Fréttablaðið - 14.02.2009, Side 29

Fréttablaðið - 14.02.2009, Side 29
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] febrúar 2009 Arabískt í aðalrétt Sigríður Þóra Árdal sækir innblástur til Mið-Austurlanda í matargerð. BLS. 6 Sænskt sælgæti Á bolludag er tilvalið að bera fram gerdeigsbollur með rjóma og marsipani. BLS. 2 Súkkulaði af ýmsu tagi og annað lost-æti hefur í seinni tíð verið vinsælt að gefa á Valentínusardag og ekki þykir verra ef viðkom- andi útbýr það sjálfur til að undirstrika einurð- ina sem að baki ástarjátn- ingunni liggur. Þar sem dagur elskenda er nú upp runninn og tím- inn naumur fengum við bakarann Stefán Hrafn Sigfússon og José Garcia eiganda veitingastaðarins Caruso til að gefa uppskriftir að réttum sem eru einfaldir, góðir og umfram allt ávísun á velheppnaða og rómantíska kvöldstund. Suðrænt sælgæti Ítalskir og suðrænir réttir eru hvað mest áberandi á matseðli veitingastaðarins Caruso og hefur meirihluti réttanna verið á boðstól- um síðastliðin tíu ár. „Við brydd- um þó reglulega upp á nýjung- um en svo hafa sumir réttir farið af matseðli og komið aftur eftir áskoranir gesta,“ segir eigandinn Luis Freyr José Garcia glaðlega og nefnir þar djúpsteiktan camemb- Kynt undir ástríðurnar FRAMHALD Á BLS. 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Á Valentínusardag er tilvalið að gleðja ástina sína með tilfinninga- þrungnum kortum, blómum og góðgæti sem er víst með að hitta beint í hjartastað. Súkkulaði og suðrænir ávextir henta fullkom- lega til að leysa ástríðurnar úr læðingi.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.