Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 22

Tíminn - 30.07.1987, Blaðsíða 22
22 Tíminn Fimmtudagur 30. júlí 1987 { ,e*Sf4*HÍTU«S j 5 ■ :: { , ftHttOXMtðMntlt* ' HttOfOWII! WlNðlHJOfUHlB . -tNtWtNC . ' ■ í .ttwntt ,, M«WiMUlUI«l JSfttttiCtWl*^WJKNtfNtltalMl.ttttCYTðtJtttWílNOMmttOOUTBtliM-TítltftMÍ^W Ottíittt t< nwttfnMÍ tKWWStat MUtt Uitttili ttt* tlll* Ntmlt by STANLft MYfM wtt H«*S atttKH tttttímtltixtt IMSEl’lMtTOtMlll tttiÁy ky NICO MAlTQIÚtttS SM«..i)Uy tij NtCO HAStatMHtS »fl« fttíð í HHttT PnttaM *l»4 &y«t!|ÍIIIÍT«CO (MlTDMIttS QD'ftii ******' AfílOO MASTÖRAKIS filtn |fjg» HteKÖUBW !I.Blwttimmte simi 2 21 40 Frumsýnir grín og spennumyndina Something wild Villtir dagar Dauðinn á skriðbeltum - Þeir voru dæmdir til að tapa, þótt þeir ynnu sigur... Hqrku spennumynd, byggð á einni vinsælustu bók þins fræga striðssagnahölundar Sven Hassel, en allar bækur hans hafa komið út á islensku. - Mögnuð striðsmynd, um hressa kappa i hrikalegum átökum - Bruce Davison - David Petrick Kelly — Oliver Reed - David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Á eyðieyju Tvö á eyðieyjui! Þau eru þar af fúsum vilja, en hvernig bregðast þau við, þvi það er margt óvænt sem kemur upp við slikar aðstæður,- Sérstæð og spennandi mynd sem kemur á óvart. Oliver Reed Amanda Donohoe Leikstjóri: Nicolas Roeg Sýnd kl. 9 og 11.15 Hættuástand Það skeður margt furðulegt þegar rafmagn fer af sjúkrahúsinu, og allir „vitleysingjarnir" á geðdeild sleppa út... Sprenghlægileg grinmynd, þar sem Richard Pryor fer á kostum við að reyna að koma viti í vitleysuna. Richard Pryor, Rachel Tictin, Rubin Blades. Leikstjóri: Michael Ápted Frábær grinmynd með Richard Prior. Sýnd kl. 3.15, 5.15,9.15 og 11.15 Skiiaboð til Söndru Message to Sandra Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Sýnd kl. 7. Otto Otto er kominn aftur, og i ekta sumarskapi. Nú má enginn missa af hinum frábæra grinista frislendingnum Otto. Endursýnd kl. 3,5,9 og 11.15. Herbergi með útsýni „Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun um daginn... Hun á það skilið og meira til“. „Herbergi með útsýni er hreinasta afbragð". ★★★ A.I. Mbl. Maggie Smith, Denholm Elliott, Judi Dench, Julian Sands. Leikstjóri: James Ivory. Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 12 ára. íslenskar kvikmyndir með enskum texta. Land og synir Land and Sons Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 7, laugardag, sunnudag og mánudag. Hrafninn flýgur Revenge of The Barbarians Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 7 Stjörnuqiöf frá einni til fimm = + Laugarásbíó: WIND / GUSTUR Sian Anderson (Meg Foster) er Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings höfundur ráðgátusagna. Hún fer Hauser, Robert Morley ti| Grikklands til að fá næði til að LeikstjórL Nico Mastorakis k)ára nýjus sö sína skrifa Handrit: Sami og Fred C. Perry „ . JJ. . . 6 - . 6 af kappt í einangraðn smaborg, Monemvassia. Par hittir hún Elias (Robert Morley) sem hún leigir hús af. Sian tekur strax til starfa en verður fyrir ónæði af Phil (Wings Hauser), aðstoðarmanni Eliasar. Stuttu síðar sér hún Phil grafa í garðinum. Hvað er að gerast í þessari einangruðu virkisborg? Þú færð svarið ef þú kaupir prógram Laugarásbíós, því þar er söguþráðurinn rakinn frá byrjun til enda, og þá meina ég enda, því endasenunni er lýst svo nákvæmlega, að manni liggur við að halda að handrit myndarinnar hafi verið haft til hliðsjónar. En nóg um það. í auglýsingu bíósins segir að þetta sé ný hrollvekja í óvenjulegu umhverfi. Vissulega er þetta mynd í óvenjulegu umhverfi, en orðið hrollvekja finnst mér of sterkt orð. Þriller er nær lagi. Nafn myndarinnar vekur upp ýmsar spurningar. Þýðingin Gustur er sérkennileg. í orðabók Menningarsjóðs er gustur útskýrt sem gjóstur, næðingur, súgur, lítil vindhviða. Vindurinn í myndinni er ekki lítil vindhviða. En það er myndin hins vegar. Hún á það fyllilega skilið að fjúka yfir hæðir og hverfa út í sortann, að eilífu. En ef myndin er svona hryllilega léleg, af hverju fær hún þá stjörnu? Góð spurning. Fyrir því eru fjórar ástæður. Sú fyrsta er Robert Morley, sem leikur húseigandann. Hann er óborganlega góður gæi, sem finnst að kvenfólkið eigi sjálft að rogast um með töskurnar sínar fyrst þær eru að rífast um jafnrétti og giftist grískri konu því að hann trúir að of mikil samtöl milli hjóna eyðileggi samböndin. Morley er hins vegar stutt í myndinni og nær ekki að lyfta henni upp. Önnur ástæðan er Wings Hauser, sem leikur vonda manninn í myndinni. Hann erfrábærlega „sick‘‘ í myndinni og er tvímælalaust stjarna myndarinnar. Hann nær heldur ekki að hífa myndina yfir bjargbrún ömurleikans. Þriðja ástæðan fyrir því að myndin fær stjörnu, eins léleg og hún er, er eini brandari myndarinnar, sem nýgift hjón láta flakka, rétt undir lokin. Fjórða og síðasta ástæðan er stjörnuleikur eiginkonu Eliasar, sem bregður fyrir í myndinni. Niðurstaða: Bókasöfnin eru.opin á sumrin, svo og videoleigurnar. Eigirðu reiðhjól sem þú hefur ekki notað lengi, þá er þetta rétti tíminn til að pumpa í dekkið og þeysa af stað. Farðu í heimsókn til ömmu og afa, skoðaðu listasöfnin, reyndu að fá að vinna yfirvinnu, kauptu þér hjólaskauta eða sundskýlu. En hvað sem þú gerir, þá er ekki hægt að mæla með Gustinum. Hún á aðeins skilið að fjúka yfir hæðir! -SÓL STALLONE Á toppinn Sumir berjast fyrir peninga, aðrir berjasl fyrir frægðina, en hann berst fyrir ást sonar sins. Sylvester Stallone i nýrri mynd. Aldrei betri en nú. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Roberl Loggia, David Mendenhall. DOLBYSTEREO Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05 Þrír vinir Eldhress grin- og ævintýramynd. Þeir eru hetjur á hvita tjaldinu. Þeir geta allt... Kunna allt... Vita allt Væru þeir flokksforingjar myndi stjórnarmyndun ekki vefjast fyrir þeim... Aðalhlutverk: Chevy Chase (Foul Play) Steve Martin (All of me) Martin Short. Leikstjóri: John Landis (Trading Places) Sýnd kl. 3.10, 5.10. LAUGARAS Salur A Gustur KVIKMYNDIR Grátt gaman og mögnuð spenna. Stórgóð tónlist. Mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu. ★★★★ Chicago Tribune ★★★Vi Daily News. ★★★ New York Post. Leikstjóri Jónathan Demme. Aðalhlutverk Melanie Gritfith, Jetf Daniels, Ray Liotta. Frumsýnd kl. 7,9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Dolby Stereo * L. Gustur: Fjúki hún yfir hæðir! Frumsýnir verðlaunamynd ársins: Herdeildin Hvað skeði raunverulega i Vietnam? Mynd sem fær lólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Platoon er handhafi Óskarsverðlauna og Golden Globe verðlaunanna, sem besta mynd ársins, auk fjölda annarra verðlauna. Leikstjóri og handritshöfuridur Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Willem Dafoe, Charlie Sheen. Bönnuð innan 16 ára. DOLBYSTEREO Mynd sem vert er að sjá. ★★★★ S.V. Morgunblaðið Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15 Ath. breyttan sýningartíma Ný hrollvekja i óvenjulegu umhverfi. Myndin er um ungan rithölund sem finnur ekki það næði sem hún þarfnast til að starfa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wings Hauser og Robert Marley Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Salur B Meiriháttar mál 1 Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafiuna, verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Chrislina Cardan. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Salur C Martröð í Elmstræti 3 Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.