Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 30. júlí 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP II Juliane Koepcke, 17 ára skólastúlka í stuttum kjól. Juliane var sú eina sem komst lífs af úr þessari ferð. Leikstjóri er Guiseppe Scotese. 18.45 Knattspyrna - SL mótið-1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Nýr breskur framhaldsmyndaflokkur með Kenneth Cranham, Maggie Steed, Elisa- beth Sp?iggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðalhlutverkum. Það dregur til tíðinda á vinnu- stað og í einkalífi Han/ey þegar Les Lewis lendir í steininum og Han/ey því laus við síðasta elskhuga konu sinnar._________________________ 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Cybill Sheperd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Maddie er beðin um að bera kensl á látinn mann, sem málað hefur mynd af henni. En Maddie veit ekki hver maðurinn er, né hvers vegna hann málaði myndina. 21.40 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Breskur gamanþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Tom og Alison fara í helgarheimsókn til foreldra hennar, til þess að undirbúa jarðveginn fyrir trúlofun sína. 22.05 Syndamlegt sakleysi (Crimeof Innocence). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985, með Andy Griffith, Diane Ladd og Shawnee Smith í aðalhlutverkum. Sönn saga um dómara í smá- þorpi í Bandaríkjunum sem ákveður að kena tveim ugum stúlkum hlýðni. Fyrir það brot eitt, að hafa verð of seint úti um kvöld, fá þær tveggja dagafangelsisdóm. Leikstjóri er Michael Miller. 23.35 Nasasjón (Whiffs), Bandarísk gamamynd um hermann sem býður sig fram sem til- raunadýr fyrir efnafræðideild hersins. Tilraunirn- ar hafa ýmsar óheppilegar aukaverkanir í för með sér. Meða aðalhlutverk fara Elliot Gould, Jennifer O'Neill, Eddie Albert og Harry Guar- dino. Leikstjóri er Ted Post. 01.05 Morðingjarnir (The Killers). Bandarísk kvikmynd, gerð eftir smásögu Hemingways. Leikstjóri er Don Siegel. Tveir leigumorðingjar raða saman brotum úr iífi síðasta fórnarlambs- ins. Með aðalhlutverk fara Lee Marvin, John Cassavetes, Angie Dickinson og Ronald Reag- an. Þetta er síðasta myndin sem Ronald Reagan hefur leikið í. 02.35 Dagskrárlok. Laugardagur 1. ágúst 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Jógi björn. Teiknimynd. 09.40 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 10.00 Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. 10.20 Ævintýri H.C. Andersen. Smalastúlkan og sótarinn. Teiknimynd með íslensku tali. Seinni hluti. 10.40 Silfurhaukarnir Teiknimynd. 11.05 Köngulóarmaðurinn. Teiknimynd. 11.30 Fálkaeyjan (Falcon Island). Ný þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Englands. 4. þáttur. Fulltrúi námafélagsins reyn- ir að sannfæra íbúa Fálkaeyju um að sandnám- ið sé gert í góðum tilgangi. 12.00 Hlé____________________________________ 16.00 Ættarveldið (Dynasty). Claudia er illa haldin eftir sjálfsmorðstilraunina, Seven lendir í úti- stöðum við fjárkúgara og Blake vill Alexis út úr húsi sínu. Aðalhltuverk: John Forsythe, Linda Evans, Pamela Sue Martin og Joan Collins. 16.45 Systa og Óli. Gerður Thorberg og Ólafur Jónsson, öðru nafni Systa og Óli, hafa um árabil rekið gistiheimili í grend við Kenedy flugvöll og tekið á móti íslenskum ferðalöngum. Hans Krisján Árnason sótti þau heim og spjallaði við þau um daginn og veginn. Upptöku stjórnaði Sveinn M. Sveinsson. 17.35 Á fleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). I þessum þætti er fjallað um fólk sem hefur ágægju af fallegum og hraðskreiðum farartækjum, allt frá vatnaskíðum, uppí flugvél- ar. 18.00 Golf.l golfþáttum Stöðvar 2, er sýnt frá stórmótum víða um heim. Björgúlfur Lúðvíks- son lýsir mótunum. 19.00 Lucy Ball. Sjónvarpsþættir Lucille Ball eru löngu frægir orðnir.__________________________ 19.30 Fréttir 20.00 Magnum P.l. Bandarískur spennuþáttur með Tom Selleck í aðalhlutverki. Magnumtekur að sór að gæta öryggis gamals vinar síns, sem er atvinnuleikari í fótbolta. 20.45 Sögubrot að norðan. Bubbi Morthens er á hljomleikaferð um landið. Bjarni Hafþór Helga- son gómaði kappann þegar han lagði leið sína um Akureyri og átti gott spjall við Bubba. Bubbi tekur að sjálfsögðu líka nokkur vel valin lög í þessum þætti, m.a. eitt nýtt sem ekki hefur heyrst opinberlega áður.___________________ 21.15 Woodentop. 22.05 Syndir mæðranna (Circle of Violece). Bandarísk sjónvarpsmynd með Tuesday Weld, Geraldine Fitzgerald og Peter Boerz í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um ofbeldi á heimilum, en þó með nokkuð öðru sniði en vanalega, þar sem hér er um að ræða móður og dóttur. Leikstjóri er David Greene. 23.30 Glatt skín sól (Sun Shines Bright). Banda- ríski leikstjórinn John Ford leikstýrði þessari kvikmynd árið 1953. Mydin gerist í lok þræla- stríðsins og fjallar um pólitískar væringar og ósamkomulag sem stríðið leiddi óhjákvæmilega af sér. Myndin hlaut mjög góða dóma og þá ekki síst fyrir leik, en með aðalhlutverk fara: Charles Winninger, Arleen Whelan, John Russel, Stepin Fetchit, Milburn Stone, Grant Withers og Rus- sell Simpson. 00.40 Vltnið (Vitness). Bandarísk kvikynd frá 1985 með Harrisn Ford og Kelly McGillis í aðalhlut- verkum. Átta ára drengur úr Amish trúarhópum verður vitni að morði. Lögreglumaður sem fær málið í sínar hendur, leitar skjóls hjá Amishfólk- inu þegar lífi hans og dregsins er ógnað. Mynd þessi var nefnd tif 8 óskarsverðlauna árið 1986. Leikstjóri er Peter Weir. 02.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 2. ágúst 09.00 Paw, Paws. Teiknimynd 09.20 Draumaveröld kattarins Valda. Teikni- mynd. 09.45 Tóti töframaður. (Pan Tau) Leikin barna- og unglingamynd. 10.10 Rómarfjör Teiknimynd. 10.35 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 11.10 Henderson krakkarnir (Henderson Kids). Nokkrir hressir krakkar lenda í ýmsum ævintýr- um. 12.00 Vinsældalistinn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 12.55 Rólurokk. Viðtöl við poppstjörnur og kynnt topplög frá ýmsum löndum. 13.50 1000 volt. Þungarokkslög leikin og sungin. 14.05 Pepsí popp. Nino fær tónlistarfólk í heim- sókn, segir nýjustu fróttirnar úr tónlistarheimin- um oq leikur nokkur létt lög. 15.10 Stubbarnir. Teiknimynd. 15.30 Allt er þá þrennt er (Three’s Company). Bandarískur gamanþáttur með John Ritter, Janet Wood og Chrissy Snow í aðalhlutverkum. 16.00 Það var lagið. Nokkrum athyglisverðum tónlistarböndum brugðið á skjáinn. 16.15 Fjölbragðaglima. Heljarmenni reyna krafta sína og fimi. 17.00 Um víða veröld - Fréttaskýringaþáttur. Að þessu sinni er fjallað um vandamál bænda á Bretlandi, en vegna offramleiðslu á landbún- aðarvörum, hafa þeir þurft að leita uppi nýjar búgreinar. Bændur á Bretlandi eru því farnir að rækta bæði hirti og lamadýr og einnig er útleiga á landi til hermannaleikja að verða vinsæl „búarein". 18.00 A veiðum. (Outdoor Life). Þáttaröð um skot- og stangaveiði sem tekin er udd víðs veaar um heiminn. Að þessu sinni er farið með Phil Harris að veiða akurhænur. 18.25 íþróttir. Blandaður þáttur með efni úrýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Fjölskyldubönd (Family Ties). Bandarískur framhaldsþáttur. Frönskukennara Mallory tekst loks að manna sig upp í að bjóða henni út, hann leitar ráða hjá Alex um hvernig hann eigi að haga sér á stefnumótinu. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Justine Bateman, Meredith Baxter-Birn- ey, Michael Gross og David Spielberg.__________ 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Vinsæll bandarískur framhaldsþáttur um líf og störf nokkurra lög- fræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange- les. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Jill Eikenberry, Michele Greene, Alain Rachins, Jimmy Smits ofl. 21.10 Blóð og orkídeur (Blood and Orchids). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Myndin gerist á heitu sumri í Hawai árið 1930. Bandaríkjamenn búsettir á eyjunni, sýna innfæddum vaxandi yfirgang og mikil ólga liggur í loftinu. Fjórir innfæddir piltar finna hvíta stúlku sem orðið hefur fyrir líkamsárás. Þeir koma henni á spítala en eru þegar sakaðir um verknaðinn. í aðalhlutverkum eru Kris Kristoffer- son, Jane Alexander, Sean Young og Jose Ferrer. Leikstjóri er Jerry Thorpe. Myndin er bönnuð börnum. Síðari hluti verður á dagskrá miðvikudaginn 5. ágúst. 22.40 Vanir menn (The Professionals). í þessum hörkuspennandi breska myndaflokki er sagt frá baráttu sérsveita innan bresku lögreglunnar við hryðjuverkamenn. Aðalhlutverk: Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw 23.30 Hinn gjörspiliti (The Legend of Errol Flynn, My Wicked, Wicked Ways). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Don Taylor, Dun Regehrog Barbara Hershey. Myndin fjallar um syndum spillt líferni Hollywoodleikarans fræga, Errol Flynn. 01:30 Dagskrárlok Mánudagur 3. águst 16.45 Koppafeiti II (Grease II) Bandarískdans- og söngvamynd með Michelle Pfeiffer og Maxwell Caulfield í aðalhlutverkum. 18.30 Börn lögregluforingjans. (Figli dell'lspett- ore). Italskur myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. Þrír krakkar fást viö lausn sakamála og lenda i ýmsum ævintýrum.___________________ 19.05 Hetjur himingeimsins (Hi-man). Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út i loftið. Guðjón Arngrimsson fer með Erlingi Haukssyni að skoða lífið í fjörunni í Herdisarvík. Einnig matreiða þeir krækling í fjöruborðinu. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer) Bandarískur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðal- hlutverki. 21.10 Fræðsluþáttur National Geographic. Fylgst er með Eskimóum í Kanada sem stunda hvalveiðar fyrir sædýrasafn á austurströnd Bandaríkjanna. Einnig er farið í heimsókn á nýtískulegan dýraspítala. Þulur er Baldvin Hall- dórsson. 21.40 Vald hins illa (Dark Command). Sígildur vestri með John Wayne, Claire Trevor, Roy Rogers og Marjorie Main í aðalhlutverkum. Misheppnaður glæpamaður lendir í útistöðum við nýskipað yfirvald í smábæ nokrum. Leikstjóri er Raoul Walsh. 23.15 Dallas. Framhaldsþátturinn vinsæli. I aðal- hlutverkum eru Larry Hagman, Linda Gray, Victoria Principal Steve Kanaly, Morgan Brittany o.fl. Allir þeir sem grunaðir eru um banatilræðið við J.R. virðast hafa skotheldar fjarvistarsann- anir. 00.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spenn- andi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúruleg fyrirbæri sem gera vart við sig í Ijósaskiptunum. 00.30 Dagskrárlok. Þriöjudagur 4. ágúst 16.45 Gerðu mór tilboð (Make me an Offer). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Blakely, Patrick O’Neal og Stella Stevens í aðalhlutverk- um. Ung, fráskilin kona fær vinnu á fasteigna- sölu í Beverly Hills. Hún kemst fljótt að raun um að starfið hefur ýmsa annmarka og samstarfs- stúlkur hennar eru tilbúnar að gera næstum hvað sem er til þess að ná sölusamningi. Leikstjóri er David Greene.________________ 18.20 Knattspyrna - SL mótið -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Banda- rískur framhaldsþáttur með Michael Landon og Victor French í aðalhlutverkum. Jákvætt viðhorf og bjartsýni eru aðalsmerki Jonathans Smith á ferðum hans um heiminn._________________ 20.50 Molly’O Italskur framhaldsþáttur um unga, bandaríska stúlku sem stundar tónlistarnám í Róm. Vinsæll popptónlistarmaður á hljómleika- ferðalagi í Róm, hrífst af söngrödd hennar og vill hjálpa henni til að ná frægð og frama í New York. Með aðalhlutverk fara Bonnie Bianco, Steve March, Sandra Wey og Beatrice Palme. 21.45 Lát heiminn heyra (Go Tell it on the Mountain).Bresk sjónvarpsmynd um líf litaðrar fjölskyldu í suðurríkjum Bandaríkjanna, erfið- leika hennar og niðurlægingu í gegnum þrjá ættliði. Aðalhlutverk: Ving Rhames, C.C.H. Pounder, Alfred Woodard og Paul Winfield. Leikstjóri er Stan Lathan. 23.25 Tískuþáttur í umsjón önnu Kristínar Bjarnadóttur. I þættinum eru viðtöl við nokkra fatahönnuði, þ.á.m. Geoffrey Beene, einnig er rætt við sýningarstúlku og tískan skoðuð. 23.50 Gulag Bresk kvikmynd frá árinu 1985, með David Keith og Malcolm McDowell í aðalhlut- verkum. Bandarískur íþróttafréttaritari sem staddur er í Moskvu, tekur að sór að koma leynilegum skjölum úr landi. KGB menn komast á slóð hans og senda í fangabúðir, en hann er staðráðinn í að komast undan. Leikstjóri er Roger Young. Myndin er bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. Startarar - Alternatorar fólksbíla - vinnuvélar og bátar 12 V og 24 Volta Delco Remy, Bosch Cav, Lucas og fl. fyrir Caterpillar, Perkings, Leister, Volvo, Scania, japanska og evrópska fólksbíla. Cav og Bosch 24 volta alternatorar fyrir báta og vinnuvélar. Spennustillar fyrir flestar geröir alternatora. Varahlutir fyrir startara og alternatora. Viðgerðaþjónusta. Sendum í póstkröfu. ÞYRILL HF. Tangarhöfða 7 2. hæð 110 Reykjavík Sími 91-673040 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:........96-2171523515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR: ....... 96-71489 HUSAVIK: ...... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 interRent Lausar stöður við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands Eftirtaldar stöður við námsbraut í hjúkrunarfræði við læknadeild Háskóla íslands eru lausar til umsóknar: 1) Staða lektors í hjúkrun sjúklinga á handlækn- inga- og lyflækningadeildum. 2) Staða lektors (50%) í hjúkrun sjúklinga á handlækninga- og lyflækningadeildum. 3) Staða lektors (50%) í hjúkrunarfræði með hjúkrunarstjórnun sem aðalkennslugrein. 4) Staða dósents í sýkla- og ónæmisfræði, 37% staða til fimm ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og fyrri störf, skulu sendar til mennta- málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 20. ágúst 1987. Menntamálaráðuneytið, 27. júlí 1987. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskola: Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla Kirkjubæj- arklaustri er laus staða kennara í efnafræði/líf- fræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða húsvarðar frá 1. sept. nk. Húsnæði á heimavist fylgir stöðunni og er ætlast til að húsvörður sinni vörslu á heimavist að hluta til. Við sama skóla er ennfremur laus 1/2 staða bókavarðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla: Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla Kirkjubæj- arklaustri er laus staða kennara í efnafræði/líf- fræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli Óskar að ráða kennara með réttindi til starfa við barnaskóla varnarliðsins næsta skólaár. Kennslugreinar eru: íslenskt mál íslensk menning og saga. Mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir berist Varnarmálaskrifstofu Utanríkis- ráðuneytisins, Ráðningardeild, Keflavíkurflugvelli eigi síðar en 7. ágúst nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 92-11973. Njóttu ferðarinnar! Aktu eins og þú vilt að aðrir aki Góðaferð! |)|$™

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.