Tíminn - 24.05.1986, Side 21
Laugardagur 24. maí 1986
Tíminn 21.
DAGBÓK
BRIDGE
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 23. maí til
29. maí er í Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apóííek'feru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.^0 og til skiptis annan hvern laugardag
'kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
•Upplýsin gar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skipta$t á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl'
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
i kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka ,
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17’.00 virka daga til kiukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónusju eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðha gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögumkl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðmr
. á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0C og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. S mi ‘
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarða-,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsumí
Reykjavík og víðar
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00
laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl.
15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.
Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alladaga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og'
19.30-20.00.
St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d.
14.00-15.00 um helgar.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
. sjúkrabifreið sími 11100.
"Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið
0g sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjórður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Veátmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23^22, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, síökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
22. maí 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....41,200 41,320
Sterlingspund........61.950 62,131
Kanadadollar.........30,195 30,283
Dönskkróna............ 4,9070 4,9212
Norskkróna ........... 5,3705 5,3862
Sænsk króna........... 5,6886 5,7052
Finnskt mark.......... 7,9033 7,9263
Franskur franki....... 5,6997 5,7163
Belgískur franki BEC ... 0,8885 0,8911
Svissneskur franki....21,8742 21,9379
Hollensk gyllini.....16,1316 16,1785
i Vestur-þýskt mark ........18,1538' 18,2067
ítölsk líra........... 0,02646 0,02653
Austurrískur sch ..... 2,5827 2,5902
Portúg. escudo........ 0,2719 0,2727
Spánskur peseti....... 0,2857 0,2865
Japanskt yen.......... 0,242930,24363
irsktpund............55,2700 55,4310
SDR (Sérstök dráttarr. ..47,6484 47,78780
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
21. maí 1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning siðustu breytingar: 1/51986 21/51986
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitolu, allt að 2,5 ár ’’ 4.00 Aíurða- og rekstrarlán i krónum 15.00
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2,5 ár" 5.00 Afurðalán í SDR 8.00
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)" 15.50 Afurðalán í USD 8.50*
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 ’ 15.50 Afurðalán i GBD 11.75*
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.25*
I. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Dagsetning
siðustu breytingar:
Innlánsvextir:
Alm. sparisj.bækur
Annað
óbundiðsparifé21
Hlaupareikningar
Avísanareikningar
Uppsagnarr., 3mán.
Uppsagnarr., 6mán.
Uppsagnarr., 12mán.
Uppsagnarr.,18mán.
Safnreikn.<5mán.
Safnreikn.>6mán.
Verðtr. reikn. 3 mán.
Verðtr. reikn. 6 mán.
Ýmsir reikningar21
Sérstakar
verðbæturámán.
Innlendir
gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Sterlingspund
V-þýskmörk
Danskarkrónur
Útlánsvextir:
Víxlar (forvextir)
Hlaupareikningar
þ.a. grunnvextir
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl,- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltöl
21/5 1/5 1/5 21/5 11/5 1/5 21/5 1/5
9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50
7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.0031
4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30
4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40
10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
10.00 9.50 11.00a 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20
11.00 12.60 14.00 15.50as' 11.60
14.501!| 14.50* 14.5021'1 14.5
10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00
7.25 7.5-8.00 8-9.00
0.75* 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80
6.00 6.25 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00* 6.25 6.10*
9.50 10.00 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50* 9.50 9.6
3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50
7.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50* 7.00 7.00*
15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
9.00* 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00*
DENNIDÆMALAUSI
3-22-
uCuQ
„Sjáðu auglýsingarnar hans Wilsons.
Þær munu hafa aðdráttarafl í framtíðinni. “
1) Vaxlaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og í Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
- Spurðu mömmu
þína.
w
I
- Allt í lagi... ég er að reyna að hætta að reykja, vertu
ekki alltaf að þessu nuddi!
Sumir spilarar hafa þá undarlegu'
tilhneigingu að treysta frekar lang-
litunum sínum en langlitum félaga..
Einn slíkur spilaði í úrslitakeppni
hollenska meistaramótsins í sveita-
keppni í ár og hann sýndi listir sínar
í þessu spili:
Norður A/NS
4 A1097542
44 A32
♦ 3
4 K5
Vestur
4 G863
44 KDG
♦ 6
4 A10872
Austur
4 KD
44 -
♦ G10987
542
4 964
Suöur
4 -
44 10987654
4 AKD
4 DG3
Við annað borðið voru sagnir
ósköp blátt áfram
Vestur Norður Austur Suður 1*
pass 14 2-é 2*
pass 34 pass 3*
pass dobl 4* pass pass
Það var ekki skrítið þó vest
doblaði nteð þrjá örugga slagi og
austur hafði sagt. En það var ekki
nokkur leið að bifa 4 hjörtum og NS
fengu 790.
Við hitt borðið byrjuðu sagnir
eins en norður treysti greinilega
félaga sínum illa:
Vestur Norður Austur Suður 144
pass 14» 24 244
pass 3^ pass 3Gr
pass 4* pass pass
dobl dobl 44»?? redobl ?? pass pass
Hvað norðri gekk til með því að flýja í
4 spaða er ekki Ijóst og enn síður hvað
redoblið átti að þýða. Enda fékk norður
aðeins 8 slagi og AV 1000. 18 impar til
sveitarinnar sem vann mótið á endanum
og var skipuð: Vergoed, van Oppen,
Muelder, Rebattu, Maas og Schippers.
BILALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.91-31815/686915
AKUREYRI:...96-21715/23515
BORGARNES:.........93-7618
BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489
HÚSAVIK:....96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303
interRent
4848
Lárétt
1) Velvild. 6) Drepsótt. 8) Land-
námsmaður. 10) Und. 12) Datt. 13)
999. 14) Handa. 16) Álpast. 17)
Annrtki. 19) Undna.
Lóðrétt
2) Forfaðir. 3) Eyða. 4) Klukku. 5)
Aldinmauk. 7) Maðkar. 9) Komist.
11) Fljótið. 15) Sáta. 16) Elska. 18)
Strax.
Ráðning á gfu No. 4847
Lárétt
1) Hafur. 6) Rán. 8) Láð. 10) Sær.
12) At. 13) La. 14) Stó. 16) Tin. 17)
Slá. 19) Skært.
Lóðrétt
2) Arð. 3) Fá. 4) Uns. 5) Hlass. 7)
Grand. 9) Átt. 11) Æli. 15) Ósk. 16)
Tár. 18) Læ.