Tíminn - 25.07.1986, Qupperneq 14
18 Tíminn
Föstudagur 25. júlí 1986
BÍÓ/LEIKHÚS 1
iiiiiiiiii:
I!!i! Mii
BÍÓ/LEIKHÚS
Frumsýnir grínmyndina:
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun11
(Police Academy 3: Back in Training)
RUN FORCOVER!-
The origiriot cast ts cornirKj to sove thcir school
ond it's open seoson on onyone who gets
Lögregluskólinn er kominn attur og nú
er aldeilis handagangur í öskjunni hjá
þeim télögum Mahoney, Tackleberry
og Hightower. Myndin hefur hlotið
gifurlega aðsókn vestan hats og voru
aðsóknartölur Police Academy 1 lengi
vel í hættu.
Það má með sanni segja að hér er
saman komið lang vinsælasta
lögreglulið heims i dag.
Lögregluskólinn 3 er nú sýnd í öllum
helstu borgum Evrópu við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Steve Guttenberg,
Bubba Smith, David Graf, Michael
Winslow Framleiðandi: Paul
Maslansky Leikstjóri Jerry Paris
Sýndkl.5,7,9,11
Hækkað verð
. „91/2 vika“
Splunkuný og mjög djörf stórmynd
byggð á sannsögulegum heimildum og
gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian
Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um
sjúklegt samband og taumlausa
ástriðu tveggja einstaklinga.
Hér er myndin sýnd í fullrl lengd eins
og á Ítalíu en þar er myndin nú þegar
orðin sú vinsælasta í ár. Tónlistin í
myndinni er flutt af Eurythmics,
John Taylor, Bryan Ferry, Joe
Cocker, Luba ásamt fl.
Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim
Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne
Myndin er Dolby Stereo og sýnd í 4ra
rása Starscope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Einherjinn
(Commando)
Sýndkl. 7og11.
„Skotmarkið“
★★★ Mbl.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt
Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef
Sommers
Leikstjóri Arthur Penn
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð
Evrópufrumsýning
Út og suður í Beverly Hills
Sýnd kl. 5,7, og 11.
Youngblood
Einhver harðasta og
miskunnarlausasta íþrótt sem um getur
er ísknattleikur. Rob Lowe og félagar
hans í Mustangs liðinu verða að taka á
honum stóra sínum til sigurs.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia
Gibb Leikstjóri: Peter Markle
Myndin er í Dolby stereo og sýnd í
Starscope
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Nílargimsteinninn
(Jewel of the Nile
Myndin er í Dolby stereo
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sifni 11384
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
Bronson-myndinni:
Lögmál Murphys
Alveg ný, bandarisk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur - en
saman eiga þau fótum sínum fjör að
launa.
Aðalhlutverk Charles Bronson,
Kathleen Wilhoite.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Saluf 2
—jjWF
’ I 3 ár hefur lorhertur glæpamaður
verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn
er aftur - honum tekst að tlýja ásamt
meðfanga sínum - þeir komast í
tlutningalest, sem rennur al stað á
150 km hraða en lestin er sjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla
athygli - Pykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchelovsky.
Saga: Akira Kurosava.
DOLBYSTEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
I Salur 3 *
*******************
Leikur við dauðann
(Deliverance)
Hin heimsfræga spennumynd John
Boormans. Aðalhlutverk: John
Voight (Flóttalestin) og Burt
Reynolds.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÖLL ALMENN PRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bokband
PRENTSMIDJAN
^JJcJcJi
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
, SÍML45000
FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N 200 Kópavogur
V Vélsmiðja
Járnsmiði - Viðgerðir lceland
Vélaviðgerðir - Nýsmiði Tei. 91-641055
I návígi
Brad eldri (Christopher Walken) er
foringi glæpaflokks Brad yngri
(Sean Penn) á þá ósk heitasta að
vinna sér virðingu föður síns.
Hann stofnar sinn eigin bófaflokk.
Þar kemur að hagsmunir þeirra fara
ekki saman, uppgjör þeirra er
óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að
skyldleika.
Glæný mynd byggð á hrikalegum en
sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn
og snjómaðurinn) Christopher
Walken (Hjartabaninn)
■ Leikstjóri: James Foley.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Frumsýnir
Geimkönnuðirnir
‘ froni the director of 'Grernlins'
nsapoastiss
fs THC STUff THffT OfUAMS AA( MAD( Of
Þá dreymir um að komast út í geiminn.
Þeir smiðuðu geimfar og það ótrúlega
skeði geimfarið flaug, en hvaðan kemur
krafturinn?
Frábær ævintýramynd leikstýrð af Joe
Dante þeim sama og leikstýrði
Gremlings.
Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River
Phoenix, Jason Presson
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05
Sæt í bleiku
_
Einn er vitlaus í þá bleikklæddú. Sú 5
bleikklædda er vitlaus I hann. Síðan
er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus.
Hvað með þig? Tónlistin i myndinni
er á vinsældarlistum viða um heim,
meðal annars hér. Leikstjóri:
• Howard Deutch. Aðalhlutverk:
Moly Ringwald, Harry Dean
Stanton, Joh Cryer.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Morðbrellur
Meiriháttar spennumynd. Hann er
sérfræðingur i ýmsum
tæknibrellum. Hann setur á svið
morð fyrir háttsettan mann. En svik
eru i tafli og þar með hefst barátta
hans fyrir lifi sinu og þá koma
brellurnar að góðu gagni.
Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Giehman.
Leikstjón: Róbert Mandel.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Börinuð innan 14 ára.
Örvæntingarfull leit að
Susan
Endursýnum þessa skemmtilegu mynd
með Rosanne Arquette og Madonnu.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15.
Járnörninn
Hraði - Spenna - Dúndur músik.
Hljómsveitin Queen, King Kobra,
Katrina and The Waves,
Adrenalin, James Brown, The
Spencer Davis Group, Twisted
Slster, Mick Jones, Rainey
Haynes, Tina Turner. Faðir hans
var tekinn fangi i óvinalandi.
Ríkisstjórnin gat ekkert aðhafst.
Tveir tóku þeir lögin í sínar hendur
og gerðu loftárás aldarinnar. Timinn
var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og
Jason Gedrick í glænýrri,
hörkuspennandi hasarmynd.
Raunveruleg flugatriði - frábær
músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie.
Sýnd i A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10.
DOLBY STEREO.
Kvikasilfur
(Quicksilver)
Ungur fjármálaspekingur missir
aleiguna og framtíðarvonir hans
verða að engu. Eftir mikla leit fær
hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri",
sem sendisveinn á tíu gíra hjóli.
Hann og vinir hans geysast um
stórborgina hraðar en nokkur bíll.
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
„Footloose" og „Diner". Frábær
músík: Roger Daltrey, John Parr,
Marilyn Martin, Ray Parker, Jr
(Ghostbusters), Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami
Gertz, Paul Rodriguez, Rudy
Ramos, Andrew Smith, Gerald
S.O. Loughlin. Flutningur tónlistar:
Roger Daltrey, John Parr, Marllyn
Martln, Ray Parker, Jr., Helen
Terry, Fish, Pete Solley, Fiona,
Gary Katz, Roy Milton, Ruth
Brown, Daiquiri o.fl. Tónlist: Tony
Banks.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð Innan12ára
Bjartar nætur
White nights
Hann var frægur og frjáls, en
tilveran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlenti í Sovétrikjunum. Þar
var hann yfirlýstur glæpamaður -
flóttamaður.
Glæný, bandarisk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail
Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði Óskarsverðlaunahafi
Geraldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m.a.
titillag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Richie.
Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin
24. mars s.l. Lag Phil Collins,
Seperate lives var einnig tilnefnt til
Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
Sýnd i B-sal kl. 11.
Eins og skepnan deyr
Sýnd í B-sal kl. 7.
laugarasbiö
Salur A
Smábiti
BIOHUSIÐ
S.mi 13800
Tiiinn
Frumsýnir grínmyndina:
„Allt í hönk“
(Better off dead)
ÖNCE^TFTEI
Fjörug og skemmtileg bandarísk
gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki
aðelskanhansfráígærerbúinaðvera
á markaðnum um aldir. Til að halda
kynþokka sinum og öðlast eilíft líf þarf
greifynjan að bergja á blóði úr hreinum
sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í
dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton,
Cleavon Little og Jim Carry.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur B
Ferðin til Bountiful
Óskarsverðlaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortíðar og vill
komast heima á æskustöðvar sinar.
Frábær mynd sem enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri:
Peter Masterson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
**** Mbl.
Salur C
Pessi stormynd er byggð a bok
Karenar Blixen ..Jorð i Afriku
Mynd i serflokki sem engmn ma
missa af
Aðalhlutverk Meryl Streep, Robert
Redlord.
leikstióri Sydney Pollack
Sýnd kl. 5 og 8.45
TÓNABÍÓ
Sfmi 31182
Lokað vegna sumarleyfa
Ottó
Grátbroslegt grin frá upphafi til
enda, með hinum frábæra þýska
grinista Ottó Waalkes.
Kvikmyndin Ottó er mynd sem sló
öll aðsóknarmet í Þýskalandi.
Mynd sem kemur öllum i gott
skap. Leikstjóri: Xaver
Schwarzenberger. Aðalhlutverk:
Ottó Waalkes og Elisabeth
Wiedemann.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Hér er á ferðinni einhver sú hressilegsta
grinmynd sem komið hefur lengi, enda
fer einn af bestu grínleikurum
vestanhafs hann John Cusack (The
sure thing) með aðalhlutverkið.
Ailt var i kalda koli hjá aumingja
Lane og hann vissi ekki sitt rjúkandi
ráð hvað gera skyldi.
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda
Vyss.
Leikstjóri: Savage Steve Holland
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
HVAÐ
MEÐÞIG
m il
ÞEGAR
SKYGGJATEKUR
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LfTIÐ.
Allir
fara
ettir \-i_i |
umferöar- :/T\ r*
reglum
UMFEROAR
\ w RAÐ
í RYKI, ÞOKU
OG REGNI —
ERHÆPINN
SPARNAÐUR
... að kveikja
ekki ökuljósin.
ÞAU KOSTA LlTIÐ.
yu^EROAR