Tíminn - 03.03.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.03.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn llilllllll ÍÞRÓTTIR Evrópuboltinn 1 V-Þýskaland 1 Gladbach-Kaiserslautem 0-1 Horaburg-Stuttgart 2-1 Bocbum-Nurnberg 0-1 Frankfurt-Köln 1-2 Munchen-Dusseldorf .... 3-0 Munnheim-Schalke 2-0 Werder Bremen-Haraburg 2-1 Leverkrusen-Dortmund . frestað Blau-Weiss-Uerdingen .. frestað Bayem Miinchen .19 9 9 1 36-20 27 Hamburg SV . 19 11 4 4 37-20 26 Kaiserslautem .19 9 6 4 33-21 24 Bayer Leverkusen . 17 10 2 5 32-16 22 WerderBremen .19 9 4 6 35-35 22 Stuttgart .18 8 5 5 31-19 21 Borussia Dortmund .18 7 6 5 36-24 20 Köln .19 8 4 7 29-26 20 Ðayer Uerdingen .17 7 5 5 27-24 19 Nurnberg .19 6 6 7 36-33 18 Waldhof Mannheim .18 5 7 6 30-29 17 Schalke .18 6 5 7 26-33 17 Mönchengladbach .19 5 7 7 29-28 17^ Bochum .19 4 9 6 20-20 17 Frankfurt .19 4 8 7 22-26 16 FC Homburg .18 4 4 10 15-37 12 Fortuna Diisseldorf .19 3 3 13 24-58 9 Blau-Weiss Beriin .18 1 6 11 17-46 8 Belgía: Seraing-Berchem Beerschot-FC Liege 1-0 8 Club Bruges-Cercle Bruges 1-0 1 Charleroi-Anderleicht ... 0-2 Kortrijk-Ghent 3-0 Standard Liege-Mechelen 0-1 Racing Jet-Waregem .... 1-1 Lokeren-Antwerp 1-0 Molenbeck-Beveren .... 2-2 Anderlecht . 21 16 5 1 55-13 35 Mechelen . 21 14 5 2 33-9 33 Beveren . 21 10 11 0 32-13 31 Club Bruges . 20 12 5 3 41-20 29 Lokeren . 21 11 7 3 31-22 29 Sviss I I Aarau-Young Boys Beme 2« I Basle-Bellinzona 1-1 I Grasshoppers Zurich-Servette Geneva 2-0 1 I Locarno-Sion 1-4 ■ Vevey-Neuchatel Xamax 2-4 | Frestað: I La Chaux de Fonds-Lausanne, Luzrn-FC Zurich og' 1 St. Gallen-Wettingen. Neuchatel .. 16 12 2 2 40-11 26 Síon .. 16 10 3 3 40-17 23 Grasshoppers .. 16 10 3 3 33-15 23 Bellinzona ..16 853 28-19 21 Servette .. 16 9 1 6 35-25 19 Young Boys .. 16 7 4 5 24-18 18 Zurích .. 15 5 7 3 25-22 17 Lausanne ..15 7 2 6 31 31 16 Italía Brescia-Roma Como-Avellino Empolt-Torino Internazionale-Milan ... 1-2 Juventus-Fiorentina .... 1-0 Napoli-Sampdoria 1-1 Verpna-Udinese 3-1 Napoli .. 20 12 7 1 33-12 31 Juvantus .. 20 10 7 3 28-16 27 Roma .. 20 10 6 4 29-15 26 Internazionale .. 20 10 6 4 25-11 26 Milan .. 20 10 6 4 21-11 26 Verona . 20 8 7 5 22-18 23 Sampdoria .20 7 6 7 20-16 20 Spánn I Atletico Mardrid-Athletic Bilbao 2-0 SevUla-Real Valladolid .. 2-1 Sahadell-Real Madrid ... 0-1 Real Mallorca-Real Murcia 1-0 Racing-Las Palmas Real Sociedad-Real Betis 1-0 Cadiz-Espanol Barcelona-Sporting 0-4 Osasuna-Real Zaragoza . Barcelona 29 15 12 2 40-17 42 Real Madrid 29 16 9 4 51-25 41 Espanol 29 15 8 6 47-26 38 Real Mallorca 29 12 7 10 37-35 31 Sevilla 29 11 8 10 36-28 30 Sporting 29 11 8 10 40-32 30 Frakkland Monaco-Brest 0-1 Toulouse-Saint-Etlenne . Bordeaux-Nantes Sochaux-Racing Club Paris 0-1 Le Havre-Toulon 1-1 Nancy-LUle Paris S.G-Nice 0-3 Lens-Metz 0-0 Marseille-Rennes 1-0 Bordeaux 24 13 8 3 34-15 34 Marseille 24 12 10 2 34-16 34 Toulouse 24 10 8 6 31-17 28 Auxerre 24 10 8 6 29-21 28 Monaco 24 11 6 7 26-22 28 Nantes 24 9 9 6 24-20 27 Nlce 24 10 7 7 24-23 27 Brest 24 8 10 6 25-25 26 Holland Tnente-Den Bosch Pec Zwolle-VW Venlo ... M Excelsior-Sittard Den Haag-Ajax 0-2 (Flautaður af í hálfleik) Haarlem-AZ'67 Alkmaar.. Groningen-Feyenoord ... Sparta-Eagles A|»l . 21 17 2 2 62-17 36 PSV ■ 20 16 3 1 61-12 35 Den Bosch - 21 10 6 5 32-24 26 Feyenoord • 20 8 7 5 35-28 23 | (Haag-Ajax ekki meðtalinn) Enska knattspyrnan: Everton og Liverpool jöfn í toppsætinu -Tottenham og Arsenal þurfa aö mætast í þriðja sinn í deildabikarnum Frá Guðmundi Fr. Jónassyni fréttarítara Tímans í Lundúnum: Staðan 1. deild Everton...........29 16 7 6 53-23 55 Liverpool........ 29 16 7 6 52-29 55 Arsenal.......... 28 15 9 4 42-16 54 Luton............ 29 14 8 7 34-28 50 Norwich.......... 29 12 12 5 41-38 48 Tottenham ........27 14 6 8 48-29 47 Notth. Forest ....29 13 8 8 50-35 47 Coventry......... 29 12 7 10 33-33 43 Wimbledon....... 28 13 3 12 39-36 42 Watford.......... 28 11 7 10 46-36 40 Q.P.R............ 28 11 6 11 30-33 39 Man. United ......29 9 11 9 37-30 38 WestHam.......... 28 10 8 10 42-46 38 Chelsea............30 9 9 12 38-49 36 Shoffield Wend . . . 29 8 11 10 40-45 35 Oxford.......... 29 8 10 11 31-46 34 Man. City ...... 29 6 11 12 26-38 29 Southampton .....28 8 4 16 41-53 28 Leicester...........29 7 6 16 37-56 27 Charlton ......... 29 6 8 15 27-41 26 Aston Villa.........29 6 8 15 34-59 26 Newcastle...........28 5 7 16 29-51 22 2. deild: Portsmouth........ 29 18 6 5 38-18 60 Derby............28 16 6 6 43-26 54 Oldham .......... 29 16 6 7 46-30 54 Plymouth...........29 12 9 8 45-38 45 Ipswich............29 12 8 9 46-32 44 Stoke........... 28 12 5 11 42-34 41 Leeds..............28 11 8 9 33-33 41 Crystal Palace ... 29 13 2 14 38-44 41 West Bromwich . . 29 10 9 10 38-31 39 Willwall......... 29 11 6 12 31-30 39 Birmingham..........29 9 12 8 37-37 39 Grimsby ......... 30 9 12 9 32-36 39 Reading.......... 29 10 7 12 41-44 37 Sunderland...... 27 9 9 9 33-32 36 Sheffield Utd...... 29 9 9 11 35-38 36 Shrewsbury ...... 29 10 5 14 25-35 35 Blackburn...........28 8 8 12 25-33 32 Huddersfield........28 9 5 14 36-46 32 Barnsley .........28 7 9 12 27-35 30 Hull ............ 27 8 6 13 26-46 30 Brighton .........29 7 8 14 26-37 29 Bradford .........28 7 7 14 40-48 28 Skoska úrvalsdeildin: Rangers........... 33 22 6 5 64-18 50 Celtic............ 34 21 8 5 69-30 50 Dundee Utd........ 32 21 6 5 54-24 48 Aberdeen ........ 34 17 11 6 50-22 45 Hearts .......... 34 17 10 7 55-33 44 Dundee .......... 31 12 7 12 46-40 31 St. Mirren....... 34 10 9 15 29-40 29 Motherwell...... 34 8 10 16 34-51 26 Hibernian ........34 8 9 17 31-54 25 Falkirk...........33 6 6 21 25-66 18 Hamilton..........33 5 7 21 31-71 17 Clydebank........ 34 5 7 22 28-77 17 John Aldridge skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool er liðið lagði Southampton að velli um helgina. Þarmeð eru þeir jafnir nágrönnun- um Everton í toppsætinu, Everton fór aðeins með eitt stig frá Old Trafford. Arsenal fylgir síðan fast á eftir. Úrslitin í leikjum helgarinnar í 1. deild urðu annars þessi: Coventry-Charlton 2-1: Greg Downs kom Coventry yfir með marki beint úr aukaspyrnu. Jim Melrose náði að jafna stuttu seinna og Cyril Regis skoraði síðan sigur- markið á 69. mínútu. Liverpool-Southampton 1-0: Sout- hampton byrjaði mun betur. John Aldridge skoraði eina mark leiksins fyrir Liverpool eftir glæsilega send- ingufráJan Mölby. Sanngjarnsigur. Luton-West Ham 2-1: Tony Cottee kom West Ham yfir á 8. mín. Peter Nicholas náði að jafna með glæsilegu Urslit 1. dcild: Coventry-Carlton.................. 2-1 Liverpool-Southampton ............ 1-0 Luton-West Ham ................... 2-1 Man. United-Everton............... 0-0 Norwich-Aston Villa............... l-l Notth. Forest-Chelsea............. 0-1 Q.P.R.-Man. City ................. 1-0 Sheffield Wed.-Watford ........... 0-1 Wimbledon-Newcastle .............. 3-1 2. deild Birmingham-Hull................... 0-0 Crystal Palace-Blackburn.......... 2-0 Grimsby-Sheffield Utd............. 1-0 Leeds-Bradford.................... 1-0 Millwall-Derby.................... 0-1 Oldham-Huddersfield............... 2-0 Plymouth-Barnsley................. 2-0 Portsmouth-Stoke ................. 3-0 Schrewsbury-Reading............... 0-0 Sunderland-Ipswich ............... 1-0 Wost Bromwich-Brighton............ 0-0 Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen-Dundee United............ 0-1 Clydebank-Hamilton................ 2-3 Dundee-Celtic..................... 4-1 Hearts-St. Mirren................. 1-0 Motherwell-Falkirk................ 1-0 Rangers-Hibernian ................ 1-1 skoti af 20 m færi en Ashley Grimes skoraði sigurmark Luton. Sanngjarn sigur. Man. Utd.-Everton 0-0: Leikur sem bæði liðin vilja gleyma sem fyrst. United var sterkara liðið en þetta var ekki þeirra dagur. Norwich-Aston Villa 1-1: Paul Elliott kom Aston Villa yfir með skallamarki en Mike Phelan jafnaði 18 mín. fyrir leikslok. Skömmu seinna lá við miklum slagsmálum er Warren Aspinall braut illa á Ian Crook Norwich. Framkvæmdastjóri Norwich hljóp inná völlinn ævareið- ur og endaði með að hann var bókaður ásamt þremur leikmönnum Aston Villa. Notth. Forest-Chelsea 0-1: Pat Nevin skoraði sigurmarkið. Notth. Forest var betra liðið en misnotaði m.a. vítaspyrnu. Fyrir leikinn hafði Notth. Forest spilað 23 leiki á heima- velli án taps. QPR-Man. City 1-0: Allt of lítill sigur miðað við öll færin. Martin Allan skoraði sigurmarkið á 83. mín. Sheffield Wed.-Watford 0-1: Heimamenn fengu næg marktæki- færi í leiknum og voru ótrúlega óheppnir að skora ekki. Segja má að Watford hafi stolið sigrinum. Luther Blissett skoraði sigurmarkið. Sigurð- ur Jónsson lék ekki með. Wimbledon-Newcastle 3-1: Ör- uggur sigur. Andy Sayer skoraði öll mörkin en Peter Beardsley skoraði eina mark Newcastle. Undanúrslit deildabikarsins, Tott- enham-Arsenal: Stórskemmtilegur leikur. Allt virtist búið hjá Arsenal er markamaskínan Clive Allen skor- aði fyrsta mark leiksins. Stuttu seinna fékk Allen tvö færi sem ekki tókst að nýta. Leikmenn Arsenal náðu að jafna í seinni hálfleik með marki Viv Anderson. Niall Quinn skoraði 2-1 og þarmeð jafnt 2-2 samanlagt. í framlengingunni voru leikmenn Arsenal mun sterkari en tókst ekki að skora. Þriðji leikurinn verður á miðvikudaginn á White Hart Lane heimavelli Tottenham og þar ráðast úrslitin, hvort liðið mætir Liverpool á Wembley. Paul Breitner: “Rétt hjá Schumacher“ Paul Breitner, fyrrum landsliðs- maður í knattspyrnu og fyrirliði Bayern Múnchen þar til árið 1983 hefur tekið undir með Tony Schum- acher: “Það vita allir að leikmenn í þýsku 1. deildinni nota lyf sem eru á bannlista, það er því fáránlegt að reyna að neita því“ sagði Breitner í viðtali við þýska blaðið Der Spiegel en í því blaði var einmitt fyrst birtur kafli úr bók Schumachers sem síðan Körfuknattleikur: Naumt tap unglinganna Unglingalandsliðið í körfuknatt- leik lék um helgina gegn jafnöldrum sínum frá Skotlandi og fór leikurinn fram í Skotlandi. Strákarnir töpuðu naumlega, 70-74 í jöfnum leik en liðið lenti í miklum villuvandræðum í leiknum, einkum þeir hávaxnari. Flest stig gerði Falur Harðarson (ÍBK), 19, Eyjólfur Sverrisson (UMFT) gerði 12 og Friðrik Rúnars- son (UMFN) gerði 11. Unglingalandsliðið í stúlknaflokki fór öllu verr útúr sínum Skotaleik, skoraði 35 stig gegn 85 stigum skoskra. hefur valdið miklum úlfaþyt meðal v-þýskra knattspyrnumanna. Annar kafli úr bókinni birtist í nýjasta heftir Der Spiegel. Þar segir Schumacher m.a. álit sitt á nokkrum landsliðsmönnum. Um Breitnerseg- ir hann: „Hann reykti eins og strompur, drakk eins og svampur og spilaði póker en hann var alltaf í toppformi daginn eftir. Breitner læt- ur sér fátt um finnast, „ég þoli nú ýmislegt" var það eina sem hann lét hafa eftir sér í Der Spiegel“. “AnpfifT“ eða blásið til leiks, bókin umdeilda sem sett hefur allt á annan endann í V-Þýskalandi. UMFN-Valur í úrslitum? Dregið hefur verið í undanúr- slit bikarkeppni KKÍ. Tvö l.deildarlið og tvö úrvalsdeildar- lið eru eftir í keppninni og dróg- ust saman lið úr sitthvorri deild, Þór-UMFN annarsvegar og ÍR- Valur hinsvegar. Úrvalsdeildar- liðin ættu að teljast líklegri sigur- vegarar og mögulegur úrslitaleik- ur því milli Vals og Njarðvíkinga. Fyrstudeildarleikmenn eru án efa ekki tilbúnir að samþykkja það án baráttu en leikirnir eru þessir: Þór-UMFN Akureyri 3.-3. kl. 20.00 UMFN-Þór Njarðvík 13.-3. - 20.00 ÍR-Valur Seljask. 12.-3. • 20.00 Valur-ÍR Seljask. 17.-3. - 20.00 Svanhildur og Eggert keppa áHM Tveir íslendingar verða meðal keppenda á heimsmeistaramót- inu í frjálsum íþróttum sem hefst í Indianapolis í Bandaríkjunum á föstudaginn. Svanhildur keppir í 60 m og 200 m hlaupum en Eggert í kúluvarpi. Þriöjudagur 3. mars 1987 Þriðjudagur 3. mars 1987 III ÍÞRÓTTIR 1 f * ÍflÉP^ Ámi Friðleifsson þramar að marki Stjörnumanna án komi neinum vörnum við. þess að Hannes Leifsson eða Gylfi Birgisson Tímamynd Pjctur. Titillinn í augsýn - oruggur sigur Víkinga^á Stjörnunni á sunnudagskvöldið Víkingar unnu öruggan sigur á Stjörnumönn- um í leik liðanna í 1. deild karla í handknattleik í Digranesi á sunnudagskvöldið. Lokatölur urðu 30-23 en Víkingar höfðu eins marks forystu í leikhléi. íslandsmeistaratitillinn er innan seilingar hjá Víkingum, þeir eiga eftir fjóra leiki og þurfa að fá úr þeim þrjú stig til að vera öruggir. Þeir eiga eftir að mæta Haukum, Fram og KA í Laugardalshöll og FH í Hafnar- firði. FH, Breiðablik og Valur eiga ennþá fræðilegan möguleika á að sigra. Leikur Stjörnunnar og Víkings í Digranesi var jafn framanaf, Stjörnumenn byrjuðu reynd- ar mjög vel og gerðu fyrstu tvö mörkin. Þeir voru síðan yfir 4-1 en Víkingar jöfnuðu 6-6 um miðjan hálfleikinn. Eftir að jafnt var 13-13 í síðari hálfleik gerðu Víkingar 8 mörk gegn einu á 11 mínútna kafla og gerðu út um leikinn, komust í 21-14. Sá munur hélst til leiksloka, endanlegar tölur 30-23. Það sem gerðist á þessum kafla var tvennt, annarsvegar það að Víkingar lokuðu vörninni auk þess sem Kristján varði af snilld. Hitt og kannski afleiðing af því fyrra var að Stjörnumenn fóru að skjóta án þess að vera í nógu góðum færum og uppskáru þeir samkvæmt því. Víkingar léku vel í seinni hálfleik en síður í þeim fyrri. „Við gerðum jafn mörg mistök í fyrri hálfleik og leyfilegt er að gera í 3-4 leikjum," sagði Árni Indriðason þjálfari Vík- Fram tapaði FH stúlkur lögðu Fram að velli í leik liðanna í 1. deild kvenna í handknattleik í Hafnarfirði á sunnudaginn, lokatölur 21-21. Þá sigraði Valur Ármann 30-15, Víkingur Vann KR 20-14 og Stjarnan lagði ÍBV að velli með 31 marki gegn 12 í Eyjum. FH á þar með enn fræðilegan möguleika á að ná íslandsmeistaratitlinum frá Fram. inga eftir leikinn en bætti því við að liðið hefði leikið mun betur í seinni hálfleik, sóknin gengið vel og vörnin náð að vinna boltann. Árni sagðist ekki vera ánægður með leikinn í heild en stigin tvö væru auðvitað ánægjuleg. Bestu menn Víkinga í leiknum voru þeir Kristján Sigmundsson í markinu sem varði 20 skot í leiknum og Guðmundur Guðmundsson sem fór á kostum í hominu og skoraði auk þess eitt mark úr langskoti. Hjá Stjörnunni var enginn einn sem skar sig úr. Mörkin gerðu, Víkingur: Guðmundur Guðmundsson 7, Bjarki Sigurðsson 5, Hilmar Sigurgíslason 5, Karl Þráinsson 4(3), Einar Jóhannesson 3, Árni Friðleifsson 2, Siggeir Magnússon 2, Ingólfur Steingrímsson 1, Sigurður Ragnarsson 1. Stjarnan: Hannes Leifsson 8(4), Gylfi Birgisson 5, Einar Einarsson 3, Hafsteinn Bragason 3, Skúli Gunnsteinsson 2, Sigurjón Guðmundsson 2. Dómarar voru Þorgeir Pálsson og Þórður Sigurðsson sem hlupu í skarðið þegar réttir dómarar mættu ekki. Þeir dæmdu þokkalega. Dómarar lciksins, Sigurður Baldursson og Bjöm Jóhannesson sitja hér í áhorfendastúk- unni og ráða ráðum sínum, misskilningur einhversstaðar í “kerfinu“ varð þess valdandi að þeir vissu ekki að leiknum var flýtt um rúman klukkutíma. Leiknum seinkaði töluvert meðan verið var að leita að öðram dómurum og var hann nýlega hafinn þegar þeir félagar mættu á staðinn. Tímamynd Pjetur Tíminn 11 Fram í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni Framarar tryggðu sér uni helgina réttinn til að leika til úrslita um íslandsmeistaratitilinn í blaki oger þetta í fyrsta skipti sem Framliðið nær svo langt. Framarar sigruðu Víking í seinni leik liðanna, nú í þremur hrinum án þess að Víkingar næðu að svara cn Víkingar unnu eina hrinu í fyrri leiknum. Fyrstu hrinuna unnu Framarar 15-11, aðra 16-14 eftirað þeir voru yfir 7-0 en Víkingar komust í 14-10. Þá síðustu tóku svo Framarar 15-12 eftirað Víking- ar voru í forystunni framanaf. Ólafur Árni Kristjánsson upp- spilari Framara handarbrotnaði í fyrri leiknum en Óniar Pálmason tók við hlutverki hans í þcssum síðari leik og skilaði því með prýði. Besti maður Framliðsins var þó Kristján Már Unnarsson sem var hreint óstöðvandi í smössunum. Aðrir leikmenn Framliðsins börð- ust mjög vel og uppskáru sam- kvæmt því. Sigurjón með 13 Úrslitakeppnin í blaki: Maraþonleikur hjá Þrótti og Stúdentum Það hlýtur að vera hálf dapurt að skora 13 mörk í einum leik en tapa honum samt. Þetta fékk Sigurjón Sigurðsson Haukamaður að reyna á sunnudaginn þegar lið hans steinlá fyrir nágrönnunum FH. Lokatölur urðu 31-23 eftir að FH var yfir 15-8 í hálfleik. Afrek Sigurjóns var raunar það eina markverða við þennan leik nema ef vera skyldi hvað leikurinn var ótrúlega grófur og leiðinlegur. Úrslitin voru aldrei nein spurning, FH-ingar notuðu alla sína leikmenn án þess að nein breyting yrði á forystunni. Haukarnir væru sannar- lega illa staddir ef Sigurjóns nyti ekki við. Það þarf varla að fara frekari orðum um hver var bestur í Hauka- liðinu en hjá FH voru það Magnús Arnason markvörður og Þorgils Ótt- ar Mathiesen sem sterkastir komu út, aðrir leikmenn léku þokkalega svo framarlega sem það var hægt í leik sem var á köflum hrein þvæla, Haukarnir voru verulega grófir án þess að dómararnir sæju ástæðu til að gera neitt í því og fengu FH-ingar oft slæma skelli. Mörk FH gerðu: Stefán Kristjáns- son 6, Pétur Petersen 6, Þorgils Óttar Mathiesen 4, Guðjón Árnason 3, Hálfdán Þórðarson 3, Óskar Ármannsson 3(1), Einar Hjaltason 2, Gunnar Beinteinsson 2, Héðinn Gilsson 2. Mörk Hauka: Sigurjón Sigurðsson 13(2), Þórir Gíslason 3, Jón Örn Stefánsson 3(3), Pétur Guðnason 2, Helgi Harðarson 1, Ingimar Haraldsson 1. Dómarar Árni Júlíusson og Jón Kr. Magnússon, afspyrnuslakir. Sigurjón var ekki í basli með að koma boltanum í markið hjá FH-ing- um um helgina en það dugði skammt. Tímamynd Sverrir. Það var svo sannarlega barist til síðasta blóðdropa í Hagaskólanum á sunnudaginn þegar Þróttur og ÍS áttust þar við í úrslitakeppninni í mcistaraflokki karla. Þróttarar náðu að sigra í leiknum en þurftu til þess heilar 132 mínútur. Þess má geta svona í framhjáhlaupi að blakleikur á íslandi hefur lengst staðið yfir í 137 mín. Það voru Stúdentar sem unnu fyrstu hrinuna 15-11 en Þróttarar höfðu sigur í annarri, 16-14. Þá þriðju unnu þeir einnig, 15-9 en Stúdcntar svöruðu 15-11 í þeirri fjórðu. Þá var komið að úrslitahrin- unni og þar tókst Þrótti að sigra með 19stigumgegn 17 eftir miklaspennu. Þróttarliðið var nokkuð jafnt í þessunt leik en Einar Hilmarsson sem á sunnudaginn lék sinn 100. leik yngstur allra blakmanna, ekki orð- inn 20 ára, þakkaði fyrir blómin með góðunt leik. Þá voru þcir Lárentínus Ágústsson og Jón Árnason góðir í vörninni og Samúel Örn Erlingsson ÍS vann Þrótt ÍS vann Þrótt í fyrri leik liðanna í úrslitakeppninni í 1. deild kvenna í blaki í Hagaskóla á sunnudag. ÍS sigraði í þremur hrinum en Þróttur í einni. Það var í þeirri fyrstu, 15-8, en síðan vann ÍS 15-11 eftir að jafnt var 9-9 og loks 15-5 og 15-5. Liðin leika að nýju á miðvikudaginn kl. 19.45. Staðan Staðan í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik eftir leiki holgarinnar: Víkingur . . .. 14 12 1 1 342-289 25 FH .14 9 14 356-317 19 Broiðablik . .13 823 300-290 18 Valur .14 8 2 4 359-316 18 Stjarnan . . . . •14 626 351-331 14 KA .14 626 321-321 14 KR .14 5 18 286-318 11 Fram .12 6 0 7 283-279 10 Haukar .14 2 2 10 291-345 6 Ármann . ... .. 13 0 1 12 246-325 1 og Leifur Harðarson voru traustir. Hjá ÍS var Þorvarður Sigfússon (,,stóri-Bói“) óstöðvandi í sókninni og sntassaði linnulítið í gólf Þróttara. Liðin mætast aö nýju á miðviku- daginn kl. 18.30 en það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum leikur til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. Sigur í Kuwait íslcnska landsliðið í knatt- spyrnu sigraði lið Kuwait með einu marki gegn engu í landsleik á heimavelli þeirra síðarnefndu um helgina. Sigurmarkið skoraöi Loftur Ólafsson eftir hornspyrnu í fyrri hálfleik. Þetta var síðari leikur liðanna en fyrir helgi varð jafntefli 1-1 eins og fram hefur komið. Knattspyma: ' Jafnteflin úr sögunni Leikir í norsku knattspyrnunni koma ekki til með að enda með jafntefii næsta sumar. Samþykkt var á aðalfundi norska knatt- spyrnusambandsins um helgina að í þeim leikjum sem enda með jafntefli verði úrslit fengin með vítaspyrnukeppni. Þessi breyting á reglunum er ætluð til að laða að fleiri áhorfendur. Þrjú stig verða fyrir sigur í leik en lið sem vinnur jafnteflislcik á vítaspyrnukeppni fær 2 stig, tap- liðið 1 stig. framtíð Danana í FISKE' Dagana 6., 7. og 8. marsn.k. verður, í tengslum við aðalfund Landssambands fiskeldis- og hafbeitar- stöðva, efnt til funda um fiskeldisrannsóknir, markaðsmál, fjármögnun og rekstur fiskeldisstöðva. FÖSTUDAGUR 6. MARS kl. 13.00 til 17.00 Fundarstaður: Fundarsalur RALA Keldnaholti FISKELDISRANNSÓKNIR Dagskrá: — Setning: Jón Sveinsson formaöur LFH — Samstarf viö Norðmenn — skipulag og framkvæmd fiskeldisrannsókna hér á landi. Vilhjálmur Lúövíksson, Stefán Aöalsteinsson og Logi Jónsson. Umræöur Framvinda fiskeldisrannsókna á íslandi: — Vfirlit um rannsóknaverkefni: S. St. Helgason — Árangur stórseiöa- og hafbeitarrannsókna: Jónas Jónasson — Árangur seltuþolsrannsókna — áhrif á gæði sleppiseiða: Logi Jónsson — Lúöu- og sjávardýraeldi: Björn Björnsson — Sjúkdómarannsóknir: Sigurður Helgason Umræöur — Skipulag fiskeldismála. Lagasetning: Össur Skaprhéðinsson Umræöur LAUGARDAGUR 7. MARS kl. 10.00 til 12.00 AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS FISKELDIS- OG HAFBEITARSTÖÐVA: Venjuleg aðalfundarstörf Fundarstaður: Fundarsalur Stangveiðifélags Reykjavíkur Háaleitisbraut 68 MARKAÐUR FYRIR LAX OG SKYLDAR AFURÐIR kl. 13.30—17.30 Fundarstaður: Borgartún 6 Mikilvægi samvinnu ( útflutningi á eldislaxi: Vilhjálmur Guömundsson, Vogalax hf. Erlendir markaöir — Samræming og tengsl: Sighvatur Bjamason, Útflutningsráö íslands. Útflutningur á afuröum fiskeldisstöðva- flutningatækni: skipulag og aöferðir Thomas Möller, Eimskipafélag íslands hf. Sala á fiskseiðum: Ólafur Skúlason, Laxalón. Markaös- og sölumál (fiskeldi: Guðmundur H. Garöarsson, Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna. Markaðsmál laxeldis: Sigurður Friðriksson — íslandslax hf. Markaössetning á unnum afuröum: Siguröur Björnsson, íslensk matvæli hf. SUNNUDAGUR 8. MARS kl. 10.00 til 17.00 Fundarstaður: Hótel Esja 2. hæð FJÁRFESTING OG REKSTUR I FISKELDI — Setning: Jón Sveinsson formaöur LFH — Störf fiskeldisnefndar: Gunnlaugur Sigmundsson — Seiöaeldisstöðvar — gerð rekstrar- og fóöur- áætlana: Þórir Dan/Ásgeir Haröarson, Mjólkurfélag Reykjavikur — Fiskeldisstöövar — gerð rekstrar- og fóöur- áætlana: Pétur Bjarnason, Istess hf. — Samsteypa ísl. fiskeldistrygginga: Einar Sveinsson, Sjóvá og Bjarni Bjarnason, Reykvísk endurtrygging — Stofnlán til fiskeldis: Snorri Tómasson, Framkvæmdasjóður íslands. — Lánamöguleikar hjá lönþróunarsjóöi: Þorvarður Alfonsson, Iðnþróunarsjóður — Rekstrarlán fyrir fiskeldisstöðvar: Jón Snom' Snorrason, Landsbanki íslands og Heimir Hannesson, Búnaöarbanki íslands LANDSSAMBAND FISKELDIS-OG HAFBEITARSTÖÐVA FRAMKVÆMDASJÓÐUR ÍSLANDS RANNSÓKNARRÁÐ RÍKISINS STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS ÞÁTTTAKA tilkynnistisíma: 621066 SM'“r ..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.