Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 14.02.2009, Blaðsíða 29
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] febrúar 2009 Arabískt í aðalrétt Sigríður Þóra Árdal sækir innblástur til Mið-Austurlanda í matargerð. BLS. 6 Sænskt sælgæti Á bolludag er tilvalið að bera fram gerdeigsbollur með rjóma og marsipani. BLS. 2 Súkkulaði af ýmsu tagi og annað lost-æti hefur í seinni tíð verið vinsælt að gefa á Valentínusardag og ekki þykir verra ef viðkom- andi útbýr það sjálfur til að undirstrika einurð- ina sem að baki ástarjátn- ingunni liggur. Þar sem dagur elskenda er nú upp runninn og tím- inn naumur fengum við bakarann Stefán Hrafn Sigfússon og José Garcia eiganda veitingastaðarins Caruso til að gefa uppskriftir að réttum sem eru einfaldir, góðir og umfram allt ávísun á velheppnaða og rómantíska kvöldstund. Suðrænt sælgæti Ítalskir og suðrænir réttir eru hvað mest áberandi á matseðli veitingastaðarins Caruso og hefur meirihluti réttanna verið á boðstól- um síðastliðin tíu ár. „Við brydd- um þó reglulega upp á nýjung- um en svo hafa sumir réttir farið af matseðli og komið aftur eftir áskoranir gesta,“ segir eigandinn Luis Freyr José Garcia glaðlega og nefnir þar djúpsteiktan camemb- Kynt undir ástríðurnar FRAMHALD Á BLS. 4 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M Á Valentínusardag er tilvalið að gleðja ástina sína með tilfinninga- þrungnum kortum, blómum og góðgæti sem er víst með að hitta beint í hjartastað. Súkkulaði og suðrænir ávextir henta fullkom- lega til að leysa ástríðurnar úr læðingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.