Tíminn - 02.12.1986, Síða 16

Tíminn - 02.12.1986, Síða 16
Þriðjudagur 2. desember 1986 16 Tíminn LÝSANDI KROSSAR Á LEIÐI UÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 Verkfræðingar Laust er starf forstöðumanns hönnunardeildar við embætti bæjarverkfræðings í Hafnarfirði. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstof- unni í Hafnarfirði eigi síðar en 4. desember n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði f Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar óskar eftir tilboðum í jarðvinnu við byggingu Reykjavíkurborgar að Vesturgötu 7. Helstu magntölur eru gröftur 2100 fm, sprengingar 8700 fm. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 16. desember nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkidijuogi 3 — Simi 25800 Monika S. Helgadóttir á Merkigili í Skagafirði þakkar öllum þeim sem glöddu hana með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 85 ára afmælisdaginn þann 25. nóvember síðastliö- inn. Guð blessi ykkur. Perkins Viðurkenndir varahlutir Hagstætt verð POWERPART BUNADARDEILl SAMBANDSINS ARMULA3 REYKJAVIK SlMI 38900 ■ **| 3 dSNIasseyFerguson Dráttarvélasæti Hagstætt verð ABMULA3 REYKJAVlK SlMf 38900 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 B0RGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN H0RNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent Ljós fyrir vinnuvélar buna^^H BAMBANDBINS ARMÚLA3 REYKJAVlK SiMt 38900 Vinningstölur 29.nóv. 2-7-8-23-29 Óskaö er eftir tilboöum í saumaskap á starfsmannafatnaði jökkum og buxum, v/Ríkisspítalanna. Útboösgögn eru afhent á skrifslofu vorri. Tilboö verða opnuö kl. 11.00 f.h. föstudaginn 19. des. nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 i'ZLEX 2006 Vantar starfsfólk á kjúklingabú til ýmissa starfa. Gott kaup fyrir gott fólk. Upplýsingar í síma 99-6053. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd gatnamálastjórans í Reykjavíkóskareftirtilboðum í smíði og innflutning á málmhlutum vegna skolpdælistöðva við Laugalæk og Ingólfsstræti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkju- vegi 3, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. desember nk. kl. 11.00. Rörmjaltakerfi Alfa Laval með duovack til sölu, selst á hagkvæmu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 97-3846. Aðalfundur ferða- þjónustu bænda verður haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 6. desember kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Stjórnin Laus staða yf irlæknis á húð- og kynsjúkdóma- deild Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur Laus er til umsóknar staða yfirlæknis á húð- og kynsjúkdómadeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur. Staðan veitist frá og með 1. janúar 1987. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í húð- og kynsjúkdómum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendistráðuneytinu á sérstökum eyðublöðum sem fást í ráðuneytinu og hjá landlækni, fyrir 20. desember næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytið. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 26. nóvember 1986.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.