Tíminn - 03.12.1987, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.12.1987, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 3. desember 1987 Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður RagnarBorgþórsson Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Garður Brynja Pétursdóttir Elnholtí 3 92-2777 Keflavík GuðriðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Sandgerðl Davíð Á. Guðmundsson Hjallagötu 1 92-37675 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-1261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykklshólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-84010 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43 Helllssandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 (safjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15 94-1336 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Siglufjörður FriðfinnaSímonardóttir Aðalgötu21 96-71208 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri Dalvík Brynjar Friðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavik Ásgeir Guðmundsson Grundargarði 7 96-41580 Reykjahlíð lllugiMár Jónsson Helluhraun 15 96-44137 Kópasker Bjarki Viðar Garðarsson Duggugerði 7 96-52161 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Einar Ólafur Einarsson Hamrahlíð32 97-31124 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar13 97-1350 Seyðisfjörður SigríðurK. Júlíusdóttir Botnahlíð28 97-2365 Reyðarfjörður MarínóSigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Björgvin Bjarnason Eskifjörður Fáskrúðsfjörður Jóhanna Eiríksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður SvavaG. Magnúsdóttir Undralandi 97-5839 Djúpivogur ÓskarGuðjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 99-4389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 99-3813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu28 99-3198 Stokkseyri Guðmundur Einarsson Iragerði 6 99-3211 Hvolsvöliur Bára Sólmundardóttir Sólheimar 99-8172 Vík PéturHalldórsson Sunnubraut5 99-7124 Vestmannaeyjar ÁsdísGísladóttir Bústaðabraut7 98-2419 Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í afhendingu og uppsetningu á rað- og fjarskiptabúnaði í birgða- skemmu verkkaupa á Nesjavöllum. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 15. des. kl. 11. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Frá menntamálaráðuneytinu: Laus staða Við Fósturskóla íslands er laus til umsóknar staða stundakennara í næringafærði á vorönn 1988. Umsóknir sendist skólastjóra Fósturskóla íslands, við Laugalæk, 105 Reykjavík fyrir 10. desember 1987. Menntamálaráðuneytið R BÍLALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:.... 96-21715/23515 BORGARNES: ......... 93-7618 BLÖNDUÓS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:...... 96-71489 HUSAVIK: .... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HOFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 irrterRent Jón Sigurðsson, kirkjumálaráðherra, og Sigurður Blöndal, ræktunarstjóri, takast formlega í hendur til innsiglingar leigusamningsins. Tímamynd Gunnar Mosfell í Grímsnesi: Fæddur er fyrsti stórnytjaskógur Samkomulag hefur nú verið undir- ritað við Skógrækt ríkisins um að hún fái til ráðstöfunar 662 ha. land úr prestsetursjörðinni Mosfelli í Grímsnesi. Það var Jón Sigurðsson, dóms- og kirkjumálaráðherra, sem undirritaði leigusamninginn fyrir hönd umsjónarmanna jarðarinnar, en hann gildir til 115 ára. Þar sem þetta er prestssetursjörð er ekki farið með samninga á sama hátt og ef um venjulega ríkisjörð væri að ræða. Fullt samkomulag hefur orðið, fyrir milligöngu stjórnar Prestafélags íslands, við núverandi sóknarprest er fékk Mosfell til ábúðar á sínum tíma, sem hluta af embættisskyldum sínum. Hér er um stærsta nytjaskóg í sögu íslands að ræða, sem lagt hefur verið út í á einu bretti. Aldrei fyrr hefur Skógræktin fengið jafn slétt og vel til fallið land til ræktunar og í Mosfelli. Ætlun Skógræktarinnar er að verja á næstu 15 árum sem næst 5 milljónum á ári til gróðursetningar í Mosfelli. Plantað verður lerki og stafafuru á rýrara landi og sitkagreni og alaskaösp á mýrlendari svæði. Reiknað er með að plantað verði út á um 40 ha. á ári eða um 140 þúsund plöntum. Samtals verða gróðursett- ar um 2,4 milljónir trjáa. Miðað við fréttir Tímans í gær úr Biskupstung- um, er Ijóst að á þessu svæði, uppsveitum Árnessýslu, verður trú- lega kominn vísir að einum af stærstu nytjaskógum landsins og örugglega Böðvar Guðmundsson, skógarvörð- ur, sem sjá mun um alla stjórnun gróðursetningarinnar og annast eftirlit með „Mosfellsskógi“. Tímamynd Gunnar sá stærsti á Suðurlandi, innan fárra áratuga. Samanlagt verða um 3,7 milljónum plantna komið niður á næstu árum ef báðar áætlanimar ganga upp. Þegar hundrað ár verða liðin frá síðustu gróðursetningum í Mosfelli, er ætlunin að höggva allan skóginn. Sagði Sigurður Blöndal, ræktunar- stjóri, að með honum ætti að vera hægt að fullnægja allri hráskógarþörf landsins um ákveðinn tíma og væri það stór og gamall draumur skóg- ræktarmanna. Það verður Böðvar Guðmundsson skógarvörður á Sel- fossi, sem annast mun verkstjóm yfir gróðursetningunni og eftirlit með Mosfellsskógi. Leiga fyrir landið er 100 þúsund á ári og er miðað við hrosshagabeit. Þetta mikla framtak er fjármagnað af Alþingi að hálfu leyti á móti Framleiðnisjóði landbúnaðarins. Framlag hvors um sig á þessu ári er 2.461 þúsund. Þá er eitt ákvæði inni í samningn- um þess efnis að leigutaka beri að haga ræktun skógarins með þeim hætti að hluti landsins nýtist ávallt almenningi til útivistar. Markmiðið er að sýna fram á myndarlegt dæmi um þá skógrækt sem kynnt hefur verið sem hugmynd á íslandi í fjölda áratuga. Valið er gott land á svæði sem talið er henta vel til skógræktar af þessu tagi. Landið er greiðfært og vel fallið til þeirrar vélavinnu sem nauðsynlegt er að beita. Þá kom það fram í ræðum ráðherra og ræktunarstjóra að eins mikið af vinnuframlagi verð- ur reynt að sækja til heimamann og kostur er. KB Búvörur hækka Búvörur hækkuðu í verði í fyrradag. Mjólk og mjólkurvörur hækkuðu um u.þ.b. 8% að með- altali, en kindakjöt um 6,5%. Eftir hækkun kostar lítrinn af mjólk 47,90 kr en kostaði áður 44.20 kr. Einn lítri af rjóma kostar eftir hækku 293,50 kr. en kostaði áður 273,60 kr. Kíló af 45% osti kostar eftir hækkun 445,80 kr. en kostaði áður 414,40 kr . Kílóverð á l.flokks kindakj- öti í heilum skrokkum er nú 323.20 kr. en var 303,40 kr. fyrir hækkun. Ástæður fyrir hækkun búvar- anna eru hækkun launaliðar í verðlagsgrundvelli og vinnslu- stöðvum. Það hefur einnig áhrif að vegna þess að niðurgreiðslur úr ríkissjóði hækka ekki mun hlutfall þeirra af útsöluverði land- búnaðarvara lækka. óþh Hærri ferðatíðni Flugleiða í vetur í vetur er gert ráð fyrir auknu flugi um helgar hjá Flugleiðum hf., vegna þess að helgarferðir félagsins og 17 hótela víðs vegar um land hafa reynst vinsælar mjög. Gerir vetrar- áætlun Flugleiða ráð fyrir 100 ferð- um frá Reykjavík til 10 staða á landinu í hverri viku. Alls munu yfir 40 staðir um allt land tengjast Reykjavík, og einnig innbyrðis, vegna samræmingar á áætlun félags- ins við áætlun landshlutaflugfélaga og áætlunarbifreiða. Á næstu vikum, eða fyrir jólin, mun sætabil í öllum Fokker Friend- ship flugvélum Flugleiða hf. verða aukið til jafns við það sem þekkist í millilandaþotum félagsins. Þá er þegar búið að breyta einni vélinni þannig að fremsta sætaröðin snýr aftur og hefur það mælst vel fyrir, en einkum hjá fjölskyldufólki. Verður þetta gert við fremstu röðina í öllum Fokkervélunum fyrir jólaferðirnar. í vetur er boðið upp á margbreyti- leg fargjöld innaniands. Nemur svokallað Apex fargjald aðeins um 40% af fullu gjaldi. Þá er einnig boðið upp á fjölskyldufargjöld og ættu væntanlegir farþegar að kynna sér vel þann afslátt sem í boði er hverju sinni. KB

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.