hjá námsráðgjafa.
Háskóli íslands.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í
Reykjavík óskar eftir tilboðum í lagningu holræsa í fyllingu noröan
Sætúns milli Höfðatúns og Kringlumýrarbrautar.
Verk þetta nefnist Sætúnsræsi, 2 áfangi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík
gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað
þriðjudaginn 3. júní kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuv«9i 3 — Simi 2S800
18 Tíminn Laugardagur 24. maí 1986
lllllllllillllllllllllllll BRIDGE ' i||!iTilli! i'1!1-:;:;,, ':. IHii;::;,, '
Sextíu sveítir í
Bikarkeppninni
Sextiu sveitir skráðu sig í Bikarkeppni Bridgesambandsins
að þessu sinni það er mesta þátttaka sem um getur í þessu
móti, og raunar öðrum bridgemótum íslenskum, til þessa og
er þátttakan vísbending um það að bridgehreyfíngunni sé
sífellt að vaxa fískur um hrygg.
Með aukinni þátttöku hins almenna spilara í mótum
Bridgesambandsins eykst styrkur sambandsins og um leið
Islands sem bridgeþjóðar meðal annarra þjóða. Það sem
hefur háð okkur til þessa, eins og raunar hefur oft áður verið
bent á í þessum þætti, er hve fá tækifæri íslenskir spilarar hafa
til að reyna sig við erlenda spilara og þrátt fyrir að við eigum
hóp af óumdeilanlegum hæfíleikamönnum vantar þá keppnis-
reynslu til að standa jafnfætis þeim bestu t.d. í Evrópu.
Það helst síðan í hendur: áhugi og stuðningur hins almenna
keppnisspilara og almennings við bridgeíþróttina, og árangur
keppnismanna á erlendri grund, eins og hefur sannast í öðrum
íþróttagreinum. Hingað til hefur stuðningur almennings við
bridgeíþróttina ekki verið nægur til að koma landanum á
toppinn, en vonandi eru aðrir tímar framundan. Hin almenna
þátttaka í undankeppninni fyrir íslandsmótið í tvímenning, og
síðan í Bikarkeppninni, renna stoðum undir þá trú.
Þegar hefur verið dregið í 1. og 2. umferð í Bikarnum og
eigast eftirtaldar sveitir við. Heimaleik á sú sveit sem talin er
á undan.
Ásgeir P. Asbjörnsson-Burkni Dómaldsson, Kóp.
Gísli Tryggvason, R-Brynjólfur Gestsson Self.
Samvinnuferðir/Landsýn, R.-Kristín Jónsd., Ak.
Ragnar Jónsson Kóp.-Aðalsteinn Jónsson, Eskif.
Gunnar Berg Ak.-Sigfús Sigurhjartarson R.
Stefán Sveinbjörnss. Svalb.-Stefán Pálsson R.
Eðvarð Hallgr. Skag.-Jóhannes Sigurðss. Suðurn.
Jónas Jónsson Reyðarf.-Ólafur Valgeirsson Hf.
Trésíld Reyðarf.-Guðjón Einarsson Self.
Margrét Pórðard., R.-Sigurður B. Porsteinss. R.
Jörundur Pórðarson, R.-Jón Hauksson Vestm.
Valtýr Jónasson Sigluf.-Zarioh Hamadi, Ak.
Grímur Thorarensen, Kóp,-
Halldór Tryggvas., Sauðárkr.
Alfreð Kristjánss. Akran.-ísak Örn Sigurðss. R.
Gunnar Þórðars., Sauðárkr.-Sigtr. Sigurðss., R.
Gísli Óskarsson, R.-Guðm. Þórðarson. Suðurn.
Sigmundur Stefánsson, R.-Valtýr Pálsson, Self.
Elín J. Ólafsd., R.-DELTA, R.
Halldór Hallgrímss., Akran,-
Sigurður Ivarsson, Hvammst.
Ingi St. Gunnlaugss., Akran.-Þórir Leifss., Borgarf.
Jón Hjaltason, R.-Magnús Sverrisson, R
Alfreð Viktorss., Akran.-Sigurður Freysson, Eskif.
Eymundur Sigurðss., R.-Gylfi Pálsson, Eyjaf.
Erla Sigurjónsd., Hf.-Bernódus Kristinsson, R.
Sigfús Örn Árnason, R.-Valdimar Grímsson, R.
Þórður Sigfúss., R.-Ásgrímur Sigurbjörnss. Sigluf.
Ferðaskrifst. Ak-Hörður Pálsson, Akran.
Jón Aðall, Borgarf.-eystri-PÓLARIS, R.
Eftirtaldarsveitir sitjayfir í 1. umferð:
Kristján Guðjónsson, Akureyri
Ragnar Haraldsson, Grundarfirði
Ævar Jónasson, Tálknafirði
Baldur Bjartmarsson. Reykjavík
Einnig var dregið í 2. umferð Bikar-
keppni Bridgesambandsins. Þá mætast
eftirtaldar sveitir:
SigfúsAtaldimar-Jónas/Ólafur
Ævar Jónasson-Ingi St./Þórir
Þórður/Ásgrímur-Gunnar/Sigfús
Sigmundur/Valtýr-Elín/DELTA
Alfreð/lsak-Halldór/Sigurður
Baldur BJ.-Jón Aðall/PÓLARIS
Ragnar Haraldsson-Ragnar/Aðalsteinn
Stefán/Stefán-Margrét/Sigurður
Gísli/Brynjólfur-Ásgeir/Burkni
Jörundur/Jón-Gísli/Guðmundur
Alfreð/Sigurður-Gunnar/Sigtryggur
Valtýr/Zarioh-Jón/Magnús
Trésíld/Guðjón-Kristján Guðjónss.
Grímur/Halldór-Erla/Bernódus
Samvinnuferðir/Kristín-Eðvarð/Jóhannes
Eymundur/Gylfi-Ferðask. Ak./Hörður
Leikjum í 1. umferð skal vera lokið
fyrir 18. júní og leikjum í 2. umferð skal
vera lokið fyrir 16. júlí.
Bridgesambandið minnir á skilyrðin
fyrir þátttökunni, þ.e. skyldur þeirra sem
eiga heimaleik hverju sinni, svo og skil á
úrslitum úr hverri umferð, ásamt nöfnum
spilara og hlutfalli spilara í unnum leik.
Svo og keppnisgjaldi, kr. 4.000 pr. sveit,
sem skal berast til skrifstofu BSÍ hið
fyrsta.
Allir ferðareikningar vegna leikja eru
gerðir upp í lok móts og miðast við
fargjöid milli staða í áætlun Flugleiða.
Allar nánari upplýsingar eru gefnar á
skrifstofu sambandsins.
Sumarbridge
Sumarbridge 1986 á vegum Bridge-
sambands Reykjavíkur hófst sl. þriðju-
dag. Spilað er í Borgartúni 18 (hús
Sparisjóðsins) á þriðjudögum og fimmtu-
dögum. Húsið verður opnað í framtíðinni
kl. 18 báða dagana en skráningu lýkur kl.
19.30.
26 pör mættu til leiks og var spilað í
tveimur riðlum. Úrslit urðu þessi:
A)
Kristín Guðbjörnsdóttir-Björn Arnórsson 259
Guðmundur Aronsson-Jóhann Jóelsson 258
Gunnar Þórðarson-Sigfús Þórðarson 245
Sybil Kristinsdóttir-Magnús Torfason 240
Björn Árnason-Guðm. Sigursteinsson 239
B)
Jaquie McGeral-Björn Theodórsson 101
Bernódus Kristinsson-Þórður Björnsson 95
Albert Þorsteinsson-Sigurður Emilsson 91
Á fimmtudag mættu 46 pör til leiks,
sem er mesti fjöldi fyrsta fimmtudag í
Sumarbridge til þessa. Á fimmtudag var
spilað í þremur riðlum og urðu úrslit
þessi.
A)
Hans Nielsen-Stígur Herlufsen 288
Ragna Ólafsdóttir-Ólafur Valgeirsson 264
Dúa Ólafsdóttir-Véný Viðarsdóttir 237
Anton R. Gunnarsson-Sveinn Sigurgeirsson 232
Júlíana Isebarn-Margrét Margeirsdóttir 223
B)
Gunnar Þórðarson-Sigfús Þórðarson 208
Hjálmtýr Baldursson-Einar Jónsson 178
Guðjón Jónsson-Friðrik Jónsson 171
Magnús Torfason-Sigtryggur Sigurðsson 169
Magnús Ólafsson-Páll Þ. Bergsson 169
Karen Vilhjálmsdóttir-Þorvaldur Óskarsson 259
Magnús Aspelund-Steingrímur Jónasson 249
Ásthildur Sigurgíslad.-Lárus Arnórsson 238
Valgerður Kristjónsd.-Björn Theodórsson 233
Hannes Gunnarsson-Ragnar Óskarsson 224
Eins og komið hefur fram áður munu
bronsstig gilda til röðunar á efstu spilur-
um í Sumarbridge. Þó þannig, að þriðju-
dagsspilamennskan verður sérkeppni
með sama fyrirkomulagi. Það er Bridge-
samband Reykjavíkur sem stendur fyrir
spilamennsku að Borgartúni 18 báða
dagana. Umsjónarmenn eru þeir Ólafur
og Hermann Lárussynir.
Heilsubridge
16 pör mættu til leiks í Heilsubridge og
var keppnin jöfn og spennandi sem vera
ber.
Þegar heilladísirnar höfðu fengið leið-
réttingu sinna mála gagnvart útreiknings-
púkum kom í ljós að þær höfðu ákveðið
að sigurvegarar síðasta árs skyldu halda
titlinum en fyrrverandi tiltilhafar hljóta 2.
sætið.
Úrslit urðu sem hér segir:
Sigurður B. Þorsteinsson-Þórður Harðarson 246
Hrafnkell Óskarsson-Runólfur Pálsson 241
Haukur Ingason-Katrín Þórarinsdóttir 239
Magnús Ólafsson-Páll Bergsson 233
Bridgefélag Reykjavíkur
Monrad sveitakeppninni lauk s.l. mið-
vikudag. Karlalandsliðinu varð ekki
skotaskuld úr því að tryggja sér efsta
sætið, en þótt þeir kæmust ekki taplausir
í gegnum mótið, var sigur þeirra aldrei í
hættu. 1 Landsliðinu spila eins og kunnugt
er þeir Sigurður Sverrisson, Jón Baldurs-
son, Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur
Jónsson. Bridgefélag Reykjavíkur óskar
þeim góðs gengis á Norðurlandamótinu.
Lokastaðan hjá efstu sveitum varð:
Landsliðið 122
Örn Arnþórsson 105
Samaris 103
Sigurður B. Þorsteinsson 100
Uglan 95
Alls tóku 12 sveitir þátt í keppninni.
Hinu eiginlega vetrarstarfi B.R. er þar
með lokið og aðeins eftir að halda
aðalfund, sem verður auglýstur sérstak-
lega.
Bridgedeild Skagfirðinga
Spilað var í annað skipti þriðjudaginn
20. maí f sumarbridge deildarinnar.
Keppt var í tveim riðlum.
Úrslit:
A-riðill:
Ragnar Björnsson-Sævin Bjarnason 256
Hulda Hjálmarsdóttir-Þórarinn Andrewsson 241
Bernharður Guðmundss.-Júlíus Guðmundss. 236
Steingrímur Jónasson-Þorfinnur Karlsson 232
B-riðill:
Sigmar Jónsson-Sigtryggur Sigurðsson 105
Ármann Lárusson-Helgi Nýborg 94
Guðjón Bragason-Sigurður Garðarsson 93
Guðrún Hinriksdóttir-Haukur Hannesson 84
Efstu spilarar í hverjum riðli fá frían
aðgang næst þegar þeir mæta.
Spilað er í Drangey, Síðumúla 35 á
þriðjudögum og er fyrsti riðill settur í
gang klukkan 19, eða strax þegar sá riðill
er fullskipaður.
Flest stig eftir tvö kvöld hefur Sigmar
Jónsson 5 stig, en alls hafa níu spilarar
fengið 3 stig.
Sumarstarf 1986
fyrir börn og unglinga
Bæklingurinn „Sumarstarf fyrir börn
og unglinga 1986“ er kominn út og er
^tonum dreift til allra aldurshópa í skói-
um Reykjavíkurborgar um þessar
mundir. í bæklingi þessum er að finna
upplýsingar um framboð félaga og borg-
arstofnana á starfi og leik fyrir börn og
unglinga í borginni sumarið 1986.
Um er að ræða eftirtalda aðila: Dagvist-
un barna, Íþróttafélögin í borginni.
K.F.U.M. og K. Skátasamband Reykja-
víkur. Skólagarða Reykjavíkur. Útideild.
Unglingaathvarfið. Vinnuskóla Reykja-
víkur. Iþrótta- og tómstundaráð.
Starfshættir þeir sem um getur í bækl-
ingnum eru fyrir aldurinn 2-16 ára. Flest
atriði snerta íþróttir og útivist en einnig
eru kynntar reglulegar skemmtisamkom-
ur ungs fólks.
Útgjöld þátttakenda vegna starfsþátt-
anna eru mjög mismunandi. Foreldrar
sem hug hafa á að hagnýta sér framboð
borgarinnar og félaganna fyrir börn sín
eru hvött til þess að draga ekki innritun
þeirra.
Útgefandi bæklingsins er íþrótta- og
tómstundaráð.
Upplýsingar um sumarstarf eru veittar
í símum 15937 og 21769 og síminn hjá
íþrótta- og tómstundaráði er 62215.