Tíminn - 29.10.1987, Blaðsíða 14

Tíminn - 29.10.1987, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 29. október 1987 lllillllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP ' z/l" Thorbjöm Egner höfundur Kardimommubæjar. Föstudagur 30. október 17.55 Rltmálsfréttlr. 18.00 Nilli Hólmgeirsson 39. þáttur. Sögumaöur örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Antilópan snýr aftur .(Return of the Antel- ope) Tólfti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Fréttaágrip ó táknmáli. 19.00 Matarlyst. Ðreski matreiðslumaðurinn lan McAndrew matreiðir Ijúffenga fiskrétti. Auk þess er spjallað við fólk sem tengist fiskiðnaði á einn eða annan hátt um fisk og fiskneyslu. Umsjónar- maður Bryndís Jónsdóttir. 19.20 Ádöfinnl. 19.23 Popptoppurinn. (Top of the Pops) Vikulegur þáttur með efstu lögum bresk/bandaríska vin- sældalistans, tekinn upp viku fyrr í Los Angeles. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þingsjá. UmsjónarmaðurHelgi E. Helgason. 20.55 Annir og appelsínur. Vikulegur þáttur í umsjá framhaldsskólanema. Að þessu sinni sjá nemendur Ármúlaskóla um að kynna fyrir áhorfendum það besta sem fyrirfinnst í fólagslífi skólans og fórum nema. Stjóm upptöku: Jón Egill Bergþórsson og Gísli Snær Erlingsson. 21.20 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Ást og anarkismi. (Film d'Amore e d’Anarc- hia) Itölsk biómynd frá árinu 1973. Leikstjóri Lina Wertmuller. Aðalhlutverk Giancarlo Gianini og Mariangela Metato. Myndin gerist á stjórnar- árum Mussolinis. Stjórnleysingi er skotinn til bana af lögreglunni en ungur sonur hans ákveður að berjast undir sama merki og ráða Mussolini af dögum. Þýðandi Steinar V. Árna- son. 00.20 Útvarpsfróttlr í dagskrárlok. Laugardagur 31. október 15.30 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýndur Þrettándi þáttur og Spænsku- kennsla II: Fyrsti þóttur frumsýndur. íslensk- ar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. 16.30 íþróttir. 18.30 Kardimommubærinn. Handrit, teikningar og tónlist eftir Thorbjöm Egner. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Róbert Arn- finnsson. Islenskur texti: Hulda Valtýsdóttir. Söngtextar: Kristján frá Djúpalæk. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 18.55 Tóknmálsfréttir. 19.00 Stundargaman. Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir. 19.30 Brotið til mergjar. Umsjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.05Maður vikunnar Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Dægurflugur. Svipmyndir frá rokktónleikum í Munchen. Fram koma nokkrir þekktir tónlistar- menn. 21.55 Lítill baggi en þungur þó. (Forty Pounds of Trouble) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1963. Leikstjóri Norman Jewison. Aðal- hlutverk Tony Curtis, Phil Silvers, Suzanne Pleshette og Edward Andrews. Framkvæmda- stjóri spilavítis á ekki sjö dagana sæla. Fyrrver- andi eiginkona hans beitir öllum brögðum til þess að fá frá honum meðlagsgreiðslur og á vegi hans verður sex ára munaðarleysingi sem hann tekur undir sinn verndarvæng. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.30 Ráðgátan. (Enigma) Bresk/frönsk bíómynd frá árinu 1982. Leikstjóri Jeannot Szwarc. Aðalhlutverk Martin Sheen, Sam Neill og Brigitte Fossey. Launmorðingjar frá Sovétríkjunum eru sendir til Vesturlanda til þess að ráða fimm sovéska andófsmenn af dögum. Bandaríkja- menn komast á snoðir um fyrirætlun þeirra en vita ekkí hvar né gegn hverjum ráðist verður til atlögu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.20 Utvarpsfréttlr í dagskrárlok. Sunnudagur 1. nóvember 15.05 Sporvagninn Girnd. (A Streetcar Named Desire) Bandarísk bíómynd frá árinu 1951, gerð eftir samnefndu leikriti Tennessee Will- iams. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Marlon Brando, Vivian Leigh, Kim Hunter og Karl Malden. Þessi mynd hefur hlotið fimm Óskars- verðlaun. Hefðarkona frá suðurríkjum Banda- ríkjanna flytur til New York eftir að hafa misst ættaróöalið en hún á erfitt með að sætta sig við breyttar aðstæður. Þýðandi Birgir Sigurðsson. 17.05 Samherjar. (Comrades) Nýrflokkur. Bresk- ur myndaflokkur í 12 þáttum um Sovétríkin. Fjallað er um daglegt líf sovóskra þegna sem birtist í ýmsum myndum hjá hinum fjölmörgu þjóðflokkum sem landið byggja. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. 17.50 Sunnudagshugvekja. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Innlent barnaefnifyriryngstu börnin. Umsjónarmenn: Helga Steffensen og Andrós Guðmundsson. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold) Teiknimyndaflokkur um ævintýri í Suður-Ameríku. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 19.00 Á framabraut (Fame) Bandarískur mynda- flokkur um nemendur og kennara við listaskóla í New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrárkynning. Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.35 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I fyrsta þættinum keppa Isfirðinga og Barðstrendingar og verður þátturinn tekinn upp í Krúsinni á Isafirði að viðstöddum áhorf- endum. Þrír keppendur verða í hvoru liði en auk þess munu sýslurnar senda hagyrðinga liði sínu til fulltingis og fram koma skemmtikraftar úr báðum sýslum. Þættirnir verða vikulega og lýkur forkeppninni í lok janúar 1988. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Her- mannsson. 21.15 Iþróttir. 21.40 Verið þér sælir, hr. Chips. Þriðji þáttur. Breskur myndaflokkur í þremur hlutum gerður eftir metsölubók James Hilton. Leikstjóri Gareth Davies. Aðalhlutverk Roy Marsden, Anne Krist- en og Jill Meager. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Marilyn Monroe - Að baki goösagnar. Bandarísk heimildamynd. í myndinni eru sýnd atriði úr þekktum kvikmyndum Mahlyn Monroe en auk þess er rætt við nokkra vini hennar og samstarfsmenn, m.a. Robert Mitchum, Shelley Winters, Josh Logan og Susan Strasberg. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.40 Meistaraverk. (Masterworks) Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. í þessum þætti er skoðað málverkið Fátæka skáldið eftir Carl Spitzweg. Verkið er til sýnis á Þjóðlistasafninu í Berlín. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.50 Bókmenntahátíð '87.1 þessum þætti ræðir Soffía Birgisdóttir við breska rithöfundinn Fay Weldon. UmsjónarmaðurÓlína Þorvarðardóttir. 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárfok. Mánudagur 2. nóvember 17.50 Ritmálstréttir 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 20. október. 18.50 Fréttaágrip á táknmáli. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Breskur gamanmynda- flokkur um hjónin George og Mildred sem eru sjónvarpsáhorfendum að góðu kunn frá því fyrr á þessu ári. Aðalhlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsíngar og dagskrá. 20.35 Gleraugað. Þáttur um listir og menningar- mál. Umsjón Steinunn Sigurðardóttir. 21.30 Góði dátinn Sveik. Níundi þáttur. Austur- rískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sígildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Marac- ek. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.30 Ástin grípur unglinginn. (East of Ipswich) Nýtt, breskt sjónvarpsleikrit í lóttum dúr. Leik- stjóri Tristram Powell. Aðalhlutverk Edward Rawle-Hicks, John Wagland, Oona Kirsch og Pippa Hinchley. Sagan gerist á sjötta áratugn- um er Burrill-fjölskyldan fer til sumardvalar á ströndina. Fjölskyldusonurinn sér fram á leiðin- legt frí en það reynist miklum mun viðburðarík- ara en hann átti von á. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 30. október 16.45 Konan sem hvart The Lady Vanishes Árið 1939 heldur lest af stað frá brautarstöð í Bæjaralandi, meðal farþega eru Ijósmyndari frá tímaritinu Life, marggift bandarísk fegurðardis og ensk barnfóstra. Meðan lestin brunar sína leið, hverfur barnfóstran á óskiljanlegan hátt. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Cybill Shepherd og Angela Lansbury. Leikstjóri: Anthony Page. Framleiðandi: Tom Sachs. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Rank 1979. Sýningartími 100 min. 18.15 Hvunndagshetja Patchwork Hero. Ástralsk- ur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: örnólfur Árnason. ABC Australia. 18.45 Lucy Ball Lucy og Carol Burnett. Þýðandi. Sigrún Þorvarðardóttir. Lorimar._________ 19.1919.19 20.30 Sagan af Harvey Moon Shine On Harvey Moon. Enskurframhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Central._____________ 21.25 Spilaborg. Getraunaleikur í léttum dúr. Um- sjónarmaður er Sveinn Sæmundsson. Stöð 2. 21.55 Hasarleikur Moonlighting. Bandarískur sakamálaþáttur í léttum dúr. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC. 22.40 Svíndl Jinxed. Bandarísk bíómynd. Aðal- hlutverk: Bette Midler, Ken Wahl og Rip Torn. Leikstjóri. Don Siegel. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. United Artists 1982. Sýningartimi 103 mín. 00.25 Max Headroom Viðtals- og tónlistarþáttur í umsjón sjónvarpsmannsins vinsæla, Max He- adroom. Þýðandi íris Guðlaugsdóttir. Lorimar. 00.50 Domino kenningin Domino Principle. Spennumynd um mann sem dæmdur er til tuttugu ára langrar fangelsisvistar fyrir morð. Honum býðst að losna við afplánun dómsins með erfiðum skilyrðum. Aðalhlutverk: Gene Hackman og Candice Bergen. Leikstjóri: Stanl- ey Kramer. Framleiðandi: Stanley Kramer. Þýð- andi: Ragnar Hólm Ragnarsson. ITC Entertain- ment 1977. Bönnuð börnum. 02.25 Dagskrárlok. Laugardagur 31. október 09.00 Með afa Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teiknimyndir. Allar myndir sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guð- rún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. Islenskt tal. ABC Australia. 10.40 Perla Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 11.05 Svarta Stjarnan Teiknimynd. Þýðandi: Sig- ríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaginn á miðnætti Come Midnight Monday. Ástralskurframhaldsmyndaflokkur fyr- ir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé 14.35 Ættarveldið Bandarískur framhaldsmynd- asflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. Ástin grípur unglinginn. 15.30 Fjalakötturinn Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Hin ósigrandi. Aparajito. Aðalhlutverk: Pin- aki Sen Gupta, Karuna og Kanu Banerjee, Samaran Ghosal. Leikstjóri: Satayajit Ray. Handrit: Satyajit Ray eftir sögu Bibhutibhausan Bandapaddhay. Þýðadi: Ingunn Ingólfsdóttir. Indland 1956, s/h. Inngangsorð flytur Ingibjörg Haraldsdóttir. 17.45 Golf Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.________ 18.45 Sældarlíf Happy Days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi Iris Guðlaugsdóttir. Param- ount. 19.1919.19 20.00 íslenski listinn 40 vinsælustu popplög landsins kynnt í veitingahúsinu Evrópu. Þáttur- inn er gerður í samvinnu við Bylgjuna. Umsjón- armenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guð- mundsson. Stöð 2/Bylgjan 20.40 Klassapíur. Gamanmyndaflokkur um fjórar vinkonur sem eyða bestu árum ævinnar saman í sólinni á Florida. Þýðandi Gunnhildur Stefáns- dóttir. Walt Disney Productions.____________ 21.10 lllur fengur Lime Street. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.00 Kennedy. Sjónvarpsmynd í þrem hlutum sem fjaliar um þá þúsund daga sem John F. Kennedy sat á forsetastóli. 1. hluti. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blair Brown og Joh Shea. Leikstjórn: Jim Goddard. Framleiðandi: Andrew Brown. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Central. 00.15 Ekkjudómur. With Six you get Eggrol. Gamanmynd um ekkju með þrjá syni og ein- stæðan föður sem rugla saman reitum sinum. aðalhlutverk: Doris Day, Brian Keith, Pat Carroll, Barbara Hershey og George Carlin. Leikstjóri: Howard Morris. Framleiðandi: Martin Melcher. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. CBS1968. Sýningartími 95 mín. 01.45 Guðfaðirinn er látinn The Don is Dead. Spennumynd um maf íufjölskyldur sem deila um yfirráðasvæði í Chicago. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forster og Al Lettieri. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleið- andi: Hal B. Willis. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Universal 1973. Sýningartími 110 mín. Bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. nóvember 09.00 Momsurnar Teiknimynd 09.20 Stubbarnir Teiknimynd. Þýðandi: örnólfur Árnason. 09.45 Sagnabrunnur World of Stories. Mynd- skreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. 10.00 Klementina Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. 10.20 Albert feiti. Teiknimynd. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 10.45 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.10 Þrumukettir Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.30 Heimilið Home. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Sunnudagssteikin Vinsælum tónlistar- myndböndum brugðið á skjáinn. 12.55 Rólurokk 13.50 1000 Volt Þáttur með þungarokki. 14.15 Heilusbælið. Endurtekinn þáttur. 14.40 Það var lagið Nokkrum tónlistarmyndbönd- um brugðið á skjáinn. 15.00 Geimálfurinn Alf 15.25 Rita á skólabekk. Aðalhlutverk Michael Óaine og Julie Walters. 17.15 Undur alheimsins. í þessum þætti erfylgst með hönnun nýs seglbáts sem Bandaríkjamenn ætla sér að tefla fram gegn Áaströlum i næstu keppni um „ameríska bikarinn“. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL_____________ 19.1919.19 20.00 Ævintýri Sherlock Holmes The Adventures of Sherlock Holmes.__________________________ 20.55 Nærmyndir 21.30 Benny Hill 21.55 Visitölufjölskyldan Married with Children. Bandarískur framhaldsþáttur í gamansömum dúr. 22.20 Rakel My Cousm Rachel. Aðalhlutverk: Geraldine Page og Christopher Guard. Leik- stjóri: Brian Franham. Framleiðandi: Richard Beynon. 23.55 Þelr vammlausu The Untouchables. Fram- haldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness og samstarfsmenn hans sem reyndu að hafa hendur í hári At Capone og annarra mafíuforingja. Þýðandi Bjöm Baldursson. Par- amount. 00.45 Dagskrárlok. Mánudagur 2. nóvember 16.45 Afbrýðisemi Jealousey. Afbrýðisemi getur tekið á sig ýmsar myndir, hér leikur Angie Dickinson aðalhlutverkið í þrem smellnum sög- um um afbrýðisemi. Aðalhlutverk: Angie Dickin- son, Paul Michael Glaser, Richard Muligan og David Carradine. Leikstjóri: Jeffrey Bloom. Framleiðandi: Charles Fries. Þýðandi: Björn Baldursson. Fries 1984. Sýningartími 95 mín. 18.15 Handknattleikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla í handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. Stöð 2 18.45 Hetjur himingeimsins He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 19.1919.19 20.30 Fjölskyldubönd Family Ties. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Hilmar Þor- móðsson. Paramount._________________________ 21.00 Ferðaþættir National Geographic. Um- hverfisverndunarmál og rannsóknir á gömlum hauskúpum með aðstoð nútímatækni verða efni þáttarins í kvö.d. Þulur er Baldvin Halldórs- son. Þýðandi: Páll Baldvinsson. International Media Associates. 21.30 Heima Heimat. Þýðandi er Páll Heiðar Jónsson. WDR 1984. 8. þáttur 22.30 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worl- dvision. 23.15 Óvænt endalok Tales of the Unexpected. Ókunnur maður kemur til smábæjar og heillar íbúana með töfrabrögðum sínum En hann hefur margt misjafnt í pokahominu. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Anglia. 00.25 Gildran II Sting II. Óbeint framhald af hinni geysivinsælu mynd Gildran eða „Sting“. I þessari mynd finna brellumeistararnir sér ný fómarlömb. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Leikstjóri: Jeremy Paul Kagan. Framleiðandi: Jennings Lang. Þýðandi: Jón Sveinsson. Universal 1983. Sýningartími 95 mín. 02.05 Dagskrárlok. Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þrlöjudaga Svendborg: Alla þriöjudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell...............30/10 Arnarfell ............... 5/11 Skip.....................27/11 Halifax: Jökulfell . . . 23/11 Jökulfell . . . 14/12 Gloucester: Jökulfell . . . 4/11 Jökulfell . . . 25/11 Jökulfell . . . 16/12 New York: Jökulfell . . . 5/11 Jökulfell . . . 26/11 Jökulfell . . . 17/12 Portsmouth: Jökulfell . . . 5/11 Jökulfell . . . 26/11 Jökulfell . . . 17/12 SKIPADEILD ^kSAMBANDSINS LINDARGATA 9A PÓSTH. 1480 -121 REYKJAVlK SlMI 28200 • TELEX 2101 .TAKN TRAjUSTRA flutninga iR BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK: 91-31815/686915 AKUREYRI: .. 96-21715 23515 BORGARNES: 93-7618 BLONDUOS: 95-4350 4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913-5969 SIGLUFJORÐUR: .... 96-71489 HUSAVIK: .. 96-41940 41594 EGILSSTAÐIR: 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .. 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI. 97-8303 interRent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.