Tíminn - 17.12.1987, Page 1

Tíminn - 17.12.1987, Page 1
Roh sigrar í S'Kóreu en óróin helst # Blaðsíða 12 ^mmmmmmmmmmamm^m^mmammmmua* Alltáfullu á skattstofum landsins 0 Blaðsíða 6 Það er varasamt að borða rúsínur úr jólaglögginu 0 Blaðsíða 7 Sjávarútvegsráðherra leggur þunga áherslu á framgang fiskveiðistefnunnar á Alþingi Kvóta verður ekki frestað Bjóða stíft í flóðbíla Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 - 282. TBL. 71. ARG. Togast á um Subaru í gærkvöldi: Japanskir dreifingaraðilar Subarubíla þeirra, sem lentu í vatnsflóðinu í Noregi í október, hafa nú gert íslendingunum sem keyptu bílana, enn eitt tilboðið. Það tilboð kom fram í gærkvöldi og er verulega hærra en fyrra tiiboð þeirra, sem hljóðaði upp á 55 milljónir króna. Eigendurnir tóku sér umhugsunarfrest. Það er því hart barist um bílana, en ekki í sama tilgangi, því Japanar vilja þá úr umferð, en eigendurnir vilja þá í umferð. • Blaðsíða 3 Halldor Ásgrímsson. Halldór Ásgrímsson sagði í samtali við Tímann í gær að það bæri vott um vanþekkingu á eðli fiskveiða og fiskveiðistjórn- unar að halda að hægt væri að fresta afgreiðslu kvótafrum- varpsins fram yfir áramót. Frumvarpið er nú til umræðu í sjávarútvegsnefndum Alþingis og hafa þar komið fram athugasemdir sem benda til að erfitt geti orðið að ná um það víðtækri samstöðu. Með hliðsjón af miklum önnum og naumum tíma hafa komið fram hugmyndir um að fresta afgreiðslu frumvarpsins og framlengja núgildandi lög um nokkra mánuði. Sjávarútvegsráðherra segir slíkt ekki einu sinni til umræðu enda stjórnarfrumvarp á ferðinni sem muni hafa forgang. Búast má við að frumvarpið komi til annarrar umræðu á næstu dögum, jafnvel fyrir helgina. %B!aðsíða 3 Júlíus Vífill Ingvarsson, umboðsaðili Subaru og hr. Simitsu frá Japan.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.