Tíminn - 16.07.1987, Page 13
Tíminn 13
Fimmtudagur 16. júlí 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
Fimmtudagur
16. júli
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og
Óöinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur
lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fróttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Beröu mig til
blómanna" eftir Waldemar Bonsel. Ingvar
Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir les
(3) .
. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Þátturinn verður endurtekinn aö loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
■ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Fjölskyldan. Umsjón:
Kristinn Ágúst Friðfinnsson. (Þátturinn verður
endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40).'
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans
og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann
Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingríms-
dóttir les (23).
14.30 Dægurlög á milli stríða.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Ekki til setunnar boðið. Umsjón: Inga Rósa
Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum). (Endurtekinn
þáttur frá sunnudegi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar. a. Vladimir Horovitsj
leikur á píanó Etýðu í dís-moll eftir Alexander
Skrjabín og Impromtu í A-dúr op. 90. nr. 4 eftir
Franz Schubert. b. Heinrich Schiff og Aci
Bertoncelj leikar Sellósónötu í d-moll op. 40 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
17.40Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Leikrit: „Næturgestur“ eftir Andrés Ind-
riðason. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Pálmi
Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Ragnheiður
Arnardóttir. (Leikritið verður endurtekið nk. þriðj-
udagskvöld kl. 22.20).
20.40 Kvöldtónieikar a. „Dans drekans“, ballett-
tónlist eftir Zoltan Kodaly. Ungverska f ílharmón-
íusveitin leikur; Antal Dorati stjórnar. b. Sellók-
onsert eftir Aram Katsjatúrían. Christine Walev-
ska og Óperuhljómsveitin í Monte Carlo leika;
Eliahu Inbal stjórnar.
21.30 Skáld á Akureyri. Fimmti báttur: Bragi
Sigurjónsson. Umsjón: Þröstur Asmundsson.
(Frá Akueyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hugskot. Þáttur um menn og málefni.
Umsjón: Stefán Jökulsson.
23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987. Sönghóp-
urinn Hljómeyki og Björn Steinar Sólbergsson
orgelleikari flytja verk eftir Hjálmar H. Ragnars-
son. a. „Gamalt vers“. b. „Kvöldvísur um
sumarmár við Ijóð Stefáns HarðarGrímssonar.
c. „Lauffair við Ijóð Snorra Hjartarsonar. d.
Gloria. e. Credo. f. Ave Maria.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakl útvarpsins. Gunnlaugur Siglús-
son stendur vaktina.
6.001 bítii. - Kari J. Sighvatsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar Bjargar
Porsteinsdóttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og
Guðrún Gunnarsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og
Eria B. Skúladóttír.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergs-
son og Georg Magnusson kynna og leika 30
vinsælustu lögin.
22.05 Tíska. Umsjón: Borghildur Anna Jónsdóttir.
23.00 Kvöldspjall. Alda Amardóttir sér um þáttinn
að þessu sinni.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son vaktina tii morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
Föstudagur
1,7. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Hjördtofinnbogadóttir og
óðinn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnirkl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar eru lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Þórhallur
Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir
á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mlg til
blómannau eftir Waldemar Bonsel. Ingvar
Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir les
(4) .
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón: Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn S.
Sigurðardóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir
og Ema Guðmundsdóttir. (Þátturinn verður
endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans
og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann
Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingríms-
dóttir les (24).
14.30 Þjóðleg tónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Síðdegistónleikar: Úr óperum Verdis. a.
Forleikur og aría úr „Grímudansleiknum“.
Margaret Price syngur með „Nationar-fílharm-
óníuhjómsveitinni í Lundúnum. Georg Solti
stjórnar. b. Lokaatriði óperunnar „Rigoletto".
Renato Bruson, Neil Schioff, Edita Gruberova
og Robert Lloyd syngja með Hljómsveit heilagr-
ar Cecilíu í Róm;, IGiuseppe Sinopoli stjórnar.
c. „Di qual tetra luce“, aría úr „II Trovadore".
Luciano Pavarotti, Gildis Fiossman og Peter
Baille syngja með hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vínarborg; Nicola Rescigno stjómar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Þórhallur Bragason flytur.
Náttúruskoðun.
20.00 Bach og Paganini. a. Karl Richter leikur á
orgel Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Johann
Sebastian Bach. b. Salvatore Accardo leikur á
fiðlu Kaprísur eftir Niccolo Paganini.
20.40 Sumarvaka. a. Jón á Stapa. Þorsteinn
Matthíasson flytur frumsamda frásögn. Fyrsti
hluti. b. Póstferðir á fyrri öld. Rósa Gísladóttir
les þátt um Níels Sigurðsson póst úr Söguþátt-
um landpóstanna, riti sem Helgi Valtýsson tók
saman.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur
létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá
Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá
Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir
og Ema Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur
frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina.
6.00 í bítið - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli máia. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir
og Gunnar Svanbergsson.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveðj-
ur milli hlustenda.
22.05 Snúningur. Umsjón: Vignir Sveinsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Unnur Stefáns-
dóttir.
Laugardagur
18. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn.
Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er
lesið úr forustugreinum dagblaðanna en síðan
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.15 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi).
9.30 í morgunmund. Guðrún Marinósdóttir sér
um barnatíma. (Frá Akureyri)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen
kynnir.
Tlkynningar.
H.OOTíðindi af Torginu. Brot úr þjóðmálaum-
ræðu vikunnar í útvarpsþættinum Torginu og
einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Krist-
jánsson tekur saman.
11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá
Útvarpsins um helgina og næstu viku. Umsjón:
Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: lllugi Jökulsson.
15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við
Sveinbjörn I. Baldvinsson sem velur tónlistina.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
mánudagskvöld kl. 00.10).
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvalds-,
dóttir les (12).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kvöldtónleikar. a. „Á persnesku markaðs-
torgi" eftir Albert Ketelby. Nýja sinfóníuhljóm-
sveitin í Lundúnum leikur; Robert Sharples
stjórnar. b. „Brigg Fair“, ensk rapsódía eftir
Frederic Delius. Hallé-hljómsveitin leikur; Vern-
on Handley stjómar.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
20.30 Úr heimi þjóðsagnanna. Níundi þáttur:
„Komi þeir sem koma vilja" (Huldufólkssögur).
Umsjón: Anna Einarsdóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir. Lesari með þeim: Amar Jónsson. Knútur
R. Magnússon og Sigurður Einarsson völdu
tónlistina.
21.00 íslenskir einsöngvarar. Halldór Vilhelms-
son syngur lög eftir Markús Kristjánsson, þjóð-
lög í útsetningu Ferdinands Reuter og lög eftir
Pál Isólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með
á píanó.
21.20 Tónbrot. „Hver þekkir tímans rás"; um
breska alþýðutónskáldið Sandy Denny.
Umsjón: Kristján R. Kristjánsson.
(Frá Akureyri) (Þáttur-
inn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts-
son les söguna „Galeiðuþrællinn".
23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal.
(Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum tíl
morguns.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina.
6.00 í bítið. - Snorri Már Skúlason.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Barnastundin. Umsjón:ÁsgerðurFlosadótt-
ir.
10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Arnar Björns-
son og Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn. Umsjón: Sigurður Gröndal.
15.00 í gegnum tíðina. Umsjón: Rafn Jónsson.
16.05 Listapopp. Umsjón: Stefán Baxter.
18.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá
Bryndísar Jónsdóttur og Sigurðar Blöndal.
22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.10, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Sunnudagsblanda.
Umsjón: Arnar Björnsson og Erna Indriðadóttir.
Sunnudagur
19. júlí
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson
prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Foreldrastund - Börn og bóklestur.
Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtek-
inn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn“ frá
miðvikudegi).
9.00 Fréttir.
9.03 Morguntónleikar. a. „Chaconna eftir Pál
Isólfsson. Marteinn H. Friðriksson leikuráorgel.
b. „Da traten die Juger zu Jesu" eftir Melchior
Vulpius. „Musica Nova“-kórinn syngur; Roger
Leens stjómar. c. Flautusónata í a-moll eftir
Georg Friedrich Hándel. William Bennett, Nic-
holas Kraemer og Denis Vigay leika. d. Tilbrigði
úr „Simponie Gothique" eftir Charles Marie
Widor. Jeanne Dmessieux leikur á orgel. e.
Konsert í B-dúr fyrir trompet, fiðu og hljómsveit
eftir Antonio Vivaldi. Maurice Andé og lona
Brown leika með St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinni; Neville Mariner stjómar. f. „Áminning"
eftir Þorkel Sigurbjörnsson Sigrún Gestsdóttir,
Anna S. Helgadóttir, Sigursveinn K. Magússon
og Ingólfur Helgason syngja með Dómkórnum
í Reykjavík. Marteinn H. Friðriksson stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Heydalakirkju (Hljóðrituð 31. maí
s.l.) Prestur: Séra Gunnlaugur Stefánsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Dagskrá um danska rithöfundinn Leif
Panduro. Keld Gall Jörgensen tekur saman.
14.30 Miðdegistónleikar a.Frederic Marvin leikur
Píanósónötu eftir Johann Ladislaus Dussek.
(Hljóðritað hjá Ríkisútvarpinu í janúar sl.). b.
Fílharmóníusveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 2
í Es-dúr eftir Edward Elgar. Georg Sotli stjórnar.
15.10 Sunnudagssamkoma. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens"
eftir Rolf og Alexöndru Becker. Þýðandi: Lilja
Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Leikendur í tíunda þsetti: Erlingur Gíslason,
Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Helgi Skúlason,
Benedikt Ámason, Karl Guðmundsson, Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjör-
leifsson, Hákon Waage, Sigurður Skúlason,
Sigríður Þorvaldsdóttir, Gunnar Eyjólfsson og
Flosi Ólafsson. (Áður útvarpað 1970).
17.00 Síðdegistónleikar. a. Konsert í a-moll óp.
102 fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johannes
Brahms. Anne-Sophie Mutter og Antonio Mens-
es leika með Fílharmóníusveit Lundúna; Her-
bert von Karajan stjómar. b. Fjögur sönglög úr
„Des Knaben wunderhom" eftir Gustav Mahler.
Jessye Norman og John Shirfey-Quirk syngja
með Concertgebouw-hljómsveitinni í Amster-
dam; Bemard Haitink stjómar.
17.50 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard.
Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geiriaug Þorvalds-
dóttir les (13).
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Flökkusagnír í fjölmiðlum. Einar Karl Haralds-
son rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 „Ég skrifa þetta fyrir sjálfa mig“ Þáttur um
skáldkonuna Guðrúnu Árnadóttur frá Lundi og
skáldsögu hennar „Dalalíf". Umsjón: Sigurrós
Erlingsdóttir.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftir
Guðmund L Friðf innsson. Höfundur les (25).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Sjöundi þáttur. Trausti Jónsson
og Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska söngva
frá 19. öld.
23.10 Afríka - Móðir tveggja heima. Áttundi
þáttur: Ástandið um þessar mundir. Umsjón:
Jón Gunnar Grjetarsson. (Þátturinn verður
endurtekinn n.k. þriðjudag kl. 15.20).
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
A?
01.00 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina.
6.00 í bítið. - Snorri Már Skúlason.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjá fréttamanna
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir, Sigurður Sverrisson og Stefán
Sturla Sigurjónsson.
18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Magda-
lena Schram.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.05 Út á lífið. Þorbjörg Þórisdóttir kynnir dans-
og dægurlög frá ýmsum tímum.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveins-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði
helgarinnar á Norðurlandi.
Mánudagur
20. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Hauyksson
flytur. (a.v.d.v.).
7.00 Fréttir.
' 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og
Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru
lesnar kl. 7.25,7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason
talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Berðu mig til
bómanna“ eftir Waldimar Bonsel. Ingvar
Brynjólfsson þýddi. Herdís Þorvaldsdóttir les.
9.20 Morguntrimm. - Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
Tónleikar.
9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason talar um
landbúnaðarsýninguna Bú ’87.
110.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Á frívaktinni. Bryndís Baldursdóttirkynnir
óskalög sjómanna. (Þátturinn verður endurtek-
inn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og féalglega
þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þátt-
urinn verður endurtekinn næsta dag kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans
og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann
Gunnar Ólafsson þýddi. RagnhildurSteingríms-
dóttir les (25).
14.30 Íslenskír einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Tónbrot. „Hver þekkir tímans rás?“; um
breska alþýðutónskáldið Sandy Denny.
Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akur-
eyri). (Endurtekinn þátturfrá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin.
Dagskrá
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpíð.
17.00 Fréttir. Tilkynningar
17.05 Síðdegistónleikar. a. Hermann Prey,
Leonard Hokanson og Marcal Cervera flytja
sönglög frá barokktímabilinu. b. David Munrow,
Oliver Brookes, Robert Spencer og Christopher
Hogwood leika gamla enska flaututónlist.
17.40Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Þórhallur Bragason flytur.
Um daginn og veginn. Jón Sigurðarson fram-
kvæmdastjóri á Akureyri talar.
20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einarsson kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Umsjón Kristinn Ágúst Frið-
finnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi).
21.10 Gömul danslög
21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að laufi“ eftir -
Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (26).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn
nk. miðvikudag kl. 15.20).
23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987. Manuela
Wiesler og Einar G. Sveinbjömsson leika á
flautu og fiðlu verk eftir Georg Philipp Telemann.
a. Sónata „í G-dúr op. 2 nr. 1 fyrir flautu og fiðlu.
b. Fantasía i f-moll fyrirfiðlu. c. Fantasía í D-dúr
fyrir fiðlu. d. Fantasía í B-dúr fyrir flautu. e.
Fantasía í g-moll fyrir flautu. f. Sónata í A-dúr
op. 2 nr. 5 fyrir flautu og fiðlu.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
01.10 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson
stendur vaktina.
6.00 í bítlð - Guðmundur Benediktsson.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson og
Guðrún Gunnarsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
kynnir tónlist frá ýmsum löndum.
22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason.
23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ing-
vason. (Frá Akureyri).
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson-
stendur vaktina til morguns.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 11.00,
12.20 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og
24.00.
Svæðisútvarp
18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal. Útsending stendurtil kl. 19.00
og er útvarpað með 96,5 MHz á FM-bylgju um
dreifikerfi rásar tvöv.
Fimmtudagur
16. júií
7.00- 9.00Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Pótur kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Isskápur
dagsins.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á
Brávallagötunni lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson a hádegi.
Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp í róttum hlutföllum. Fjallað um tónleika
komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fróttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Isskápur
dagsins endurtekinn.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birglsdóttir á Flóamark-
aði Bylgjunnar. Flóamarkaöur milli kl. 19.03 og
19.30. Tónlist til kl. 21.00.
21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hrakfalla-
bálkar og Hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti i
hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega
skuggabletti tilverunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og fiugsamgöng-
ur.
Föstudagur
17. júlí
7.00- 9.00 Pétur Stelnn og morgunbylgjan.
Pétur kemur okkur réttu megin tramúr með
tilheyrandi tónlist og litur yfir blööin. Isskápur
dagsins?
Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdls Gunnarsdóttlr á léttum
nótum. Sumarpoppið á sínum staö, afmælis-
kveöjur og kveójur til brúðhjóna.
Fréttlr kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttlr.
12.10- 14.00 Porstelnn J. Vllhjálmsson é hádegl.
Þorsteinn raaöir við tólkið sem ekki er I fréttum
og leikur létta hádegistónlist.
Fréttlr kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgelr Tómasson og föstudags-
popplð. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttlr kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19 00 Hallgrfmur Thorstelnsson I Reykja- ■
vlk sfðdegls. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og
spjallað viö fólkið sem kemur við sögu. Isskápur ■
dagsins endurtekinn.
Fréttlr kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-22.00 Anna Björk Blrgisdóttir á Flóamark-
aðl Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og
19.30..Tónlist til kl. 22.00.
Fréttir kl. 19.00.
22.00-03.00 Þorstelnn Ásgelrsson nátthrafn
Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara
seint I háttinn og hina sem f ara snemma á fætur.
Laugardagur
18. júlí
8.00-12.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur
á það sem framundan er hér og þar um helgina
og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 8.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttlr.
12.10- 15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar-
degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 (slenski listlnn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar.
Fróttir kl. 16.00.
17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist
og spjaliar við gesti.
18.00-18.10 Fróttir.
20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00-04.00 Þorsteinn Asgeirsson, nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Bjömsson með tónlist fyrir þá sem fara
seint í háttinn, og hina sem snemma fara á
fætur.
Sunnudagur
19. JÚIÍ
8.00-9.00 Fréttir og tónllst I morgunsárið.
9.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu
dagstónlist. Ki. 11.00 Papeyjarpopp - Jón fær
góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt.
Fréttlr kl. 10.00.