Tíminn - 15.09.1987, Page 18
18 Tíminn
Þriðjudagur 15. september 1987
BÍÓ/LEIKHÚS
!l| lil]l|
ÚTVARP/SJÓNVARP
111
111
ili^i
, -séS>~ ,
ÞJOÐLEIKHySID
Rómúlus mikli
eftir Friedrich Durrenmatt
Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi
Leikmynd og Búningar: Gunnar Bjarnason
Lýsing: Páll Ragnarsson
Aðstoðarm. leikstjóra: Þórunn Magnea
Magnusdóttir
Leikstjórn: Gísli Halldórsson
Leikarar:
Arnar Jónsson, Árni Tryggvason,
Baldvin Halldórsson, Benedikt Árnason,
Eyvindur Erlendsson, Flosi Ólafsson,
Gunnar Eyjólfsson, Jóhann Sigurðsson,
Jón Gunnarsson, Karl Ágúst Ulfsson,
Lilja Þórisdóttir, Magnús Ólafsson,
Randver Þorláksson, RLIRIK
HARALDSSON, Sigurður Skúlason,
Sigurveig Jónsdóttir, Valdemar
Lárusson, Þórhallur Sigurðsson, Þórir
Steingrímsson o.fl.
Frumsýning lau. 19. sept. kl. 20.00
2. sýning sunnud. 20. sept. kl. 20.00
Enn er haegt að fá aðgangskort á 3.-9.
sýningu.
Miðasala opin alla daga nema mánudaga
kl. 13.15-20.00. Sími 11200.
VISA EURO
/LAUGARAS= =?
Salur A
Hver er ég?
SQUAREJ
D
A
E
Ný bandarískpiynd frá „Island pictures".
Myndin er um unglingsstúlku sem elst upp
hjá afa sínum. Hún fer til móður sinnar og
kynnist þá bæði góðu og illu, meðal annars
þá kynnist hún þroskaheftum pilti sem
leikinn er af Rob Lowe.
Aðalleikarar: Jason Robarts (Melvin og
Howard og fl.) Jane Alexanders (Kramer
v/s Kramer og fl.) Rob Lowe („Young
blood", „St. Elmo's Firé" og fl. j Winona
Ryder. Leikstjóri: Daniel Petrie
(Resurrection)
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.05
Salur B
Barna og fjölskyldumyndin
Valhöll
Myndin er með íslensku tall Helstu raddir:
Kristinn Sigmundsson, Laddi, Jóhann
Sigurðsson, Eggert Þorleifsson, Páll Úlfar
Júlíusson Nanna K. Jóhannsdóttir og fleiri.
Dolby Stereo
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11
Miðaverð kr. 250
Salur C
Rugl í Hollywood
Ný frábær gamanmynd með Robert
* Townsend. Myndin er um það hvernig
svörlum gamanleikara gengur að „meika"
það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murpy var
búinn að sjá myndina réð hann Townsend
strax til að leikstýra sinni næstu mynd.
Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11
KIS
Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir
skáldsögum Einars Kárasonar.
Sýnd í nýrri Leikskemmu L.R.
v/Meistaravelli.
Miðvikudag 16.09. kl. 20
Föstudaginn 18.09 kl. 20
Laugardaginn 19.09. kl. 20
Fimmtudaginn 24.09. kl. 20
ATH: Veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.
Sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640
eða veitingahúsinu Torfunni. Simi 13303.
Faðirinn
eftir August Strindberg
Frumsýnlng í Iðnó 22. september kl. 20.30
Aðgangskort
Sala aðgangskorta, sem
gilda á leiksýningar
vetrarins stendur nú yfir.
Kortin gilda á eftirtaldar
sýningar:
2. Hremming eftir Barrie Keefe i
3. Algjört rugl (Beyond Therapy) eftir
Christopher Durang. ________ ■
4. Sildin kemur, sildin fer eftir Iðunni og
Kristinu Steinsdætur, tónlist.eftir Valgeir
Guðjónsson.
5. Nýtt íslenskt verk, nánar kynnt síðar. i
Verð aðgangskorla á 2.-10. sýningu kr.
3.750,-
Verð frumsýningakorta kr. 6.000.-
Upplýsingar, pantanir og sala í miðasölu
Leikfélags Reykjavikur i Iðnó daglega kl.
14-19. Simi 1-66-20.
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma.
„Hinn útvaldi“
Meðan hann gengur laus, er engin kona
örugg um lif sitt. Sannkallaður þriller.
Leikstjóri Donald Cammell
Aðalhlutverk David Keith (An Officer And A
Gentlemen), Cathy Moriarty
Sýnd kl. 9 og 11.15
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Superman IV
Ævintýramynd fyrir þig og alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, og 7
GLETTUR
- Þetta er alvarlegt. Ég er hræddur um að
hann sé kominn með umhverfisverndar-
veiki og skammist sín fyrir að vera í loðfeldi
Þetta er barnfóstran ykkar. Hún spyr hvar
slökkvitækið sé
Þriðjudagur
15. september
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og
.Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður
lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynn-
ingar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur
Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi“ eftir
Carlo Collodi. Þorsteinn Thorarensen les þýð-
ingu sína (14).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum
á miðnætti).
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Lilja
Guðmundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jónssonar
frá Vogum“. Haraldur Hannesson les eigin
þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann
samdi á ensku (4).
14.30 Óperettutónlist.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtíma-
sögu. Áttundi þáttur endurtekinn frá sunnudags-
kvöldi. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Ólafur
Isberg.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. l-
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Siðdegistónleikar.
17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna
M. Sigurðardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson flytur.
Glugginn. Edinborgarhátíðin - síðari hluti.
Guðmundur Heiðar Frímannsson segir frá.
20.00 Tónlist eftir Britten og Richard Strauss.
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjónusta.
Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá deginum áður).
21.10 Tónlist eftir Orlando di Lasso. Hilliard-
flokkurinn flytur söngva frá endurreisnartíman-
um eftir Orlando di Lasso.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir“ eftir The-
odore Dreiser. Atli Magnússon les
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Uppákoma á fimmtudagskvöldi“
eftir Don Haworth. Þýðandi: Jakob S. Jónsson.
Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Jón
Gunnarsson, Aðalsteinn Bergdal, Ragnheiður
Arnardóttir og Guðmundur Pálsson. (Endurtekið
frá fimmtudagskvöldi).
23.25 íslensk tónlist. a. „Xantie“ fyrir flautu og
píanó eftir Atla Heimi Sveinsson. Manuela
Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika. b.
„Poemi“ fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Hafliða
Hallgrímsson. Jaime Laredo leikur með
strer.gjasveit Sínfóníuhljómsveitar Islands.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina.
6.00 í bítið. - Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar Þórs Sal-
varssonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Meðal
efnis: Listamaðurinn bak við breiðskífu vikunnar
- Óskalög yngstu hlustendanna - Matarhornið
- Tónlistargetraun.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs-
son. og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og
Erla B. Skúladóttir.
17.45 Tekið á rás. Samúel öm Erlingsson lýsir leik
lA og sænska liðsins Kalmar í Evrópukeppni
bikarhafa á Akranesi.
19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son. (Frá Akureyri)
22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,
15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrennl - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét Blöndal.
15. september
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis-
kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá
fjölskyldunni á Bravallagötu 92.
Fréttir kl. 10.00,11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis-
poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda-
listapopp í réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-24.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar
um veður og flugsamgöngur.
Þriöjudagur
15. September
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist,
fréttapistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið
í vinnuna.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910)
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og gluggað í stjörnufræðin.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guöbjartsdóttir stjórn-
ar hádegisútvarpi
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott
leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatenqdir atburðir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutiminn. á FM 102,2 og 104 Hin
óendanlega ástarsaga rokksins ókynnt í klukku-
stund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spán-
nýjan vinsældarlista frá Bretlandi og stjömu-
slúðrið verður á sínum stað.
21.00 (slenskir tónlistarmenn Hinir ýmsu tóniist-
armenn leika lausum hala í eina klukkustund
með uppáhaldsplöturnar sínar. I kvöld: Friðrik
Karlsson gítarleikari.
22.00 Árni Magnússon Hvergi slakað á. Allt það
23.00 STJÖRNUFRÉTTIR.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Þriðjudagur
15. september
18.20 Ritmálsfréttir.
18.30 Villi spæta og vinir hans. Bandariskur
teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.55 Súrt og sætt (Sweet and Sour). Nýr f lokkur.
Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða ungl-
ingahljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Poppkorn Umsjón: GuðmundurBjarni Harð-
arson og Ragnar Halldórsson. Samsetning: Jón
Egill Bergþórsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sægarpar (Voyage of the Heroes). Annar
þáttur Bresk heimildamynd í fjórum hlutum um
ævintýralegan leiðangur Tims Severin og félaga
á galeiðunni Argo. Siglt var frá Grikklandi til
Georgíu í Sovétríkjunum en samkvæmt goð-
sögninni er þetta sú leið sem hetjan Jason og
kappar hans sigldu fyrir þrjú þúsund árum í leit
sinni að gullna reifinu. Þýðandi Jón 0. Edwald.
21.25 Á ystu nöf (Edge of Darkness). Nýr flokkur
- Fyrsti þáttur. Breskur spennumyndaflokkur í
sex þáttum. Leikstjóri Martin Campbell eftir
sögu eftir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk
Bob Peck og Joe Don Baker. Rannsóknarlög-
reglumaður missir dóttur sína og kemst að því
að margir félagar hennar hafa horfið sportlaust.
Þetta verður til þess að hann tekur að kanna
afdrif úrgangs frá kjarnorkuverum. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
22.20 Skreiðarkaup (Fish Deal). írskursjónvarps-
þáttur um fjármálahneyksli sem tengist fisksölu
frá Noregi til Afriku. írar voru milligöngumenn i
kaupum þessum en íslenskur athafnamaður
kom einnig við sögu. Þýðandi Gauti Kristmanns-
son.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
f£STÖD 2
fapr Þriðjudagur
15. september
16.40 Arfur Brewsters (Brewster's Millions ).
Brewster erfir mikla fjármuni, með því skilyrði
að hann geti eytt 30 milljónum dollara á 30
dögum. Aðalhlutverk: Richard Pryor og John
Candy. Leikstjóri: Walter Hill. Þýðandi: Ástráður
Haraldsson. Universal 1985. Sýningartími 97
mín._______________________________
18.30 A la Carte. Matreiðsluþættir Stöðvar 2 hefja
göngu sína á ný og að þessu sinni sér Skúli
Hansen um matreiðslu Ijúffengra rétta fyrir
áhorfendur.
1905 Kattarnórusveiflubandið. Cattanoga Cats.
Þrumukettirnir kynnast Berblunum, en þeir eru
nokkurs konar vélbangsar sem eru bæði gæfl-
yndir og góðir. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
19.30 Fréttir.
20.00 Miklabraut (Highway to Heaven). Banda-
rískur framhaldsþáttur með Mjchael Landon og
Victor French í aðalhlutverkum. Þýðandi: Gunn-
ar Þorsteinsson. Worldvision.___________________
20.50 Einn á móti milljón. Chance in a Million.
Tom og Alison „eignast“ fyrirvaralaust sex börn
og tvo hunda. Af því tilefni fer lögreglan að
blanda sér í málið. Þýðandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson. Thames Television.
21.15 Hunter Bandarískir framhaldsþættir um lög-
regluforingjann Hunter og samstarfskonu hans
Dee Dee. Með aðalhlutverk fara Fred Dryer og
Stephanie Kramer.
22.05Íþróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur
með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er
Heimir Karlsson.
23.05 Tískuþáttur. í tískuþættinum að þessu sinni
er fjallað um haust- og vetrarlínuna frá breskum
tískuhönnuðum og viðtöl eru við hönnuðina
Wendy Dagworthy, Betty Jackson og Jasper
Conran, Zandra Rhodes o.fl. Videofashion
1987. Umsjón: Anna Kristín Bjarnadóttir.
23.35 Heimilishjálpin (Summer Girl) Ung hjón
ráða sakleysislega unglingsstúlku til hjálpar á
heimilinu. Hún dregur heimilisföðurinn á tálar,
eitrar fyrir húsmóðurinni og rænir börnunum.
Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Kim Darby,
Martha Scott. Þýðandi Ágústa Axelsdóttir.
Lorimar 1983. Bönnuð bömum.
00.10 Dagskrárlok.