Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 11
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
\ mínútum leiksins en skot hans fór rétt yfir þverslána. Varnarmenn KA virðast skelfingu
um sem Valsmenn fengu í leiknum en tókst ekki að nýta.
Tímamynd Pjetur.
Slys gera ekki boð á undan sér!
OKUM (M 00 MDMI
Islandsmótið í knattspyrnu, 2. deild:
Nýliðar á toppi
Leiftur tapaði sínum fyrstu stigum
á heimavelli í deildakeppninni í
sumar þegar þeir gerðu jafntefli við
Selfoss 1-1. í fyrri hálfleik sóttu
Leiftursmenn mun meira og áttu
nokkur færi sem ekki nýttust, m.a.
varði markvörður Selfoss tvívegis
meistaralega. Staðan var því 0-0 í
hálfleik. í síðari hálfleik mættu Sel-
fyssingar grimmir til leiks og áttu þá
ekki minna í leiknum. Þeir skoruðu
á 70. mín. og héldu forystunni allt
þar til 5 mín. voru til leiksloka að
Helgi Jóhannsson renndi boltanum í
netið eftir ágæta sókn Leiftursmanna
og vörpuðu þá margir áhorfendur
öndinni léttar. Leikurinn var fast
spilaður og var einum Selfyssingi
vísað af leikvelli í síðari hálfleik.
Eftir þessa umferð í deildinni er
sú merkilega staða komin upp að
liðin sem komu upp úr 3. deild í
fyrra, Leiftur og ÍR eru efst í
deildinni og hefði líklega fáir spáð
því fyrirfram.
KS og Þróttur mættust á Siglufirði
og urðu úrslitin 1-0 fyrir Þróttara
sem skoruðu sigurmarkið þegar 10
mín. voru til leiksloka og var það
frekar af ódýrari gerðinni. Að sögn
heimildamanna á Siglufirði var
þarna um mikinn baráttuleik að
ræða þar sem jafntefli hefðu verið
réttlátustu úrslitin.
Eftir þessi úrslit er ljóst að KS-ing-
ar verða að fara að taka á honum
stóra sínum ef liðið á að komast hjá
falli í 3. deild.
Eyjamenn sigruðu Blika 4-2 eftir
að vera yfir 3-0. Magnús Magússon
og Ólafur Björnsson skoruðu fyrir
Breiðablik en Friðrik Sæbjörnsson,
Hlynur Stefnánsson, Lúðvík Berg-
vinsson og Tómas Ingi Tómasson
fyrir Eyjamenn.
Þá unnu Isfirðingar sinn annan
sigur í deildinni í sumar er þeir
sigruðu Vopnfirðinga 3-2 á ísafirði.
öþ/HÁ
nn
»
gmann
burg í
kvöld.
nefna
eistar-
istara.
2-1.
^erður
a þrír
ivalds-
in. Öll
nferð-
lomb-
- HÁ
&SAMBANDSINS
ARMULA 3 SIMAR 68T910 681266
skápur
Rafbúð Sambandsins tryggir örugga þjónustu
0g grillofnar
LITLA ELDHUSIÐ
ildun. kæling, uppþvonurcg skápur
WESTiNGHOUSE
HITAKUTAR
Amensk gædavara
'6iura 250 utra kutar