Tíminn - 16.07.1987, Page 14
'14 Tíminn Fimmtudagur 16. júlí 1987
llllllllllllllllllllHllllll - útvarp/sjónvarp ................ ............. ....................... ..................... -........ ............. ...... . .iiii.' ...........
12.00-12.10 Fréttlr
12.10-13.00 Vlkuskammtur Siguröar G. Tómas-
sonar. Sigurður lítur yfir Iréttir vikunnar með
gestum í stofu Bylgjunnar.
13.00-16.001 Ólátagarði með Eml Árnasyni.
Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þú
meðal þeirra sem hann tekur fyrir í þessum
þætti?
Fréttlr kl. 14.00 og 16.00.
16.00-19.00 Ragnhelður H. Þorstelnsdóttir lelk-
ur óskalögln þfn. Uppskriftir og afmæliskveðjur
og sitthvað fleira, Slminn hjá Ragnheiði er
61 11 11.
18.00-18.10 Fréttlr.
19.00-21.00 Helgarrokk.
21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Kannað
hvað helst er á seyöí I poppinu. Breiðsklfa
kvöldsíns kynnt.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur
Hár Björnsson. Tónlist og upplýsingar um
veður.
*
Fimmtudagur
16. júlí
ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á
fætur meö Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dæg-
urflugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
í dag rædd ítarleaa.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (fréttir einnig á hálfa
tímanum).
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlustendum í hinum og þessum leikjum.
11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttir einnig á hálfa
tímanum).
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunar-
svæði Stjömunnar. Tónlist. Kynning á íslensk-
um hljómlistarmönnum sem eru að halda tón-
leika.
13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott,
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af i
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
16.00-19.00 Bjarnl Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni'
heim). Spjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á sínum stað. Síminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR.
19.00-20.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva,
Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul1
Anka. Ókynntur klukkutími með því besta,
sannkallaður Stjömutími.
20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er
maðurinn sem flytur ykkur nýmetið.
22.00-23.00 örn Petersen. Ath. Þetta er alvarlegur
dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar
og þau brotin til mergjar. örn fær til sín
viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg ;
í síma 681900.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
23.15-00.15 Tónlelkar. Tónleikar á Stjörnunnl í
Hi-Fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni
hljómsveitin Electric Light Orchestra
00.15-07.00 Gísll Sveinn Loftsson. Sjörnuvaktin
hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist
við allra hæfi.
Föstudagur
17. júlí
ATH. Fróttirnar eru alla daga vlkunnar, elnnlg
um helgar og á almennum frldögum.
07.00-09.00 Þorgelr Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgelri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því I gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins
I dag rædd ftarlega.
08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttir einnig á hálfa ,
tímanum)
09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mætturll! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulll fer með gamanmál, i
gluggar f stjörnufræðin, og bregður á leik með
hlustendum f hinum ýmsu get-leikjum.
11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttir einnig á hálfa
tlmanum).
12.00-13.00 Pla Hansson. Hádegisútvarpið
hafið.... Pla athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur og vln.
Kynning á mataruppskriftum, matreiðslu og
vlntegundum.
13.00-16.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að
gerast.
16.00-19.00 Bjarnl Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á lelðinn
heim). Sþjall við hlustendur er hans fag og
verðlaunagetraun er á slnum stað. Sfminn er
681900.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR.
19.00-20.00 Stjömutímlnn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva,
Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul
Anka. Ókynntur klukkutlmi með þvl besta,
sannkallaður Stjörnutfml.
20.00-22.00 Árnl Magnússon. Árnl er kominn I
helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
22.00-02.00 Jón Axel Ólafsson. Og hana nú...
Það verður stanslaust fjör I fjóra tfma. Getraun
sem enginn getur hafnað, kveðjur og óskalög á
vlxl. Hafðu kveikt á föstudagskvöldum.
02.00-08.00 Bjarnl Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur llfið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Laugardagur
18. júlí
ATH. Fréttlrnar eru alla daga vlkunnar, elnnig
um helgar og á almennum frldögum.
8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Þaö er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma meö'
laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman
eftir kúnstarinnar reglum.
10.00-12.00 Jón Þór Hannesson. Með á nótun-
um... svo sannarlega á nótum æskunnarfyrir25'
til 30 árum síðan (hann eldist ekkert strákurinn).
11.55 STJÖRNUFRÉTTIR.
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er
hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun-
arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar
og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt
í öllu.
13.00-16.00 örn Petersen. Helgin er hafin, (það er
gott að vita það). Hér er örn í spariskapinu og
tekur lótt á málunum, gantast við hlustendur
með hinum ýmsu uppátækjum, sannkallaður
laugardagsþáttur með ryksugu rokki.
16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur
sveinn áferð í laugardagsskapi. Hver veit nema
að þú heyrir óskalagið þitt hér.
17.30 STJÖRNUFRÉTTIR.
18.00-22 Árni Magnússon. Kominn af stað... og
hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er
lægstur, Árni kemur kvöldinu af stað.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu
vakt. Hæhóhúllumhæoghoppoghíogtrallallalla.
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
03.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi
tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið
létt með tónlist og fróðleiksmolum.
Sunnudagur
19. júlí
ATH. Fréttirnar eru alla daga vikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
08.00-11.00 Guðríður Haraldsdóttir. Nú er
sunnudagur og Gurrý vaknar snemma með
Ijúfar ballöður sem gott er að vakna við.
8.30 STJÖRNUFRÉTTIR.
11.00-13.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já
en nú liggur honum ekkert á, Jón bíður hlustend-;
um góðan daginn með léttu spjalli og gestur lítur
inn, góður gestur.
11.55 STJÖRNUFRÉTTIR.
13.00-15.00 Elva Ósk Ólafsdóttir. Elva stjórnar
Stjörnustund á sunnudegi.
15.00-18.00 Kjartan Guðbergsson. öll vinsæl-
ustu lög veraldar, frá Los Angeles til Tokyo,
leikin á bremur tímum á Stjörnunni.
17.30 STJÓRNUFREtTIR.
18.00-19.00 Stjörnutíminn. The Shadows, Fats
Domino, Buddy Holly, Brenda Lee, Little Eva,
Connie Francis, Sam Cooke, Neil Sedaka, Paul
Anka... og margir fleiri.
19.00-21.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ung-
lingaþáttur Stjörnunnar, á þessum stað verður
mikið að gerast. Kolbrún og unglingar stjórna
þessum þætti. Skemmtilegar uppákomur og
fjölbreytt tónlist.
21.00-23 Þórey Steinþórsdóttlr. Má bjóða ykkur í
bíó? Kvikmyndatónlist og söngleikjatónlist er
aðalsmerki Þóreyiar.
23.00 STJÖRNUFRETTIR.
23.10- 00.10 Tónleikar. Endurteknir tónleikar með •
The police.
24.00-07.00 Gísll Svelnn Loftsson (Áslákur)
Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist, hröð tónlist.
Semsagt tónlist fyrir alla.
Mánudagur
20. júlí
Ath. Fréttirnar eru alladagavikunnar, einnig
um helgar og á almennum frídögum.
07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt-
ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur-
flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á
sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins;
í dag rædd ítarlega.
8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
9.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja...
Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist
er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál,
gluggar í stjörnufræðin og bregður á leik með.
hlustendum í hinum og þessum get leikjum.
09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið
hafið... Pia athugar hvað er að gerast á
hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál,
sýningar og fleira. Góðar upplýsingar í hádeg-
inu.
13.00-16.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Lagalistinn
er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott
leikíð-af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Helgl fylgist vel með því sem er að
gerast.
13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fróttasími 689910).
16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi
sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra.
þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni
heim). Spjall viö hlustendur er hans fag og
verðlauna getraun er á sínum stað milli klukkan
5og6, síminn er 681900.
17.30 Stjörnufréttir
19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104.
Gullaldartónlist ókynnt í einn klukkutíma.
„Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið
þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie
Francis, The Marcels, The Platter og fleiri.
20.00-23.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð-
kveldi með hressilegum kynningum, þetta er
maðurinn sem flytur ykkur nýmetið.
23.00 Stjörnufréttir.
23.10- 24.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm-
antíkin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken
Hansson sér um að stemmningin sé rótt.
24.00-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur)
Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist... hröð
tónlist... Sem sagt tónlist fyrir alla.
Föstudagur
17. júlí
18.30 Nilli Hólmgelrsson. 24. þáttur. Sögumaður
öm Ámason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Ellefti þáttur. Teikni-
myndaflokkur (þrettán þáttum eftir Jim Henson.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
19.15 Á döflnnl Umsjón: Anna Hinriksdóttir.
19.25Fréttaágrlp é táknmáli
19.30 Rokkamlr geta ekkl þagnað. I þessum
þætti kynna Hendrikka Waage og Stefán Hilm-
arsson hljómsveilina Súellen.
20.00 Fréttir og veðúr
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Melstarl að eilifu Stutt mynd eftir Sigurbjörn
J. Aðalsteinsson. Fjallað er um stúlku sem
saknar liðinnar tfðar.
20.50 Á hljómlelkum með Beny Rehman.
Skemmliþáttur með svissneska tónlistar-
manninum Beny Rehman og hljómsveit hans.
Þeir teþþar hafa m.a. skemmt á Brcadway I
Reykjavlk fyrr á þessu ári.
22.35 Derrick Nlundi þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur I fimmtán þáttum með Derrick
Iðgregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð-
andi Veturiiði Guðnason.
23.30 Auðna ræður öllum hag (La Mitad de
Cielo). Ný, spænsk verðlaunamynd. Leikstjóri
Manuel Gutierrez Aragon. Aðalhlutverk: Angela
Molina, Margarita Lozano, Antonio Valero pg
Nacho Martinez. Rósa er eftirlæti föður síns en
giftist gegn vilja hans og þrátt fyrir aðvörun
skyggnrar ömmu sinnar. Hún verður fljótlega
ekkja og flyst til stórborgarinnar ásamt dóttur
sinni til þess að sjá sér farboröa. Með dugnaði
sínum tekst henni að koma ár sinni fyrir borð en
brátt verður hún ástfangin á ný og enn reynast
óvæntir meinbugir á ráðahagnum. Þýðandi
sonja Diego.
00.40 Fréttir útvarps I dagskrárlok.
Laugardagur
18. júlí
16.30 Iþróttir.
18.00 Slavar. (The Slavs) Annar þáttur. Bresk-
ítalskur myndaflokkur i tiu þáttum um sögu
slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason.
18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious
CitiesofGold).TÍundiþáttur.Teiknimyndaflokk-
ur um ævintýri i Suður-Ameríku fyrr á tfmum.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
19.00 Lltli prlnslnn. Sjötti þáttur. Bandariskur
teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður
Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt-
ir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli
19.30 Stundargaman Umsjónarmaður Þórunn
Pálsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Allt I hers höndum ('Allo 'Allol) Lokaþáttur
Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.15 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.30Á hljómlelkum með Clitf Richard. Cliff
Richard, Elton John og fleiri á hljómleikum á
Hippodrome í London.
22.30 Shenandoah Bandarisk biómynd frá árinu
1965. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlut-
verk James Stewart, Rosemary Forsyth, Doug
McClure og Katharine Ross. Bóndi nokkur i
Virginíufylki i Bandarikjunum reynir að leiða
borgarastyrjöldina hjá sér í lengstu lög. Svo fer
þó að hann neyðist til þess að taka afstöðu er
sonur hans er tekinn til fanga fyrir misskilning.
Þýðandi örn Ólafsson.
00.20 Fréttir útvarps f dagskrárlok.
Sunnudagur
19. júlí
16.00 Sundmelstaramót islands. Bein útsending
frá sundlauginni í Laugardal.
18.00 Sunnudagshugvekja. Steinunn A. Bjöms-
dóttir flytur.
18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og •
Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda-
sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen.
19.00 Fífldjarfir feðgar (Crazy Like a Fox) Tólfti '
þáttur. Bandarískur myndaflokkur í þrettán
þáttum. Aðalhlutverk Jack Warden og John
Rubinstein. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Dagskrá næstu vlku Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.55 Útvarpshús eftir öll þessi ár. Nú er liðinn
mánuður frá því Ríkisútvarpið flutti (nýtt hús við
Efstaleiti en Vilhjálmur Hjálmarsson þáverandi
menntamálaráðherra tók fyrstu skóflustunguna
að því fyrir róttum níu árum. I þættinum er nýja
húsnæðið skoðað og rabbað við starfsmenn.
Ennfremur er litið til fortíðar og fyrri aðsetra
stofnunarinnar minnst. Umsjónarmaður Gunnai
E. Kvaran.
21.35 Borgarvlrki. (The Citadel) Þriðji þáttur.
Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir
A. J. Cronin. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth
Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.30 Slr Alec Guinness Ný, bresk heimildamynd
um einn vinsælasta leikara Ðreta en hann á nú
að baki hálfrar aldar leikferil. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.50 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur
um málverk á listasöfnum. I þessum þætti er
skoðað málverk eftir Wilhelm von Kobell. Verkið
er til sýnis á listasafni í Munchen. Þýðandi og
þulur Þorsteinn Helgason.
23.25 Fréttlr útvarps í dagskrárlok.
Mánudagur
20. júlí
18.30 Hrlngekjan. (Storybreak) Þrettándi i þáttur.
Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson. Sögumaður Valdimar Öm Flyg-
enring.
18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco
Polo 24). Tlundl þáttur. Italskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þurlður Magnús-
dóttir.
19.20 Fréttaigrlp é táknmáli.
19.25 íþróttir.
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýslngar og dagskrá
20.40 Mennlngarhátlð á Isafirðl. Þáttur frá menn-
ingarhátlð sem haldin var á Isafriði á liðnu vori.
Umsjón Gisli Sigurgeirsson. Stjórn upptöku Óli
Örn Andreasson.
21.15 Setlð á svlkráðum (Das Ratsel de-
Sandbank). Áttundi þáttur. Þýskur myndaflokkui
í tlu þáttum. Aðalhlutverk: Burghart Klaussner
Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
22.15 Henríetta Sænsk pjónvarpsleikgerð skáld-
sögu eftir Stig Claesson. Handrit og leikstjórn:
Lars Lennarl Forsberg. Forstöðumaður farand-
klámsýningar einangrast í sveitinni vegna vor-
flóða. Þá kynnist hann Henríettu og er hún ef til
vill stúlkan sem hann hefur þráð allt sitt lif.
Þýðandi Birgir Sigurðsson. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps.
Fimmtudagur
16. júlí
16.30 Venjulegt fólk (Ordinary people) Bandarísk
kvikmynd frá 1980. Robert Redford leikstýrirog
þykir þessi frumraun hans sem leikstjóra, hafa
tekist sérstaklega vel. Myndin fjalar um röskun
á hag fjölskyldu þegar einn meðlimur hennar
fellur frá. Með aðalhlutverk fara Donald Suther-
land, Mary Tyler Moore og Timothy Hutton, sem
fókk Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari
mynd.
18.30 Melínda missir sjónina. (Melinda is blind).
Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina.
19.00 Ævlntýrl H.C. Andresen. Tlndátlnn staðf-
astl. Teiknimynd með íslensku tali.
19.30 Fréttir
20.05 Leiðarinn. Nýr þáttur sem framvegis mun
verða á dagskrá annan hvern fimmtudag.
íslendingar eru óvanir því að sjónvarps- ogút-
varpsstöðvar hafi skoðanir, en með þessum
þætti verður breyting á. ( leiðara Stöðvar 2
verður framvegis fjallað um óliklegustu mála-
flokka, t.d. neytendamál, menningarmál og
stjórnmál. í þessum fyrsta leiðara verður fjallað
um stöðu íslensku prentmiðlanna og þá sérstak-
lega dagblaðanna. Stjórnandi er Jón Óttar
Ragnarsson.
20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir
helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna,
stiklar á menningarviðburðum og spjallar við
fólk á förnum vegi. Stjórn upptöku: Hilmar
Oddsson.
21.05Dagar og nætur Molly Dodd (The Days
And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gam-
anflokkur um fasteignasalann Mollý Dodd og
mennina í lífi hennar. í helstu hlutverkum: Blair
Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann
McLerie og James Greene.____________
21.30 Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur
sakamálaþáttur með Peter Bowles og Ralph
Bates í aðalhlutverkum.
22.20 Líf og dauði Joe Egg (A Day in the Death
of Joe Egg). Bandarísk kvikmynd með Glenda
Jackson og Janet Suzman í aðalhlutverkum.
Heimilislíf ungra hjóna tekur miklum breytingum
þegar þau eignast barn, ekki síst þegar barnið
er flogaveikt og hreyfihamlað og getur enga
björg sér veitt. Leikstjóri e Peter Medak.
23.50 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósna-
myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í
aðalhlutverkum. Alexander Scott og Kelly Rob-
inson taka þátt í tennismótum víðs vegar um
heiminn til þess að breiða yfir sína sönnu iðju:
njósnir.
00.40 Dagskrárlok.
Föstudagur
17. júlí
16.45 Betra seint en aldrei (Long Time Gone).
Bandarísk sjónvarpsmynd með Paul Le Mat,
Will Wheaton og Anna Dusenberry í aðalhlut-
verkum. Nick yfirgaf konu sína og tveggja ára
son til þess að lifa hinu Ijúfa lífi. Þegar
fyrrverandi eiginkonu hans býðst starf í miðaust-
urlöndum, kemur það í hans hlut að sjá um
soninn. Þeir lenda í ýmsum ævintýrum sem
verða til að styrkja samband þeirra.______
18.45 Knattspyrna -SL mótið -1. deild. Umsjón:
Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey
Moon). Nýr bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur með Kenneth Cranham, Maggie Stedd,
Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitl-
ock í aðalhlutverkum. I lok seinni heimsstyrjald-
ar snýr Harvey Moon heim frá Indlandi. En
kemst að því að England eftirstríðsáranna er
ekki samt og fyrr.____________________________
20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur
framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og
Bruce Willis í aðalhlutverkum.
21.40 Elnn á móti milljón (Chance In A Million).
Breskur gamanþáttur með Simon Callow og
Brenda Blethyn I aðalhlutverkum.
22.05 Greifynjan og gyðingarnir (Forbidden).
Bandarísk kvikmynd frá 1985, sem gerist í
Þýskalandi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar.
Nina Von Halder er af aðalsfólki komin, en kýs
að lifa fábrotnu lífi og gerist meðlimur í neðan-
jarðarhreyfingu, þrátt fyrir að fjölskylda hennar
eru ákafir fylgjendur Hitlers. Myndin er byggð á
sannri sögu og Nina Von Halder er nú lyfja-
fræðingur í Berlín. Með aðalhlutverk fara Jacq-
ueline Bisset og Jurgen Prochnow. Leikstjóri er
Anthony Page.
23.55 Hefndin. (Act of Vengeance) Bandarísk
sjónvarpsmynd með Charles Bronson og Ellen
Burstyn í aðalhlutverkum. Þegar slys verður í
kolanámum í Pennsylvaniu, tekur formaður
samtaka námumanna málstað námueigend-
anna. Námumenn hvetja Yablonski til þess að
bjóða sig fram í lífshættulegan kosningaslag.
Leikstjóri er John McKenzie. Myndin er bönn-
uð bömum.
01.25 Hungrið. (Hunger). Hryllingsmynd frá árinu
1983 með Catherine Deneuve, David Bowie og
Susan Sarandon í aðalhlutverkum. Catherine
Deneuve leikur fagra blóðsugu, sem þaf á
fersku blóði að halda, til þess að viðhalda æsku
sinni og þrótti. Leikstjóri er Tony Scott. Myndin
er stranglega bönnuð bömum.
02.55 Dagskrárlok.
Laugardagur
18. júlí
09.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
09.20 Jógi björn. Teiknimynd.
09.40 Luzie. Teiknimynd.
10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd.
10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Tindátinn stað-
fasti. Teiknimynd með ísiensku tali.
10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd.
11.05 Herra T. Teiknimynd.
11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um.
unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum
Englands. 2. þáttur. Krakkarnir uppgötva að í
sandinum á eyjunni, er verðmæt steintegund
sem notuð er til að smiða geimför.
12.00 Hlé_____________________________________
16.00 Ættarveldið (Dynasty). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
16.45 Hófi. Jón Gústafsson ræðir við Hólmfríði
Karlsdóttur um árið sem hún bar titilinn Ungfrú
Heimur. Sýndar verða sjónvarpsupptökur frá
heimsókn Hólmfríðar til Thailands, Macau og
fleiri landa. Einnig verður spjallað við Davíð
Oddsson, Sigurð Helgason, Davíð Scheving
Thorsteinsson og Matthías Á. Matthíesen.
17.35 Ðíladella (Automania). Þegar bíllinn kom
fyrst fram á sjónarsviðið, var honum ekki spáð
miklum vinsældum, en raunin er þó sú að
daglega ferðast 90 milljónir Bandaríkjamanna í
bílum, til og frá vinnu. I þessum lokaþætti af
Ðíladellu, er framtíð bílsins hugleidd, talað við
bílahönnuði og félagsfræðinga.
18.00 Golf. I þessum þætti verður sýnt frá Monte
Carlo Open. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótinu.
19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball þykja
með þeim skemmtilegri sem sýndir hafa verið.
19.30 Fréttir
20.00 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda-
rískur spennuþáttur með Don Johnson og Philip
Michael Thomas i aðalhlutverkum.______________
20.45 Spéspegill (Spitting Image). Bresku háð-
fuglunum er ekkert heilagt.
21.15 Dómsdagur (Judgement Day) Bresk sjón-
varpsmynd með Carol Royle og Tony Steedman
í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Christopher
Hodson. Lögfræðingurinn June Alexander,
samþykkir að yfirtaka mál fráfarandi samstarfs-
manns. í Ijós kemur að samstarfsmaðurinn er
náinn vinur hennar sem víkja á frá störfum, þó
honum hafi ekki enn verið skýrt frá þeirri
ákvörðun.
22.05 Kraftaverkin gerast enn (Miracles Still
Happen). Bandarísk sjónvarpsmynd með Sus-
an Penhaligon og Paul Muller í aðalhlutverkum.
Að morgni hins 24. desember 1971, gengu
farþegar um borð í flugvél sem fara átti frá Líma
til Perú til bæjarins Pacallpa. Meðal farþega var
Juliane Poepcke, 17 ára skólastúlka í stuttum
kjól. Juliane var sú eina sem komst lífs af úr
þessari ferð. Leikstjóri er Giuseppe Scotese.
23.30 Sá á kvölina... (Question of Choice) Bresk
kvikmynd með með Lisa Kreuzer, Susanne
Uhlen og Erich Hallhuber í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Nicholas Renton.
00.40 Óvætturinn 2 (Jaws II) Bandarísk spennu-
mynd frá 1978 með Roy Scheider og Lorraine
Gary í aðalhlutverkum. Fjórum árum eftir að
hvíti hákarlinn skelfdi fólk á baðströndinni í
Amity, endurtekur martröðin sig. Leikstjórn
önnuðust Richard D. Zanuck og David Brown.
Myndin er bönnuð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
19. júlí
09.00 Paw, Paw. Teiknimynd
09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni-
mynd.
09.45 Tóti töframaður. (Pan Tau) Leikin barna- og
unglingamynd.
10.10 Tinna tildurrófa Myndaflokkur fyrir börn.
10.35 Drekar og dýflissur. Teiknimynd.
11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids).
Nokkrir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýr-
um.
12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu
lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin.
12.55 Rólurokk.
13.50 1000 volt. Þungarokkslög leikin og sungin.
14.05 Pepsí popp. Nino fær tónlistarfólk í heim-
sókn, segir nýjustu fréttirnar úr tónlistarheimin-
um og leikur nokkur létt lög.
15.10 Stubbarnir. Teiknimynd.
15.30 Allt er þá þrennt er (3’s a Company).
Bandarískur gamanþáttur með John Ritter,
Janet Wood og Chrissy Snow í aðalhlutverkum.
Margt bendir til þess að Cindy hafi verið rænt,
Jack og Janet láta málið til sín taka.
16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglisverðum
tónlistarböndum brugðið á skjáinn.
16.15 Bílaþáttur. I þættinum er skoðaður Lincoln
Continental blæjubíll, kappakstursvörubíll og
veltubíll Almennra Trygginga. Einnig er fylgst
með Skagarallíi og kvartmíluþætti. Umsjónar-
maður er Ari Arnórsson.
16.30 Fjölbragðaglíma. Heljarmenni reyna krafta
sína og fimi.
17.00 Undur alheimsins (Nova). Súrt regn er
mönnum mikið áhyggjuefni. í þættinum er
ferðast víða til þess að rannsaka þetta fyrirbæri.
18.00 Á velðum. (Outdoor Life). Úti fyrir ströndum
Mexíkó, eltist leikarinn Buck Taylor, við oddnef,
sem er stórt afbrigði af makríl.
18.25 íþróttir. Blandaðurþátturmeðefniúrýmsum
áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Vinsæll,
bandarískur framhaldsþáttur. Seinni hluti.
Bandaríska alríkislögreglan er á hælunum á
Ned og Keaton fjölskyldan krefst útskýringa. ,
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman,
Meredith Baxter-Birney, Michael Gross og .
David Spielberg.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur
framhaldsþáttur um líf og störf nokkurra lög-
fræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los
Angeles. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eiken-
berry, Michele Greene, Alain Rachins, Jimmy
Smits ofl.
21.15 Jacqueline Bouvier Kennedy. Bandarísk
sjónvarpsmynd frá 1981. Fyrri hluti. Aðalhlut-
verk: Jaclyn Smith, James Franciscus, Rod
Taylor og Stephen Elliott. Myndin segir frá
uppvaxtarárum Jacqueline, sambandi hennar
við föður sinn og eiginmann og árum hennar
sem dáð og virt forsetafrú Bandaríkjanna.
Leikstjóri er Steven Gethers. Síðari hluti verður
á dagskrá miðvikudaginn 22. júlí.
22.35 Vanlr menn (The Professionals). I þessum
hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá
baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við
hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon
Jackson, Lew Collins og Martin Shaw.
23.25 Syndimar (Sins). Bandarískur sjónvarps-
þáttur í 3 þáttum með Joan Collins í aðalhlut-
verki. Konur öfunduðu hana. Karlmenn dreymdi
um hana. En enginn gat staðið gegn metnaði
Helen Junet, sem var ákveðin í að byggja upp
vinsælasta tímarit í heimi.
00:55 Dagskrárlok
Manudagur
20. júlí
16.45 Lamb (Lamb). Bresk kvikmynd frá 1986,
leikstýrð af Colin Gregg. Tíu ára dreng er komið
fyrir á kristilegu upptökuheimili. Einum prest-
anna ofbýður meðferðin á drengnum og ákveð-
ur að taka ráðin í sínar hendur. Mynd þessi
hefur fengið mjög góða dóma. Aðalhlutverk:
Liam Neeson og Hugh O'Connor.
18.30 Böm lögregluforingjans. (Figli dell'lspett-
ore). Italskur myndaflokkur fyrir böm og ungl-
inga. Þrír unglingar aðstoða lögreglustjóra við
lausn sakamála.____________________________
19.05 Hetjur himingeimsins (Hi-man). Teikni-
mynd.
19.30 Fréttir.
20.00 Út í loftið. í þessum þætti verður fjallað um
hestamennsku, Guðjón Amgrímsson bregður
sér í útreiðartúr með Ólafíu Bjarnleifsdóttur,
ballettdansara.
20.25 Bjargvætturinn. (Equálizer) Bandarískur
sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal-
hlutverki.
21.10 Fræðsluþáttur National Georgraphic.
Þúsundir mnna létu lífið í gosi Vesúvíusar árið
'79 e.Kr. Fylgst er með uppgreftri í hinni fomu
borg Herculaneum, þar sem fundist hafa 150
beinagrindur, ásamt skartgripum, vopnum og
verkfærum. Af fundum þessum má ráða margt
um lifnaðarhætti og stéttaskiptingu fólksins í
Herculaneum. Meðal þeirra sem koma fram í
þættinum er Dr. Haraldur Sigurðsson jarð-
fræðingur, sem unnið hefur að uppgreftri í
Herculaneum. Þulur er Baldvin Halldórsson.
21.40 (Triplecross). Bandarísk kvikmynd meðTed
Wass, Markie Post og Gary Swanson í aðalhlut-
verkum. Mynd um þrjáfyrrverandi lögreglumenn
sem veðja um hvert þeirra geti leyst erfiðasta
málið. Leikstjóri er David Greene.
23.10 Dallas. Margir hafa orðið fyrir barðinu á J.R.
og hatur þeirra magnast með degi hverjum.
23.55 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spenn-
andi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúruleg
fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum.
00.25 Dagskráriok.