Tíminn - 17.03.1987, Qupperneq 5

Tíminn - 17.03.1987, Qupperneq 5
Þriðjudagur 17. mars 1987 Verður hún bjartsýn, þorir hún að eiga fangbrögð við mikla erfiðleika, hefir hún vilja til að halda áfram á þeirri braut, sem byrjuð var af fyrstu kynslóð fullveldisáranna? Eða verð- ur hún svartsýn, lætur hún erfiðleik- ana Iama kjark sinn, ætlar hún að láta sér það nægja, sem nú er, og reyna að lifa á arfinum, meðan hann er einhver eftir? Þessar spumingar eiga að vera umhugsunarefni ís- lenskra æskumanna í dag og þeir eiga og verða að gera sér Ijóst, hvom kostinn þeir ætla að taka. Hin fyrri leið er vissulega að mörgu leyti erfiðari í fyrstu en hin síðari. Það kostar meira starf að ljá framfömnum en kyrrstöðunni lið sitt. Þeir, sem vilja skapa sér og öðmm bætt lífskjör og meiri menn- ingu, verða að vera við því búnir að það kostar oft langan vinnudag og að kaupið er iðulega ekki greitt eftir háum taxta. Vinnutími fmmbýlings- ins, sem er að leggja grundvöll að framtíðarstarfi, er lengri en vinnu- tími atvinnubótamannsins á mölinni og taxtinn er líka venjulegast mun lægri. En hitt eróvíst hvort iðjuleys- isstundir atvinnubótamannsins eru honum neitt hollari eða ánægjulegri en erfiðisvinnan er bóndanum. En þó svo væri mun hinn endanlegi árangur ríða baggamuninn og vel það. Og svipuð verður reynslan, þó dæmin séu tekin af öðmm sviðum þjóðlífsins. Það má hugsa sér þann möguleika, að hin uppvaxandi kynslóð reyni eingöngu að lifa á arfi feðra sinna og mæðra og hafi sem allra stystan vinnudag. Hún gæti sótt dans- skemmtanir, farið í kvikmyndahús og reynt að nota sér margvíslegar dægrastyttingar í stað vinnunnar. En fljótt myndi það sannast, að Adam yrði ekki lengi í Paradís. Landið, sem feðumir ræktuðu, myndi komast í órækt, skipin, sem þeir notuðu til fiskveiða og flutn- inga, myndu ganga úr sér og ónýtast, verksmiðjurnar og orkuverin, sem þeir byggðu, myndu einnig verða tímans tönn að bráð. Og hvar væri það fólk þá statt, sem notaði tímann til skemmtana og iðjuleysis, meðan verk feðranna voru að hrynja í rústir? Annar möguleiki er líka fyrir hendi. Þessir síumtöluðu erfiðleikar og fjárhagslegu vandræði drægju svo dug og áræði úr hinni uppvaxandi kynslóð, að hún teldi það ráð hyggi- legast, að spara við sig allar umbætur og setja markið ekki hærra en það, að geta haldið hinu ríkjandi ástandi nokkurnveginn óbreyttu. Hvaða af- leiðingu þetta myndi hafa er nokk- um veginn hægt að gera sér ljóst með því, að ímynda sér að kynslóð- in, sem mótað hefir starf undan- farinna tuttugu ára, hefði haft þetta sjónarmið. Hún hefði vafalaust get- að sparað sér með því nokkurt aukið erfiði í bili og ef til vill losnað við eitthvað af sköttum. En afkomendur hennar þyrftu þá að verulegu leyti að stunda sjósókn á árabátum, not- ast eingöngu við orf og ljá í gömlu þúfnagjótunum, vera án bílsam- gangna, síma, útvarps o.s.frv. Þannig mætti lengi telja. En hvaða dæmi, sem tekið væri, myndi færa rök að því, að kynslóð undanfarinna tuttugu ára hafi lifað á réttan hátt. Hún hefir starfað mikið til að bæta kjör sín og afkomendanna og hún hefir mætt öllum erfiðleikunum með bjartsýni og öruggri trú á sjálfa sig og landið, sem hún byggði. Reynsla hcnnar sannar það best, að æskan hefir enga ástæðu til að vera svartsýn, þó nokkrar torfærur virðist nú á veginum. Hún má ein- mitt vera bjartsýn og trúuð á sigur sinn, ef hún fylgir í sömu slóðina. Það, sem henni ber að forðast, er að láta vonleysishjalið og örðugleika- skrafið leiða sig af braut framfaranna eða láta pólitíska trúða og misindis- menn telja sér trú um að hún geti öðlast gull og græna skóga, án veru- legs starfs og fyrirhafnar. Ef hún vinnur vel og mikið og leitar sjálf eftir verkefnum en bíður ekki eftir því að einhver komi einhvemtíma og vísi sér á þau, verður henni kleift að varpa jafn glæstum ljóma á full- veldi Islands og fyrirrennarar hafa gert. Þess vegna er sérstök ástæða fyrir æskuna að minnast framfara fyrstu fullveldisáranna í dag. Undir- staða þeirra er starf og bjartsýni og þessu tvennu má æskan aldrei gleyma. Tíminn 5 Guðbrandur Magnússon, fyrsti ritstjóri Tímans Blað ungmennafélaganna hét Skinfaxi. Sá sem þessar línur ritar réði því, að Jónas Jónsson frá Hriflu gjörðist ritstjóri Skin- faxa 1911. Þá þegar varð J.J. landskunnur maður. Slíka at- hygli vakti þessi nýi penni og viðhorf þau, er hér komu til sögu. Á þessum árum voru uppeld- ismál megináhugamál Jónasar Jónssonar, þótt víða kæmi hann við í Skinfaxagreinum sínum, og uppeldismálunum hugðist hann fyrst og fremst helga krafta sína. Með stjórnarskrárbreytingu 1915 hverfa hinir konungkjörnu þingmenn úr sögunni, en þess í stað skyldu koma landskjörnir þingmenn. Voru þeir kjörnir 1916. Fram að þeim tíma höfðu viðhorfin í frelsisbaráttunni skipt mönnum í stjórnmála- flokka. Sem hér var komið var það, sem í milli bar gömlu flokkana, svo smáskorið orðið, að þjóðin var tekin að þreytast á öllu því stagli. Og jafnvel í sjálfum þingflokkunum bólar þegar 1912 á skilningi á því, að snúast ætti við atvinnu- og fjár- málum meir en þangað til. Komu þingmenn þá saman á fund og höfðu samráð um sam- stöðu í þessum málum, þótt áfram yrðu þeir félagslega í sínum gömlu flokkum hver um sig. Það er ekki fyrr en við lands- kjörið 1916 að upp rís hreyfing utan þings, sem gjörir innan- landsmálin að aðalmáli. Hreyf- ing þessi kallaði sig „Óháða bændur". Efndu „Óháðir bændur“ til fundar við Þjórsár- brú, en það var gamalkunnur samkomustaður fyrir Suður- landsundirlendið. Aðalræðu- maður á þessum fundi var Gest- ur Einarsson á Hæli, en J.J. var einnig staddur þar. Meginefni ræðu Gests snerist um þörf pólit- ískrar samstöðu um innanlands- málin, en hafði jafnframt í frammi þunga dóma um gömlu stjórnmálaflokkana, sem létu fánýtt karp um sambandsmálið heltaka hugi manna. Er skemmst af því að segja, að „Óháðir bændur“ komu að Sigurði Jónssyni á Ystafelli, og vantaði lítið á að Ágúst Helga- son í Birtingaholti næði einnig kosningu af sama lista. Eftir þessar kosningar var boðað til aukaþings, sem kom saman í desember 1916. Hinn 16. desember 1916 er Framsóknarflokkurinn stofnað- ur af 8 þingmönnum. Á þessu þingi er ráðherrum fjölgað. Urðu nú þrír, en hafði aðeins verið einn áður. Þegar til stjórn- armyndunar kom, hlaut Fram- sóknarflokkurinn einn þessara þriggja ráðherra. Fyrstu þriggja manna stjórnina skipuðu þeir Jón Magnússon, sem varð for- sætisráðherra, Sigurður Jónsson allt fljótar að en ráð var fyrir gjört og úr því að við höfum þegar ekki aðeins eignast flokk á þingi, heldur einnig ráðherra, þá verður flokkurinn að eignast sitt eigið blað. Nánir vinir Gests á Hæli um þetta leyti voru m.a. Magnús Sigurðsson, síðar bankastjóri, Þórður á Kleppi og Magnús Arnbjarnarson. Ekki munu þessir menn hafa latt, að hafin yrðu stjórnmálasamtök, sem létu viðhorf til innanlandsmála marka meginstefnu, og málk- unnugir voru þessir menn allir Jónasi Jónssyni, en aldrei munu þeir hafa litið á sig sem flokksmenn. Samstaða J.J. og Gests á Hæli, sem framámanna um framboð „Óháðra bænda“, hefir verið mikilsverð. En hitt hygg ég hafi haft afdrifameiri þýð- ingu, að sumarið 1916 um Jóns- messuleytið hittast þeir norður í Þingeyjarsýslu J.J. og Hallgrím- ur Kristinsson og ræðast við lengi nætur. Þessi fundur þess- ara tveggja manna veldur sköpum. Þarna hittast og efna til fóst- bræðralags forustumenn tveggja merkra félagshreyfinga, Hall- grímur, sem nú var orðinn for- stjóri samvinnuhreyfingarinnar, og Jónas Jónsson, foringi ung- mennafélagshreyfingarinnar. Enda alltaf verið viðurkennt, að Framsóknarfl. sé sprottinn upp úr þessum tveim merku félags- hreyfingum. Blað, þjóð II. Til þess að koma af stað stjórnmálablaði, þurfti að sjálf- sögðu fjármagn, og var nú stofn- að félag á að giska 20-30 manna víðsvegar um land, sem lögðu fram fé til þessarar blaðaútgáfu. Flest voru framlögin 100-300 krónur, en síðan hétu þessir menn að leggja fram árlega sem svaraði 20% af upphaflegu fram- lagi til þess að mæta halla, sem á útgáfunni yrði fyrstu árin. Ekki var þetta hallaframlag þó innheimt nema í eitt skipti. Á útmánuðum 1917 koma til Reykjavíkur frá Kaupmanna- höfn þeir Hallgrímur Kristins- son og Jón Árnason og hafa þá í fari sínu gögn aðalskrifstofu Sambands íslenskra samvinnu- félaga, sem nú skyldi taka sér bólfestu í höfuðstað landsins. Voru þeir öllu kunnugir um stofnun hins nýja stjórnmála- flokks og frá upphafi þátttak- endur í útgáfu hins nýja stjórn- málablaðs. Fyrstu blaðstjórnina skipuðu: Jónas Jónsson, Hallgrímur Kristinsson og Guðbrandur Magnússon. Fyrsta töiublað Tímans kom út 17. mars 1917. Fyrstu greinina - inngangs- greinina -, sem gjörði grein fyrir tilgangi með stofnun blaðs þessa og meginstefnu þess, ritaði Jón- as Jónsson. Gjörði hann grein fyrir af hverjum rökum dvínað hefði trú landsmanna á lífsgildi gömlu flokkanna. En þjóð, sem byggi við þingræði, gæti ekki án flokka verið. Stjórnarhættir og framkvæmdir í þingræðislönd- um færu mjög eftir því, hvort flokkarnir væru sterkir og heil- brigðir, eða sjúkir og sjálfum sér sundurþykkir. Þar sem flokk- arnir væru reikulir og óútreikn- anlegir, eins og roksandur á eyðimörk, yrðu framkvæmdir litlar og skipulagslausar. Heil- brigð flokkaskipun byggðist á því, að flokksbræðumir væru og saga G UÐBRANDUR MAGNÚSSON var fyrsti ritstjóri Tímans og einn höfuðforvígismaður þess að blaðið var stofnað. Ritstjóraferill hans var ekki langur en hann skrifaði um flesta meginþætti þjóðmála og hreyfði við mörgum merkum nýmælum. En þótt Guðbrandur hætti ritstjóm hélt hann áfram að skrifa í blaðið og var tengdur því á einn hátt eða annan á meðan æfin entist. Fyrir þrem áratugum skrifaði Guðbrandur grein um aðdraganda þess að Tíminn var stofnaður og tengsl Framsóknarflokksins og blaðsins. Hann rekur fyrstu æfiár blaðsins og þær stjórnmálahrær- ingar sem þá áttu sér stað. Meðal margs þess, sem Guðbrandur drepur á er „Tímaklíkan“, sem átti drjúgan þátt í mótun stjórnmála á sínum tíma. Hér er birt grein Guðbrands Magnússonar og er hún fróðlegt innlegg í sögu blaðs og þjóðar. frá Ystafelli atvinnumálaráð- herra og Björn Kristjánsson fjármálaráðherra. Frá fardögum 1914 áttum við séra Jakob og frú Sigríður kona hans að jöfnu búið í Holti undir Eyjafjöllum. Á haustnóttum 1916 fer ég til Reykjavíkur til þess að sitja þar um jarðnæði, en ég ætlaði mér að verða bóndi, var nú heitbundinn og kunni ekki við að eiga ábúðarréttinn undir þriðja manni, sem nú var þess þá umkominn að hafa einn það gagn af sinni miklu og góðu jörð, sem við áður höfðum haft báðir. Vann ég þennan vetur að minni gömlu iðn í ísafold. Þá er það, að Jónas Jónsson kvöld eitt kemur að máli við mig og spyr, hvort ég vilji gjörast ritstjóri að blaði hins unga Framsóknar- flokks, þar eð Héðinn Valdi- marsson, sem fyrirhugað hafði verið að yrði ritstjórinn, væri enn við háskólanám í Dan- mörku. Lauk með því að ég játti þessu, og hafði þau orð um, að ég hefði þann kost, að auðvelt yrði að losna við mig, með því að ég ætlaði mér annað hlut- skipti. Þetta, að utanþingsmenn hafa haft samráð um blaðaútgáfu og eru búnir að ráða ritstjóra löngu áður en blaðinu er ætlað að hlaupa af stokkunum, sýnir og sannar, að Framsóknarflokkur- inn er að skapast á miklu breið- ari grundvelli en sjálf hin form- lega stofnun þingflokksins leiðir í ljós. Hitt, að leita varð til annars manns um ritstjórnina, rök- studdi J.J. í umgetnu viðtali við mig með því að segja: Þetta ber TÍMINN HoykjaTlk, 17. M»rx 1«I7. InngaiiKui' llm nokkur undanfarin mitsrri hafa vrrið á dófinni iimtók all- mrrgra rltlri or yngri mmna *f ýmaum itrttum viðivrgar um lanJ, •rm itrfnt hafa aO þvl, að li- Irmka þjóðin akihiit framvrgis frrmur en hingað til I flokka rftir þvl, .hvort mrnn v*ru frami.rknii eða fhaldiamir I akoðundm. Þoisir menn voru ólnKgðirmrð árangur- inn af gómlu (lokkajkiflingunni Þeir aáu þeasa flokka klofna og bráðna laman allur, oft af litlum ormókum. Þeir táu menn lem verið bófðu lambrrjar I gar, verða Wnd- «r I dag. Og þegar til athafna kom 1 þinginu, gekk illa að halda þeu- om flokkibrotum laman um á- fcvtðin mál. 1 innanlanda málun- <am a. m. k. var ekki hcgt að greina aokkuro verulrgan atefnumun. Af þeaiu ölln befir mjög dvlnað tnlin á llfigildi gómlu flokkanna. Og avo mjóg heflr kveðið að þruu tnlleyal, að Ivö nafnkeoduitu itjórn- tttlablóð landsim, hafa eigi alli fyrir lóngu viðurkent, að gamla flokkaikipunin vscri úrelt og eigi til frambúðar. En þjóð aem býr við þingræði gelur ekki án flokka verið. Og atjórnarbzttir og framkvamdir I þingf«eialóndSEUtt f.ra mjög eflir þvi, hvorl Qokkarnir ern aterkir og beilbrigðir, eða ijúkir og ijálíum •ár aundurþykkir. Þar irm flokk- •rnir eru reykulir og óútreiknan- anlrgir. eim og rokiandur á ryði- mórk, verða framkvæmdirnar litlar «g akipulagilauiar. Þvi að hvrr hóndin er þar upp á móli onnari. Heilbrigð flokkaikipun hlýtur að Þyggjist á þvf, að flokkibrKðurnir •óu andlrga ikyldir, aéu tamhuga um mórg mál eo ekki að eina eilt, og það þau má'.in aem meitu akifla I hverju landi. Erlendii hefir reynilan orðið aú i flntum þingneðiilóndunum, að þjððirnar akiftait I tvo hófuð- flokka framtiknarminn og Ihaldi- mmn. Að vliu gætir alla jafna nokkurar undirakiflingar, en þó marka þestir tveir skoðunarhaettir ■ ðal llournar. Og avo þarf einnig að verða hér á landi, ef atjórnar- form það aem þjóðin býr við, á •»ð varða attmilega hagitaett lands- fólkinu. Þrtla blað mnn eftir fóngum beitaat fyrir hrilbrigðri framfara- atefnu I landsmálunum. Þar þarf að garta samramis, hvorki blynna nm of að einum atvinnuvrginuin á koilnað annars, né hrfja einn b* rða eitt hrrað á koslnað ann- ara landihlula, þvi að lakmarkið tr framfir alli landiini orj allrar þjtðarinnar. Að þrssu tinni vrrður ckki farið llarlrga út I rinstók tlrfnunlriði, rn að rini brnt n Ijögur mál irm hlnðið mun láta til sin taka, og lilur það svo á. að hrppilrg úr- lauin þrirra grli vrrið hin hrrla undintnðn allra annara fmmfara. Er þar fyral nð nrfna hanka- málin. irm eru og hafa 'verið i ó- lagi, ivo mrgnu nð srðlaúlgáfu- réllurinn hrflr al þinginu vrrið afhcntur rrlrndu gróðafélagi. I þvi máli ber þrenni að gcla: 1. Að ekki verði grngið lengra er orðið er I þvi, að veita hluta bankanum aérréllindi. 2. Að bankamir hafl I náinni fram- tið nrgilegt veltufé banda landi- mónnum. 3. Að fyrirkomulag bankanna aé beilbrigt, og að allar atéttir og allir landiblutar eigi jafn hi með að hagnýta aér veltufé þcirra. l'm tamg&ngamálin verður apyrnt á móli þvl að nokkurt félag. ii lent eða útlent, fái einkarétt til að eiga aamgóngutxki hér á landi. Hefir áður borið á þeirri hrttu, og á orði að aá draugur muni endurvakinn nú með vorinu. Hioi vrgar vrrður Iðgð áhrrila á að koma samgóngunum á ijó I við- unanlegt horf, og að jafnframt verði aamgóngurnar á landi brttar svo tem efni þjóðarinnar frekait leyfa. I vtrilunarmálum, mun blaðið fylgja fram samvinnustrfnunni til hini ilraita, og grra aér far um að benda á hvar og mcð livrrjum hsrtli sú hreyflng grti orðið þjóð- inni til mestra nota. Að þvl er snertir andltgar fram• farir mun verða lógð stund á að benda á hverjir þxtlir téu slcrk ir og llfvænlegir i lalemkri menn- ing, og haldið fram ináli þrirri manna tem vilja nema af óðrum þ|óðum, þar aem þær atanda Ii- lendingum framar, og þá koslað kapps um, að numið aé á hvrrju Iviði af þeim, srm færaitir rr lengst á vcg komnir. En meðan hverskonar hællur og ófarnaður vofir yfir þjóðinni af vóldum beimastyrjaldarinnar, mun blaðið leggja meiri áherrlu á að rcða bjargráð yfirstandandi atund- . fremur en Iramliðarmálin. Kr þcr einkum tveggja hlula að gæta, fyrst að rinskis aé lálið ó- freislað til þeas að tryggja landinu' nægilrgan skipakost, og I óðru lagi að matvóruaðdrxltir frá út- lóndum og skifling matvælanna hér á landi, verði framkvæmd með þeirri réltvisi og hagsýni, sem frrkait verður við komið. Kinmilt þrssar sérslóku ástæður u þess valdamli, að blaðið hefur göngu slnn nokkru fyr rn ætlað var upphaflrga, og áður rr inaður, sem búitt rr við að vrrði framllðarritstjöri þrss, grlur flurl hingað til bæjariús. d’yrir þvi atýi ir þvi nú í byrjun rinn af rigrnd- um þrss, OuAhrnndur Magnússon hóndi frá llolti unilir Kyjafjólluin, þótt eigi grti hann sinl þvi starfi nema skammn stunil. Nafnið á hlaðinu |iarf nauinnst ikýringar við. Þó má laka það fram, að eins og það er ekki að eins nútlð og framlið, beldur e ig fortlðin tem felil f hugtakinu tlminn, þannig mun og blaðið hafa það fyrir augum tem læra iná af liðinni þjóðarævi, til leiðbeiningar I nútið og framtlð. Skipakanp lanðssjóðs. Allir sera spyrja frétta frá Beykja- Ik um þessar mundir, apyrja einna fynt um það, hvað ikipa- kaupunum liði. Menn vita tem er, að þingið i vetur veitti landitjórninni beimild til þess að kaupa akip aem full- :gðu brýnum þórfum lands- manna, og vita hilt llka, að þing- ið ætlaðiit blátt áfram til þess, að ikip yrðu krypt, bæði til itraml- frrða og millilandafrrða. Slðan þingið sat á róggslólum, heflr mjóg harnað á um allar sam- göngur rr vér rigum mest umlir, rkki rr að undia, þótt mrnn blði þeirr* frélla uirA óþr.vju. að landsljórnin hnli frst kaup n Enda niunu skipakaup rinna efst á baugi nf áhuganiálum iljórnarinnnr, þólt enn linfi hrnni igi tekist að fá þrim komið i kring. Og hrldur rykur það á ótl» anna um þrtla mál, að siðustu erJendar frrgnir lirnilá til þrsi. að jafnvel ein af aðnl siglinga|ijóðum heimsins, Knglrmlingnr, virðnst igi hafa umráð yfir þeim skipa- kosti, er hún þnrf til aðdrátta. Væri þaö þvl eigi nemn von, þótl landstjórnin færi frrmur Irngra akemnr en þingið gerði ráð fyrir. um skipakaup. Stjórnin mun h'afa Iritað fyrir r um kaup á skipum hvar irm ir á Norðurlóndum og notið til ■ss aðstoðar fslrnrku sljórnar- skrifstofunnar I Kaupmannahöfn, hr. K. Nielsena framkvæmdarstjóra Eimskipafélagsins, og hr. slórkaup- nanni Thor K. Tulinlusar. En árangurslaust mun það hafa rerið til þrssa. Kaupin að rin- hvrrju Iryli rigi þólt nðgrngilrg. Iboð hnfa frngisl. Auk þrss siglingaskilyrði Knglrnding* grra það nxtlum frágangssók að kaupa skipin þaðan, meðan svona slrndur. Virðist þvl sem viðar jiurli að Iriln, og þá rigi list lil Vesturhrims. Knda munu flrst skipin þaðan, sem einslakir menn hafa fest kaup á I iei.ini tið. Kyrir milligóngu danika ræðis- manntins I New-York gæti atjórnin útvrgað srr áhyggilrgan sérfræðiog til kaupanna. Og kaupin þannig að fullu gerð simalciðina, og á til- lölulcga skómmom tlma. Heyrat hefir að einitóku fjármála- menn hér I Reykjavlk bugsi aér að kontasl að aamoingum við landi- iljórnina um það, að i itað þeas að hún kanpi skip, þá semdi hún við þá um leigu á skipum er þeir ijálflr keyptu tða Itigðu. Það væri að álaia framaýni þeis- ara manna, að balda þvl fram, að landssjóður mundi hafa hag af allku. Enda eigi óliklegt að alþingi hefði þá gert ráð fyrir þeirri leið út úr vandræðunum, ef það hefði haft trú á aðferðinni. Salt að argja er það ámælisvert, að nokkur skuli geta látið sér koraa sllkl til hugar, — maður talar nú ekki um, ef bugiað ikyldi til þess, að landssjóður ætti að ganga I ábyrgð fyrir skipsverðinu, ivo að rnnirnir gætu krypl sér ikip. Að vliu eru skipakaup fjárhættu- spil eins og stendur. F.n yflrvofandi hungur heillar þjóðar cr ærin á- itæða til þen að afsaka það. Og ur þvl að farmgjöhl rru nú limiiilidd t.ð v.ir nnkkru fyrir ólriðinu, |« |...■! ngi l.ugi að sigla lil þesv að liala laUwrt upp i akipivrrðið, |>\i vitunlcga lielir úlgrrðarkoinaðurmn rigi vav- ið nð santa skapi. Og óviðkunnanlrgt væri það, að grra landssjóð að alotléríia ein- stakra manna — jafnvrl þótt þeir gætu lapað á þvi. SkipaþSrýin. Cdrðin et alinenn yfir þvl, hverau skipaflolinn Islrnrki eyksl hröðum skrefum, en hállgrrða ónotakend ekur það samt, þrgar IG þúsund smálesla skip, srm þó eru ekki nrma meðalakip nágranna þjóð- i sumra, koma og blanda sér i hópinn. Það rr eins og það sé liart, að erða að finna lil intæðarinnar rinmitt þar, srm mrnn rru að glrðjast yfir rinna mrstunt fram- fúrunum Kn þ..ll ikiparignin hafi ilórum Þórarinn Þórarinsson

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.