Tíminn - 09.08.1987, Blaðsíða 2
2 Tíminn
Sunnudagur 9. ágúst 1987 Sunnudagur 9.ágúsl 1987
Tíminn 3
Hvað ert þú að bogra þarna niðrí?
gæti hún verið að hugsa.
Það féllu nokkrir regndropar, en
þessar yngismeyjar kunnu ráð við
því eins og sjá má.
TÍMAMYNDIR: BREIN
New York! Borgin sem
býöur upp á allt sem
hugurinn girnist og ekki síður
þaö sem fólk óttast hvaö
mest. En því verður ekki á
móti mælt að þessi borg, í
Guös eigin landi, heillar
margan manninn. Að finna
lyktina sem fyllir vitin þegar
andað er að sér menguninni
á Manhattan hefur sérstök
áhrif-áhrif sem ekki finnast
annars staðar.
Mannlífið er hvergi
fjölskrúðugra en einmitt á
þessari iðandi eyju.
Manhattan er út af fyrir sig
lifandi leikhús þar sem
fjölbreytnin ræður ríkjum.Að
setjast á bekk og hvíla lúin
bein og virða fyrir sér
mannlífið er nokkuð sem
ekki er auðvelt að slíta sig
frá Það virðist vera nóg að gera hjá þessum, en
Tíminn var einmitt í New hann ^fursérþó tíma tn að nta uPP.
York fyrir skömmu og hér
sjáum við Manhattan
gegnum linsu
Ijósmyndarans.
I Harlem er ekki hugsað um vaxtarlagið, körfuboltinn skiptir meira máli.
Kyrrðin og rómantíkin er ekki langt undan. Aðeins að bregða sér í Central
Park.
I New York dansa þeir jafnvel á hjólaskautum. Ekki lítil kúnst það.
ptulips SjéWMP
20” með þráðlausri
fjarstýringu
Litir: Svart og gratt.
VERÐ AÐEINS KR.
20” án fjarstýringar
Frábærlega hagkvæm kaup i urvaistæki.
Mynd og tóngæöi í sérflokki. 8 stoðva
minni. Stafræn (digital) skranmg a skja a
öllum stillingum, ofl. ofl.
Litir: Hnotaog grátt.
VERÐ AÐEINS KR.
16” ferðasjónvarp an
fjarstýringar
——stööva minni. Stunga
fyrir heyrnartól. Innbyggt loftnet, ofl. ofl.
Litir: svart og grátt.
VERÐ AÐEINS KR.
&ðbar^rsTmTreb0sta6lnn
Tengist meö straumbreyti fgg^SSööva
ofl. Litur: svart og grátt.
VERÐ AÐEINS KR. __
vAA'1
Verö eru
miðuð við
staðgreiðslu
MEÐ
SPENNUBREVTIAÐEINS KR. 31.980
œ
BIRGIR