Tíminn - 03.03.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.03.1987, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 3. mars 1987 Tíminn 19 . Þriðjudagur 3. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson og Jón Guðni Kristjánsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Mamma í upp- sveiflu“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höfund- ur les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. 14.00 Miðdegiuagan: „Áfram veginn" sagan um Stefón íslandi. Indriði G. Þorsteinsson skráði. Sigríður Schiöth les (7). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar Manhattan Transfer. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónieikar. Konsert í Des dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir Aram Katsjatúrían. Alicia de Larrocha leikur með Fílharmoníusveit Lundúna; Rfael Frúbeck de Burgos stjórnar. 17.40 Torgið - Neytenda- og umhverfismál Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Daqskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Ein- arsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Neil Sedaka og Carole King. 21.30 Útvarpssagan: „Heymaeyjarfólklð" eftir August Strindberg Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Andrés Björnsson les 14. sálm. 22.30 Leikrit: „Brögð í tafli“, tveir einþáttungar eftir Roderick Wilkinson. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Fyrri einþáttungurinn nefnist „Maðurinn sem gekk of langt“ og leikendur eru: Harald H. Haraldsson, Sigurður Karisson, Eriingur Gíslason, Sigurður Sigurjónsson og Karl Agúst Úlfsson. Síðari einþáttungurinn heitir „Shang-skálin" og í hon- um leika Sigurður Skúlason, Aðalsteinn Bergdal, Jón Hjartarson, María Siguröardóttir og Steindór Hjörieifsson. (Endurtekið frá fimmtudagskvöldi). 23.30 íslensk tónlist a. „Sólstafir", lagasyma eftir Ólaf Þorgrímsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. Fjórar píanó- etýður eftir Einar Markússon. Guðmundur Jóns- son leikur. c. Tveir menúettar eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Frá alþjóðaskákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór flytur skákskýringar 00.15 Dagskráilok. 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónlistargetraun og óskalög yngstu hlust- endanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Skammtað úr hnefa Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 15.00 í gegnum tíðina Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Vignis Sveinssonar. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barðason kynnir gömul og ný dægurlög. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningar- líf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveit- Þriðjudagur 3. mars 18.00 Villi spæta og vinir hans. Sjöundi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey. Fjórtándi þáttur. Ástralskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga um ævintýri á Suðurhafseyju. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 18.45 íslenskt mál. Fjórtándi þáttur um myndhverf orðtök. Umsjón: Helgi J. Halldórsson. 18.55 Sómafólk - (George and Mildred). 17. í sviðsljósinu. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Poppkorn Umsjónarmaður Þorsteinn Bachmann. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Svarti turninn (The Black Tower) Nýr flokk- ur - Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokur í sex þáttum, gerður eftir sakamálasögu P.D. James. Roy Marsden leikur Adam Dalgliesh lögreglufor- ingja. Gamall vinur Dalgliesh hefur áhyggjur af skjólstæðingum sínum á afskekktu hjúkrunar- heimili. Hann leitar ráða hjá Dalgliesh og það er ekki seinna vænna. Hver glæpurinn rekur annan en lausn málsins tengist mannvirki í grenndinni sem kallast Svarti turninn. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.25 í kvöldkaffi á Akureyri. Erna Indriðadóttir tekur á móti gestum og stjórnar samræðum um stjórnmál í upphafi kosningabaráttu. 22.15 Flugvélar. (Nature of Things: Aircraft) Kan- adísk heimildamynd um flugvélar, allt frá frum- stæðum tilraunasmíðum til nýjustu tækniþróun- ar. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. &989, nvnmr,t.’i Þriðjudagur 3. mars 07.00-09.00 Á fætur meí Slgurii G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádeglsmarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fróttaoakklnn. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd. Fréttir kl. 15.Ó0,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson (Reykja- vík slðdegls. Fréttir kl. 18.00. 19.00-20.00 Tónllst með léttum takti. 20.00-21.00 Vlnsældalistl Bylgjunnar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á þriðjudags- kvöldl. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Þægileg tónlist og frétta- tengt efni I umsjá Elínar Hirst fréttamanns. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 6 0 STOD-2 Þriðjudagur 3. mars 17.00 Lögreglan f Beverly Hills (Beverly H.lls ■ Cop). Nýleg, bandarísk spennu- og gamanmynd méð Eddie Murphy. Axel Foley er sérlega fær rannsóknarlögreglumaður frá Detroit, sem fylgir slóð morðingja vinar síns til Beverly Hills. 18.40 Myndrokk. 18.50 Fréttahornið. Fréttatími Barna og unglinga. Umsjó.-.armaður er Sverrir Guðjónsson.________ 19.00 Hardy gengið. Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 í návígi. Yfirheyrslu- og umræðuþáttur í umsjón Páls Magnússonar. 20.40 Klassapíur. (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur frá framleiðendum Löðurs (Soap). v Stelpur á besta aldri setjast að í Flórída til að njóta hins Ijúfa Hfs._________________________ 21.05 Þræðir (Lace). Seinni hluti bandarískrar sjónvarpsmyndar með Brooke Adams, Deborah Raffin, Arielle Dombasle og Phoebe Cates í aðalhlutverkum. Sögð er saga þriggja ungra kvenna en líf þeirra allra tekur óvænta stefnu er þær þurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri í mjög óvenjulegu máli. 23.00 NBA-körfuboltinn. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 00.30 IBM-Skákmótið. Friðrik Ólafsson skýrir skákir dagsins. 00.45 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88.6 Þriðjudagur 3. mars 8.00 Vaknaðu, purkan þín. Einar Páll og Árni Gunnarsson, vekja fólk af sinni alkunnu snilld. 10.00 ’Fyrir hádegl, Jón Árnaáon hress að vanda. 12.00 Eyrnakonfekt, Ragnar Vilhjálmsson malar gull. 13.00 Smakkleysa, María Sveinsdóttir. 14.00 Rokk að hætti hússins, Hafsteinn B. og Pétur H. kynna bandarískar neðanmálstónlist. 16.00 Ertu volgur fíflið þitt, Gleðinefnd með árshátíðardagskrá. 18.00 Skemmtinefnd MS með árshátíðardag- skrá. 19,00 Skemmtinefnd FB með árshátíðardag- skrá. 20.00 Stokkið í stuðið, Raggi, Maggi og Valdi koma nemendum íárshátíðarskap. 22,00 MR sér um kvölddagskrána. Yfirhvaða leyndardómi býr Svarti turninn? Ólafur Þorgrímsson Einar Markússon ' Karl O. Runólfsson ÞRÆÐIR - síðari hluti Kl. 21.05 verður sýndur síðari hluti bandarísku sjónvarpsmyndarinnar Þræðir (Lace) á Stöð 2. Þrjár ungar stúlkur úr efnuðum fjölskyldum eru á heimavistarskóla í Sviss og álíta það hluta af því að verða fullorðinn að fara í bólið með karlmanni! Ef sú lífsreynsla dregur einhvern dilk á eftir sér ætla þær að gerast samábyrgar og aldrei láta komast upp hver þeirra ali ávöxtinn. Þessi glæfralega ákvörðun hefur síðan meiri áhrif á líf kvennanna þriggja en þær sáu fyrir og þegar dóttir „þeirra" kemur á vettvang fer heldur betur að hitna í kolunum. Angela Lansbury leikur gamla konu í París sem býr yfir leyndarmáli sem unga stúlkan vill fá botn í. í kvöldkaffi á Akureyri vn, Kl. 21.25 tekur Erna 'L Jr Indriðadóttir á móti gestum í kvöldkaffi á Akureyri og áhorfendur Sjónvarpsins fá að fylgjast með þegar hún stjórnar samræðum um stjórnmál í upphafi kosningabaráttu. Kl. 20.35 hefst í Sjónvarpinu nýr breskur myndaflokkur, gerður eftir sögu P.D. James, þar sem Adam Dalgliesh leysir hið dularfyllsta mál. Svarti turninn heitir þessi flokkur og er í 6 þáttum. Adam Dalgliesh á erindi á undarlegt hjúkrunarheimili, þar sem sjúklingarnir - flestir ólæknandi — eru undir höndum samviskusams en óvinsæls umsjónarmanns. Erindi Dalgliesh er að heimsækja gamlan vin sinn, en á hjúkrunarheimilinu eiga undarlegustu hlutir sér stað. Nafnlaus bréf eru í umferð og eiga sér enga skýringu. Þá verður skyndilegt og óvænt dauðsfall og Dalgliesh hefur leit að morðingja. Svarti turninn stendur einn og sér uppi á hæð í nágrenninu. Hann kemur við sögu og þar eru málin útkljáð. íslensk tónlist 0K1. 23.30 hljómar á Rás 1 3 tónverk eftir íslensk tónskáld. Fyrst á dagskránni er lagasyrpan „Sólstafir" eftir Ólaf Þorgrímsson, sem Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. Þá leikur Guðmundur Jónsson fjórar pánóetýður eftir Einar Markússon. Síðast eru tveir menúettar eftir Karl O. Runólfsson og enn er það Sinfóníuhljómsveit íslands sem leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Adam Dalgliesh (Roy Marsden) er sjónvarpsáhorfendum að góðu kunnur. Nú tekst hann á við enn eitt dularfullt mál sem kennt er við Svarta turninn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.