Tíminn - 30.12.1986, Qupperneq 13

Tíminn - 30.12.1986, Qupperneq 13
Á Indlandi iétu aðskilnaðarsinnar úr hópi síkha ófriðlega allt árið Þriðjudagur 30. desember 1986 Tíminn 13 Á Filippseyjum var gerð mis- heppnuð valdaránstilraun. Það var hinn 75 ára gamli Arturo Tolentino, varaforsetaefni Marcosar í febrúar- kosningunum, og nokkrir óánægðir hershöfðingjar sem tilraun þessa gerðu en í stað þess að ráða yfir heilu landi tókst þeint aðeins að ná völdum yfir einu hóteli Maniluborg og það aðeins t stuttan tíma. Tilraun þessi þótti frekar kátbrosleg. Háskólastúdent frá eynni Jövu í Indónesíu stóð eins lcngi og hann gat staðið, í 15 kukkutíma og 25 sekúndur nákvæmlega. Þá stóðst hann ekki mátið lengur og settist. Fyrir þctta komst hann í heimsmeta- bók Guinness fyrir að standa kyrr lengur en nokkur annar. í Thailandi fór fram fullkomlega óheiðarleg kosningabarátta þar sem dauðir menn voru settir á kjörskrá og frambjóðendur fengu byssumenn til að skjóta helstu andstæðinga sína. Hinn hófsami Demókrata- flokkur vann yfirburðarsigur í kosn- ingunum. ÁGÚST Samtök olíuframleiðsluríkja (OPEC) komu mörgunt sérfræðing- Sum happdrætti eru öðruvísi en önnur. Þannig er Happdrætti SÍBS - happ- drætti bæði fyrir heppna og óheppna. Happdrætti SÍBS er rekið sérstaklega fyrir þá sem eru svo óheppnir að r- « ft. ^ a slasast eða veikjast og þurfa endurhæfingu “^"eða aðstoð til þess að 4 ^takast á við daglegu — C störfín. Þúsundir og aftur þúsundir íslendinga hafa notið þeirrar þjónustu. En jafnframt er Happdrætti SÍBS spennandi leikur þar sem 19 þúsund og þrír heppnir íslendingar deila með sér hundrað og tólf milljónum þetta árið. Það verður margur heppinn þar enda hafa tugir og aftur tugir þúsunda hlotið vinning í SÍBS. En hver er heppinn og hver óheppinn? Það sér enginn fyrir - þess vegna spilum við með í SÍBS. Við drögum 13. janúar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.