Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 12
16 Tíminn Sumarferð Framsóknar- félaganna í Þórsmörk Árleg sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verð- ur laugardaginn 19. júlí nk. Farin verður dagsferð í Þórsmörk. Sætagjald fyrir fullorðna verður kr. 650 og kr. 450 fyrir 12 ára og yngri. Upplýsingar og skráning er á skrifstofu Framsóknar- flokksins að Rauðarárstíg 18, sími 24480. Nánar auglýst síðar. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík SUF-þing Þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði dagana 29.-30. ágúst 1986. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:..... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:......'.. 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:.........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.... 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent ÞEGAR KOMIÐ ER AF VEGUM MEÐ BUNDNU SLITLAGI. . . FÖRUM VARLEGA! ||UMFERÐAR Varahlutir í MASSEY FERGUSON Jámhálsi 2 Sími 83266 TKJRvk Póethólf 10180 v LÁTTU Tímann EKKl FLJÚGA FRÁ ÞÉR ÁSKRIFTARSÍMI 686300 Sumarferðír Ferðafélagsins 11.-16. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa F.í. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 18.-23. júlí (6 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. 18.-24. júlí (7 dagar): Vestfiröir- hringferð. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. 18.-25. júlí (8 dagar): Lónsöræfi- Hoffelsdalur. Flogið til Horna- fjarðar og þaðan með bílum inn á Illa- kamb. Fararstjóri: Egill Benediktsson. 18.-25. júlí (8. dagar): Snæfcll-Lóns- öræfi-Hoffellsdalur. Flogið til Egilsstaða og til Reykjavíkur frá Höfn í Hornafirði. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmarsson. 23.-27. júlí (5 dagar): Landmannalaug- ar-Þórsmörk. Biðlisti. Fararstjóri: Pétur Ásbjörnsson. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins eru öruggar og ódýrar. Upplýsingar og far- miðasalaáskrifst. Öldugötu3. Ferðafélag Islands. Sunnudagsferðir F.í. Kl. 08.00 Þórsmörk-dagsferð (800 kr.) Kl. 10.00 Hraunteigur-Bjólfell. Ekið upp Landssveit fram hjá Galtalæk og gengið í Hraunteig og á Bjólfell (265 m) (750 kr.) Kl. 13. 00 Grasaferð (fjallagrös) (350 kr.) Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferðir F.Í. 11 .-13 júlí 1) Mclar í Hrútafirði-Haukadalsskarö- Haukadalur. Gömul gönguleið. Gisf í svefnpokaplássi. 2) Þórsmörk - gist í Skagfjörðsskála. Pantið tímanlega, þvf þeim fjölgar sífellt, sem verja sumarleyfi sínu hjá Ferðafélag- inu í Þórsmörk. 3) Landmannalaugar - gist í sæluhúsi F.I í Laugum. Gönguferðir um nágrenni Lauga. 4) Hveravellir - gist í sæluhúsi F.í. á Hveravöllum - notaleg gisting og hitapoll- ur. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Óldugötu 3. Ferðafélag íslands. Útivistarferðir Simar: 14606 og 23732. Sunnudagsferðir 13. júlí: kl. 8.00 Þórsmörk, einsdagsferö. Verð 800 kr. Tilvalið að dvelja í sumardvöl frá sunnu- degi til miðvikudags eða föstudags. Kl. 8.00 Hlöðufell-Brúarárskörð. Verð 800 kr. Gengið á besta útsýnisfjall á Suðvesturlandi (1188 m). Kl. 13.00 Dauðadalahellar-Helgafell. Verð 450 kr. Sérstæðar hcllamyndanir. Hafið ljós mcð. Frítt f. börn m. fullorðnum. Brotfför frá BSI, bensínsölu. Miðvikudagsferð í Þórs- mörk 16. júlí kl. 8.00. Kvöldganga að Krókatjörn og Selvatni kl. 20. Munið símsvarann: 14606. Útivist. Ferðir Neskirkju Þeir sem ætla með í sumarferðirnar um Sprengisand norður í land 14. og 21. júlí - og eiga eftir að greiða fargjald - eru beðnir að hafa samband við kirkjuvörð- inn í viðtalstímanum í dag eða á morgun milli kl. 17.00 og 18.00. Sumarferð Ásprestakalls Sumarferð safnaðar Ásprestakalls verður 27. júlí nk. Farið verður austur undir Eyjafjöll. Messað verðjr í Ásólfs- skólakirkju, byggðasafnið í Skógum skoðað o.fl. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 09.00. Verð kr. 12.00,- og er þá allt nesti innifalið. Þátttaka tilkynnist fyrir 16. þ.m. í síma 37788 - Guðrún og í síma 685970 - Hilmar. Opið er allan sólarhringinn, síminn ci 21205. Húsaskjólogaðstoðviðkonursem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyirr nauðgun. ÚRVAL Tímarit fyrir alla Júlíhefti Úrvals er nýkomið út. Efnið er fjölbreytt að vanda. Má nefna greinina „Hryggilegur sann- leikur um heilsufar unglinga," sem er skrifuð um bandartska unglinga, en má sjálfsagt heimfæra á unglinga í fleiri löndum. Þá er sagt frá Spetsnas: Sérbúin árásarsveit Sovét, en þar cr ýmsum sönnunargögnum fyrir þessari árásarsveit, sem leyni- þjónustur Vesturlanda hafa aflað, raðað saman til að gera sér grein fyrir málinu. Sex hindurvitni sem eyðileggja hjónabandið heitir ein greinin og Unaðssemdir móðurhlut- verksins önnur. Margar fleiri athygl- isverðar greinar eru í ritinu, svo og annað lesefni svo sem dægradvöl, skdpsögur, Ijóð o.fl. o.fl. Úrval kemur úr mánaðarlega, en útgefandi er Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri er Sigurður Hreiðar. Áfangar nr. 21 2. tbi. 7. árg. Tímaritið Áfangar er komið út í 21. sinn. Ritstjórinn, Helgi Magnússon skrif- ar Áfangaspjall og lýkur því þannig: „Vona ég að lesendum finnist Áfangar nú skipaðir sumarefni og megi þeir vel njóta.“ Af efni blaðsins má nefna: Dagar í Dyngjufjöllum cftir Guðmund E. Sig- valdason jarðfræðing og hann hefur einnig tekið myndir sem fylgja. Land og hugarheimur heitir frásögn Björns Jóns- sonar, sem rekur þjóðsögu tengda Dritvík og Djúpalónssandi og lýsir landi þar í máli og myndum. Gönguleiðir um Horn- vík I heitir lýsing á löngum og stuttum gönguferðum Hauks Jóhannessonar jarð- fræðings á þeim slóðum. Vesturdalur og Vestari-Jökulsá. Ágúst Guðmundsson jarðfræðingur lýsir ánni og umhverfi hennar. Hellnaskagi í Reynishverfi, en þar hafa verið rannsakaðir manngerðir hellar. Árni Hjartarson jarðfræðingur og Hallgerður Gísladóttir sagnfneðingur hafa unnið að rannsóknum þar og Árni ritar um hellana í Reynishverfi. I fjallasal er ferðasaga Björns Sigurðssonar úr Biskupstungum um Kjalveg til Hvera- valla á hestum. Skötufjörður. Björn Jóns- son fylgir lesendum í Skötufjörð og segir frá horfinni byggð. „Þetta er minn iífsel- exír“ hcitir viðtal Ragnheiðar Davíðs- dóttur við Einar Þ. Guðjohnsen, þarsem hann segir frá ferðalögum hans innan lands og utan. Frjálst framtak gefur tímaritið út, en það er prentað í Prent- smiðjunni Odda. Minningarkorl Áskirkju Minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju hafa eftirtaldir aðilar til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Föstudagur 11. júlí 1986 Austurbrún 37, sími 681742. Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775. Þjónustuíbúðir aldraða, Dalbraut 27. Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1. Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kosturáað hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00 á daginn og mun kirkjuvörður annast sendingu minn- ingarkorta fyrir þá sem þess óska. Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta- verndar eru: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúki 9, 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótek, Austurstræti 16, Dvalar- hcintili aldraðra, Lönguhlfð, Garðs Apót- ek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kirkjuhúsið. Klapparstíg 27. Hafnarljörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Keflavík: Rammar og gler, Sólvallag. 11 - Samvinnubankinn Akranes: Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sam- vinnubankanum Borgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjörður: Hjá Pósti og síma Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. Siglufirði: Verslunin Ögn Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr. 97 - Bókaversl. Kaupv.str. 4 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5 Fgilsstöðum: Hannyrðaverslunin Agla Eskifirði: Hjá Pósti og síma Vestmannaeyjum: Hjá Arnari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16 VID SELJUM ALLA BÍLA Láttu skrá bílinn strax Umboð fyrir Bílaborg Glóbus NÝJAR OG NOTAÐAR LANDBÚNAÐAR- VÉLAR O.FL. O.FL. Opið virka daga frá kl. 10-21 Sunnudaga frá 13-19 BÍLASALAN Vélar og vagnar LANDSBYGGÐAR- ÞJÓNUSTAN Sími 99-1504-1506 Eyrarvegi 15 Selfossi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.