Tíminn - 21.02.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.02.1987, Blaðsíða 19
- * Laugardagur 21. febrúar 1987 lllllllllllllllliilll ÚTVARP/SJÓNVARP Læknamistök í Eldlínunni Kl. 20.15 á mánudagskvöld verður þátturinn í Eldlínunni á Stöð 2 og verður þá fjallað um mistök laekna, en oft standa sjúklingar í þeirri trú að þeir hafi verið fórnarlömb mistaka lækna og sömuleiðis að tilgangslaust sé að sækja rétt sinn til þeirrar stéttar. í þættinum verður rætt við fólk sem telur sig hafa verið fórnarlömb læknismistaka. Einnig verður rætt við lækna og aðra sérfræðinga sem málinu tengjast. Islendingurinn Pétur Guðmundsson erlendis Kl. 20.40 _ annað kvöld heilsar ^ Hans Kristján Árnason öðru sinni upp á þekktan íslending erlendis á Stöð 2. Nú er það körfuboltamaðurinn Pétur Guðmundsson sem búsettur er í Los Angeles um þessar mundir. Það vakti ekki litla athygli þegar Pétur var fenginn til liðs við hið þekkta körfuboltafélag Los Angeles Lakers og þar var hann starfandi þegar þátturinn var gerður. Síðan hafa orðið þau umskipti að Pétur, sem verið hefur á sjúkralista að undanförnu, var seldur til San Antonio Spurs í Texas. Pótur Guðmundsson körf uboltamaður er heimsóttur á Stöð 2 annað kvöld kl. 20.40. Utrás á vegum MH Kl. 10.00 á mánudagsmorgun taka nemendur Menntaskólans við Hamrahlíð völdin á útvarpsstöð framhaldsskólanema, ÚTRÁS sem sendir út á FM 88,6. Lagningardagar MH eru einmitt í næstu viku. Dagskráin stendur yfir frá kl. 10 á morgnana til miðnættis. Hún er hin veglegasta og kennir þar ýmissa forvitnilegra grasa. Er hér með vísað til prentaðrar dagskrár sem birtist í blaðinu. Fréttir eru á klukkutíma fresti fram til kl. 20. Amma Jose er staðráðin í því að láta hann fá menntun svo að hann þurfi ekki að þræla á sykurekrunum ævilangt eins og hún. SVERTINGJAGATAN A MARTINIQUE Kl. 21.45 1 á mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið frönsku verðlaunamyndina Svertingjagatan, sem gerist á eynni Martinique í Vestur- Indíum á fjórða áratugnum. Sykurreyrinn umlykur Svertingjagötuna. Þar búa negrarnir sem vinna á sykurekrum hvítu mannanna. Drengurinn Jose býr hjá ömmu sinni sem tók hann að sér þegar hann missti foreldra sína. Amman elur drenginn upp með blíðu og góðum aga, en hún er ákveðin í því að Jose skuli fá skólagöngu svo að hann þurfi ekki að þræla á sykurekrunum ævilangt. Og Jose, sem er námfús drengur, uppfyllir óskir ömmu sinnar. Leið hans liggur til höfuðborgarinnar og smám saman opnast augu hans fyrir raunverulegu ástandi á Martinique. Höfundur sögunnar, Joseph Zobel ólst sjálfur upp á Martinique en hefur um langt skeið búið í Frakklandi. Ólöf Pétursdóttir er þýðandi myndarinnar. Þegar megrun verður sjúkleg Kl. 22.30 á mánudagskvöld verður þáttur um lystarstol í umsjá Önnu G. Magnúsdóttur á Rás 1. ímynd kvenlegrar fegurðar er tággrönn og að sjálfsögðu leitast flestar konur við að uppfylla þá ímynd. En sumar þeirra, og þó aðallega ungar stúlkur missa stjórn á megruninni og ganga svo langt að alvarlegur næringarskortur hlýst af og Sunnudagskaffi á Akranesi Kl. 15.10 fylgjast hlustendur Rásar 1 með því þegar Ævar Kjartansson drekkur sunnudagskaffi með útgerðarmönnum á Akranesi og konum þeirra í veitingahúsinu Stillholti. jafnvel lífshætta. Anorexia Nervosa, sem er lystarstol, eða sjálfssvelti af geðrænum toga, er sjúkdómur sem hefur einmitt þessi einkenni, samfara því að sjúklingarnir hafa brenglaða mynd af eigin útliti, ímynda sér að líkami þeirra sé mun meiri umfangs en hann raunverulega er. Sjúkdómurinn hefur þekkst lengi en verið talinn fremur sjaldgæfur. Hins vegar hefur tilfellum fjölgað mjög á Vesturlöndum á undanförnum árum, og ýmislegt bendir til að svo sé einnig hér á landi. í þættinum verður leitast við að fá skýringar á orsökum þessa sjúkdóms, útbreiðslu hans hér á landi og möguleikum á lækningu. Gestir þáttarins eru Ingvar Kristjánsson geðlæknir og Sigrún Júlíusdóttir félagsráðgjafi. En þar að auki heyra hlustendur frásögn fertugrar konu sem átti við þennan sjúkdóm að stríða um tíu ára skeið. Tímino 19. Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll „ÁFRAM7 VEGINN“ - sagan um Stefán íslandi ©Kl. 14.00 á mánudag hefst lestur nýrrar miðdegissögu á Rás 1. Það er Áfram veginn, sagan um Stefán Islandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði eftir frásögn Stefáns sjálfs. Sigríður Schiöth les. Stefán íslandi er vafalaust ástsælastur íslenskra söngvara, hin bjarta og tæra tenórrödd hans hefur yljað þjóðinni í meir en hálfa öld. Stefán komst með ævintýralegum hætti til söngnáms á Ítalíu og söng eftir það í óperuhúsum víða um heim. Hann var fastráðinn söngvari við Konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn til 1966, að hann fluttist heim til íslands. Saga Stefáns, skráð af sýslunga hans, Indriða G. Þorsteinssyni, kom út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akureyri 1975. Inn í lestur Sigríðar verður fléttað dæmum um söng Stefáns og í fyrsta lestri mun hljóma ökuljóðið Áfram veginn, þar sem raddfegurð söngvarans nýtur sín hvað best. Indriði G. Þorsteinsson skráði söguna um Stefán íslandi, Áfram veginn. BARNA- FRÉTTIR _. i á Stöð 2 A/ Kl. 10.30 í morgun verður fyrsti fréttatíminn fyrir börn og unglinga á Stöð 2. Hann hefur hlotið nafnið Fréttahornið og er umsjónarmaður hans Sverrir Guðjónsson. Laugardagur 21. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 I morgunmund. Þáttur lyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Fiðlukonsert í G-dúr K.216 ettir Wolfgang Amadeus Mozart. Frank Peter Zimmermann leikur á fiðlu með Fílharm- oníusveit Berlínar; Hanns Martin Schneidt stjórnar. 11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls- son. 11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru i dagskrá útvarps og sjónvarps um heigina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Frénir og fréttaþáttur i vikulokin i umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um tistir og menningarmál. Umsjón Þorgeir Ólafsson 15.00 Tónspeglll. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Ævintýri Múminpabba" eftir Tove Jansson 17.00 Að hlusta á tónlist. 20. þáttur: Hvað er sónata? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Islenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytor þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 20.00 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyrl). 20.30 „Okunn afrek - kvenhetja Ævar R. Kvaran segir frá. 21.00lslensk einsöngslög. Ásta Thorstensen syngur lög eftir Gunnar Revni Sveinsson. 21.20 Á réttri hillu Umsjón: Orn Ingi. (Frá Akur- eyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Andrés Björnsson les 6. sálm. 22.30 Mannamót Leikið á grammófón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 tll kl. 03.00. 9.00 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Steph ensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jó- hannesdóttur. 12.00 Hódeglsútvarp meö fréttum og léttri tónlist t í umsjón Margrétar Blöndal og Bjarna Dags 1 Jónssonar. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvaö fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannes- syni og Samúel Emi Erlingssyni. 17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum. 18.00 Hlé 20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt meö Siguröi Gröndal. 03.00 Daqskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Um að gera. Þáttur fyrir unglinga og skólafólk um hvaöeina sem ungt fólk hefur gaman aö. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Laugardagur 21. febrúar 14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending. Bikarkeppnin: Tottenham - Newcastle. 16.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.05 Spænskukennsla: Hablamos Espanol. Fimmti þáttur. Spænskunámskeið í þrettán þáttum ætlaö byrjendum og Spánarförum. Is-' lenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 18.30 Litli græni karlinn SögumaðurTinna Gunn- laugsdóttir. 18.35 Þytur í laufi þriöji þáttir. Breskur brúðu- myndaflokkur, framhald fyrri þátta um Móla moldvörpu, Fúsa frosk og félaga þeirra. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay) Annar þáttur. Kanadískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri við verndun dýra í sjó og á landi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmóli. 19.30 Smellir Þungarokk II Umsjón: Trausti Bergsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) - 9. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.05Gettu betur - Spurningakeppni fram- haldsskóla Bein útsending: Fyrsta viðureign í annarri umferð. Stjórnendur: Hermann Gunn- arsson og Elísabet Sveinsdóttir. Dómari Steinar J. Lúðvíksson. 21.35 Löggulíf - Fyrri hluti Nýjasta gamanmyndin um ævintýri Þórs og Danna sem ganga nú til liðs við verði laganna. Leikstjóri Þráinn Bertels- son. Aðalhlutverk Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson. 22.20 Vals nautabananna (Waltz of the Torea- dors) Breskbíómynd í léttumdúrfráárinu 1962. Leikstjóri John Guillermin. Aðalhlutverk: Peter Seliers, Dany Robin, Margaret Leighton, John Frazer og Cyril Cusack. Fyrn/erandi herforingi á að baki marga sigra í ástamálum ekki síður en á vígvellinum. Sá gamli er enn við sama heygarðshornið en verður loks að láta í minni pokann fyrir yngri manni. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 00.10 Dagskrárlok. Laugardagur 21.febrúar 8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Rand- ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson, ofl. bregða á leik. 12.30-15.00 Jón Axel á Ijúfum laugardegi. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Ásgeir Tómasson á laugardegi. Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir líturyfir atburði síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svikja. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Byl- gjunnar heldur uppi stanslausu fjöri. 4.00- 8.00 Næturdagskró Bylgjunnar. Harald- ur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 21. febrúar 09.00 Lukkukrúttin. Teiknimynd. 09.20 Högni hrekkvísi og Snati snarráði. Teikni- mynd. 10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.30 Herra T. Teiknimynd. 10.30 Fréttahornið Nú fá börn og unglingar sinn eigin fréttatíma. Umsjónarmaður er Sverrir Guðjónsson. 10.40 Prinsessa Fyrirliðanna. (Quarterback Princcss.) Bandarísk sjónvarspmynd frá CBS með Helen Hunt og Don Murray i aðalhlutverk- um. Ung stúlka veldur miklum usla í heimabæ sínum þegar hún gerist bakvörður amerísks fótboltaliðs. 12.00 Hlé.____________________________________ 16.00 Hitchock. Ung hjón flytja í nýtt hverfi og komast að því að ungi drengurinn í næsta húsi bruggar þeim banaráð.________________________ 16.45 Heimsmeistarinn að tafli. Fyrsti þáttur af sex. Hinn ungi snillingur, Nigel Short og heims- meistarinn Garry Kasparov heyja sex skáka einvígi fyrir sjónvarp á skemmtistaðnum Hipp- odrome i London. Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar. 17.05 Ástarþjófurinn. (Thief of Hearts) Bandarísk kvikmynd frá 1984. 18.35 Myndrokk.______________________ 19.00 Gúmmibimimir. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Crockett og Tubbs kljást við vopnasala sem er ekki allur þar sem hann er séður._______________________ 20.45 Teddy. Bandarísk bíómynd, byggð á sann- sögulegum atburðum, með Craig T. Nelson og Susan Blakely í aðalhlutverkum. Magnþrungin mynd um Teddy Kennedy yngri, son öldungar- deildarþingmannsins bandaríska. 22.40 lllur fengur (The silent partner). Með aðal- hlutverk fara Elliot Gould, Christopher Plummer, Susanne York. Maður nokkur gerir sig líklegan til að ræna banka. En yfirgjaldkeri bankans deyr ekki ráðalaus og ákveður að stinga vænni fúlgu undan sjálfur. 00.25 Skókmót IBM Friðrik Ólafsson skýrir skákirnar 00.40 í fótspor Flynns (In Like Flynn). Ung kona nýtur vaxandi vinsælda sem spennubókahöf- undur. I leit sinni að söguefni lendir hún ( ýmsum ævintýrum en hún gefuröðrum harðjöxl- um ekkert eftir. 02.10 Myndrokk 03.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.