Tíminn - 17.03.1987, Page 21

Tíminn - 17.03.1987, Page 21
Þriðjudagur 17. mars 1987 Tíminn 21 Þorgeir Jónsson, verkstjóri í prentsmiðju. Ari Fransson verkstjóri í prentsmiðju. Þrúður Gunnlaugsdóttir, setjari. ■ Setning í prentsmiðju Tímans. Þorbergur Kristinsson, yfirmaður þeirrar deildar sem hannar blaðið og ræður útliti þess, ráðfærir sig við setjara. Þorbergurer tengilið- ur milli ritstjórnar og prentsmiðju og sér um að aldrei hlaupi snuðra á þráðinn í samstarfi þar á milli. þykir. Yfirleitt eru það sömu aðilar sem sjá um fasta dálka, sem birtast daglega. Þeir sem titlaðir eru stjórar með sam- Umbrot í prentsmiðju. Prentarar líma upp síðurnar og sjá um að þar sé ekkert of eða van. Þetta er nákvæmnisverk, sem oft verður að vinna í flýti, sérstaklega þegar kemur fram á kvöld og verið er að leggja síðustu hönd á þær blað- síður, sem síðast fara í prentun. Sigurður Sigurðsson, útlitsteiknari. Auk þess að teikna fréttasíður, hef- ur Sigurður veg og vanda að uppsetningu Helgarblaðs.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.