Tíminn - 21.02.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 21.02.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Miðstjórn Sambands ungra framsóknarmanna Miðstjórnarf undur haldinn að Bif röst Borgarf irði 21. febrúar 1987 Dagskrá: 10.00 Setning - kosning embættismanna fundarins. 10.05 Ræða formanns SUF, Gissurar Péturssonar. 10.15 Ungt fólk og kosningarnar. Elín Líndal, 3. maður á lista á Norðurlandi vestra. Finnur Ingólfsson, 2. maður á lista í Reykjavík. Jóhannes Geir Sigurgeirsson 3. maður á lista í Norðurlandi eystra. 11.15 Lögð fram drög að ályktunum. 12.00 Hádegisverftur. 13.00 Starf í umræðuhópum. 14.30 Afgreiðsla ályktana og opnar umræður. 15.30 Síðdegiskaffi. 16.00 Skipulagning kosningastarfsins. Teymi: 1. Skattamál 2. Fjölskyldumál 3. Umhverfismál 4. Landbúnaðarmál 18.30 Fundarslit. 19.30 Kvöldverður. Kvöldvaka. Vesturland Borgnesingar - Nærsveitir Þriggja kvölda félagsvist hefst í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Tvö seinni spilakvöldin verða 27. febrúar og 13. mars. Veitt verða verðlaun á hverju spilakvöldi. Síðan verða veitt glæsileg verðlaun fyrir besta samanlagða árangurinn á öllum þremur spila- kvöldunum. Allt spilaáhugafólk hjartanlega velkomið. Framsóknarfélag Borgarness. IILEIKHUS ISLENSKA OPERAN ____iiiii ... = Aida eftir G. Verdi Sýning í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Sýning sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Uppselt. Föstudag 27. leb. Uppselt Sunnudag 1. mars. Uppselt. Föstudag 6. mars. Uppselt Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. Mi&asala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Simapantanir á miöasölutima og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sími 11475. Sýningargestir athugii - husinu er lokað kl. 20.00 Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. Á EKKI AO BJÖÐA ELSKUNNI ) ÖPERUNA <Bj <9 I.HiKI-'KlAC RKYKIAVlKUK SÍM116620 Eftir Birgi Sigurðsson. i kvöld kl. 20.00 Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00 Uppselt Föstudag kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 1.3 kl. 20.00 Örfá sæti laus Ath.: Breyttur sýningartimi L'AN 0 caöceraQíKi Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Sýningum fer fækkandi Forsala til 1. apríl í síma 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgongumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA IIÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. GLETTUR Rannsóknarstofur o.fl., Ármúla 1 Tilboð óskast í innanhússfrágang fyrir rannsóknarstofur o.fl. í Ármúla 1A í Reykjavík. Rannsóknarstofurnar eru á hluta 1. hæðar og kjallara, alls um 1100 m2. Auk þess skal ganga frá mötuneyti o.fl. á um 150 m2. Einnig á að steypa upp viðbyggingu og ganga frá henni, um 200 m2. Á vinnusvæðinu á að leggja allar lagnir og loftræstingu, auk frágangs veggja, gólfa, lofta og raflagna. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, til og með föstudegi 6. mars 1987 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðverðaopnuðásamastað þriðjudaginn 17. mars 1987 kl. 11.00. * •’ - Þú segir aö fíll hafi sloppiö úr dýragarðinum. Geturöu lýst honum nánar? BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:.. 96-21715/23515 BORGARNES:......... 93-7618 BLÖNDUÓS:..... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:..... 96-71489 HÚSAVÍK:.... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRent Góð orð 's duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli Laugardagur 21. febrúar 1987 ÞJÓDLEIKHÖSID AURASÁUN Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. HALLÆDlöTOlÓD Gamanlelkur eftir Ken Ludwig Þýðing: Flosi Ólafsson Leikmynd og buningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristin Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gislason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Örn Árnason I kvöld kl. 20.00 Uppselt Föstudag kl. 20.00 RYniPa a ^ Rt/SlaHaUgn*^ Höfundur leikrits og tónlistar: Herdis Egilsdóttir. Útsetning tónlistar og hljómsveitarstjóri. JóhannG. Jóhannsson. Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir. Leikmyndaog búningahönnuður: Messíana Tómasdóttir. Ljósahönnuður: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leikendur: Gunnar Rafn Guðmundsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Viðar Eggertsson. Aðrir þátttakendur: Ásgeir Bragason, Ásta Björg Reynisdóttir, Elinrós Lindal Ragnarsdóttir, Guðrún Birna Jóhannsdóttir, Guðrún Dís Kristjánsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Hjördís Elin Lárusdóttir, Hlin Ósk Þorsteinsdóttir, Jarþrúður Guðnadóttir, Jóhann Freyr Björgvinsson, Jón Ásgeir Bjarnason, Katrín Ingvadóttir, Kristín Agnarsdóttir, María Pétursdóttir, Marta Rut Guðlauqsdóttir, Pálína Jónsdóttir, Sigríður Anna Arnadóttir, Sigrún Sandra Olafsdóttir, Sólveig Amarsdóttir, Valgarður Bragason og Þórunn Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Gunnar Egilsson, Jóhann G. Jóhannsson, Pétur Grétarsson, Rúnar Vilbergsson, Sigurður Snorrason, Sveinn Birgisson, Tómas R. Einarsson og Þorvaldur Steingrímsson. i dag kl 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Þriðjudag kl. 16.00 Uppselt Litla sviðið (Lindargötu 7) ismAsjá i kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30 Einþáttungarnir: Gættu þín eftir Kristínu Bjarnadóttur og Draumar á hvolfi eftir Kristínu Ómarsdóttur. Tónlist: Guðni Fransson. Leikmynd og búningar: Þorbjörg Höskuldsdóttir. Lýsing: Sveinn Benediktsson. Leikstjórn: Helga Bachman. Leikarar: Andrés Sigurvinsson, Arnór Benónýsson, Bryndis Pétursdóttir, Elfa Gísladóttir, Ellert A. Ingimundarson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Sigurjóna Sverrisdóttir. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Uppselt 2. sýning fimmtudag kl. 20.30 ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 61120. Tökum Visa og Eurocard í sima. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i nýrri Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.00. Uppselt. Föstudag 27. feb. kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 1.3 kl. 20.00. Uppselt Forsala aðgöngumiða i Iðnó s. 16620. Miðasala í Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18sýningardaga. Borðapantanir i sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfan 13303.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.