Tíminn - 29.10.1987, Side 18

Tíminn - 29.10.1987, Side 18
18 Tíminn Fimmtudagur 29. október 1987 llllllllllllllllllllllllll BlÓ/LEIKHÚS llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll llllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllll LEIKFÉLAG I REYKJAVÍKUR I SÍM116620 OjO Faðirinn eftir August Strindberg Þýðing: Þórarinn Eldjárn Lýsing Áml Baldvlnsson. Leikmynd og búningar Steinunn Þórarinsdóttir. Leikstjórn Sveinn Einarsson. Leikendur: Slgur&ur Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Gu&rún Marinósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Gu&rún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Valdimar öm Flygenrlng. Föstudag 30. okt. kl. 20.30 Föstudag 6. nóv. kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Dagurvonar I kvöld kl. 20. Uppselt. Laugardag 31. okt. Uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20 Sunnudag 8. nóv. kl. 20. Hremming eftir Barrie Keeffe Þýöing: Karl Ágúst Úlfsson. Lýsing: Lárus Bjömsson. Tónlist: Kjartan Ólafsson. Söngtextar: Karl Ágúst Úlfsson. .eikmynd og búningar: Vignir Jóhannsson. Leikstjórn: Karl Ágúst Úlfsson. Leikendur: Helgi Bjömsson, Harald G. Haraldsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Gu&mundur Ólafsson. Frumsýning í lönó 1. nóv. kl. 20.30 önnur sýning þriðjudaginn 3. nóv. kl. 20.30 Grá kort gllda. . 3. sýning laugardag 7. nóv. kl. 20.30 Rau& kort gilda. FORSALA Auk of angreindra sýninga er nú tekiö á móti pöntunum á allar sýningar til 30. okt. í síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, panlanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i lönó kl. 14-19 og fram aö sýningu þádaga, sem leikið er. Sími 16620 Leikskemma L.R. Meistaravöllum FAR SEM RIS Sýningar í Leikskemmu LR. við Meistaravelli Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Föstudag 30. okt. kl. 20. Uppselt. Láugardag 31. okt. kl. 20. Uppselt. Miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Uppselt. Fimmtudag 5. nóv. kl. 20. Föstudag 6. nóv. kl. 20 Sunnudag 8. nóv. kl. 20 ATH.: Veitlngahús á staðnum. Opli frá kl. 18 sýningardaga. Bor&apantanir f sfma 14640 e&a f veitingahúsinu Torfunni. Sfmi 13303. íW)j ÞJÓDLEIKHÖSID Brúðarmyndin eftir Gu&mund Steinsson. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigrf&ur Þorgrfmsdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Amór Benónýsson, Erlingur Gfslason, Gu&ný Ragnardóttir, Guðrún Gfsladóttir, Halldór Björnsson, Herdfs Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson og Sigurður Skúlason. Föstudag kl. 20.00.4. sýnlng. Sunnudag kl. 20.00 5. sýning. Föstudag 6. nóv. kl. 20.00 6. sýning. Yerma eftir Federico Garcia Lorca. Tekin upp frá sf&asta leikári vegna fjölda áskorana. A&eins þessar 5 sýningar: Laugardag kl. 20.00 Fimmtudag 5. nóv. kl. 20.00 Föstudag 13. nóv. kl. 20.00 Sunnudag 15. nóv. kl. 20.00 Föstudag 20. nóv. kl. 20.00 LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. Föstudag kl. 20.30 Uppselt Sunnudag kl. 20.30. Uppselt Þriðjudag 3. nóv. kl. 20.30. Uppselt Miðvikudag 4. nóv. kl. 20.30. Úppselt Föstudag 6. nóv. kl. 20.30. Uppselt Laugardag 7. nóv. kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 8. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 10. nóv. kl. 20.30. UppseiL Miðvikudag 11. nóv. kl. 20.30 Fimmtudag 12. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Laugardag 14. nóv. kl. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 17. nóv. kl. 20.30. Miðvikudag 18. nóv. kl. 20.30. Ath! Aukasýningar kl. 17.00 laugardagana 21.11., 28.11., 5.12. og 12.12. Ath.: Mi&asala er hafin á allar sýningar á Brúðarmyndinni, Bflaverkstæ&i Badda og Yermu tll 13. des. Mi&asala opin f Þjó&lelkhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.16-20.00 Sfmi 11200. Mi&apantanlr elnnlg f sfma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Visa Euro fam HÁSKÚUBM BlMIllia SIMI 2 21 40 Metaðskóknar myndin Löggan í Beverly Hills II 19.000 gestir á 10 dögum. Mynd f sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni - Lðggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy i sannkölluðu banastuði. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhoid og Ronny Cox. Leikstjóri: 14.000 gestir á 7 dögum Tony Scott. Tónlist: Harold Faítemeyer Sýnd kl. 5 Bönnuft innan12ára Mi&averð kr. 270,- Tónleikar kl. 20.30 Slys gera ekki boð á undan sér! Okum km* oo uom .' '' —— Flokksst L.F.K. Viðtalstímar Ásta R. Jóhannesdóttir formaöur utanríkismálanefndar Framsóknar- flokksins veröur til viðtals þriðjudaginn 3. nóv. n.k. kl. 10-12. L.F.K. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjaneskjör- dæmi er opin að Hamraborg 5, Kópavogi kl. 17-19 alla virka daga og kl. 17-21 á þriðjudögum. Sími 43222. Stjórnin. LAUGARÁS = = Frumsýnd fimmtudag 22/10 Salur A Særingar Nýjasta stórmyndin frá leikstjóranum Ken Russell. Myndin er um hryllingsnóttina sem Frankenstein og Dracula voru skapaðir. Það hefur verið sagt um þessa mynd að i henni takist Russell að gera aðrar hryllingsmyndir að Disney myndum. Aðalleikarar: Gabriel Byrne, Juian Sands og Natasha Richardson. Sýnd kl: 5-7-9 og 11 Bönnui yngri en 16 ára Mi&averð kr: 250,- ★★★★ Variety •k-kirk Hollywood Reporter Salur B Fjör á framabraut Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og endaði meðal stjómenda með viðkomu i baðhúsi eiginkonu forstjórans. Sýnd kl: 5,7,9.05 og 11.10 Salur C Aftur til framtíðar Aðalhlutverk Michael J. Fox Sýnd kl. 5,7.30, og 10 Vertu í takt við Tímaiin AUGLÝSINGAR 1 83 00 ÚT V A R P/S JÓNVARP I !l!lil!llll!llllllllll Fimmtudagur 29. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. 8.30 Fréttayfirlit. Lesið úr forustugreinum 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýðingu sína (17). Barnalög. Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur * þáttinn. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.30 Landpósturinn- Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn - Kvenímyndin. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri) Tilkynningar. 15.00 Fréttir. 15.03 Einstaklingur og samfélag. Anna M. Sig- urðardóttir ræðir við framsögumenn á nýaf- stöðnu þingi BHM. (Endurtekinn þáttur 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Eduard Tubin og Niels Gade. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökoll Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni Að utan . Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sellósónata eftir Brahms. Pierre Fournier og Jean Fonda leika á selló og píanó Sónötu nr. 2 í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. (Af hljómdiski) 20.30 Frá tónleikum Slnfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Hafliði Hallgrímsson. Einsöngvari: Janes Manning. a. „Helíos", forleikur eftir Carl Nielsen. b. Söngverk eftir Hafliða Hallgrímsson, m.a. „Sálmurinn um klettinn14. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30„Er brumhnappar bresta“. Sigurlaug Bjömsdóttir tekur saman dagskrá um sænsku skáldkonuna Karin Boye. Lesarar: Herdís Þor- valdsdóttir og Hallmar Sigurðsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Suðaustur-Asía. Þriðji þáttur. Jón Ormur Halldórsson ræöir um stjórnmál, menningu og sögu Indónesíu. 23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói. Síðari hluti. Sinfónía nr. 5eftir Jean Sibelius. Kynnir: Jón Múli Ámason. 23.35 Blásaratónlist. „The Philipp Jones Brass Ensamble" o.fl leika verk eftir Felix Mendels- sohn, Edward Grieg og Eugene Bozza. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á ^amtengdum rásum morguns. a samtengdi 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frótta- pistlar og viðtöl. Morgunhanar fara róttu megin fram .úr rúminu á morgnana. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fróttasími 689910) 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlauaur í góðu skapi. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910) 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við stjórnvölinn. Upplvsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufróttir (fróttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn Bjami Dagur Jónsson mættur aftur til leiks á Stjömunni og stjómar þættinum eins og honum einum er lagið. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fróttasími 689910) 18.00 íslenskir tónar. innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullald- artónlistin ókynnt i einn klukkutíma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 21.00 örn Petersen. Tekið er á málum líðandi stundar og þau rædd til mergjar. öm fær til sín viðmælendur og hlustendur geta lagt orð í belg í síma 681900. 22.30 Einar Magnús Magnússon. Einar Magnús heldur áfram. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins 00.00-07.00 Stjörnuvaktin (ATH: Einnig fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Fimmtudagur 29. október 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp í róttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00,15.00, og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fróttimar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fróttlr kl. 17.00. 18.00-18.10 Fréttlr. 19.00-21.00 Anna Björk Blrgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 Jóhanna Harðardóttlr - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvín. Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57, 8.27 og 8.57. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leikin lög með íslenskum flytjendum, sagöar fréttiraf tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fróttayfirliti. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Nlður í kjölinn. Andrea Jónsdóttir fjallar um tónlistarmenn í tali og tónum. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóð- lagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri) 00.10 Næturvakt útvarpslns. Gunnlaugur Sigfús- son stendur vaktina til morguns. Fréttlr kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nóg- grennl - FM 96,5. 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrót Blöndal. Fimmtudagur 29. október 17.55 Ritmálsfréttir. 18.05 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 25. október. 18.30 Þrífætiingarnír. (Tripods) Breskur mynda- flokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 íþróttasyrpa. 19.20 Fréttaágrip á tóknmóli. 19.25 Austurbæingar. (East Enders) Breskur myndaflokkur í lóttum dúr sem í mörg misseri hefur verið í efstu sætum vinsældalista í Bretlandi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um Matlock-feðginin. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 í skuggsjá - Ekki ég kannski þú. Ný, íslensk sjónvarpsmynd. Handrit: Vigdís Gríms- dóttir og Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: And- rés Sigurvinsson. Aðalhlutverk: Steinunn Ó. Þorsteinsdóttir, Ingi R. Ingason, Hildur Dungal, Anna Kristín Amgrímsdóttir og Harald G. Haralds. ( myndinni segir frá Björk sem er táningur og byrjuð að fikta með áfengi. Sam- band hennar við fjölskyldu og vini er í molum eftir að hún lendir í ástarsorg og slæmum félagaskap og fljótlega missir hún stjóm á atburðarásinni. Myndin er framleidd af Tákni sf. fyrir Reykjavíkurborg og ætluð til kennslu í grunnskólum. Á eftir sýningu hennar stjórnar Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal I beinni útsendingu. Umræðuefni: Unglingarnir í frumskóginum. Er eitthvað að? Hvað er til ráða? Áhorfendum gefst kostur á að hringja og bera fram spumingar. 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. ít ð STOÐ2 Fimmtudagur 29. október 16.35 Nýtt líf. Startíng Over. Fráskilinn maður verður ástfanginn og vill hefja nýtt llf en honum gengur erfiðlega að gleyma fyrri konu sinni. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jill Clayburgh og Candice Bergen. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi: Alan J. Pakula. Paramount 1980. Sýningartimi 95 mln. 18.15 Handknattieikur Sýndar verða svipmyndir frá leikjum 1. deildar karla i handknattleik. Umsjónarmaður: Heimir Karisson. Stöð 2. 18.45 Ævlntýrl H. C. Andersen. Kolfortlð fljúg- andi. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Pórðardóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Paramount. 19.1919.19 20.30 Ekkjurnar Widows. Framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum. 1. þáttur. Glæpaflokkur nokkur hetur áætlanir um að fremja fullkominn glæp, en eitthvað fer úrskeiðis, lögreglan kemst á sporið og flestir þeirra týna lifinu. Eftirtifandi eiginkonur taka þá hðndum saman og Ireista pess að Ijúka verki manna sinna. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. Leikstjóri: lan Toynton. 21.30 Heilsubælið ( gervahvertl. Griniðjan/Stöð 2. 22.05 Peð í tafli Figures in á Landscape. Mynd um prjá strokufanga á flótta undan réttvísinni. Aðalhlutverk: Robert Whaw, Malcolm McDowell og Henry Woolt. Leikstjóri: Joseph Losey. Framleiðandi: John Kohn. Þýðandi: Astráður Haraldsson. CBS 1970. Sýningartimi 109 mlrr. . 24.00 Stjörnur i Hollywood Hollywo'od Stars. Viðtalsþáttur við framleiðendur og leikara nýj- ustu kvikmynda frá Hollywood. Þýðandi: Ólalur Jónsson. New York Times Syndication 1987. 00.25 Moskva vlð Hudsonfljót Moskow on the Hudson. Gamanmynd um sovéskan saxófón- leikara sem ferðast til Bandaríkjanna og hrífst af hinum kapltalíska heimi. Aðalhlutverk: Robin Williams, Clevant Derricks, Maria C. Alonso og Alejandro Rey. Leikstjóri: Paul Mazurky. 02.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.