Tíminn - 26.08.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.08.1986, Blaðsíða 9
Tíminn 9 8 Tíminn Þriðjudagur 26. ágúst 1986 Þriðjudagur 26. ágúst 1986 iiiliiilli lPDr,T-rIP ...................................IIIIIIIIIHHl.........................Illllllll........................■IIIII1I............................................. IÞROTTIR II,, ...............................................................................................................................................................................................................I..... .......... ....................... ................... ................I........ ■lillllllllllllllilii:. ..............Illllllllllll.. ■■illllllllllllllllllllllli .......... .. íslandsmótið í knattspyrnu - 2. deild: Toppurinn snerist við unni í Laugardal. Sigur Víkinganna var þeim mikilvægur en víst má segja að Völsungar hafi ekki verið nema augnablik frá 1. deildarsæti. Sigur þeirra í þessum leik hefði gert sæti í 1. deild nánast öruggt. í fyrri hálfleik voru Völsungarnir heldur aðgangsharðari og nutu góðs af ör- uggunr spilurum eins og Kristjáni og Birni Olgeirssyni og Helga Helga- syni. Liðið fékk nokkur allgóð færi en staðan var þó 0-0 í hléi. Fljótlega í síðari háflfleik skoraði hinsvegar Kristján gott mark. Hann vann boltann af varnarmanni og vipp- aði yfir markvörð Víkinga í van- hugsuðu úthlaupi, 0-1. Við þetta hresstust Víkingar og sóttu án afláts. Nokkur harka færðist í leikinn og munaði ekki miklu að rauð spjöld litu dagsins ljós. Það var svo Andri Marteinsson sem jafnaði leikinn á 80. mínútu með marki beint úr aukaspyrnu. Spyrnan var utan víta- teigs en samt stilltu tveir varnar- manna Völsunga sér upp á marklínu og við það varð varnarveggur þeirra nánast ónothæfur. Andri sendi síðan boltann íbláhornið, 1-1. Þegarsíðan aðeins tvær mínútur voru til leiks- loka þá stakk Andri sér á fyrirgjöf Trausta Ómarssonar og skoraði með viðstöðulausu skoti, 2-1 og þar við sat. Njarðvík-Einherji ...1-3 Einherjar sendu Njarðvíkinga lang leiðina niður í 3. deild með sigri sínum á laugardaginn. Þrátt fyrir að Helgi Arnarson hafi náð forystu fyrir heimaliðið með glæsimarki af löngu færi þá voru það Vopnfirðing- ar sem hrósuðu sigri. Drifnir áfram af Njáli Eiðssyni þá tókst þeim að jafna með marki Páls Björnssonar og hann var aftur á ferðinni og kom Einherjum í 2-1. Lokaorðið átti síðan Viðar Sigurjónsson er hann skallaði markið. ÍBÍ-Þróttur...................3-5 Þróttarar sækja sig með hverjum leiknum. Liðið stefnir nú uppávið eftir hræðilega byrjun á mótinu. Leikurinn á ísafirði var fjörugur og fengu menn eitt og annað fyrir aurana sína. Sigfús Kárason skoraði fjögur marka Þróttar en Sigurður Hallvarðsson eitt. Benedikt Einars- son, Jón Oddsson og Stefán Tryggvason skoruðu fyrir heima- menn sem jöfnuðu 2-2 eftir að Þróttarar höfðu komist í 2-0. Skallagrímur-KS .... 0-3 Án erfiðleika innbyrgðu Siglfirð- ingar þennan sigur. Gústaf Björns- son þjálfari skoraði fyrst en Jón Kr. Gíslason, körfukarl, bætti við marki fyrir hlé! Það var síðan Colin Tacker sem tryggði endanlega sigurinn. Staðan í 2. deild: KA ............... 15 9 4 2 35-13 31 Víkingur.......... 15 9 4 2 45-18 30 Völsungur......... 15 9 2 4 34-14 29 Selfoss........... 15 8 4 3 28-11 28 Einherji.......... 15 8 2 5 25-20 26 KS................ 15 6 3 6 25-20 21 Þróttur........... 15 5 2 8 28-28 17 ísafjörður........ 15 3 6 6 26-31 15 Njarðvík.......... 15 4 2 9 27-41 14 Skallagr.......... 15 0 0 15 4-81 0 Markhæstir í 2. deild: Tryggvi Gunnarsson KA............... 19 Andri Marteinsson Víkingi .......... 16 Jón G. Bergs, Selfossi.............. 11 Kristján Olgeirsson Völsungi........ 10 Enska knattspyrnan: West Ham efst Það var hart barist á toppi og botni í 2. deild um helgina. Fjögur efstu liðin mættust innbyrðis og eftir þá leiki virðast „stærri“ liðin KA og Víkingur ætla að ná 1. deildarsæti á kostnað þeirra óreyndu frá Selfossi og Húsavík. Selfoss-KA ...............0-1 Það var innan viö ein mínúta eftir af þessum leik og staðan 0-0 er Tryggvi Gunnarsson braust framhjá Sigurði Halldórssyni þjálfara Selfoss og renndi boltanum í netið hjá Anton markverði. Þar með hafði KA stolið öllum þremur stigunum og endurheimt efsta sætið í 2. deild. KA var sterkari aðilinn í fyrri hálf- leik í nokkuð fjörugum leik sem milli 6 og 700 manns sáu. f síðari hálfleik jafnaðist leikurinn og síð- asta korterið sóttu heimamenn mjög. Lokamínútan varð þó dramat- ísk og olli hinum fjölmörgu heima- mönnum í áhorfendabrekkunni von- brigðum. Staða Selfoss í toppslagn- um er nú slæm og litlar líkur á 1. deildar sæti. Frammistaða liðsins í sumar er þó góð og ef til vill ekki langt að bíða að 1. deildarsæti verði staðreynd. Víkingur-Völsungur . 2-1 Alveg hörkuleikur á gerfimott- Truusti Ómarssun Víkingurí baráttu við tvo Völsunga oghefurbetur Tímainynd Pctur íslandsmótiö 1. deild: Slæmt fyrir Blika FH vann Þór meö marki Inga Bjarnar FH-ingar gerðu Blikunum senni- lcga lífið leiðara en Þórsurum er þeir unnu þá síðarnefndu í Krikanum í 1. deild á laugardaginn. Sigur FH gerir stöðu Blikanna í deildinni afarerfiða og ef liðið tapar leik sínum á Skagan- um á mánudagskvöldið (sjá annars- staðar) þá er staða þess afar vonlítil. FH-ingar virðast þó ætla að halda sér í deildinni og vel það. Svipað og í fyrra er liðið átti góðan endasprett. Það var enginn annar en Ingi Björn Albertsson sem skoraði eina markið í leiknum. Viðar Halldórs- son tók aukaspyrnu og sendi boltann fyrir markið á sinn sérstæða hátt. Boltinn fór á milli margra fóta áður en hann rataði á tær Inga Bjarnar sem gerði engin mistök. Þetta var í síðari hálfleik þar sem FH-ingar voru betri aðilinn. Fram að þessu hafði verið jafnræði með liðunum og fyrri hálfleikur reyndar ákaflega til- þrifalítill. Þórsarar áttu sín færi cn þeir fundu fyrir markvcrði FH, Hall- dóri Halldórssyni, sem nú nálgast sitt besta form. Ingi Björn lék í vörn FH eins og í viðureigninni við Fram og stóð hann sig vel. Þá var Ólafur Jóhannesson með Inga í vörninni og samvinna þessara reyndu leikmanna er mikil kjölfesta í FH-liðinu. Þórsarar eru sennilega vonsviknir með þessi úrslit sem og svo mörg önnur í sumar. Þeir lofuðu svo góðu en síðan hefur ekkert gengið upp. Enska knattspyrnan byrjaði að rúlla á laugardaginn og í gær voru reyndar nokkrir leikir. West Ham er eina liðið sem unnið hefur tvo leiki. Liðið sigraði Coventry á laugardag- inn 1-0 og í gær sigraði liðið Manc- hester United á Old Trafford 3-2 og sendi United á botn deildarinnar. Eitthvað annað en í fyrra er United vann sína fyrstu 10 leiki. Það var Frank McAvennie sem var hetja West Ham cn hann skoraði tvívegis og þar á meðal sigurmarkið gegn gangi leiksins á síðustu rnínútu. Devonshire skoraði einnig cn Stapleton gerði bæði mörk United. Ian Rush lét reka sig af velli er Liverpool gerði jafntefli á Anfield gegn Man. City. Hvorugu liðinu tókst að skora mark. Everton mátti þakka fyrir 2-2 jafntefli gegn Sheff. Wed. Shutt og Hirst skoruðu fyrir Sheffield en Sharp og Langley fyrir Everton. Clive Allen skoraði sitt fjórða íslandsmótið 3. deild: Klúður hjá ÍK Gerði jafntefli við falllið Ármanns Atli hættur Atli Hilmarson, handknatt- li'iksmuður hefur úkvcöiö aö gefa ckki kost ú sér í landsliö íslands framar vcgna mciðsla. Atli hcfur útt við mjög slæm mciðsl að stríöa síðan í vor og tclur hann sig ckki vera orðinn nógu goðan til að geta cinbcijt sér að fullu í handknattlcikslandsliðinu. Þetta cru slæmar frcttir fyrir íslcnska handknattlciksunncndur en Atli cr cinlivcr albcsti lcikmaður ís- lands og úkallcga skcinmtilcgiir ú vclli. Kópavogsliðið ÍK nánast fyrir- gerði möguleika sínum á sæti í 2. deild er liðinu tókst ckki að nýta sér yfirburði sína gegn Ármenningum á eigin heimavelli í Kópavoginum. n Jafntefli varð staðreynd og þar með standa ÍR-ingar með pálmann í höndunum fyrir síðustu umferðina í A-riðli. Guðjón Guðmundsson, þjálfari ÍK náði forystu fyrir sitt lið sem síðan átti nokkur góð færi áður en sjálfsmark varð þeim að falli. Ármenningar börðust vel en þeir eru samt sem áður fallnir í 4. deild. Af öðrum leikjum í A-riðli má nefna að Stjarnan fórtil Grindavíkur og vann heimamenn með mörkum Ragnars Gíslasonar, Heimis Erl- ingssonar og Valdimars Kristófers- sonar. Helgi Bogason og Steinþór Helgason svöruðu fyrir heimamenn. Á laugardaginn gátum við leiks ÍR og Fylkis sem Fylkir vann 2-1. Staðan í A-riðli fyrir síðustu umferð er þannig. í síðustu umferð spila ÍK-Grindavík, Reynir-ÍR og Fylkir- Stjarnan: ÍR.................. 11 7 2 2 20-9 23 Fylkir...............11 7 1 3 26-12 22 ÍK...................11 7 1 3 18-16 22 Stjarnan............ 11 5 2 4 19-15 17 Grindavík........... 11 4 0 7 17-19 12 ReynirS............. 11 2 4 5 14-19 10 Ármann.............. 12 0 4 8 11-35 4 HV er hætt keppni. mark fyrir Tottenham og virtist liðið á leiðinni á toppinn ásamt West Ham þar til Beardsley jafnaði fyrir Newcastle. Allen skoraði þrívegis gegn Aston Villa á laugardaginn í 3-0 sigri Tottenham. Úrslit í gær: 1. DEILD: Liverpool-Man City................ 0-0 Man. United-West Ham.............. 2-3 Oxford-Chelsea ................... 1-1 Sheff.-Everton ................... 2-2 Tottenham-Newcastle............... 1-1 2. DEILD: Leeds-Stoke ...................... 2-1 Á laugardaginn var það hinn brottrekni Rush sem skoraði tvívegis fyrir Liverpool í sigrinum á Newcast- le. Kevin Sheedy skoraði tvívegis fyr- ir Everton í sigrinum á Nott. Forest en Clive Allen og Colin Clarke gerðu þrennur fyrir sín lið. Allen fyrir Tottenham í sigrinum á Villa og Clarke í stórsigri Southampton á QPR. Arsenal náði að sigra United á heimavelli sínum 1-0 með marki Nicholas. Úrslit á laugardag: 1. deild: Arsenal-Man. United............... 1-0 Aston Villa-Tottenham............. 0-3 Charlton-Sheff. Wed............... 1-1 Everton-Nottingham Forest......... 2-0 Leicester-Luton .................. 1-1 Man. City-Wimbledon............... 3-1 Newcastle-Liverpool............... 0-2 Southampton-QPR................... 5-1 Watford-Oxford ................... 3-0 West Ham-Coventry................. 1-0 2. deild: Barnsley-Crystal Pal.............. 2-3 Blackburn-Leeds .................. 2-1 Bradford-Plymouth................. 2-2 Brighton-Portsmouth............... 0-0 Derby-Oldham...................... 0-1 Huddersfield-Sunderland........... 0-2 Hull-West Brom.................... 2-0 Ipswich-Grimsby................... 1-1 Reading-Millwall.................. 0-1 Sheff. United-Shrewsbury ......... 1-1 Stoke-Birmingham.................. 0-2 Skotland: ÚRSLIT: Celtic-Aberdeen................... 1-1 Dundee United-Hearts ............. 1-0 Falkirk-Dundee ................... 0-1 Hamiiton-Rangers.................. 0-2 Hibernian-Motherwell ............. 0-0 St. Mirren-CIydebank.............. 0-1 Kampakútur ú leið í mark sem sigurvegari í Reykjavíkurmaraþoni 1986, Frakkinn Chaibi. Tímamynd Pétur Margir kunnir kappar hlupu ú sunnudaginn. Hér eru í takt Valsararnir Ámundi og Ingvar. Tímamynd Péiur Eyjamenn rassskelltir Frá Sigfúsi Guðmundssyni í Eyjiim: Eftir að hafa skorað fyrsta mark leiksins gegn Fram var sem allt loft væri úr Eyjamönnum. Framarar tóku völdin með Guðmund Steinsson sem besta mann og þegar blásið var til leikhlés var staðan orðin 1-4 fyrir Fram og síðari hálfleikurinn nánast formsatriði. Það var Sighvatur Bjarnason sem náði forystu fyrir Eyjamenn eftir hornspyrnu strax í upphafi leiksins en það sem eftir var var eign Framara. Kristinn Jónsson braust inní teig á 16. mínútu og var skellt. Úr vítinu skoraði Guðmundur Torfason sitt 16. mark á tímabil- inu. Guðmundur Steinsson náði síðan forystu fyrir Framara á hálftímanum er hann vippaði yfir Þorstein í markinu sem reyndi hæpið úthlaup. Kristinn Jónsson skoraði síðan þriðja markið á 43 mínútu eftir glæsisókn og Guðmundur Tórfason skoraði fjórða mark Fram og sitt 17. í deildinni á lokamínútu fyrri hálfleiks. í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn nokkuð enda forms atriði fyrir Framara að Ijúka honum. Guðmund- ur Steinsson bætti fimmta markinu við og þar við sat. Leiftur í 2. deild Leiftur tryggði sér sæti í 2. deild með sigri á Leikni F í næst síðustu umferð B-riðils 3. deildar. Leiftur féll úr 2. deild á síðasta keppnistímabili. Eins og tölur gefa til kynna þá voru yfirburðir Leifturs miklir. Leiknis- menn eru fallnir í 4. deild. Ólafur Björnsson og Halldór Guðmundsson gerðu tvö mörk hvor en Óskar Ingimundarson. Róbert Gunnarsson og Þorvaldur Jónsson markvörður skoruðu einnig. Tindastóll átti möguleika á að ná Leiftri fyrir þessa umferð en þeir urðu að láta sér nægja jafntcfli gegn Þrótti Nes á eigin heintavelli og verða þar ineð endanlega af 2. deildarsæti. Þá sigraði Austri Magna 3-1 og Valur vann Reynir Á 1-0 í leikjum sem litlu máli skiptu í riðlinum. Reykjavíkurmaraþonið: Frakki fyrstur - bætti tíma fyrri maraþonhlaupa verulega Það var Frakkinn Chaibi sem sigraði í Reykjavíkurmaraþoninu 1986 sem háð var á sunnudaginn. Frakkinn hljóp mjög vel og kom í mark á 2:20,30 sem er mun betri tími en náðist í fyrra. Hann var um tveimur mínútum á undan næsta manni í mark, sem var írinn Galla- ger. Af íslensku þátttakendunum í maraþoninu var Steinar Friðgeirsson fyrstur en hann endaði í fimmta sæti í hlaupinu. Sighvatur Dýri Guð- mundsson varð í 8. sæti. Annars voru það erlendir hlauparar sem settu svip sinn á þetta maraþon. I maraþoni kvenna var það breska stúlkan Macario sem sigraði á tíman- um 2:58,09. f öðru sæti varð frönsk stúlka. Engin íslensk tók þátt í maraþoni kvenna. I hálfmaraþoninu sigraði Bretinn Surridge á tímanum 1:07,09 en næst- ur honum var annar Breti Rich að nafni. Sigurður P. Sigmundsson varð þriðji og Jón Diðriksson varð í fjórða sæti. I hálfmaraþoni kvenna sigraði franska stúlkan Bornet á tímanum 1:17,43 en Martha Ernst- dóttir frá íslandi varð önnur á 1:20,40. í skemmtiskokkinu voru gífurlega margir þátttakendur og þar sigraði í karlaflokki Ágúst Þorsteinsson en Bóas Jónsson varð annar. f kvenna- flokki varð Guðrún Zoega sigurveg- ari. íslandsmótið í knattspyrnu - 1. deild: Sanngjarn sigur KR á Keflavík - Júlíus skoraði sigurmarkið undir lok leiksins KR-ingar unnu sanngjarnan sigur á Keflvíkingum á sunnudagskvöldið er liðin áttust við í ágætisveðri á Laugardalsvelli. Sigurmarkið kont reyndar ekki fyrr en um sex mínútur voru til leiksloka en KR-ingar höfðu verið sterkari aðilinn mest allan ieikinn og spiluðu á köflum mjög vel. Sérstaklega í fyrri hálfleik. Það var Júlíus Þorfinnsson sem skoraði sigurmarkið eftir sendingu frá Heimi Guðjónssyni. KR-ingar voru með nokkuð breytt lið. Gunnar Gíslason spilaði mið- vörð og var mjög góður. Þá léku Heimir og Gunnar Skúlason á miðj- unni og frammi var Stefán Steinsen ásamt Birni Rafnssyni. Stefán stóð sig vel í fyrri hálfleik en dalaði síðan er á síðari hálfleikinn leið. Keflvík- ingar voru með sömu leikmenn og ávallt. Þeir urðu þó fyrir áföllum en bæði Einar Ásbjörn og Sigurjón Sveinsson meiddust í fyrri hálfleik og urðu að yfirgefa völlinn. KR-ingar byrjuðu mun betur og spiluðu ágætlega saman. Strax á 8. mínútu komst Willum einn í gegn en Þorsteinn varði frá honum í dauða- færi. Boltinn fór í horn og úr horn- spyrnunni bjargaði Rúnar Georgs- son á línu. KR-ingar höfðu síðan undirtökin fram að hlé og áttu nokkur góð færi en Þorsteinn var ávallt á réttum stað. Keflvíkingar voru hinsvegar daufir og fundu ald- rei glufu á góðum varnarvegg KR. í síðari hálfleik komust Suður- nesjamennirnir meira inní leikinn og sköpuðu sér fáein færi. Úr einu þeirra varð Stefán að hafa sig allan við að verja skalla frá Sigurði Björgvinssyni. Gordon Lee skipti tveimur leikmönnum inná hjá KR og annar þeirra, Júlíus Þorfinnsson, gerði strax usla í vörn iBK með hraða sínum. Hann slapp í gegn á 75. mínútu en Þorsteinn bjargaði meist- aralega. Júlíus slapp síðan í gegn eftir stungu frá Heimi aðeins fimm mínútum seinna og nú urðu honum ekki á mistök heldur renndi undir Þorstein í Keflavíkurmarkinu. 1-0. Það sem eftir var var dauft og KR-sigurinn var örugglega í höfn. KR-ingar léku vel. Liðið spilaði meira en oft áður og Gunnar Gísla- son fyllti skarð Ágústs Más í vörn- inni afar vel. Gunnar Skúlason og Heimir spiluðu vel á miðjunni með Willum sem anker. Þá átti Stefán Steinsen góðan leik til að byrja með en dalaði. Hjá ÍBK var Þorsteinn góður í markinu og er í greinilegu landsliösformi. Miðjan hjá liðinu var býsna skörðótt og skilaði ekki sínu. íslandsmótiö í knattspyrnu 1. deild: Pétur felldi Blikana Mark Péturs Péturssonar á síðustu mínútu viðureignar ÍA og Breiða- bliks á Skaganum í gærkvöldi felldi Afturelding upp Úrslitakeppni 4. dcildar stcnd- ur nú sem hæst. Afturclding tryggði sér sæti í 3. deild ineð sigri á Leikni 5-3 í A-riöli úrslita- keppninnar þar sem Óskar Ósk- arsson skoraði þrívegis en Sindri frá Hornaflrði hlcypti nýju blóði í B-riðil með 4-1 sigri á HSÞb og nú geta öli þrjú liðin í þeim riðli komist í 3. deild. HSÞ er efst með 6 stig en Hvöt og Sindri hafa 3 hvort félag. Haukar unnu Bol- ungarvík 3-0 í A-riðlinum en þau úrslit skipta litlu. Blikana niður í 2. deild. Staðan var 1-1 eftir að Sveinbjörn Hákonarson hafði náð íorystu fyrir ÍA en Jón Þórir jafnað fyrir örvæntingarfulla Blika. Mark Péturs kom síðan á Brann tapaði Brann tapaði sínum fyrsta leik í 2. deild norsku knattspyrnunnar um helgina. Liðið lék þá gcgn Djerv sem cr í þriðja sæti og l'ckk rassskcll- ingu 0-4. Bjarni og Sævar léku með en gátu lítið aðhafst. Brann heldur þó enn efsta sætinu í deildinni með 23 stig en Vidar er nteð 22 stig. Nú eru húnar 15 umferðir í dcildinni. síðustu stundu. Blikarnir börðust vel fyrir tilveru sinni í deildinni en nú getur aðeins algjört kraftaverk bjargað þeim. ísland vann Sviss Kristin Arnþórsdóttir undir- strikaði markaseiglu sína i kvcnnaknattspyrnunni ,er hún tryggði íslcnska kvennalandslið- inu sigur 1-0 í síöari viðureign liðsins gegn Sviss sem háð var á Akraucsi um helginn. Kristín, sem einnig skoraði fjrir ísiand í 1-3 tapi í fjrri leik þjoönnnn, skoraði í fyrri hállleik og síðan vöröust þær íslensku mcð/kjnfti og klóm öllum sóknaraðgerðum þeirra svissnesku. - ING RIKISINS Vegna yfirstandandi deilu Tannlæknafélags íslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá tannlækna skal þeim aðilum, sem rétt eiga til endur- greiðslu á tannkostnaði frá sjúkrasamlagi eða tryggingastofnun skv. lögum um almannatryggingar bent á eftirfarandi: Þar til samningar hafa tekist milli Tannlæknafélags fslands og Tryggingastofnunar ríkisins um gjaldskrá fyrir tannlæknaþjón- ustu eru skilyrði fyrir endurgreiðslu skv. 44. gr. almannatrygg- inga þessi: 1) að reikningur sé skv. gjaldskrá heilbrigðisráðherra frá 8. ágúst sl. 2) að reikningur sé sundurliðaður á eyðublöðum Trygginga- stofnunar ríkisins, smbr. mynd. Til að tryggja sér endurgreiðslu skal sjúklingum tannlækna ein- dregið bent á að ganga úr skugga um að tannlæknir gefi út reikning sinn á þennan hátt. ,vnnlNGASTOFNUN RlKjSWS_------- igefandi (stimpin læknjs. naln, nafnnr.. atfsetur, s, 3on Oonsson tannlæknir nnr. 0000-0000 Laugavegi 1000 s. 90000 _________ ------------Læknisverk Reikningur vegna tannlæknlsþ|ónustu_ Nafn sjúklings , Vera Hansdottir Fæöingarnúmer ns.05,79 000 .. +05 Xnfiltrasjons deyfing Silfur3.fl- Infiltrasjons deyfing Silfur 2 f1• Silfur 1 n- III- 2 IV- 6-b IV-6-a Sjúklingur IU| 20.08.86 Dags. reiknings Oón Oonsson .......Undirskritt tannlæknis f.h. sj. , I ára Maqnusdottir Kvittun sjúklings Endurgreiösla | j 180.- 1,110,- 180,- 1,110,- 1.610.,-. | kr.j 3.150.- Algreitt 000000 TRYGGIN GASTOFNUN RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.