Tíminn - 08.08.1986, Page 13

Tíminn - 08.08.1986, Page 13
Föstudagur 8. ágúst 1986 llllliillllllllllllllllll DAGBÓK Tíminn 17 BRIDGE Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 8. ágúst til 14. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig er Garðs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögumkl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeíld Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegri mænusott fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er i Helisuverndarstóðinni á laugardogum og helgi- dögumkl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðir.r á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0C og 20.C0-21.00. laugardaga kl. 10.00-1)1.00. Syni 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi sími 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnartjarðar. Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100 Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að- stríða, þá er sími samtakanna 16373,, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspitali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. _en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl 15.00-16.00. feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alla daga. Grensasdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alladaga. Landakotsspitali: Kl. 15.30-16.00 og 19 00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvitábandið: Frjáls heimsóknatimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helaar. 7. ágúst 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar....40,600 40,720 Sterlingspund........59,987 60,164 Kanadadollar........29,385 29,472 Dönsk króna.......... 5,2429 5,2584 Norskkróna........... 5,5114 5,5277 Sænsk króna.......... 5,8548 5,8721 Finnsktmark.......... 8,1888 8,2130 Franskur franki...... 6,0484 6,0663 Belgískur franki BEC .. 0,9493 0,9521 Svissneskur franki...24,3624 24,4344 Hollensk gyllini.....17,4361 17,4877 Vestur-þýskt mark....19,6534 19,7115 ítölsk líra.......... 0,02854 0,02862 Austurrískur sch..... 2,7928 2,8010 Portúg. escudo....... 0,2790 0,2799 Spánskur peseti...... 0,3014 0,3023 Japanskt yen......... 0,26444 0,26523 írskt pund...........54,676 54,838 SDR (Sérstök dráttarr. „48,9632 49,1077 ECU - Evrópumynt.....41,4059 41,5283 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 1. ógúst 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: Verðtryggö lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár1 > 1/51986 4.00 Afurða- og rekstrarlán í krónum 21/71986 15.00 Verðtryggðlánm.v. lánskjaravísitölu, minnst2,5ár1) 5.00 Afurðalán í SDR 8.00 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1 * 15.50 Afurðalán í USD 8.25 Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.198411 15.50 Afurðalán í GBD 11.25 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvem byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán í DEM 6.00 II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykkl Seðlabanka: Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðattöi Dagsetning síðustu breytingar: 1/8 11/7 11/7 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7 Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 Annað óbundið sparifé 2) 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.0031 Hlaupareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40 Avisanareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50' Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30 Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.0021 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20 Uppsagnarr., 12mán. 11.00 13.60 14.00 15.50 2151 11.80 Uppsagnarr.,18mán. 14.5021 14.50 14.50 2141 14.5 Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00 Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00 Verðtr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00 Ýmsirreikningar2) 7.25 7.5-8.00 8-9.00 Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80 Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10 Sterlingspund 9.00 9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20 V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50 Danskarkrónur 7.50* 7.00 6.50 7.00 ’ 7.00 7.50 7.50 7.00 7.10* Útlansvej^ir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 þ.a.grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 1) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra. DENNIDÆMALAUSI „Stundum er besta leiðin til að hafa það skemmtilegt, að reyna það ekki einu sinni.“ Sveit Delta varð að lúta í lægra haldi fyrir sveit Sigfúsar Árnasonar í 3. umferð bikarkeppninnar en eftir jafnan leik reyndust menn Sigfúsar sterkari á endasprettinum. Þetta spil kom fyrir í síðustu lotunni: Norður 4» D9753 N/NS Vestur 44 74 ♦ K10752 4* D Austur * 6 4» 102 44 K1082 44 A65 ♦ 6 ♦ AG93 4* KG108652 4* 9743 Suður 4» AKG84 44 DG93 ♦ D84 4* A Við bæði borð byrjuðu sagnir eins: Suður opnaði á sterku laufi í 3. hendi og vestur stökk í 3 lauf, sem norður doblaði til úttektar. Við annað borðið stökk Anton Gunnars- son í austur í 5 lauf sem voru dobluð og í niður, 100 til sveitar Delta. Við hitt borðið taldi Guðmundur Her- mannsson í austur að vestur gæti í mesta lagi átt 6-lit, og e.t.v. 5-lit fyrir 3 laufum í þessari stöðu. Hann taldi því að fórn í 5 lauf væri sjálfsagt 500 niður meðan góðir möguleikar væru á að hnekkjá geimi NS. Hann lét því 4 lauf duga, Jón Páll Sigurjónsson í suður sagði 4 spaða sem voru passað- ir út. Vestur taldi þýðingarlítið að spila út tíguleinspilinu sínu, með einspil í trompi, og valdi frekar laufkóng. Jón tók með ás, tók síðan ás og drottningu í spaða og spilaði hjarta á drottningu og kóng. Vestur spilaði meira hjarta sem austur tók með ás og spilaði þriðja hjartanu á gosa suðurs. Suður trompaði nú síðasta hjartað í blindum meðan austur henti laufi, spilaði síðan spaða heim á gosann og enn henti austur laufi. Og nú byggðist allt á tígul í ferðinni. Jón spilaði tígli á kónginn og austur tók með ás og spilaði meiri tígli. Nú var það spurningin hvort vestur átti 1-3-1-7 skiptingu eða 1-4-2-6 og þá tígulgosann stakan eftir. Jón komst að réttri niðurstöðu, enda hefði austur örugglega sagt 5 lauf með 2 ása og 5-lit í laufi. Jón hleypti tíglinum á tíuna í borði og vann spilið. Eftir spilið sá austur eftir að hafa ekki gefið tígulkónginn, þegar Jón spilaði á hann. Jón hefði þá orðið að spila litlum tígli úr borði og þegar austur lætur níuna verður suður að stinga upp drottningu. En sú spilamennska hefði örugg- lega fundist. Ef vestur hefði átt tígulásinn annan og 6-lit í laufi í upphafi, hefði hann verið endaspil- aður inná tígulás og orðið að spila laufi í tvöfalda eyðu. Spilið var því óhnekkjandi eftir útspilið. 4898. Lárétt 1) Flöskur. 5) Tímabils. 7) Samið. 9) Ætijurt. 11) Nes. 12) 51. 13) Á. 15) Dall. 16) Tunnu. 18) Ágengur. Lóðrétt 1) Mölvað. 2) Glöð. 3) Mynt. 4) Svei. 6) Karlfuglar. 8) Styldur. 10) Mjaðar. 14) Lík. 15) Ennfremur. 17) Jarm. Ráðning á gátu No. 4899. Lárétt I) Andlit. 5) Óið. 7) Nös. 9) Arm. II) Eg. 12) Ei. 13) MNO. 15) Æfð. 16) Fær. 18) Snæðir. Lóðrétt 1) Afnema. 2) Dós. 3) LI. 4) Iða. 6) Smiður. 8) Ögn. 10) Ref. 14) Ofn. 15) Ærð. 17) ÆÆ.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.