Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.07.1986, Blaðsíða 14
18 Tíminn BlÓ/LEIKHÚS II Frumsýnir hina djörfu mynd „91/2 vika“ Splunkuný og mjög djörf stórmynd byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taumlausa ástríðu tveggja einstaklinga. Hér er myndin sýnd ffullri lengdeins og á (talíu en þar er myndin nu þegar orðin sú vinsælasta í ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Eurythmics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. • Sýnd kl. 5,7,9,11.05. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood “Hey Pretty Boy. What does ittake tomake you fight back?” Einhver harðasta og miskunnarlausasta iþrótt sem um getur er ísknattleikur. Rob Lowe og iélagar hans í Mustangs liðinu verða að taka á honum stóra sínum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb Leikstjóri: Peter Markle Myndin er i Dolby stereo og sýnd i Starscope Sýnd kl. 5,7, Hættumerk ,11 ið \ F |Warning sign er spennumynrTéins og þær gerast bestar. Bio-Tek fyrirtækið virðist fljótt á litið vera aðeins meinlaus tilraunastofa, en þegar hættumerkið kviknar og starfsmenn lokast inni fara dularfullir hlutir að gerast. Warning sign er tvímælalaust spennumynd sumarsins. Viljir þú sjá góða spennumynd þá skalt þú skella þér á Warning sign. Aðalhlutverk: Sam Waterson, Yaphet Kotto, Kathleen Quinlan, Richard Dysart. Leikstjóri: Hal Barwood. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 7,11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills ★★★ Morgunblaðið ★★★D.V. Sýndkl. 5,7,9,11, Nílargimsteinninn (Jewel of the Nile Myndin er í Dolby stereo Sýnd kl. 5,9 Rocky IV Best sótta Rocky-myndin Sýnd kl. 5,7,9,11 Salur 1 Frumsýning á nýjustu Bronson-myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarisk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur - en saman eiga þau fótum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salor 2 ' I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuð innan16ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★★*★★★★★★★★★★★★★★*★ * Salur 3 * ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræga spennumynd John Boormans. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) og Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Hjólum ávallt hægra megin r sem næst vegarbrún hvort heldur/ viö erum i þéttbyli eöa á þjóðvegum.y Verum viðbúin vetrarakstrí ERT ÞÚ viðbúinn iÍ0(NIJi©^»INIINl, Frumsýnir Geimkönnuðirnir Þá dreymir um að komast út í geiminn. Þeír smiðuðu geimfar og það ótrúlega skeði geimfarið flaug, en hvaðan kemur krafturinn? Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe Dante þeim sama og leikstýrði Gremlings. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15 Sæt í bleiku Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitiaus i hann.Siðan er þaðsáþriðji. Hann ersnarvitlaus. Hvað með þig? Tónlistin í myndinni er á vinsældarlistum víða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Moly Ringwald, Harry Dean Stanton, Joh Cryer. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 • I nril pöuv srewto \ Reisn Bráðskemmtileg litmynd með Jacqueline Bisset, Rob Love (Youngblood) og Andrew Mc • Carty (Sæt í bleiku). Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Slóð drekans Besta myndin með Bruce Lee. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sumarfrí með hinum elskulega hrakfallabálki Hr. Hulot. Höfundur, leikstjóri og aðalieikari Jacques Tati íslenskur texti Sýnd kl. 7,15 og 9.15. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd í sérflokki með Patrick Wayne. Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15. Fram nú allir í röð .. Kvikasilfur (Quicksilver) Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtiðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri", sem sendisveinn á tíu gira hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörnunni úr „Footloose" og „Diner“. Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, Jr (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjólreiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S.O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Daltrey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, Jr., Helen Terry, Fish, Pete Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiquiri o.fl. Tónlist: Tony Banks. SýndíA-sal kl. 5,7, 9 og 11.05. Hækkað verð Bönnuð innan 12 ára Murphy’s Romance Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni þvi vel. Hann var sérvitur ekkjumaður, með mörg áhugamál og kunni því vel. Hvorugt hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný bandarísk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garner (Victor/ Victoria, Tank) og Brien Kerw'm (Nickel Mountain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Sounder). James Garner var útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Leikstjóri Marvin Ritt. Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.25. Bjartar nætur White nights Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að marfröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður - flóttamaður. Glæný, bandariskstórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Geraldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. titillag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékkóskarsverðlaunin hin 24. mars s.l. Lag Phil Collins, Seperate lives var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford Sýnd i B-sal kl. 9. Eins og skepnan deyr Sýnd i B-sal kl. 7. Föstudagur 11. júlí 1986 llllllllllllllllilllllllllll BÍÓ/LEIKHÚS Íllllllllllll -----------------V :—:-----------; ----------------------------- TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa laugarásbió Salur A Salur C Þessi stormynd er byggð a bok Karenar Blixen ..Jorð i Alriku Mynd i serflokki sem enginn ma missa al Aðalhlutverk MerylStreep, Roben Redford. Leikstióri Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 8.45 Ferðin til Bountiful Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga ameríkana sem fara af misgáningi yfir landamæri Finnlands og Rússlands. Af hverju neitaði Bandaríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi áttsérstað? Mynd þessi var bönnuð í Finnlandi vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhtluverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Stefe Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan16ára. Oskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heima á æskustöðvar sinar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Heimskautahiti Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tæknibrellum. Hann setur á svið , morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjón: Róbert Mandel. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10 Bónnuð innan 14 ára. miPðUWSTtra} RjfaJÁSKÚUBÍÖ l 1 JiHSBBgfm SJM/22140 Morðbrellur BÍOHUSIÐ Simi: 13800 ..... Opnunarmynd Bíóhússins Frumsýnir spennumyndina: „Skotmarkið" R .. ” ' *** Morgunblaðið Splunkuný og margslungin spennumynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar viðtökur og dóma í þeim þremur löndum sem hún hefur veirð frumsýnd. Myndin verður frumsýnd i London 22. ágúst n.k. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dlllon, Gayle Hunnlcutt, Josef Sommers. Leiksjtóri: Arthur Pen. Sýnd kl. 5,7.05 9.05 og 11 Bönnuð börnum. Hækkað verð. ANDARTAK! ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN ,TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN ddddc Cl HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍML45000 í RYKI, ÞOKU OG REGNI — ERHÆPINN SPARNAÐUR iö ... að kveikja ekki ökuljósin. ÞAU KOSTA LlTIÐ. ||UJFERÐAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.