Tíminn - 08.03.1987, Page 6

Tíminn - 08.03.1987, Page 6
6 Tíminni Sunnudagur 8. mars 1987 helgarspegi 11 igeqgiBgbH Björk Guðmundsdóttir kom fram og söng fyrir viðstadda. Sigurður G. Tómasson sté í pontu og lét hugann reika til daganna er hann sat á skólabekk í MH. F -J&.IMMTUDAGINN 26. feb. var haldin mikil afmælisdagskrá á sal Menntaskólans vid Hamrahlíð í tilefni af tuttugu ára afmæli skólans. Var vikan frá þriðjudegi til föstudags raunar helguð svokölluðum „Lagningardögum“ en þá var fellt niður hefðbundið skólastarf en ýmislegt annað tekið upp í staðinn. Ástrós Gunnarsdóttir leiðbeindi fólki um dans, Ævar Kvaran fjallaði um dulræn málefni og Jón Páll reyndi krafta sína gegn kvenfólkinu. Þá var rætt um veru varnarliðsins á landinu og stjórnmálamenn kynntu stefnu flokka sinna. Hápunkturinn var svo áðurnefnd afmælisdagskrá þar sem margir fyrrum nemendur skólans stigu fram í sviðsljósið, en við skulum Iáta myndirnar tala. Hamrahlíð Meðal gesta var Vigdís Kennarar fluttu leikþátt og virðist „’68 stemmningin" svífa Finnbogadóttir og yfjr vötnunum. er ekki annað að sjáen húnogaðrir skemmti sér ista. Ástrós Gunnars dóttir sýndi hvernig hægt er að dansa. skólinn við

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.