Tíminn - 29.10.1987, Side 1

Tíminn - 29.10.1987, Side 1
Bjargar lottóið Getraunum 1x2? Um kröfu- klúbba og spakahunda • Blaðsíða 3. Nýkönnun: Framsókní 24 prósent • Blaðsíða 2. Festir ekki augu sín á eigin afla fyrir ákafa þeirra sem kaupa fisk Bylgjumenn ívitræna músík? • Blaðsíða 2. Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 29. OKTÓBER 1987 - 240. TBL. 71. ÁRG. Ásókn í ferskan fisk á Suðurnesjum og í grennd við Reykjavík hefur verið ótrúleg síðasta mánuð. Menn keppa um fiskinn og verða vinnslustöðvarnar undir í þess- ari samkeppni. Geta menn ekki keppt við gámaútflutninginn og eins og Dagbjartur Einarsson framkvæmdastjóri Fiskaness í Grindavík segir, þá reyndi hann að kaupa fiskinn úr eigin bátum um tíma en varð að gefast upp, hreinlega gat ekki keppt um verðið. • Blaðsíða 5. Sögulegar viðræður milli framkvæmdastjóra Lottós annarsvegar og Getrauna 1x2 hinsvegar hefjast í dag. Rætt er um samnýtingu í leikjunum tveimur, þannig að „tipparar" geti nýtt sér lottókassann fram til klukkan 14 á laugardögum og komist í beint samband við móðurtölvuna i Laugardag í gegnum beinlínutengingu. Verði af þessari sameiningu mun Lottó að öllum líkindum bjarga Getraun- um. • Baksíða HLUTI 1 lcikir 31. október 1987 1 1 ÍX [2 2 Jlxi ' Cbarilon - Southnmolon ? Chemea • Oxtortl Urnleó Dr-rbv • Coventrv / l | Mnn. 'Jnited - Nou m f cresl j Ne*e.istle • Arsena! > Norwich - G.P.R. 7 * 2 I ’ : Portsmouth - Rhe'lield ‘/Vovi 3 Tottenham - Wimbledon •> W/.i'ord - West Ham \ I •0 Cunnm - Birmlnghani • ’ Piymoth - Hull '2 Shotlield Unitcd • Leeos L 2 ISLENSKAR GETRAUNIR ó • • . Sgin'’ '"1 . isia-d S*m 10 Kr. 80,00

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.