Tíminn - 24.05.1986, Page 22

Tíminn - 24.05.1986, Page 22
Tíminn Laugardagur 24. maí 1986 laugarásbiö Það var þá, þetta er núna Ný bandarisk kvikmynd gerö eftir sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex Rumble Fish). Saga sem segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt. Aðalhlutverk leika: Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos Fire) Barbara Babcock (Hill Street Blues, The Lords og Discipline). Leikstjóri er Chris Cain. Sýnd i A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11 Salur B Páskamyndin í ár Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna, hlaut 7 verðlaun Pessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð i Atriku". Mynd i sérflokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford. Leikstióri: Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 9 og kl. 7 i C-sal. Salur C lií tnunniuuR nQ| DÓLBV STEFtfcO | Sýnd f B-sal kl. 3,5 og 10 Ronja ræningjadóttir Sýnd i B-sal kl. 2.30. Miðaverð kr. 190 FAlJIíÍSKBLJIIÍI! II SlM/22140 Ljúfir draumar Spennandi, skemmtileg, hrifandi og frábær músík. Myndin fjallar um ævi „Kántry“-söngkonunnar Pasty Cline, og meinleg örlög hennar. Aðalhlutverk leikur hín vinsæla leikkona Jessica Lange, sem var útnelnd til „Oscar“-verðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd, ásamt Ed Harris. Myndin er i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Ed Harris Leikstjóri: Karel Reisz Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð innan12ára Barnasýning Lína Langsokkur Fjörug og skemmtileg barnamynd. Sýnd kl. 3 sunnudag. þurrkan í bilinn (bátinn á vlnnustaölnn á helmlllð 1 í sumarbústað"»l i ferðalagið og fl. Þaðsem hann sá varvitfirring, sem tók öllu fram sem hann hafði gert sér í hugarlund... Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvíraða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburðum, og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Leikarar: James Woods, Jim Belushi, John Savage Leiksljóri: Oliver Stone (höfundur • „Midnight Express", „Scarface", og „The year of the Dragon".) •kl. 5,7.15 og 9.30. Isl. texti Bönnuð innan16ára LEiKFElAG REYKJAVIKUR SÍM116620 <BiO m Sfðustu sýningar leikársins Laugardag kl. 20.30 Örfáir miðar eftir Laugardaginn 31. maí kl. 20.30 GflðKB Mll Sunnudag kl. 20.30. Orfáir miðar eftir. Miðvikudaginn 28. mai kl. 20.30. Örfáir miðar eftir. Fimmtudaginn 29. maí kl. 20.30 Föstudaginn 30. maí kl. 20.30 Sunnudaginn 1. júní kl. 20.30 Föstudaginn 6. júní kl. 20.30 Laugardaginn 7. júní kl. 20.30 Sunnudaginn 8. júní kl. 20.30 Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. Velkomin í leikhúsið Leikhusið opnar aftur í lok ágústmánaðar. Nei takk ég er á bílnum Nýtt og ódýrt Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur. Sýnd í A-sal Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Harðjaxlar í háskaleik (Mlami Supercops) Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en þegar til kom þurftu þeir að gera dálítið meira Hörku spennumynd, um vopnasmygl ig baráttu skæruliða í Suður Ameriku, með Roberl Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell Leikstjórn: David Winters Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Með lífið í lúkunum Nick Nolte Bófagengi njplar og rænir bæði saklausa og seka á Miami. Lögreglunni teksf ekki að góma þjófana. Þá er aðeins eitt til ráða - senda eftir Forrester (Bud Spencer) og Bennett (Terence Hill) Bráðfjörug og hörkuspennandi glæný grínmynd með Trinity- bræðrum. Sýnd í B-sal kl. 3 og 5 Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. Skörðótta hnífsblaðið Ný, hörkuspennandi sakamálamynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Glenn Glore, Jeff Bridges. ***Morgunbl. Sýnd í B-sal kl. 9 Bönnuð innan16ára. Neðanjarðarstöðin (Subway) Aðalhlutverk: Cristopher Lambert. Sýnd i B-sal kl. 11. ***DV Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepbum) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja flýta för sinni yfir i eilifðina. Flint (Nick Nolte( er rnaðurinn sem tekur að sér verkið, en ýms ■ vandræði fylgja störfunum. Leiksfjóri: Anthony Harvey Aðalhlutverk' Katharine Hepburn, Nick Nolte Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 ÍSLENSKA ÖPERAN 3(Jrovatore Laugardaginn 24. maí Uppselt Allra síðustu sýningar. Osóttarpantanirseldar2 dögum fyrir sýningu. Miðasala opin frá 15.00-19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Sfmi 11475 og 621077 AmarhóU veitingahús opið fra kl. 18.00. . Ópchigutir «th.: fRllbrcytt- ur mifráill frcmrcidtlur fyrir og ef t ir eýninger. Ath.: Borftepenténir í atme 18 8 3 3. Eldfjörug hörku-spennumynd, þar sem aldrei er slakað á, - hressandi áfök frá upphafi til enda, með Kung-Fu meistaranum Jackie Chan ásant Danny Atello - Kim Bass. Leikstjóri: James Glickenhaus Myndin er sýnd með stereo hljóm Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5,7 og 11.15 Sumarfríið Eldfjörug gamanmynd um alveg einstakan hrakfallabálk í sumarfrii... Leikstjóri: Carl Reiner Aðalhlutverk: John Candi, Richard Crenna Sýnd kl. 3.15, 5.15,7.15 Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, framleidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: Hremt ekki svo slök : ' afþreyingarmynd, reyndar sú besta sem býðst á Stór- Reykjavíkursvæðinu þessá dagana" ** HP DOLBYSTEREO Bönnuð innan 10 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Og skipið siglir Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta- vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis síðan Amacord". „Þetta er hið „Ijúfa lif aldamótaáranna. Fellini er sannnarlega í essinu sínu“. „Sláandi frumlegheit sem aðskilur Fellini frá öllum öðrum leikstjórum." Sýnd kl. 9.00 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem iogsoðinn er aftur- honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBYSTEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Frumsýning á úrvalsmyndinni: Elskhugar Maríu (Maria’s Lovers) Stórkostlega vel leikin og gerð. ný bandarisk úrvalsmynd. AðalhluWerk: Nastassja Kinski, John Savage (Hjartabaninn) Robert Mitchum (Blikur á lofti) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★*★ ★ ★ ★ ★ l Salur 3 í. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Á bláþræði (Tiqhtrope) Hörkuspennandi og vel gerð, bandarísk spennumynd. Aðalhlutverk hörkutólið og borgarstjórinn Clint Eastwood Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.5,7,9 og 11 ÞJÓÐLEIKHÖSID í deiglunni í kvöld kl. 20 Föstudag kl. 20 3 sýningar eftir. Helgispjöli 2. sýning sunnudag kl. 20 Grá aðgangskort gilda 3. sýning timmtudag kl. 20 Miðasala kl. 13.15-20. Sími 11200 Ath: Veitingar öll sýningarkvöld i Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Vfsa f si'ma. KREOITKORT Hér kemur grínmyndin Down and out in Beverly Hills sem aldeilis hefur slegið í gegn i Bandaríkjunum og er lang vinsælasta myndin þar á þessu ári. Það er fengur í því að fá svoria vinsæla mynd til sýninga á islandi fyrst allra Evrópulanda. Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórríku Whiteman fjölskyldu og setur allt á annan endann hjá þeim. Down and out in Beverly Hills er toppgrinmynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i Starscope Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð Hefðarkettirnir Sýnd kl 3 Miðaverð kr. 90 Peter Pan Sýnd kl. 3 Miðaverð kr. 90 Frumsýnir grinmyndina Læknaskólinn (Bad Medicbw) MedicinE l»0 UiOiDNE • STIVl EUIIiNBEIO ■ Uk ARKIH • JULIE NAEENTT Það var ekki fyrir alla að komast í læknaskóla. Skyldu þeir á borgarspítalanum vera sáttir við alla kennsluna í læknaskólanum?? Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Alan Arkin Leikstjóri: Harvey Miller Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð. Einherjinn Somewhere, somehow, someones going to poý Aldrei hefur Schwarzenegger verið í eins miklu banastuði eins og i Commando Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Yernon Wells. Leikstjóri: Mark L. Lester. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i Starscope Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nílargimsteinninn (Jewel ol the NUe) Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hækkað verð. „RockyIV“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.