Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 30. júlí 1987 Tíminn 17 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllillllllllllílilllllllllli Fimmtudagur 30. júlí 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppiö allsráöandi, afmælis- kveöjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar viö fólkiö sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í róttum hlutföllum. Fjallaö um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litiö yfir fréttirnar og spjallað viö fólkiö sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. 21 00-24.00 Jóhanna Harðardóttir - Hraktalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti i hljóöstofu. Skyggnst veröur inn i spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07 00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Föstudagur 31. júlf 7.00- 9.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppiö á sínum staö, afmælis- kveöjur og kveöjur til brúðhjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn ræöir við fólkiö sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrimurThorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað viö fólkið sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdöttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaöur milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 22.00. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuö meö góöri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Bjömsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 1. ágúst 8.00-12.00 Jón Gustafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, litur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttlr kl. 8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 15.00 Ásgelr Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kt. 16.00. 17.00-20.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00-18.10 Fréttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur Már Bjömsson með tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 2. ágúst 8.00-9.00 Fréttlr og tónllst i morgunsárið. 9.00-12.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu dagstónlist. Kl. 11.00 Papeyjarpopp - Jón fær góöan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.10- 13.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómas- sonar. Sigurður lítur yfir fréttir vikunnar meö gestum I stofu Bylgjunnar. 13.00-16.001 Ólátagarði með Erni Amasyni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur. Ert þu meðal þeirra sem hann tekur fyrir ,í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leik- ur óskalögin þín. Uppskriftir og afmæliskveðjur og sitthvað fleira. Símirtn hjá Ragnheiöi er 61 11 11. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Helgarrokk. 21.00-24.00 Popp á sunnudagskvöldi. Þorsfeinn Högni Gunnarsson kannar hvaö helst er á seyði i poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Bjömsson. Tónlist og upplýsingar um veöur. Mánudagur 3. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9 00-12 00Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur-og spjall til hádegis. Litiö inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar viö fólkiö sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags poppið Okkar maöur á mánudegi mætir nýrri viku meö bros á vör. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Bylgjan með ykkur á leiðinni heim. Fylgst meö umferð á hluslunarsvæði Bylgjunn- ar. Góö ráö og upplýsingar fyrir ferðalanga. Fréttir ki. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttira Floamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaöur milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.30. Siminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Þriðjudagur 4. ágúst 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dæg- urflugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins rædd ítarlega. 08.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, íþróttir og tómstundir og einnig kynning á einhverri íþróttagrein. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 STJÖRNUFRÉTTIR: 19.00-20.00 Stjörnutíminn. á FM 102,2 og 104 Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. „Gömlu“ sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-21.00 Helgi Rúnar Óskarsson, Stjörnu- spil, Helgi lítur yfir spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og leikur lög af honum. 21.00-23.00 Árni Magnússon. Hvergi slakað á. Ámi hefur valið allt það besta til að spila á þessum tíma, enda dagur að kveldi kominn. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.10-00.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu tónlistarmenn (og konur) leika lausum hala i einn tíma með uppáhalds plöturnar sínar. í kvöld: Jóhann G. Jóhannsson. 00.00-00.14 „Krónan“ eftir Barböru Faith. Þrum- uspenandi saga fyrir svefninn. Jóhann Sigurð- arson leikari les. 00.15-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur) Sjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist,... hröð tónlist,... sem sagt tónlist fyrir alla. FM 1027 Fimmtudagur 30. júlí 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson. Snemma á fætur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dæg- urflugur frá þvi í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarlega. 08.30 STJÖRNUFRETTIR. (fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál. gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum og þessum get leikjum. 09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar. Tónlist. Kynning á ís- lenskum hljómlistarmönnum sem eru að halda tónleika. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjömufréttir (fréttasími 689910) 16.00-19.00 Bjami Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6rSíminn er 681900. 17.30 STJORNUFRETTIR. (fréttasími 689910) 19.00-20.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist i einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmamir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-22.00 Einar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi, með hressilegum kynningum. Þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 22.00-23.00 öm Petersen. Ath. Þetta er alvarlegur dagskrárliður. Tekið er á málum líðandi stundar og þau brotin til mergjar. örn fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð i belg í síma 681900. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 23.15-00.15 Tónleikar. Tónleikar á Stjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. Að þessu sinni hljómsveitin Queen. 00.15-07.00 Gísli Sveinn Loftsson. Sjörnuvaktin hafin. Ljúf tónlist, hröð tónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Föstudagur 31. júlí 07.00-09.00 Þorgeir Ástvaldsson Snemma á fæt- ur með Þorgeiri Ástvalds. Laufléttar dægur- flugur frá því í gamladaga fá að njóta sín á sumarmorgni. Gestir teknir tali og mál dagsins í dag rædd ítarleaa. 08.30 STJÖRNUFRETTIR. (Fréttasími 689910) 09.00-12.00 Gunnlaugur Helgason. Jæja... Helgason mættur!!! Það er öruggt að góð tónlist er hans aðalsmerki. Gulli fer með gamanmál, gluggar í stjörnufræðin, og bregður á leik með hlustendum í hinum oq þessum qet leikjum. 09.30 og 11.55 STJÖRNUFRÉTTÍR (fréttasimi 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið hafið.... Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar. Matur og vín. Kynning á mataruppskriftumm, matreiðslu og víntegundum. 13.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 13.30 og 15.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910) 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli kl. 5 og 6. Síminn er 681900. 17.30 STJORNUFRETTIR (fréttasími 689910) 19.00-20.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Presstley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 20.00-22.00 Árni Magnússon. Ámi er kominn í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-23.00 Bein útsending frá Veitingahúsinu Evr- ópa. Skemmtiatriði og stjörnuuppákomur í upp- hafi verslunarmannahelgar. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 22.00-01.00 Þjóðhátíðin í Vestmannaeyjum. Bein útsending frá þjóðhátíðinni í Vestmanna- eyjum. Stjaman fylgist með frá upphafi og hér verður lýst beint frá eyjum, hljómsveit Magnús- ar Kjartanssonar, Greifarnir auk margra ann- arra skemmtiatriða. Umsjón Jón Axel og Gunn- laugur Helgason. 01.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjörnurnar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Laugardagur 1. ágúst 8.00-10.00 Rebekka Rán Samper. Þaðerlaugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum sem Rebekka raðar saman eftir kúnstarinnar reglum. 08.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00-12.00 Gunnlaugur Helgason (bein útsend- ing frá eyjum) 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00-13.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið.. Pia athugar hvað er að gerast á hlustun- arsvæði Stjörnunnar, umferðarmál, sýningar og uppákomur. Blandaður þáttur... sem sagt allt í öllu. 13.00-16.00 Þorgeir Ástvaldsson. Þorgeir og að- stoðarfólk hans fylgjast með mannlífinu um helgina og taka saman gagnlegar upplýsingar fyrir ferðafólk og líka hina sem sitja heima. Skemmtiatriðum frá eyjum verður skotið inní af ogtil. 16.00-18.00. Jón Axel Ólafsson. Hér er frískur sveinn á ferð í verslunarmannahelgarskapi. Bein útsending frá Vestmannaeyjum. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00-22.00 Árni Magnússon. Kominn af stað... og hann ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur, Ámi kemur kvöldinu af stað. Bein útsending frá eyjum kemur inní þennan dag- skrárlið. 22.00-01.00 Bein útsending frá þjóðhátíð í eyj- um. 23.00-23.10 STJÖRNUFRÉTTIR. 01.00-08.00 Bjarni Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjömumar og gerir ykkur lífið létt með tónlist og fróðleiksmolum. Sunnudagur 2. ágúst 08.00-11.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Kátur strák- ur sér um að koma ykkur í gott skap, enda helgin bara hálfnuð. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 11.00-13.00 Jón Axel Ólafsson. Hva... aftur? Já en nú liggur honum ekkert á, Jón býður hlustendum góðan daginn með léttu spjalli. 11.55 Stjörnufréttir (fréttásími 689910) 13.00-18.00 Þorgeir Ástvaldsson. Stjörnuliðið fylgist með þvi sem er að gerast á landinu og er í sambandi við mannlífið. Þú fylgist með öllu sem er að gerast á einum staö... á Stjörnunni. Inní þessa dagskrá fléttast skemmtidagskrá frá Vestmannaeyjum. Lagavalið í þessum þætti er fyrir alla fjölskylduna. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00-19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104 Gullaldartónlistin í klukkutíma. „Gömlu" sjarm- arnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platters og fleiri. 19.00-23.00 Inger Anna Aikman i Vestmanna- eyjum. 23.00 Stjömufrettir (fréttasími 689910). 23.10- 01.10 Beint útvarp frá skemmtidagskrá í Vestmannaeyjum. Hljómsveitir, grín, glens og fleira og fleira. 01.00-08.00 Bjami Haukur Þórsson. Þessi hressi tónhaukur vaktar stjömumar. Mánudagur 3. ágúst 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 68991C) 08.00-12.00 Einar M. Magnússon. Einar flytur ykkur þægilega tónlist að morgi frídags verslunarmanna. 09.30 og 11.55 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00-16.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, meö hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með þvi sem er aö gerast. 13.30 og 15.30 Stjömufréttir (fréttasími 689910). 16.00-19.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist, (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlustendur er hans fag og verðlaunagetraun er á sínum stað milli klukkan 5 og 6, síminn er 681900. 17.30 Stjömufréttir. 19.00-20.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullaldartónlist í einn klukkutíma. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað, uppáhaldið þitt. Elvis Prestley, Johnnye Ray, Connie Francis, The Marcels, The Platter og fleiri. 20.00-23.00 Árni Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10- 24.00 Pia Hansson. Á sumarkvöldi. Róm- antíkin fær sinn stað á Stjörnunni og fröken Hansson sér um að stemmningin sé rétt. 24.00-07.00 Gísli Sveinn Loftsson (Áslákur) Stjörnuvaktin hafin... Ljúf tónlist... hröð tónlist... Sem sagt tónlist fyrir alla. Þriðjudagur 4. ágúst 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00.15.00. oa 16.00. 17.00-19.00 Stefán Benediktsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttirá Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist til kl. 21.00. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Föstudagur 31. júlí 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 26. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Spádómurinn (Joldias spádom) Finnsk teiknimynd, byggð á þjóðsögu. Þýðandi Trausti Júliusson. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 19.15 Á döfinni Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19 25Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Rokkarnir geta ekki þagnað. Umsjónar- menn Hendrikka Waage og Stefán Hilmarsson. Kynnt verður hljómsveitin Gildran. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fjallkonan í tötrum. Heimildamynd um breytingar á gróðurfari landsins að fornu og nýju og áhrif þeirra á landnýtingu í framtiðinni. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Derrick Tiundi þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán þáttum með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýð- andi Veturliði Guðnason. 22.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 22.40 Leyndarmál eiginmanns. (Secrets of a Married Man) Bandarísk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Michelle Phillips og William Shatner. Flugvirki nokkur sem hefur verið giftur í 12 ár flýr á náðir vændiskonu þegar _ erfiðleikar í einkalífi gera honum lifið leitt. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Laugardagur 1. ágúst 16.20 Ritmálsfréttir. 16.30 íþróttir. 18.00 Slavar. (The Slavs) Fjórði þáttur. Bresk-ít- alskur myndaflokkur í tíu þáttum um sögu slavneskra þjóða. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Mysterious Cities of Gold). Tólfti þáttur. Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameriku fyrr á tímum. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Níundi þáttur. Bandariskur teiknimyndaflokkur. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. Þýðandi RannveigTryggvadótt- ir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 íþróttahornið. Umsjónarmaður Erla Rafns- dóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Vaxtarverkir Dadda (The Growing Pains of Adrian Mole) Annar þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sjö þáttum um dagbókarhöf- undinn Dadda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.10 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Mannlíf fyrir norðan. Myndbrot og viðtöl við fólk að leik og starfi. Umsjónarmaður Gisli Sigurgeirsson. 22.10 Judy Collins á sviði. Tónleikar með banda- rísku þjóðlagasöngkonunni Judy Collins. 23.05 Sendiförin Bandarísk biómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk Jack Nicholson, Otis Young og Randy Quaid. Tveimur harðsoðnum sjóliðsforingjum er falið að fylgja ungum sjóliða til fangelsis en hann hefur hlotið dóm fyrir smávægileg afbrot. Á leiðinni ákveða þeir að gera sér glaðan dag með piltinum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Sunnudagur 2. ágúst 16.20 Ritmálsfréttir. 16.30 Arthur Rubinstein snillingur á tíræðisald- ri (Arthur Rubinstein Plays Grieg at 90) Mynd með viðtölum við Arthur Rubinstein að heimili hans í Paris. Einnig leikur meistarinn nokkur sígild lög. Þýðadi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.00 Sunnudagshugvekja. Steinunn A. Bjöms- dóttir flytur. 18.10 Töfraglugginn. Sigrún Edda Björnsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynna gamlar og nýjar mynda- sögur fyrir börn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.00 Á framabraut (Fame) Fyrsti þáttur. Ný syrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.55 Sumarbústaðalíf. I þættinum eru bústaðir af öllum stærðum og gerðum skoðaðir. Ótal möguleikar ern fyrir hendi þegar sumarbústaðir eru annars vegar og oft má gera mikið úr litlu efni. Umsjónarmaður önundur Bjömsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.40 Borgarvirki. (The Citadel) Fímmti þáttur. Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir A. J. Cronin. Aðalhlutverk: Ben Cross, Gareth Thomas og Clare Higgins. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Meistaraverk (Masterworks) Myndaflokkur um máiverk á listasöfnum. I þessum þætti er skoðað málverkið Tígrisdýrið eftir Franz Marc. Verkið er til sýnis í listasafni í Múnchen. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 22.45 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Mánudagur 3. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum (Storybook International). Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 27). Tólfti þáttur. ítalskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnús- dóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 Iþróttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank) Lokaþáttur. Þýskur myndaflokkur í tiu þáttum. Aðalhlutverk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30Maður er manns gaman. Árni Johnsen heilsar upp á Gísla Tómasson bónda og kaupmann á Melhóli, Leiðvallahreppii V-Skafta- fellssýslu. 22.10 Barbra Streisand (Barbra Streisand - One Voice) I fyrrasumar bauð sörigkonan til tónleika í garði sínum. Þótti það sæta tíðindum því þá voru liðin mörg ár frá þvi hún kom fram opinberlega. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 23.15 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps. Þriðjudagur 4. ágúst 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Villi spæta og vinir hans. 29. þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 18.55 Unglingarnir í hverfinu. Tíundi þáttur. Kanadiskur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn Umsjón: Guðmundur Bjarni Harð- arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Þór Elís Pálsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Bergerac. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Sjöundi þáttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 21.35 Til komi þitt ríki... (Thy Kingdom Come...) Bresk heimildamynd í tveimur hlutum um þá hægri sveiflu í bandarísku þjóðlífi sem einkum birtist í bókstafstrú í Biblíunni og mikilli grósku í hvers kyns sértrúarsöfnuðum sem kenna sig við kristni. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjón- armaður Sturla Sigurjónsson. 22.40 Ben Sidran á hljómleikum (Ben Sidran on the Live Side) Fylgst með hljómleikum píanó- leikarans og söngvarans Ben Sidran. 23.40 Fréttir frá Fréttastofu Útvarps í dagskrár- lok. (í r) STÓÐ2 Fimmtudagur 30. júlí 16.45 Á gelgjuskei&l (Mischief). Bandarísk kvik- mynd frá 1985 með Doug McKeon, Catherine Mary Stewart, Kelly Preston og Chris Nash. Myndin segir frá nokkrum unglingum á sjötta áratugnum. Miklar breytingar voru í aðsigi, Elvis Presley kom fram á sjónarsviðið og frelsi jókst á flestum sviðum. Leikstjóri er Mel Damski. 18.30 Strákbjáni (Just Another Stupid Kid). Leikin ævintýramynd fyrir yngri kynslóðina. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Smalastúlkan og sótarinn. Teiknimynd með íslensku tali. Seinni hluti - Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir 20.05 Leiðarinn. í leiðara Stöðvar 2 er fjallað um málaflokka eins og neytendamál, menningar- mál og stjórnmál og þá atburði sem eru efst á baugi. Stjórnandi er Jón Óttar Ragnarsson. 20.40 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir dagskrá Stöðvar 2 næstu vikuna, ásamt þeim skemmti og menningarviðburðum sem hæst ber. Stjórn upptöku annast Hilmar Oddsson. 21.10 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Bandarískur gam- anflokkur um fasteignasalann Mollý Dodd og mennina í lífi hennar. I helstu hlutverkum: Blair Brown, William Converse-Roberts, Allyn Ann McLerie og James Greene. _____________________ 21.30 Dagbók Lyttons (Lyttons Diary). Breskur sakamálaþáttur með Ppter Bowles og Ralph Bates í aðalhlutverkum. Brotist er inn á heimili dómara nokkurs og meðal annars rænt myndum af dómaranum, þar sem hann er að skála við þekkta stúlku úr klámiðnaðinum. Myndirnar komast í hendur Lyttons, sem tekur til sinna ráða. 22.25 Flugmaðurinn (Aviator) Bandarísk kvik- mynd frá 1985, leikstýrð af Astralanum George Miller (The Man from Snowy River). Á fyrstu dögum flugsins, komu fram áður óþekktar hetjur, flugmenn sem hættu lífi sínu í hverri ferð. Myndin segir frá hetjunni Edgar Ansxombe, sem þrátt fyrir dirfsku sína, á margt ólært í mannlegum samskiptum. Aðalhlutverk: Christ- opher Reeve (Superman), Rosanna Arquette og Jack Warden. 23.55 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósna- myndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. r Scott og Robinson taka að sér að verja fyrrverandi njósnara, sem sestur er í helgan stein í Mexikó. Gestahlutverk: Gene Hackman og Jim Backus. 00.45 Dagskráriok. Föstudagur 31. júli 16.45 Kraftaverkin gerast en (Miracles Still Happen). Bandarisk sjónvarpsmynd meó Sus- an Penhaligon og Paul Muller i aöalhltuverkum. Aö morgni hins 24. desember 1971, gengu 92 larþegar um borð í flugvél sem fara átti frá Lima I Perú til bæjarins Pacallpa. Meöal farþega var

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.