Tíminn - 29.10.1987, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.10.1987, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. október 1987 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP Föstudagur 30. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfiriit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (18). Barnalög. Tilkynningar. 9.00 Fróttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Frá fyrri tíð. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga“ eftir Elías Mar. Höfundur les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. Tilkynningar. 15.00 Fróttir. 15.03 Á réttri hillu. öm Inai ræðir við Bjöm Sigmundsson tæknimann. (Aðurútvarpað í maí í vor). 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fróttir. 17.03 Valsar, polkar og marsar. Johann Strauss hljómsveitin og „Scottish National“-hljómsveitin leika tónlist eftir Josef, Johann og Eduard Strauss, Sergei Prokofiev og Carl Millöcker. (Af hljómdiskum) Tilkynningar. 18.00 Fróttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helgason, Kristján Franklín Magnús og Þröstur Leó Gunn- arsson. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 9.30). 18.18 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þíngmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Lúðrablásturfrá liðnum öldum. a. „London Festival“-lúðrasveitin leikur lög eftir Johann Pezel, Johann Sebastian Bach o.fl.; Elgar Howorth og Alan Civil stjórna. b. Konsert í D-dúr fyrir trompet, tvö óbó, strengjasveit og fylgirödd eftir Georg Philipp Telemann. Pierre Thibaud leikur á trompet með Ensku kammersveitinni; Marius Constant stjórnar. (Af hljómplötum) 20.30 Kvöldvaka. Talmálsefni: a. „Þegar Salómon snjókóngur fæddist á Hnjúkshlaði“ Sveinn Skorri Höskuldsson les annan lestur frásögu- þáttar eftir Jón Helgason ritstjóra. b. „Dropinn holar steininn“ Baldur Pálmason fer með vísur eftir Bjarna Jónsson frá Gröf. c. Páll frændi Sigríður Pétursdóttir les þátt um skáldið Pál J. Árdal úræskuminningum Kristínar Sigfúsdóttur. Tónlistarefni: a. „Skagafjörður“ eftir Sigurð Helgason við Ijóð Matthíasar Jochumssonar. Karlakórinn Heimir syngur; Jirí Hlavácek stjórnar. b. Þorsteinn Hannesson syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Karlakór Reykjavík- ur syngur lög eftir Bjama Þorsteinsson. d. Skagfirska söngsveitin syngur lög eftir Skagfirð- inga. e. „Þótt þú langförull legðir“ eftir Sigvalda Kaldalóns við Ijóð Stephans G. Stephanssonar. Karlakórinn Vísir syngur; Geirharður Valtýsson stjómar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vfsnakvöld. Herdís Hallvarðsdóttir kynnir vísnatónlist. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyrl) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Föstudagur með hljóm- sveitinni „Kinks“. Hlustendur geta hringt í síma 687123 á meðan á útsendingu stendur og látið leika uppáhaldslag sitt með „Kinks". Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. " 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Bjöm Valtýsson. 22.07 Snúningur. Umsjón: RósaGuðný Þórsdóttir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nág- grenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal. Laugardagur 31. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03„Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forustugrein- um dagblaðanna en síöan heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Bamaleikrit: „Davíð Copperfield“ eftir Charles Dickens. í útvarpsleikgerð eftir Ant- hony Brown. Þýðandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur í fyrsta þætti: Davíð... Gísli Alfreðsson. Frú Pegothy... Anna Guðmundsdóttir. Herra Pegothy... Valdimar Lárusson. Ungi Davíð... Ævar Kvaran yngri. Emelía litla... Snædís Gunnarsdóttir. Mamma... Kristbjörg Kjeld. Herra Murdstone... Baldvin Halldórsson. Ungfrú Murdstone... Sig- rún Bjömsdóttir. (Áður útvarpað 1964). 9.30 Barnalög. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45). 16.30 Götumar í bænum - Bræðraborgarstígur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdíó 11. a. Erna Guðmundsdóttir syngur lög eftir Joaquin Rodrigo, Ned Rorem, Vincenzo Bellini, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kaldalóns og Áma Bjömsson. Hólmfríður Sigurðardóttir leikur á píanó. b. Hljómsveit ungra íslenskra hljóðfæraleikara leikur Oktett eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson; Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnar. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardóttir kynnir nýjar bama- og unglingabækur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð' í mig. Grátbroslegur þáttur í umsjá Sólveigar Pálsdóttur og Margrétar Ákadóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guð- mundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akur- eyri) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjómar kynningarþætti um nýjar bækur. 21.30 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. (Frá Akureyri) 23.00 Stjömuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson sér um tónlistarþátt. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. ft? 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunn- arsson stendur vaktina til morguns. 7.03 Hægtoghljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. 17.10 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum á Torginu í Útvarpshúsinu við Efstaleiti. Meðal gesta eru Gunnar Eyjólfsson, Ólafur Haukur Símonarson, Marta Guðrún Hall- dórsdóttir, Karlakórinn Fóstbræður og Tríó Guðmundar Ingólfssonar. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl. 22.07). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jóseps- son. 22.07 Út á lífið. Umsjón: óskar Páll Sveinsson. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 17.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Pálmi Matthías- son og Guðrún Frímannsdóttir. Sunnudagur 1. nóvember 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. Konsert nr. 10 í d-moll eftir Georg Friedrich Hándel. „The English Concert“-hljómsveitin leikur; Tre- vor Pinnock stjórnar. b. Prelúdía og fúga í c-moll op. 37 nr. 1 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgel. c. „Ich gehe und suche mit Verlangen“ (Ég fer og leita), kantata nr. 49 eftir Johann Sebastian Bach samin fyrir 20. sunnudag eftir þrenningarhátíð. 7.50 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur- eyrl) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness. Spjallað um verk hans og lesnir kaflar úr þeim. Umsjón: Sigurður Hróarsson. 11.00Messa í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Kristján E. Þorvarðarson. Hádegistónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00Tónllst eftir Vivaldi og Bach. a. Konsert fyrir lútu, strengjasveit og fylgirödd í D-dúr eftir Antonio Vivaldi. Göran Söllscher leikur með Kammersveitinni í Bem; Thomas Furi stjórnar. b. Sónata fyrir einleiksfiðlu nr. 1 í g-moll eftir Johann Sebastian Bach. Nathan Milstein leikur. 13.30 Kalda stríðið. Fyrsti þáttur af fjórum. Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson taka saman. 14.30 Andrés Segovia. Fjórði og síðasti þáttur. Amaldur Arnarson kynnir meistara klassíska gítarsins. TÓNLISTARKROSSGÁTA NO. 91 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan. Föstudagur 30. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttlr á léttum nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis- kveðjur og kveðjur til brúðhjóna. Fréttlr kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttlr. 12.10- 14.00 Páll Þorstelnsson á hádegi Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttir. 19.00-22.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist- ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Laugardagur 31. október 8.00-12.00 Hörður Arnarson á laugardags- morgni. Hörður leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl.8.00 og 10.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10- 15.00 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. öll gömlu uppáhaldslögin á sinum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00-17.00 íslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Listinn er einnig á dagskrá Stöðvar 2 kl. 19.45 15.10 Að hleypa heimdraganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Stjórnandi: Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigurjónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútímabókmennt- ir. Umsjón: Ástráður Eysteinsson. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri) 21.20 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Saga af Tristram og ísönd“ Guðbjörg Þórisdóttir lýkur lestrinum (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. jfit 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 96. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal legg- ur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vínsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilm- arsson og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Sverrir Páll Erlends- son. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmundur Ben- ediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir og fréttapistill frá Kristófer Má í Belgíu. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturlnn Jón Axel Ólafsson með tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á föstudagseftirmiðdegi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasimi 689910). 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlistin ókynnt í kiukkustund. 20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar- skap og kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Kjartan „Daddi“ Guðbergsson Og hana nú... kveðjur og óskalög á víxl. 03.00-08.00 Stjömuvaktin Laugardagur 31. október 8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með lauflóttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardagsljónið lífg- ar uppá daginn. Gæða tónlist. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, örn í beinni útsendingu frá Hellu á Rangárvöllum. Spjallað við hressa Hellubúa og aðra Sunnlendinga. 16.00. íris Erlingsdóttir Lóttur laugardagsþáttur í umsjón Irisar Erlingsdóttur. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 18.00 „Heilabrot" Gunnar Gunnarsson. Þáttur um leikhús, bókmenntir, listir og mál sem lúta að menningunni, með viðeigandi tónlist. 19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrár- gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00-08.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 1. nóvember 08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 12.00 (ris Erlingsdóttir Rólegt spjall og Ijúf sunnu- daastónlist 14.00 I hjarta borgarinnar Jörundur Guðmunds- son ásamt Borgarbandinu með spurninga- og skemmtiþáttinn sem er í beinni útsendingu frá Hótel Borg. Allir velkomnir. 16.00 Kjartan Guðbergsson. Vinsæl lög, frá London til New York á þremur tímum á Stjöm- unni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 19.00 Árni Magnússon Helgarlok. Ámi Magg við stjórnvölinn. 21.00 Stjörnuklassik. Stjarnan á öllum sviðum tónlistar. Lóttklassísk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur af geisladiskum allar helstu perlur meistaranna. 22.00 Ámi Magnússon. Ámi Magg tekur aftur við stjórninni. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 2. nóvember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson Morguntónlist, frétta- pistlar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910) 12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt í einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 23.00 Stjörnufréttir. Fróttayfirlit dagsins. Fróttir einnig kl. 2 og 4 eftir miðnætti. 00.00-07.00 Stjömuvaktin. i kvöld. Fréttir kl. 16.00. 17.00-20.00 Haraldur Gíslason og hressllegt laugardagspopp. 18.00-18.10 Fróttir. 20.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00-04.00 Þorsteinn Ásgeirsson, nátthrafn Byl- gjunnar heldur uppi helgarstuðinu. Brávalla- götuskammtur vikunnar endurtekinn. 4.00- 8.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn, og hina sem snemma fara á fætur. Sunnudagur 1. nóvember 8.00-9.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00-11.30 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttlr kl. 10.00. 12.00-12.10 Fréttir 12.00-13.00 Vlkuskammtur Elnars Sigurósson- ar. Einar lltur yfir fréttir vikunnar meö gestum í stofu Bylgjunnar. 13.00-16.00 Bylgjan I Ólátagaröi með Erni Áma- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekinn er fyrir í þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00-19.00 Þorgrlmur Þráinsson. Óskalög, Uppskriftir, almæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00-18.10 Fréttlr. 119.00-21.00 Helgarrokk með Haraldi Gíslasyni 21.00-24.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson og undlraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskíla kvöldsins kynnt. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. Mánudagur 2. nóvember 7.00- 9.00 Stefán Jðkulsson og Morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdls Gunnarsdóttir é léttum nótum. Morgunpoppið allsráöandi, almælis- kveðjur og spjall til hádegis. Litið inn hjá fjölskyldunni á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorstelnsson á hádegl. Létt hádegístónlist og sitthvað lleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00-17.00 Jón Gústafsson og mánudags popplö. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttlr kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorstelnsson I Reykja- vlk siödegls. Leikin lónlist, litið yfir Irétlirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttlr. 19.00-21.00 Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalii við hluslend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.00 Þorsteinn Ásgelrsson. Tónlist og spjall. 23.00-24.00 Sigtryggur Jónsson, sálfræðingur, spjallar við hlustendur, svarar bréfum þeirra og símtölum. Slmatími hans er á mánudagskvöld- um frá 20.00-22.00. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarnl Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.