Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 17 Föstudagur 11. júl í 1986 DAGBÓK lllllllllllllll BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apótek- anna í Reykjavík vikuna 11. júlí til 17. júlí er í Vesturbæjar apoteki. Einnig er Háaleitis- apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeíld Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuö- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegri mænusott fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudogum kl 16.30-17.30. Folk hafi með ser ónæmisskirtemi Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heiisuverndarstoðmm á laugardogum og helgi- dógum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustoðmr a Seltjarnarnesi virka daga kl 08.00-17.Ot og 20.C0-21.00. laugardaga kl. 10.00-1/1.00. S->mi 27011 Garðabær: Heilsugæslustoðm Garðafloi simi 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100 Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8 00-18.00 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Raðgjof i sálfræóilegum efnum. Simi 687075 Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 00-16 00 alla daga. Borgarspitali: Kl. 18.30-19.30 mánud -föstud en 15.00-18 00 laugard og sunnud Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15.30-16 00 alla daga Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15 00- 16 00 og 19 30-20 Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl 15.00-16.00. feðurkl. 19 30-20.30 Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17 00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbuðir: Kl 14.00-17 00 og 19.00-20.00 alla daga Landakotsspitali: Kl 15 30-16.00 og 1900- 19.30 alla daga Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvitabandið: Frjals heimsoknatimi Kopavogshælið: Eftir umtali og kl 15 00-17.00 a helgum dögum. Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og 19.00-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl. 15.00;16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. 9. júli 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ..41,100 41,220 Sterlingspund ..63,089 63,273 Kanadadollar ..29,810 29,897 Dönsk króna .. 5,0833 5,0982 Norsk króna .. 5Í5253 5*5414 Sænsk króna .. 5^8129 5,8299 Finnskt mark .. 8,1233 8,1471 Franskur franki .. 5,9126 5,9299 Belgískur franki BEC .. 0,9226 0,9253 Svissneskur franki .... „23,2427 23,3105 Hollensk gyllini „16,8305 16,8796 Vestur-þýskt mark „18,9519 18,0072 ítölsk líra .. 0,02762 0,02770 Austurrískur sch .. 2,6960 2,7038 Portúg. escudo .. 0,2768 0,2776 Spánskur peseti .. 0Í2971 0Í2980 Japanskt yen .. 0,25692 0,25767 írskt pund „56,156 57,323 SDR (Sérstök dráttarr. . 48,8207 48,9631 ECU - Evrópumynt.... „40,5883 40,7068 Belgiskur fr. fin .. 0,9153 0,9179 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 1. júli 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá siöustu skrá og gilda frá og meö dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siöustu breytingar: 1/51986 21/61986 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 > 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2.5 ár1 * 5.00 Afurðalán í SDR 8.00 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 ’ 15.50 Afurðalán i USD 8.50 Almenn skuldabréf útgefm fyrir 11.8.198411 15.50 Afurðalán i GBD 11.25 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltol Dagsetning siðustubreytingar: 1/7 1/5 1/5 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7 Innlánsvextir: Alm.sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé 2) ?-14.00' 8-13.00 7-13.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.0031 Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30 Avisanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40 Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.00 21 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr.,12mán. 11.00 12.60 14.00 15.502151 11.60 Uppságnarr.,18mán. 14.5021 14.50 14.50214* 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn. 6 mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreikningar2* 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 0.50 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00' 6.10 Sterlingspund 9.00 9.00 9.50 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00' 9.30 V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 6.00 7.00 7.00 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 6.70 Útlánsvextir: Víxlar(forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareiknmgar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verötryggöur. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. 'DWNÍDÆMLÁÍjsÍl „Ég finn enga sultu. Hvernig heldur þú að hnetu- smjör og kokteilsósa fari saman?" - Og svo á ég hérna nokkrar myndir af mér á gæruskinni... - Ég held þaö sé kominn tími til þess aö þú farir á eftirlaun, Tarzan minn! - Ég sagöi þér að fara ekki meö hitapokann þinn í rúmiö. I hverri viku eru haldin firnasterk bridgemót út um alla Evrópu; það er undantekning ef þar spila ekki ein- hverjir heims- eða Evrópumeistarar. í síðustu viku var haldið bridgemót í Luxemborg þar sem ekki voru aðeins mættir flestirsterkustu spilar- ar Evrópu heldur einnig slatti af bandariskum heimsmeisturum. Talsvert af Islendingum tók þátt í þessu móti, m.a. Norðurlandaliðin. Tvær sveitir tóku þátt í sveitakeppn- inni og nokkur pör í tvímennings- keppni bæði blandaðri og opinni. Sigurður Sverrisson og Esther Jak- obsdóttir náðu 4. sæti í blandaða flokknum af 100 pörum. Sveitakeppnina vann bandarísk sveit sem skipuð var þrem heims- meisturum, Kantar, Penderog Ross, auk Robinson. Norðurlandaliðið lenti á móti þessari sveit og tapaði. Petta var gott spil Pender: Norður * K8642 * KD98 * G93 •f* 5 Vestur 4» 5 44 G10742 ♦ D1074 4» 1072 Suður 4 AG97 44 5 4 K862 4* KD84 Pender og Ross sátu NS og Sigurð- ur Sverrisson og Jón Baldursson AV. Vestur Norður Austur Suður 1 Gr 24 pass 44 hjá Ross og Austur 4 0103 44 A63 ▲ A5 4* AG963 2 tíglar lofuðu spaða og öðrum lit og Pender stökk þá í geimið. Sigurður spilaði út spaðatíunni og gosinn átti slaginn. Pender spilaði spaða á kóng og laufi á hjónin og Sigurður í austur gaf rcttilega svo laufakóngurinn átti slaginn. Pá spilaði Pender tígli frá kóngnum. Ef Jón í vestur, lætur lítið vinnur Pendur spilið með því að setja níuna heima, en sctji hann gosann er spilið sennilega tapað. Jón var því einum of fljótur á scr þegar hann stakk upp drottningunni í tígli, og nú var spilið unnið. Við hitt borðið opnaði austur líka á grandi en suður sá ekki ástæðu til að segja. Vestur yfirfærði þá í 2 hjörtu og suður passaði enn. 2 hjörtu fóru 1 niður og Bandaríkja- mennirnir græddu 8 impa. i 2 3 H ■ ■ 1 8 * 10 H u 1i iV isr ' ■ n m If 4879. Lárétt I) Sorgar. 6) Angan. 7) Fugl. 9) Suð. II) Gangþófi. 12) Borðaði. 13) Skynsemi. 15) Svif. 16) Keyri. 18) Þekkta. Lóðrétt 1) Land. 2) Arm. 3) 1050. 4) Kveða við. 5) Hreinsaða. 8) Strákur. 10) Aðgæsla. 14) Verkur. 15) Fljótið. 17) Sagður. Ráðning á gátu no. 4878. Lárétt I) Jóhanns. 6) Eta. 7) Rór. 9) Gám. II) Er. 12) SA. 13) Mók. 15) Tal. 16) Óli. 18) Auranna. Lóðrétt 1) Jeremía. 2) Her. 3) At. 4) Nag. 5) Sómalía. 8) Óró. 10) Ása. 14) Kór. 15) Tin. 17) La.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.