Tíminn - 17.03.1987, Page 9

Tíminn - 17.03.1987, Page 9
Þriðjudagur 17. mars 1987 Tíminn 9 Guðmundur G. Þórarinsson kynnir sex efstu frambjóðendur B-listans í Reykjavík. Frá vinstri: Sigfús Ægir Árnason, 5. sæti, Guðmundur G. Þórarins- son, 1. sæti, Halla Eiríksdóttir,4. sæti, Sigríður Hjartar, 3. sæti, Finnur Ingólfsson, 2. sæti, og Anna Margrét Valgeirsdóttir, 6. sæti, ásamt lítilli dóttur sinni, Erlu Dögg. Húsfyllir var á Framsóknarvist- inni og var henni stjórnað sköruglega af Jónínu Jónsdóttir svo sem hér má sjá. Fullt hús á Hótel Eysteinn Jónsson fyrrverandi ráðherra lét sig ekki vanta frekar en fyrri daginn og sést hér ásamt öðru áhugasömu spilafólki. Frambjóðendur spiluðu að sjálfsögðu með og má sjá á svip Sigríðar Hjartar að hún hefur góð spil á hendi. Ólafur Aðalsteinn Jónsson tollvörður hefur lokið við að gefa og gerir sig Ifklegan til að vinna. Sögu Kosningabarátta Fram- sóknarflokksins í Reykja- vík er nú komin í fullan gang. S.l. sunnudag var haldin glæsileg Framsóknarvist á Hótel Sögu. Þar kynnti m.a. Guðmundur G. Þór- arinsson 1. maður á lista flokksins í Reykjavík sex efstu frambjóðendurna. Geysilegt fjölmenni var og skemmtu menn sér hið besta. Meðfylgjandi myndir eru frá Framsóknarvistinni. „Hinir heppnu" nældu sér f flugfar til London og framvfsa innan tfðar bréfi þar að lútandi hjá Framsóknarfélagi Reykjavíkur. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltúi var mætt til leiks og setur út spaðaásinn. Jónína Jónsdóttir stjórnandi Framsóknarvistarinnar og Alfreð Þorsteinsson formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur fóru yfir spilakortin og sáu um að rétt væri lagt saman.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.