Tíminn - 28.05.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.05.1986, Blaðsíða 8
8 Tíminn Miövikudagur 28. maí 1986 -jölmennurfundur áhugamanna um úrbætur í húsnæöismálum á Suðureyri og Flateyri: Hrísey: I Vorhrein- ■ | gerning | áeynni Hrísevingar tóku sig tii ii.. [ i dpgunutji oggerðu vóxhréingcrn- j .ingu a cyjunrri. 'i ii aö byrja með j j hreinsaöi hver og einn ívrir utan i i húsiö hjá sér cn síöan söfnuðust j j menn santan í hópa og hretnsuöu svæðin í kringutn sjálft þorpið og varð eyjan öll hin snyrtilegasta fyrir bragðið. í sumar mun Hríseyjarferjan ganga fjórum sinnum á dag milli Hríseyjar og Hauganess og þeir sem vilja dvelja yfir nótt geta nú fengið gistingu í Brekku, veit- ingahúsi Hríseyinga sem mörgum er aö góðu kunnur, því margir hafa gert sér ferð út í Hrísey til að snæða hið gómsæta Galloway nautakjöt. ABS iagi er lagt til að fólk sem hefur aflaö sér húsn^eðis á síðustu árum eigi rétt á að ganga inn í ný.tt húsnæðislána- kerfi. „Við teljum þörf á viðlagasjóði þar sem hér hafa orðið nokkurskon- ar náttúruhamfarir af manna völd- um,“ sagði Hannes. Það sýnist einna vænlcgasti kosturinn út úr vandan- um að fólk í greiðsluþroti geti selt hús sín inn í verkamannabústaða- kerfið með þeim lánum sem þar gilda - það sé betra úrræði fyrir alla en að láta fólk fara á hausinn - það græði enginn á því. - HEI Sigurvegarar í Bílanaustsralli Þórhallur Kristjánsson og Sigurður Jensson sigruðu á Talbot Lotus í Bílanaustsralli Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur um helgina. í öðru sæti urðu feðgarnir Jón Ragnarsson og Rúnar Jónsson á Ford Escort. Á myndinni eru sigurvegararnir á Talbot. ABS (Mynd Ámi Bjarna) - aö seija einbýlishúsiö og flytja í blokk þegar í óefni er komið „l’að var nýtt einbýlishús selt hér á uppboði um daginn, sem bankinn keypti á 800 þús. Að undanförnu hafa 3 eða 4 hús hcr á Suðureyri verið seld á uppboði, sem hlutfalls- lega nutndi líklega samsvara um þúsund íbúðum í Reykjavík, og mörg til viðbótar er búið að auglýsa í nauðungaruppboði. Húseignir hcr erit um þessar mundir nær óscljan- legar og gjörsamlcga verðlausar. Að bjarga sér út úr skuldununt með því t.d. að selja einbýlishúsið og flytja í blokk - eins og margir grípa til í Reykjavík - er því möguleiki sem við höfum ekki kost á hér á Vest- fjörðum. Við erum því dæmd til gjaldþrots, verði ekkert að gert,“ sagði Hannes Halldórsson, sem er einn þeirra er stendur að samtökum áhugamanna um úrbætur í húsnæðis- málum á Suðureyri. Að sögn Hannesar má rekja vanda margra húsbyggjenda á Suðureyri til þess að atvinna dróst mjög saman hjá Fiskiðjunni Freyju (aðal at- vinnufyrirtækinu á staönum) fyrir 1-2 árum. Fólki hafi þá oröið að láta sér nægja 8 tíma vinnu, sem kom því í nokkurn vanda og vanskil. Fólk hafi þá reynt að bjarga sér á banka- lánum og öðrum skammtímalánum - cn þau Ián séu nú að drepa það. Viðbótarlán upp á 100-150 þús. frá Húsnæðisstofnun hafi aðeins gefið fólki nokkurra mánaða frið-en ekki bjargað því út úr vandanum, þar sem bankarnir þar vestra hafi ekki verið tilbúnir til að semja við fólk um skuldbrcytingar. Sem dæmi ttm þann vanda sem Suðureyringar standa frammi fyrir nefndi Hannes fólk sem á hússem cr að brunabótamati 4,7 milljón króna virði. Áhvílandi skuldir sem það ræður ekki við eru um 1,2 millj., en í besta falli væri hægt að selja húsið á um 800-900 þús. kr., þ.e. ef þá yfir höfuö væri hægt að sclja það. Á geysifjölmennum fundi áhuga- manna um úrbætur í húsnæðismál- um á Suðureyri og Flatcyri voru nýlega samþykktar nokkrar ályktan- ir um lausn þess vanda sent fólk þar vestra stendur frammi fyrir. I fyrsta lagi að nauöungaruppboð verði stöðv.uö þegar í stað, meðan það ástand varir að íbúöireru nánast verðlausar. Fólki verði þess í stað gefinn kostur á ;iö endurfjármagna húsnæðið með Iáni úr Byggingar- sjóði verkamanna. í öðru lagi að ríkisstjórnin komi þegar í stað á fót viölagasjóði til þess að aðstoða sveitarfélög þar sem fólk á í miklum erfiðleikutn vcgna hús- næðisskulda og sveitarfélög þurfi óhjákvæmilega að taka á sig skuld- bindingar til þess að rétta viö fast- eignamarkaðinn. Vakin er athygli á því að nú stefni í það að iífeyrissjóðir Vestfirðinga veröi lagðir í almenna sjóði landsmanna, á meðan fólk fjárfesti ekki í húsnæði í þessum landshluta. í þriðja lagi er lagt til að greiöslu- byröi fólks vegna öflunar húsnæðis verði lciðrétt í gegn um skattkerfið mcð verulegum skattaafslætti eða beinum endurgreiðslum. Og í fjórða Landmælingar íslands: Nýtt skráningarkerfi loftmynda tekið í notkun Ritaraskólinn: Vinsældir aukast Ritaraskóli Mímis útskrifaði í aprílmánuði sl. 68 nemendur og er þetta í 12. sinn sem skólinn útskrifar nemendur. I fréttatil- kynningu segir að skólinn njóti vinsælda meðal fólks er leiti endurmenntunar svo og hjá at- vinnurekendum sem leiti eftir hæfum starfskröftum. Ritaraskólinn skiptist í tvær brautir, íslenskubraut og ensku- braut. Enskunámið er skipulagt í tengslum við Pitmans stofnunina og þarf að þreyta sérstakt inn- tökupróf til að komast inn á enskubrautina. Inntökuskilyrði fyrir námi á íslcnskubraut eru þau að nemar hafi lokið grunn- skólaprófi. Hægt er að hefja nám í sept- ember og janúar, en haustönn hefst þann 15. sept. nk. Þegar hafa 60 nemendur látið skrá sig til náms, en alls munu 120 netn- endur verða teknir inn næsta starfsár. Stofnunin 30 ára Landmælingar íslands eru um þessar mundir að taka í notkun og kynna nýtt skráningarkerfi loft- mynda. Markmiðið er að notendur loftmynda um allt land geti gerst áskrifendur að skráningarefni, sem samanstendur af ársskýrslu, skrám, fluglínukortum og örfilmum af loft- myndunt. Unnið hefur verið að þessu verk- efni sl. 5 ár og er þegar búið að samræma og skrá myndefni aftur til ársins 1973, sem er um 40% af myndasafni stofnunarinnar. Nýlega hefur um 180 aðilum um allt land verið sent kynningarefni um myndir frá tímabilinu 1981-1984. Er hér um að ræða sveitarfélög, búnaðarsambönd, ríkisfyrirtæki og stofnanir, bókasöfn o.fl. og hafa fjölmargir þessara aðila þegar óskað eftir áskrift. Þeir sem nýta sér efnið, geta fylgst með því hvað er tekið af loftmyndum á f slandi og gert mynda- pantanir bréflega til Landmælinga Islands. Kostar vanaleg loftmynd um 400 kr. en minnsta stækkun um 1200 kr. Nú eru um 115.000 loftmyndír í safni stofnunarinnar og eru þær teknar og notaðar í margvíslegum tilgangi, svo sem í sambandi við landamerkjamál, jarðfræðirann- sóknir, byggðaskipulag, ferðamál og náttúruvernd. Að lokum má minnast þess að Landmælingar íslands eiga 30 ára afmæli á árinu, en forstjóri stofnun- arinnáf ér Ágúst'Guðmúndssön. ~ Sveitarstjórnar- kosningar 14. júní: Almennir hreppsbúar - í Rangárvallahreppi Lagður hefur verið fram fram- boðslisti almennra hreppsbúa við sveitarstjórnarkosningar í Rang- árvallahreppi, sem fram fara 14. júní. Lista skipa: 1. Viðar Hafsteinn Sæmundsson, bóndi Kaldbak, 2. Árni R. Kristjánsson, iðnverka- maður, 3. Þórdís Sigfúsdóttir, póstafgreiðslumaður, 4. Lovísa Björk Sigurðardóttir, bóndi Heiði. 5. Trausti Runólfsson, bifreiðastjóri. 6. Þórir Jónsson. bóndi Selalæk, 7. Svanhvít Hann- esdóttir, húsmóðir, 8. Guðmund- ur Sigurðsson, bóndi Stokkalæk, 9. Páll ísleifsson, bóndi Lang- ekru, 10. Magnús Klemenzsón, járniðnaðarmaður. Þeir sem standa að skráningarkerfi loftmynda. Frá vinstri Þorvaldur Bragason Fjarkönnunardeild L.I., Magnús Guðmundsson landfræðingur og Ágúst Guðmundsson forstjóri L.I.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.