Tíminn - 17.12.1987, Side 13
FimmtudaguF 17. desember 1987
Tíminn 13
llllllllllll ÚTVARP/SJÓN VARP
Föstudagur
18. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pét-
ursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
N. Karlsson talar um daglegt mál um
kl. 9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný
saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hug-
að að jólakomunni með ýmsu móti þegar 6
dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M.
Sigurðardóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón: Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli og Steinunn
S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik-
unnar, að þessu sinni Gigja Jóhannsdóttir
fiðlukennari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðn-
ætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Sim-
one de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les
þýðingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.03 Skólastefna. Jón Gunnar Grjetarsson
stýrir umræðuþætti. (Endurtekinn þáttur frá
manudegi).
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókín. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. German, Gilbert og
Sullivan. a. Dansar úr söngleiknum „Nell
Gwyn“ eftir Edward German. Rawicz og Land-
auer leika á píanó. b. Þættir úr söngleiknum
„Merrie England“ eftir Edward German. Patricia
Baird, Marjorie Thomas, Alexander Young og
John Cameron syngja með kór og hljómsveit:H,
Victor Olof stjórnar. c. Þættir úr söngleikjunum
„The Mikado" og „The Women of the Guard“
eftir Gilbert og Sullivan. Einsöngvarar og kór
Glyndboume óperunnar syngja með Pro Arte
hljómsveitinni: Sir Malcolm Sargent stjórnar.
18.00 Fréttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Finnur N. Karlsson flytur.
Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn.
20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson
kynnir lúðrasveitartónlist.
20.30 Kvöldvaka. a. Berskudagar á Húsavík. Þór-
arinn Björnsson ræðir við Bryndísi Bjarnadóttur.
(Hljóðritað á vegum Safnahússins á Húsa-
vík). b. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur ís-
lensk lög. Jónas Ingimundarson leikur með á
píanó. c. Úr minningum Boga frá Gljúfraborg
Auðunn Bragi Sveinsson les frásöguþátt sem
hann skráði eftir frásögn Boga Jónssonar.
d.Þuríður Baldursdóttir syngur nokkur Ijóðakorn
eftir Atla Heimi Sveinsson. Kristinn örn Kristins-
son leikur með á píanó. e.Úr Ijóðum Herdísar
Aridrésdóttur. Sigríður Pétursdóttir les. Kynnir:
Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar.
23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías-
sonar. (Frá Akureyri).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik-
unnar, að þessu sinni Gígja Jóhannsdóttir
fiðlukennari. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
ras
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur Ben-
ediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Rykið dustað af Jónsbók
kl. 7.45. Fréttaritari Útvarpsins í Suður-Landeyj-
um, Jón Bergsson, leggur eitthvað gott til
málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru það
umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið,
miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás
2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga
vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún
Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergs-
son og Snorri Már Skúlason.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla.
Annars eru stjómmál, menning og ómenning í
víðum skilningi viðfangsefni dægumálaútvarps-
ins í síðasta þætti vikunnar í umsjá Einars
Kárasonar, Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar
Gunnarsdóttur og Stefáns Jóns Hafsteins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson.
22.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæiisútvarp Norðurland's.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét
Blöndal.
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Laugardagur
19. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá, veðurfregnir sagðar kl.
8.15 en síðan lesnar tilkynningar. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.10Sónötur eftir Domenico Scarlatti Alexis
Weissenberg leikur á píanó.
9.30 Barnaleikrit: „Emil og leynílögregluliðið“
eftir Erik Kastner og Jörund Mannsaker Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Jón Sigur-
björnsson. Leikendur: Nína Sveinsdóttir, Áróra
Halldórsdóttir, Jóhann Pálsson, Árni Tryggva-
son, Bessi Bjarnason, Valdimar Lárusson, Guð-
mundur Pálsson, Róbert Arnfinnsson, Margrét
Magnúsdóttir og Karl Guðmundsson. (Áður
útvarpað 1961 og 1982).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Vikulok Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar,
kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip
vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins o.fl.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.10 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
15.00 Tilkynningar.
15.05 Tónspegill Þáttur um tónlistog tónmenntirá
líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Guðrún Kvaran flytur þáttinn.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45).
16.30 Bráðum koma jól Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar.
17.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands 26. f.m. „Fantasia para un gentilhombre“
eftir Joaquin Rodrigo. Einleikari á gítar: Pétur
Jónasson. Stjórnandi: Frank Shipway.
18.00 Bókahornið Sigrún Sigurðardóttir kynnir
nýjar bama- og unglingabækur.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30Tilkynningar.
19.35 Spáð* í mig Þáttur í umsjá Sólveigar Páls-
dóttur og Margrétar Ákadóttur.
20.00 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurður Alfons-
son. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05).
20.30 Bókaþing GunnarStefánsson stjómarkynn-
ingarþætti um nýjar bækur.
21.30 Danslög
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 í hnotskurn Umsjón: Valgarður Stefánsson.
(Frá Akureyri)
23.00 Stjörnuskin Tónlistarþáttur í umsjá Ingu
Eydal. (Frá Akureyri)
23.50 Dulítið draugaspjall Birgir Sveinbjörnsson
segir frá. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson sér um
tónlistarþátt.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Erla B. Skúladóttir
stendur vaktina.
7.03 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.00 Með morgunkaffinu Umsjón: Guðmundur
Ingi Kristjánsson.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Léttir kettir Jón Ólafsson gluggar í heimilis-
fræðin... og fleira.
15.00 Við rásmarkið Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir
og Sigurður Sverrisson.
17.07 Jóladjass í Duushúsi Kynnir: Vemharður
Linnet. (Einnig útvarpað nk. mánudagskvöld kl.
22.07).
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Rokkbomsan Umsjón: Ævar örn Jóseps-
son.
22.07 Út á lífið Umsjón: Lára Marteinsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
17.00-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón:
Kristján Kristjánsson og Unnur Stefánsdóttir.
Sunnudagur
20. desember
7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „An Wass-
erflussen Babylon“, sálmforleikur eftir Johann
Sebastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á
orgel. b. Sónata nr. 4 í e-moll eftir Jean-Marie
Leclair. Barthold Kuijken leikur á flautu, Wieland
Kuijken á víólu da gamba og Robert Kohnen á
sembal. c. Konsert í f-moll fyrir óbó og strengi
eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger
leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit-
inni: lona Brown stjórnar. d. „Von Gott will ich
nicht lassen“, sálmforleikur eftir Johann Se-
bastian Bach. Marie-Claire Alain leikur á orgel.
e. Konsert nr. 6 í B-dúr BWV 1051 eftir Johann
Sebastian Bach. „I Musici" hljómsveitin leikur.
7.50 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjörnsson
prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 í morgunmund Þáttur fyrir börn í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Málþing um Halldór Laxness Umsjón:
Sigurður Hróarsson.
11.00Messa á vegum æskulýðsstarfs þjóð-
kirkjunnar Prestur: Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00Aðföng Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og
hljómdiskasafni Utvarpsins. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
13.30 Rasmus Kristján Rask og íslendingar Dr.
Finnbogi Guðmundsson tekur saman dagskrá í
tveggja alda minningu Rasks.
14.30 Með sunnudagskaffinu Frá óperutónleik-
um Nýja tónlistarskólans og Tónlistarskólans í
Reykjavík í sal Hvassaleitisskóla í nóvember í
fyrra. (2:3) Marta Halldórsdóttir, Iris Erlingsdótt-
ir, Sigrún Þorgeirsdóttir, Gunnar Guðbjörnsson,
Kolbeinn Ketilsson og Guðjón Grétar Óskars-
son syngja atriði úr söngleiknum „Brottnámið úr
kvennabúrinu“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Kynnir: Jóhann
Sigurðsson leikari.
15.10 Dyrnar sjö Myndverk í orðum eftirMessíönu
Tómasdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Desemberþankar Þáttur í umsjá önnu
Snorradóttur.
17.00 Tónleikar Luciu Popp og Irwins Gage
í Hákonarhöll á tónlistarhátíðinni í Björgvin 21.
maí sl. a. „Frauenliebe und Leben“ eftir Robert
Schumann. b. „Sieben frúhe Lieder eftir LAban
Berq. c. Þrjú lög eftir Richard Strauss.
18.00 órkin Þáttur um erlendar nútímabókmenntir.
Umsjón: Ástráður Eysteinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við
hlustendur.
20.00 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá
Akureyri)
21.20 Gömlu danslögin
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa“eftirGunnar
Gunnarsson Andrés Bjömsson les (4).
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Tónmál Soffía Guðmundsdóttir sér um
þáttinn.
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti Píanókvintett í f-moll op.
34 eftir Johannes Brahms. Maurizio Pollini og
ítalski strengjakvartettinn leika.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Þorsteinn G. Gunn-
arsson stendur vaktina.
7.00 Hægt og hljótt Umsjón: Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
10.05 L.I.S.T Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Spilakassinn Umsjón: Ólafur Þórðarson.
15.00 Söngleiklr í New York Sjötti þáttur: „Beehi-
ve“. Umsjón: Ámi Blandon.
16.05 Vinsældalisti rásar 2 Umsjón: Stefán Hilm-
arsson og Georg Magnússon.
18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Erlends-
son. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og
Sigurður Blöndal.
22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins Skúli Helgason
stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
Mánudagur
21. desember
6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Séra Agnes Sigurö-
ardóttir á Staðarhóli flytur.
7.00 Fréttir.
7.031 morgunsárlð með Ragnheiði Ástu Péturs-
dðttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Finnur N.
Kartsson talar um daglegt mál um kl. 7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpslns 1987. Umsjén:
Gunnvör Braga.
9.30 Morgunlelkfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Bjami E. Guðleifsson fjallar
um efnagreiningarþjónustu Ræktunarfélags
Norðurlands.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor. Umsjón: SigríðurGuðnadóttir.
(Frá Akureyri).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Einnig útvarpaö loknum fréttum á miðn-
ætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.051 dagsins önn. Umsjón: Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri)
13.35 Miódegissagan: „Ðuguð kona“ eftir Sim-.
one de Beauvoir. Jórunn Tómasdóttir les
þýðingu slna (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Póra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags kl. 2.00).
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða.
Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarplð.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Tsjaikvoskí. a. Vals
úr „Svanavatninu11 op. 20 eftir Pjotr Tsjaikovskí.
Fílharmoniusveitin i Varsjá leikur: Witold Row-
icki stjórnar. b. Sinfónía nr. 6 í h-moll op. 74,
„Pathétique-sinfónían" eftir Pjotr Tsjaíkovskí.
Fílharmoníusveitin i Vín leikur: Herberl von
Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jðn Gunnar Grjet-
arsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgni sem
Finnur N. Karlsson flytur.
Um daglnn og veginn. Jóna Valgerður
Kristjánsdóttir í Hnifsdal talar.
20.00 Aldakliður. Rikarður Om Pálsson kynnir
tónlist frá tyrri öidum.
20.40 Unglingar. Umsjón: Einar Gylfi Jónsson.
(Áður útvarpað í þáttaröðinni „I dagsins önn" 2.
þ.m.)
21.15 „Breytni eftir Kristi“ eftir Thomas a
Kempis. Leifur Þórarinsson les (10).
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftlr Gunnar
Gunnarsson. Andrés Björnsson lýkur lestri
sögunnar (5).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregn^.
22.20 Rannsóknir og atvinnulíf. Jón Gunnar
Grjetarsson stjórnar umræðuþætti.
23.00 Tónleikar i Troldhaugen-salnum i Björgv-
in hljóðritaðir á tónlistarhátiðinni þar 25. maí í
vor. Helge Slaatto leikur áHiðlu og Wolfgang
Plagge á píanó. a. Úr „Slatter", pianóverki op.
72 eftir Edvard Grieg. b. „Elevazione" op. 21
eftir Wolfgang Plagge. c. „Myther" eftir Karol
Szymanowski. d. Sónata i c-moll op. 45 eftir
Edvard Grieg.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir. (Endurlekinn þáttur frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
A?
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Skúli Helgason
stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og
veðurfregnum kl. 8.15. Eftir helgina er borið
niður á Isafirði, Egilsstöðum og Akureyri og
kannaðar fréttir landsmálablaða, héraðsmál og
bæjarslúður víða um land kl. 7.35 Flosi
Ólafsson flytur mánudagshugvekju aö loknu
fróttayfirliti kl. 8.30. Umsjón: Leifur Hauksson,
Kolbrún Halldórsdóttir og Sigurður Þór Salvars-
son.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og
skemmtileg getraun fyrir hlustendur á öllum
aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst
með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein
flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustend-
aþjónustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang
fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlust-
endaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. M.a. kynnt breiðskífa vikunnar.
Umsjón: Gunnar Svanbergsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir um fólk
á niðurleið, fjölmiðladómur llluga Jökulssonar,
einnig pistlar og viðtöl um málefni liðandi
stundar. Umsjón: Einar Kárason, Ævar Kjart-
ansson, Guðrún Gunnarsdóttir og Stefán Jón
Hafstein.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Sveiflan. Vernharður Linnet kynnir djass og
blús.
20.30 Tekið á rás. Lýst leik íslendinga og Suður-
Kóreumanna í handknattleik í Laugardalshöll.
22.07 Næðingur. Umsjón: RósaGuðný Þórsdóttir.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfús-
son stendur vaktina til morguns.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, fréttir
og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá
pallborðið hjá morgunhönum.
08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur HelgasonGóð tónlist, gam-
anmál og Gunnlaugur leikur á als oddi.
10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími
689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir við
stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af
fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist. Alltaf eitthvað að ske hjá Helga.
14.00 og 16.00 Stjömufréttír (fréttasími 689910)
16.00 Mannlegi þátturinn Jón Axel Ólafsson með
tónlist, spjall, fréttir og fréttatengda atburði á
föstudaaseftirmiðdegi.
18.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910).
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurllugur
fljúga um á Fm 102 og 104 í eina klukkustund.
Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist flutt af meist-
urum.
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn í helgar-
skap og kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Kjartan Guðbergsson. Einn af yngri
þáttagerðarmönnum Stjörnunnar með góða
tónlist fyrir hressa hlustendur.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Laugardagur
19. desember
8.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugar-
dagur og nú tökum við daginn snemma með
laufléttum tónum.
10.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910)
10.00 Leopold Sveinsson. Laugardagsljónið lifg-
ar uppá daginn. Gæða tónlist.
12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
13.00 Jón Axel Ólafsson. Jón Axel á réttum stað
á réttum tíma.
16.00. íris Erlingsdóttir Léttur laugardagsþáttur í
umsjón írisar Erlingsdóttur.
18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
18.00 „Milli mín og þín“. Bjarni Dagur Jónsson.
Bjarni Dagur talar við hlustendur í trúnaði um
allt milli himins og jarðar og að sjálfsögðu verður
Ijúf sveitatónlist á sínum stað.
19.00 Árni Magnússon Þessi geðþekki dagskrár-
gerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið.
22.00-03.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á
kostum með hlustendum.
03.00-08.00 Stjörnuvaktin.
Sunnudagur
20. desember
08.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður
sem gott er að vakna við.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir (fréttasími 689910)
12.00 (ris Erlingsdóttir Rólegt spjall og Ijúf sunnu-
dagstónlist
14.00 Skemmtiþáttur Jörundar Jörundur Guð-
mundsson með spurninga- og skemmtiþáttinn
sem svo sannarlega hefur slegið i gegn. Allir
velkomnir. Auglýsingasími: 689910.
16.00 „Síðan eru liðin mörg ár“ örn Petersen.
örn hverfur mörg ár aftur í tímann flettir gömlum
blöðum, gluggar í gamla vinsældarlista og fær
fólk í viðtöl.
19.00 Kjartan Guðbergsson. Helgarlok. Kjartan
við stjómvölinn.
21.00 Stjörnukiassík. Stjarnan á öllum sviðum
tónlistar. Léttklassísk klukkustund. Randver
Þorláksson í jólaskapi og leikur af geisladiskum
allar helstu perlur meistaranna. Ein af skraut-
fjöðrunum í dagskrá Stiörnunnar.
22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur aftur við
stjórninni. og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Mánudagur
21. desember
07.00 Þorgeir Ástvaldsson Jólalónlisl, fréttapistl-
ar og viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna.
08.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam-
anmál og að sjálfsögðu verður Gunnlaugur
hress að vanda og talar við fólk í jólaskapi.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910)
12.00 Hádegisútvarp Rósa Guðbjartsdóttir stjórn-
ar hádegisútvarpi Stjörnunnar. Viðtöl, upplýs-
ingar, tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott
leikið með hæfilegri blöndu af gömlum og nýjum
jólalögum.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson.
Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir viðburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurlagaperlur
að hætti hússins. Vinsæll liður.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Gullald-
artónlistin ókynnt í einn klukkutíma.
20.00 Einar Magnússon. Gæða tónlist úr ýmsum
áttum og að sjálfsögðu bregður Einar jólalögum
undir nálina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
Laugardagur
19. desember
07.00-09.00 Ljúfir tónar í morgunsárið.
09.00-13.00 Helgarmorgunn. Gunnar Þórðarson,
tónlistarmaður, velur og kynnir tónlistina.
13.00-17.00 Fólk um helgi. Helga Thorberg leikur
jólalögin og spjallar við hlustendur um jólaundir-
búning.
17.00-02.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
02.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
Sunnudagur
20. desember
07.00-09.00 Ljúfir fónar í morgunsarið.
09.00-13.00 Helgarmorgunn.Gunnar Þóröarson
lónlislarmaður við sfjórnvólinn á Ljósvakanum.
I dag kemur Þórhallur Sigurðsson i heimsókn
ásamt þeim Saxa lækni og Skula raivirkja.
13.00-17.00 Tónlisf með llstlnnl að llfa. Þáttur i
umsjón Helgu Thorberg.Geslir þátfarins verða
rithölundarnir Álfrún Gunnlaugsdóttir og Vigdís'
Grímsdóttir.
17.00-01.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
Mánudagur
21. desember
07.00-13.00 Baldur Már Arngrimsson við
hljóðnemann. Tónlist og fréttir á heila tíman-
um.
13.00-19.00 Begljót Baldursdóttir leikur tónlist
úr ýmsum áttum og flytur hlustendum fréttir.
19.00-01.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00-07.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni.
Föstudagur
18. desember
7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Stefán kemur okkur róttu megin framúr með
tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Morgunpoppið á sínum stað, afmælis-
kveðjur og kveðjur til brúðhjóna.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira.
Fréttir kl. 13.00.
14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00.
17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja-
vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og
spjallað við fólkið sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 17.00.
18.00-18.10 Fréttir.
19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend-
ur.
Fréttir kl. 19.00.
21.00-22.00 íslenski listinn. Pétur Steinn kynnir
40 vinsælustu lög vikunnar.
22.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
unnar kemur okkur í helgarstuð með góðri
tónlist.
03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Krist-
ján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.