Tíminn - 05.05.1987, Side 11

Tíminn - 05.05.1987, Side 11
Tíminn 11 .10 Tíminn Þriöjudagur 5. maí 1987 Þriöjudagur 5. maí 1987 Evrópuboltinn Belgía ' Ghent-FC Liege 1-1 Berchem-Antwerp 0-5 Seraing-Waregem 0-0 Kortrijk-Mechelen 0-1 Charlerot-Lukoron 3-1 Club Brugge-Beerschot ... 5-2 Andorlocht-Standard Liege 4-0 Boveren-Cercle Brugge . . . 2-0 Anderlocht ... 30 22 6 2 73-23 50 Mocholon 30 21 7 2 48-11 49 Club Brugge . . 30 17 7 6 62-28 41 Bevoren 30 13 14 3 40-21 40 Lokeren 30 15 8 7 51-37 38 V-Þýskaland: Leverkusend-Bochum .... 2-1 Uerdingen-Kaiserslautern 1-2 Mannheim-Werder Ðremen 1-0 Homburg-Gladbach Stuttgart-Haraburg 1-1 Blau-Weiss-Dusseldorf . . . 1-2 Dortmund-Köln 1-1 Bayern Munch. 26 15 10 1 52-25 40 Harab. Sv 27 16 7 5 48-27 37 Leverkusen ... 27 14 4 9 44-29 32 Kaiaerslautern 27 12 7 8 48-37 31 W. Bremen . . . 27 13 5 9 49-49 31 Stuttgart 26 12 6 8 46-27 30 Bor. Dortm. ... 27 10 10 7 54-35 30 K. Gladbach .. 27 11 7 9 61-38 29 Uerdingen .... 27 10 8 9 42-39 28 Núrnberg 27 10 8 9 50-49 28 Sviss: Aarau-Wettingen ....... 1-0 Basle-Xamax . . La Chaux-De-Fonds-FC Zúrich ... 1-3 Grasshopper-Sion Young Boys-Luzern 1-1 Bellinzona-Vevey 3-1 Lausanne-Locarno 3-1 Servette-St. Gallen 3-1 Xamax 24 17 4 3 60-21 38 Grasshopper . . 24 16 6 4 48-27 35 Sion 24 13 7 4 62-30 33 Servette 24 14 2 8 55-36 30 Zurích 24 10 9 5 39-31 29 Young Boys . . . 24 9 8 7 39-27 26 Lúzorn 24 8 10 6 41-33 26 Lausanne 24 12 2 10 61-50 26 Ítalía: Ascoli-Inter . . . 1-0 Avellino-Atalanta 2-1 Como-Napoli . . 11 Fiorentina-Torino 0-0 Juventus-Sampdoría 2-1 Milan-Roma .. 4-1 Udinese-Empoli 3-0 Verona-Brescia 4-1 Napoli 28 15 10 3 39-19 40 Inter 28 15 7 6 32-16 37 Juventue 28 13 10 5 38-24 36 Verona 28 12 10 6 35-24 34 Roma 28 12 0 7 36-26 33 Milun 28 13 7 8 31-21 33 Sampdoria .... 28 11 9 8 31-21 31 Spánn: Toppriðill: Sporting Gijon-Real Zaragoza .... 1-1 Real Madrid-Real Mallorca 3-0 Espanol-Barcqlona 0-0 Miðriðill: Real Valladolid-Atletico Madrid .. 1-1 Real Sociodad-Real Murcia 2-1 Sevilla-Real Betis 1-3 Botnridili: Osasuna-Cadiz Sabadell-Athletic Bilbao .. 1-0 Racing-Las Palmas 1-3 Real Madrid .. 37 22 11 4 65-29 55 Barcelona .... 37 19 16 3 62-22 53 t Espanol 37 18 10 9 54-33 46 Real Zaragoza . 37 14 12 11 36-33 40 Sporting 37 14 10 13 49-40 38 Heai Mallorca . 37 14 9 14 44-62 37 Frakkland: Bordeaux-Toulouse 2-3 Nantes-Marseillo 0-2 Sochaux-Monaco 2-1 Nice-Motz .... ......... 3-1 UHe-Breat .... 2-1 Rennes-Laval . 1-2 Le Havro-Lon» 0-0 Touion-St. Etienne 2-1 RC Paris-Auxerre 3-0 Murseille 33 17 13 3 47-22 47 Bordeaux 33 17 12 4 50-23 46 Toulouse 33 16 10 7 47-26 42 Auxerre 33 14 12 7 36-27 40 Monaco 33 13 12 8 34-28 38 Metz 33 10 16 8 44-27 36 ParisSG > 33 12 11 10 25-26 35 Holland: Excelsior-Groningen Den Haag-RodaJC Veendam-Feyonoord 1-1 Sparta-Pec Zwúlle Ajax-AZ'67 Alkmaar 2-0 PSV-Twente .. Haarlem-WV Venlo Fortuna-Utrecht 1-0 Kaglos-Don Bosch 0-0 Ajax 29 23 3 3 80-20 49 PSV 28 22 4 2 81-16 48 Feyenoord .... 29 13 10 6 68-36 36 Roda JC 29 14 7 8 44-37 35 Don Bosch .... 29 10 12 7 39-37 32 Portúgal: Varzim-Porto . 0-2 Guimaraes-Acadomica ... 2-0 Boavlsta-Rio Ave 1-0 Chaves-Salguoirus Farense-Sporting 2-1 Naritimo-Braga 1-1 Beniica-Portimonense.... Benlica 27 19 7 1 47-20 46 Porto 27 18 6 3 62-21 42 . Guimaraes .... 27 14 11 2 41-17 39 Sporting ..... 27 1« 7 8 49-28 36 íslandsmótið í vaxtarrækt: Sigurður og Ásdís unn Einar Guðmann sigraði í unglingaflokki Sigurður Gestsson frá Akureyri og Asdís Sigurðardóttir frá Reykja- vík sigruðu í karla og kvennaflokk- um á íslandsmótinu í vaxtarrækt í Sjallanum um helgina. Einar Guð- mann varð í 1. sæti í unglingaflokki. Keppendur á íslandsmótinu voru 18 talsins, 15 í karla- og unglinga- flokkum en þrír í kvennaflokkum. Þau þrjú sem að ofan eru talin eru íslandsmeistarar í opnum flokkum en íslandsmeistarar í þyngdarflokk- um urðu þessir: Unglingaflokkur -75 kg (4 kepp.): Guðlaugur Guðmundsson Reykjavík Unglingaflokkur +75 kg (2 kepp.): Einar Guðmann Akureyri Kvennaflokkur -52 kg (1 kepp.): Guðrún Reynisdóttir Akureyri Kvennaflokkur +52 kg (1 kcpp.): Ásdís Sigurðardóttir Reykjavík Kvennaflokkur +57 kg (1 kepp.): Marta Unnarsdóttir Reykjavík Karlaflokkur -76 kg (1 kepp.): Pálmi Bragason Akureyri Karlaflokkur -80 kg (2 kepp.): Hreinn Vilhjálmsson Reykjavík Karlaflokkur -90 kg (5 kepp.): Sigurður Gestsson Akureyri Karlaflokkur +90 kg (1 kepp): Valbjörn Jónsson Reykjavík Sigurður Gestsson varð íslands- meistari í vaxtarrækt um helgina, annað árið í röð. Ásdís Sigurðar- dóttir (t.v.) sigraði í kvennaflokki, bar sigurorð af Mörtu Unnarsdótt- ur tslandsmeistaranum frá í fyrra. Einar Guðmann (t.v.) varð ís- landsmeistari í unglingaflokki. Tímamyndir Bjarni. Knattspyrna: Real Madrid leikur tvo næstu leiki á tómum velli Real Madrid verður að sæta hörð- um refsingum í kjölfar slæmrar hegðunar áhangenda liðsins á og eftir Evrópuleik gegn Bayern Munc- hen 22. síðasta mánaðar. Aganefnd UEFA ákvað á fundi á laugardaginn að Real Madrid skyldi leika tvo næstu heimaleiki í Evrópukeppninni fyrir luktum dyrum, án sjónvarps- myndavéla og einnig væri bannað að lýsa leikjunum í útvarpi. Talið er að þetta bann kosti Real Madrid um 60 milljónir króna í töpuðum aðgangs- eyri og sölu á sýningarrétti sjón- varpsstöðva. Jean-Marie Pfaff mark- vörður Munchen mátti þola stöðuga grjóthríð allan leikinn í Madrid og fékk m.a. hníf fljúgandi til sín í markið. Eftir leikinn var rúta leik- manna Bayern Munchen grýtt svo hraustlega að aðeins tvær rúður voru heilar áður en rútan komst burt. Reykjavíkurmótið: Framsigur Framarar sigruðu Víkinga með einu marki gegn engu í framlengdum undanúrslitaleik Reykjavíkurmóts- ins í knattspyrnu á sunnudagskvöld- ið. Það var Kristinn Jónsson sem skoraði mark Framara í framleng- ingunni. Framarar mæta annaðhvort Valsmönnum eða KR-ingum í úr- slitaleik mótsins sem verður 12. maí en Valur og KR keppa í undanúrslit- um í kvöld. Juanito Gomez, leikmaður Real Madrid sem sparkaði í andlit Lothar Mattheus í fyrri leik liðanna í V- Þýskalandi, fékk leikbann til 31. júlí 1992. Gildir þetta bann fyrir allar keppnir á vegum UEFA auk lands- leikja. Jafngildir þetta bann í raun Iffstíðarbanni fyrir Gomez sem er 32 ára og ekki lengur sjálfkjörinn í byrjunarlið Real Madrid. Gomez fékk 2 ára bann árið 1978 fyrir svipað atvik en það var síðar stytt í 1 ár. Real Madrid fékk einnig fjársekt fyrir óíþróttamannslega framkomu í fyrri leik liðanna, um eina milljón króna. Real hafði áður verið sektað um 300 þús. kr. fyrir hegðun Gomez í fyrri ieiknum. Stjórn Real Madrid hefur ákveðið að áfrýja dóminum. EM í karate: Góður árangur Þrír íslendingar kepptu á Evrópu- meistaramótinu í karate sem fram fór í Glasgow í Skotlandi um helg- ina. Árangur íslendinganna varð sá besti sem náðst hefur á þeim þremur Evrópumeistaramótum sem íslend- ingar hafa tekið þátt í. Árangur íslendinganna várð eftirfarandi: ■ Árni Einarsson keppti í kata og komst í 16 mahna úrslit. Þar hafnaði hann síðan í 15. sæti. Keppendur voru um 40. \ / ■ Árni keppti einnig í sínum þyngd- arflbkki í kumite. Hann komst í 3. umferð, vann Grikkja 6-0 í fyrstu umferð, vann V-Þjóðverjann Bets- ien 2-1 í 2, umferð en tapaði síðan 0-2 fyrir Spánverja í 3. umferð. Þjóðverjinn Betsien var heimsmeist- ari 1984 og er árangur Árna mjög góður. ■ Ævar Þorsteinsson keppti í opn- um flokki í kumite. Hann tapaði 0-1 fyrir heimsmeistaranum Dagfeld frá Svíþjóð í 1. umferð. Þá fór hann í svokallaðan uppreisnarflokk og vann þar Portúgala 3-1 en tapaði síðan 1-6 fyrir Arild frá Noregi. ■ Atli Erlendsson keppti í kumite í sínum þyngdarflokki. Hann sigraði Austurríkismann 3-1 í fyrstu umferð en tapaði 0-4 fyrir Frakka í annarri. íslenskir keppendur hafa aldrei fyrr unnið viðureign á Evrópumeist- aramóti og má á árangri þeirra í ár sjá að greinin er á uppleið. Íslandsglíman: glímukappi Islands Eyþór Pétursson HSÞ sigraði í Íslandsglímunni sem háð var í Iþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardag- inn. Eyþór lagði Ólaf Hauk Ólafsson KR í úrslitaglímu en jafnglími varð er þeir áttust við fyrr á mótinu. Báðir sigruðu þeir í öllum öðrum glímum sínum. Eyþór hlaut að launum Grettisbeltið sem keppt hefur verið um síðan 1906 og að auki sæmdarheitið glímukappi Islands. Röð keppenda varð þcssi: 1. Eyþór Pétursson HSÞ........5 172+1 v. 2. Ólafur Haukur Ólafsson KR ...5 1/2 v 3. Kjartan Lárusson HSK.........3 1/2 v. 4. Jóhannes Sveinbjörnsson HSK....3 v. 5. Kristján Yngvason HSÞ ...... _2.172 v. 6. Hjörtur Þráinsson HSÞ......... . 1 v. 7. Jón Birgir Valsson KR..........0 v. Árni Þór Bjamason meiddist. NM 19 ára pilta í körfuknattleik: ísland í neðsta sæti íslenska unglingalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 19 ára og yngri keppti um helgina á Norðurlandamóti í sínum aldursflokki. íslenska liðið tapaði öllum leikjum sínum á mótinu og hafnaði í neðsta sæti. Danir urðu Norðurlandameistarar. ís- lenska liðið tapaði 57-95 fyrir Dönum, 53-61 fyrir Svíum og 62-87 fyrir Finnum. Argentína og Brasilía keppa á Ólympíuleikunum Það verða lið Argentínu og Brasilíu sem keppa fyrir hönd S-Ameríku á Ólympíuleikunum í Seoul 1988 og kemur víst fáum á óvart. Brasilía sigraði í úrslitakeppn- inni þar í álfu en Argentína varð í 2. sæti. Enska knattspyrnan: Everton meistari - Aston Villa fallið í 2. deild en Man. City og Charlton eiga enn von Everton tryggði sér enska meist- aratitilinn í knattspyrnu í 2. sinn á þremur árum er liðið lagði Norwich Úrslit 1. deild: Arsenal-Aston Villa Charlton-Luton .... Chelsea-Leicester . . Coventry-Liverpool Everton-Man. City . Man. Utd.-Wimbledon Notth. Forest-Tottenham Oxford-Norwich...... Sheffield Wed.-Q.P.R. Watford-Southampton West Ham-Newcastle 2. deild: Birmingham-Grimsby Brighton-Sheffield Utd Derby-Leeds......... Huddersfield-Reading Hull-Shrewsbury .... Ipswich-Blackburn . . . Oldham-Plymouth . . . Portsmouth-Millwall . Stoke-Bradford...... Sunderland-Crystal Paiace . West Bromwich-Barnsley . . Skoska úrvaldsdeildin: Aberdeen-Rangers......... Celtic-Falkirk........... Clydebank-Motherwell .... Dundee United-Hibemian . Hamilton-St. Mirren ..... Hearts-Dundee............ 2-1 0-1 3-1 1-0 0-0 0-1 2-0 0-1 7-1 1-1 1-1 1-0 2-0 2-1 2-0 3-0 3-1 2-1 2-0 2-3 1-0 0-1 1-1 1-2 0-0 2-1 1-0 1-3 Úrslit leikja í ensku knattspyrnunni í gær: 1. deild: Aston Villa-Sheffield Wednesday Liverpool-Watford Manchester City-Nott. Newcastle-Charlton Norwich-Everton . . Q.P.R.-Arsenal..... Southampton-West Ham .. . Tottenham-Man. Utd....... 2. deild: Barnsley-Huddersfield . . . . Bradford-Brighton........ Crystal Palace-Portsmouth . Leeds-West Bromwich . . . . Plymouth-Stoke........... Reading-Derby............ Sheffield United-Ipswich . . 1-2 1-0 1-0 0-3 0-1 1- 4 1-0 4-0 0-1 2- 0 1-0 3-2 1- 3 2- 0 0-0 Staðan 1. deild: Everton...........40 24 8 8 72-30 80 Liverpool........ 41 23 7 11 69-39 76 Tottenham ........40 21 8 11 68-41 71 Arsenal...........41 20 10 11 57-33 70 Luton.............40 18 12 10 44-39 66 Norwich.......... 41 16 17 8 51-50 65 Nott. Forest......41 17 11 13 62-50 62 Watford.......... 41 17 9 16 66-54 60 Coventry......... 39 17 9 13 47-42 60 Wimbledon....... 40 17 9 14 53-49 60 Manc. Utd.........40 13 13 14 48-43 52 Shefficeld Wed. ... 41 13 13 15 58-57 52 Southampton .... 41 14 9 18 68-67 51 Chelsea...........40 13 12 15 49-59 51 ŒP.R..............41 13 11 17 47-62 50 West Ham..........41 13 10 18 50-67 49 Newcastle.........41 12 11 18 46-63 47 Oxford............40 10 12 18 41-67 42 Charlton .........41 10 11 20 43-54 41 Leicester........ 40 11 7 22 53-75 40 Manc. City ...... 41 8 15 18 36-55 39, Aston Viila..... 41 8 12 21 44-76 36 2. deild: Derby.............41 24 9 8 60-36 81 Portsmouth........41 23 9 9 52-26 78 Oldham........... 40 21 9 10 62-42 72 Leeds.............41 18 11 12 57-44 65 Ipswich...........41 17 12 12 58-42 63 Crystal Palace ... 41 19 5 17 51-50 62 Plymouth...........41 16 13 12 60-53 61 Stoke.............41 15 10 16 58-52 55 Sheffield Utd.....41 14 13 14 48-48 55 Bradford ........ 41 15 9 17 60-60 54 Barnsley...........41 13 13 15 46-50 52 Reading...........41 14 10 17 51-58 52 Blackburn.........40 14 10 16 44-52 52 West Bromwich ...41 13 11 17 49-47 50 MiUwall.......... 40 14 8 18 38-41 50 Birmingham.........40 11 17 12 47-56 50 Hull .............40 12 13 15 36-53 49 Huddersfield.......41 12 12 17 51-61 48 Sunderland........40 12 11 17 46-55 47 Shrew8bury ...... 40 13 6 21 37-53 45 Grimsby ..........40 10 13 17 36-52 43 Brighton ........ 41 9 12 20 37-53 39 Skoska úrvalsdeildin: Rangers...... ... 43 30 7 6 84-23 67 Celtic............43 27 9 7 90-40 63 Dundee United ... 42 24 11 7 66-34 69 Aberdeen ........ 43 20 16 7 60-28 56 Hearts .......... 42 20 13 9 62-42 53 Dundee ...........43 17 12 14 67-54 46 St. Mirren........34 12 12 19 36-50 36 Motherweii........43 10 12 21 42-64 32 Hiberaian........ 43 9 13 21 42-69 31 Falkirk.......... 43 8 10 25 30-67 26 Clydebank........ 43 6 12 25 34-91 24 HamUton...........43 6 9 28 36-86 21 að velli 1-0 á útivelli í gær. Everton á tvo leiki til góða en hefur fjögurra stiga forskot á Liverpool sem aðeins á eftir einn leik. Það var Pat van den Plauwe sem tryggði Everton sigurinn í Norwich með marki sem kom eftir aðeins 45 sekúndur úr hornspyrnu. Leikmenn Everton gerðu allt til að halda þessu eina marki þær 89 mín. sem eftir voru og var leikurinn fyrir bragðið ekki skemmtilegur á að horfa. Ian Rush skoraði eina mark Li- verpool er liðið lagði Watford að velli. Markið kom ekki fyrr en á 83. mín. og var nr. 206 hjá Rush með Liverpool. Hann var fyrirliði Liver- pool í sínum síðasta leik á Anfield áður en hann fer til Juventus. Rush hljóp heiðurshring áður en hann kastaði treyjunni sinni upp í áhorf- endapallana. Tottenham vann stórsigur á Manc- hester United, skoraði fjögur mörk gegn engu. Alex Ferguson fram- kvæmdastjóri United sagðist eftir leikinn hreinlega skammast sín fyrir frammistöðu sinna manna. Glenn Hoddle lék í gær sinn síðasta leik á White Hart Lane en hann mun leika á suðlægari slóðum næsta vetur. Aston Villa tapaði 2-1 fyrir Shef- field Wednesday á heimavelli og féll þar með í 2. deild. Aston Villa var deildarmeistari árið 1981. Charlton og Manchester City, þau lið sem líklegast verður að telja að falli með Villa, hanga enn á bláþræði. Charl- ton vann Newcastle 3-0 og City vann Nottingham Forest 1-0. Nýliðinn Carl Leiburne skoraði eitt af mörk- um Charlton. Everton átti í mesta basli með botnlið Manchester City er liðin mættust á laugardaginn og fór svo að úrslitin urðu markalaust jafntefli. Liverpool tapaði þá 0-1 fyrir Coven- try. Rangers skoskur meistari Glasgow Rangers tryggðu sér skoska meistaratitilinn um helgina með því að gera 1-1 jafntefli við Aberdeen. Þetta eina stig dugði Rangers til að ná í fyrsta meistaratitil sinn síðan árið 1978 því keppinaut- arnir Celtic töpuðu óvænt fyrir Falk- irk 2-1. ÍÞRÓTSR UMSJÓN: Hiördís Arnadottir NBA-körfuboltinn: Undanúrslitin hafin - Sonics og Pistons unnu sigur í fyrstu leikjunum Fyrstu umferð úrslitakeppninnar í bandaríska NBA körfuboltanum lauk um helgina og urðu úrslit þessi: Vesturströndin: Houston Rockets- Porlland Trail Blazers ......... (Rockets vinna 3-1) Seattle Supersonics-Dallas Mavericks ............ (Sonics vinna 3-1) Golden State Warriors-Utah Jazz.................. Golden State Warriors-Utah Jazz.................. (Goiden State vinna 3-2) Los Angeles Lakers hafa áður unnið Denver Nuggets 3-0 Austurströndin: Atlanta Hawks-Indiana Pacers..................... (Atlanta vinnur 3-1) Philadelphia 76ers-Milwaukee Bucks...................124-118 Milwaukee Bucks-Philadelphia 76crs...................102-89 (Milwaukee vinnur 3-2) Boston Celtics hafa áður unnið Chicago Bulls 3-0 Detroit Pistons hafa áður unnið Washington Bullets 3-0 UNDANÚRSLIT: í undanúrslitum deildanna leika þessi lið: Austurströndin: Detroit Pistons-Atlanta Hawks Boston Celtics-Milwaukee Bucks Vesturströndin: Seattle Supersonics-Houston Rockels Los Angelcs Lakers-Golden State Warriors í undanúrslitum deildanna og það sem eftir lifir úrslitanna verður leikið upp á fjóra sigra, þ.e. leikir liðanna geta orðiö sjö áður en úrslit fásl. Keppni í undanúrslitum deiidanna er þegar hafin og uröu úrslit fyrstu leikjanna þessi: Austurströndin: Detroil Pistons-Allanta Hawks...................... 112-111 (Detroit lciðir 1-0) Vesturslröndin: Seattle Supcrsonics-Houston Rockeis (framl.)....... 111-106 (Seatlle leiðir 1-0) 113-100 124-98 98-94 118-113 Guðrún og Daníel unnu Markahæstir 1. deild: Mörk Clive Allen (Tottenham) .... 47 Ian Rush (Liverpool) .... 37 Tony Cottee (West Ham) .... 29 2. deild: Mick Quinn (Portsmouth) .... 27 Duncan Shearer (Huddersfield) .. .... 25 Kevin Wilson (Ipswich) .... 24 Guðrún H. Kristjánsdóttirfrá Ak- ureyri og Daníel Hilmarsson frá Dalvík stóðu uppi sem sigurvegarar á svigmóti sem skíðadeild Ármanns hélt í Bláfjöllum um helgina. Keppt var í samhliðasvigi með útsláttarfyr- irkomulagi. Keppendur voru valdir sérstak- lega til keppninnar með það í huga að hún yrði skemmtiieg á að horfa. Það gekk eftir og voru margar skemmtilegar ferðir farnar og sumar hnífjafnar. Frammistaða fyrrverandi landsliðsmanna kom á óvart, Hauk- ur Jóhannsson sló t.d. út Jóhannes Baldursson frá Akureyri en Haukur er einmitt þjálfari hans. Haukur varð síðan að láta í minni pokann fyrir Daníel Hilmarssyni. Sagðist Haukur eftir þá viðureign vera svekktur að vinna ekki, keppnisand- inn hefði blossað upp í sér. Haf- steinn Sigurðsson landsliðsþjálfari komst í fjögurra manna úrslit en tapaði naumlega fyrir Ólafi Sigurðs- syni frá ísafirði. Daníel Hilmarsson sigraði síðan Örnólf Valdimarsson frá Reykjavík í jafnri úrslitaviðureign. í kvenna- flokknum kepptu lngigerður Júlíus- dóttir frá Dalvík og Anna María Malmquist frá Akureyri um 3. sætið. Ingigerður hafði betur í þeirri viður- eign. Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri sigraði síðan Snædísi Úl- riksdóttur Ármanni í úrslitunum. Snædís hefur ekki æft í vetur en náði samt góðum árangri. Samhliðasvig er grein sem er mun skemmtilegri fyrir áhorfendur en venjulegt svig með fullri virðingu fyrir því og ekki skemmdi veðrið fyrir á laugardaginn, só\ og logn. Guðrún H. Kristjánsdóttir og Daníel Hilmarsson sigurvegarar svigmótsins sem haldið var í Bláfjöllum um helgina. Tbmmjíiid Pjetar Vinningstölurnar 2. maí 1987. Heildarvinningsupphæð: 4.297.332.- 1. vinningur var kr. 2.150.100.- Þar sem enginn fékk fyrsta vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti. 2. vinningur var kr. 644.688.- og skiptist hann á 407 vinningshafa, kr. 1.584.- á mann. 3. vinningur var kr. 1.502.544.- og skiptist á 10888 vinningshafa, sem fá 138 krónur hver. Gera má ráð fyrir að fyrsti vinningur verði 5-6 milljónir laugardaginn 9. maí. Upplýsingasími: 685111

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.