Tíminn - 17.12.1987, Síða 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 17. desember 1987
DAGBÓK llllllllllllllllllll!
Talið f.v.: Elín Harðardóttir, Sigurður Þórðarson, þá er heiðursfélaginn Þórður
Þórðarson, forseti félagsins, Erna Friða Berg, Stefán Gunnlaugsson og Fríða G.
Eyjólfsdóttir.
Dagbókin - fram til jóla
Þær tilkynningar, sem eiga að birtast í
Dagbók Tímans fyrir jól, verða - (síðasta
lagi - að berast blaðinu fyrir hádegi 22.
desember.
Til umhugsunar
Þú, sem gefur börnum gjafir þessi jól.
Hvað ætlarðu að gefa þeim? Við hvetjum
þig til að vanda valið vel. Það setur
enginn tímasprcngju í jólaböggul barn-
anna né heldur önnur vopn. - Gerið
börnin ekki að litlum hermönnum: -
Gefið þeim friðargjafir og leggið með
þeim áherslu á frið, samvinnu og bróður-
kærleika.
Menningar- og friðarsamtök íslenskra
kvenna.
KVENNAATHVARF
Húsaskjól er opið allan sólarhringinn
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa
verið ofbcldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Síminn er 21205 - opinn allan sólar-
hrínginn.
Miningarsjóður Einars
á Einarsstöðum
Vinir Einars á Einarsstöðum, scm lcst
fyrir nokkru, stofnuðu um hann minning-
arsjóð. Þeir benda á þann sjóð til áhcita
fyrir þá sem vilja heiöra minningu hans
og styrkja cftirlifandi konu hans.
Sjóöurinn er varðveittur við Útibú
Landsbanka íslands á Hósavík og cr
nr.5460.
Koparstungur frá Róm
Opnuð hefur verið sýning í Ásmund-
arsal við Freyjugötu á koparstungnum
myndum frá 16.-18. öld, sem ncfnist
„Koparstungur frá Róm". Sýningin er
hingað komin í samvinnu ítölsku ræð-
ismannsskrifstofunnar á íslandi, ítalska
menntamálaráðuneytisins og félagsins ÍT-
ALÍA, ítalsk-íslenska félagsíns.
Sýningin verður opin til sunnudagsins
20. descmber kl. 21:00.
Fimmtudag og föstudag cr opnunartími
kl. 16:00-21:00, en laugardag og sunn-
udagkl. 14:00-21:00.
Allir cru hjartanlega vclkomnir.
Félag eidri borgara
Opið hús er aö Goðhcimum, Sigtúni 3.
Kl. 14:00 - Frjáls spilamennska, svo
sem bridgc, lombcr o.fl.
Kl. 19:30 - Félagsvist - hálft kort.
Kl. 21:00 - Dans.
Pakkasendingar
Þeir sem þurfa að koma pökkum með
sérleyfisbifrciðum fyrir jól, cr bcnt á að
pakkaafgreiðsla sérlcyfishafa í Umfcrðar-
miðstöðinni er opin virka daga kl. 07:30-
21:30. Laugard. 19. dcs. kl. 07:30-18:00
og sunnud. 20. dcs. kl. 13:00-19:00. Á
Þorláksmessu er opið kl. 07:30- 22:00 og
á aðfangadag kl. 07:30-14:00.
Sérlcyfishafar hvctja fólk til aö koma
með pakkana tímanlega og áríðandi er að
merkja alla pakka vandlcga og geta um
símanúmer móttakcnda.
Allar nánari upplýsingar um ferðir
sérleyfisbifreiða eru vcittar hjá B.S.I.
Umferðarmiðstöðinni í síma 91-22300.
Heiðursfélagi Dýraverndunar-
félags Hafnarf jarðar
Hinn 7. desember sl. var Þórður Þórð-
arson, forseti Dýravcrndunarfélags Hafn-
firðinga, gcrður að hciðursfélaga félags-
ins.
Félagið var stofnað í maí 1928 og á því
60 ára afmæli á næsta ári. f lögum
félagsins segir m.a.: „Ætlunarverk félags-
ins cr, að vekja nærgætni og samúð með
öllum dýrum... “
Ferðir sérleyfisbifreiða
um jói og áramót 1987
Mikill annatími stendur nú yfir hjá
sérleyfishöfum. Víða er bætt við auka-
ferðum, svo þjónusta við farþega verði
scm bcst.
Síðustu fcrðir fyrir jól frá Umferðar-
miðstöðinni eru á aðfangadag kl. 15:00 til
Hveragerðis, Selfoss og Þorlákshafnar og
kl. 15:30 til Keflavíkur.
Á jóladag eru sérlcyfisbifreiðar ekki í
förum.
Á gamlársdag eru síðustu ferðir frá
Umferðarmiðstöðinni kl. 15:00 til Hvera-
gerðis, Selfoss og Þorlákshafnar, og kl.
15:30 til Keflavíkur.
Á nýársdag aka sérleyfisbifreiðar yfír-
leitt ekki, þó með þcim undantekningum,
að ferðir eru síðdegis til og frá Hverag-
erði, Selfossi, Þorlákshöfn og Keflavík.
Einnig er ferð til og frá Borgarnesi og ór
Rcykhulti síðdegis.
Fólk er hvatt til að panta sér far, eða
kaupa farmiöa tímanlega.
Sunnudagsferðir F.í.
Sunnud. 20. descmber kl. 10:30- Esja
- Kerhólakambur (851 m)
Fcrðafélag (slands fer í vetrarsólstöðu-
ferð á Kcrhólakamb. Hjá mörgum er
þessi göngufcrö orðin fastur liður í
stemmningunni fyrir jólin. Gengið er frá
Esjubergi og fólk á cigin bílum er velkom-
ið með.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmcgin. Farmiðar við bíl (500 kr.)
Frítt cr fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Næsta dagsfcrð vcrður sunnudaginn
27. des. kl. 13:00 en þá er gengið um
Vífilsstaðahlíð - Vatnsendaborg að Kjóa-
völlum. Létt ganga.
Ferðir Ferðafélags Akureyrar fyrir árið
1987 fást á skrifstofunni. Munið að ná í
farmiða í áramótaferðina til Þórsmerkur.
Ferðafélag fslands
Upplýsingamiðstöð ferðamála
Upplýsingamiðstöð fcrðamála hct'ur
aðsetur að Ingólfsstræti 5. Þareru veittar
allar upplýsingar um ferðaþjónustu á
íslandi og það sem er á döfinni í Rcykja-
vík.
Opið er mánudaga til föstudaga kl.
10:00- 16:00. laugardaga kl. 10:00-14:00,
cn lokað cr á sunnudögum.
Síminn cr 623045.
Á aðalfundi félagsins 18. nóv. sl. var
samþykkt að gera Þórð Þórðarson að
heiðursfélaga. Hann og fleiri góðir menn
endurreistu félagið í byrjun árs 1951, en
þá hafði starfsemi þess legið niðri um
skeið. „Hinn 16. mars 1953 var Þórður
Þórðarson kosinn forscti félagsins og
hefur síðan verið forystumaður þess með
miklum ágætum," segir í fréttatilkynn-
ingu frá Dýraverndunarfélagi Hafnfirð-
inga.
Jólasöngvar Kórs
Langholtskirkju annað kvöld
kl. 23:00
Sjónvarpað beint á Stöð 2
Árlegir Jólasöngvar Kórs Lang-
holtskirkju verða í kirkjunni annað
kvöld.föstud. 18. des. kl. 23:00.
í fréttatilkynningu frá kórnum segir
m.a.:“Undrist fólk þessa tímasetningu,
þá er hugmyndin sú, að gefa þeim sem eru
í síðbúnum verslunarleiðangri síðasta
föstudag fyrir jól - og þcim scm vinna
frameftir kvöldi - kost á að komast í
jólastemmningu."
Flutt vcrður jóla- og aðventutónlist og
syngja Ólöf Kolbrún Harðardóttir og
Kristinn Sigmundsson einsöng með
kórnum. Einlcikarar verða Bernhard
Wilkinson á flautu og Monika Abendroth
á hörpu. Gústaf Jóhannesson verður
organisti og Jón Sigurðsson leikur á
kontrabassa. Nokkur laganna eru útsett
af Anders Öhrvall, sænskum kórstjórn-
anda.
Að tónleikunum loknum er gestum
boðið upp á kakó og piparkökur í safnað-
arheimilinu. Að þessu sinni verður Jólas-
öngvunum í Langholtskirkju sjónvarpað
beint á Stöð 2 og útvarpað stereó á
Ljósvakanum.
Kórstjórn bendir áheyrcndum á að
koma tímanlcga til að tryggja sér sæti.
Orator:
Lógfræðiaðstoð laganema
Orator, félag laganema, hefur verið
með lögfræðiaðstoð í síma á fimmtudags-
kvöldum að undanförnu. Um jólin fellur
þessi þjónusta niður.
Næst verður lögfræðiaðstoð Orators
fimmtudaginn 7. janúar 1988.
Þá hefst starfsemin að nýju kl. 19:30 -
22:00. Síminn er 11012.
Sundlaugarnar f Laugardal eru opnar mán-
udaga - töstudaga kl. 7.00-20.00. Laugardaga
kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30.
Sundlaug Vesturbæjar er opin mánud.-föstud.
kl. 07.00-20.00, laugardaga 07:30-17.30 og
sunnudaga 08.00-15.30
Sundhöll Reykjavíkur er opi mánud.-töstud. kl.
07.00-19.30, laugardaga 07.30-17.30 og sunnu-
daga 08.00-13.30.
Sundlaugar Fb. Brelöholtl: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20-09.30 og 16.30-20.30, laugar-
daga kl. 7.30-17.30. Sunnudagakl. 8.00-15.30.
Lokunartlmi er miðaöur viö þegar söiu er hætt.
Þá hafa gestir 30 mfn. til umráða.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30.
Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl.
10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga -
fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga
8.00-10.00 og 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00-
12.00. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga
19.30-21.00.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00.
Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20.00-21.00. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarljarðar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl.
8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00-8.00, 12.00-13.00 og 17.00-
21.00. A laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnu-
dögum 8.00-11.00.
Sfmi23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-
17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.
Jólabingó
Jólabingó Framsóknarfélaganna í Hafnarfiröi, veröur haldið fimmtu-
daginn 17/12 kl. 20.30 í iþróttahúsinu við Strandgötu.
Úrval góöra vinninga.
Stjórnin.
Jóladagatal SUF 1987
Þeir félagar sem fengið hafa jóladagatal SUF 1987 eru hvattir til aö
gera skil hiö fyrsta.
Úrdráttur er þegar hafinn, eftirtalin númer hafa komið uþp:
1. des.nr.2638 6. des. nr. 2933 11. des. nr. 5952
2. des. nr. 913 7.des. nr. 5726 12. des. nr. 3213
3. des. nr. 1781 8. des. nr. 7205 13. des. nr. 3184
4. des. nr. 1670 9.des. nr. 4714 14. des. nr. 6371
5. des. nr.4676 10. des. nr. 6297 15. des. nr. 2659
16.des. nr. 1658 17. des. nr. 3048.
Allar frekari upplýsingar eru veittar i síma 24480.
Stjórn SUF
n Matthtaxxon w 11
I annríki
fábreyttra
daga
I annríki
fábreyttra
daga
Þorsteinn Matthíasson
Við íslendingar eigum fagurt
land og höfum flest daglega fyrir
augum fjallatinda sem teygja sig
upp í himinblámann, oft krýnda
hvítum snæhettum. Við eigum
lika menn sem hlotið hafa þann
sess í þjóðfélaginu að enginn
kemst hjá því að vita hverjir þar
eru á ferðinni.
Gróðurinn sem vex við hlíðarfót
hinna nöktu tinda, og lítt þekktur
fjöldi manna og kvenna, sem erjar
akurinn og dregur úr djúpi
hafsins, á líka sína sögu og hana
ekki ómerkari þó hljóðlátara fari.
Það eru svipmyndir úr lífi þessa
fólks sem hér birtast.
Þeir sem sagt er frá eru:
Ásgrimur Kristjánsson, Berglaug
Sigurðardóttir, Grétar
Símonarson, Guðjón
Guðmundsson, Guðmundur
Guðmundsson, Kolbeinn
Guðmundsson, Marta
Kristjánsdóttir, Pálína
Magnúsdóttir, Soffonías
Stefánsson, Tryggvi Jónsson,
Þórður Gíslason og Sturlaugur
Einarsson. Verð kr. 1.875,-
SAGA ÞERNUNNAR
Saga
þernunnar
Hjá Almenna bókafélaginu er
komin út Saga þernunnar eftir
Margaret Atwood, í þýðingu
Áslaugar Ragnars. Bókin heitir á
frummálinu The Handmaid's
Tale.
Saga þessi gerist í náinni
framtíð í samfélagi sem nefnist
Gíleað. Það hefur risið þar sem
áður voru Bandaríkin. Gíleað er
einræðisríki. Því er stjórnað af
bókstafstrúar kristnum
karlmönnum. í þessu nýja
samfélagi eru konur flokkaðar
eftir því til hvers þær þykja nýtar,
meðal annars: Þernur, Frúr,
Ókonur og Hagkonur.
Þernur, eins og sú sem segir
sögu sína, eru í rauðum klæðum
sem hylja líkamann og bera hvít
höfuðföt með vængjum sem skýla
andliti þeirra og takmarka
sjónarsviðið. Mánaðarlega eru
þær leiddar undir Liðsstjóra í von
um að þær ali þeim og Frúm þeirra
börn. Það er notagildi þeirra.
Saga þernunnar lýsir geggjuðu
samfélagi en athygli vekur að
minningar þernunnar um
tímabilið fyrir einræðisrikið sýna
að ýmislegt miður geðslegt henti
þá. Fasistaríkið Gíleað er
hræðilegt en það gerir árið 1987
ekki sjálfkrafa stórkostlegt.
Þjóð bjarnarins
mikla
í nýrri útgáfu frá
Vöku-Helgafelli
Skáldsagan Þjóð bjarnarins
mikla er nú komin út í nýrri útgáfu
frá Vöku-Helgafelli. Þetta er
einstætt skáldverk sem farið hefur
sigurför um heiminn og hvarvetna
fengið stórkostlegar viðtökur.
Bókin kom út hér á landi í fyrra og
hefur síðan verið umtöluð og selst
upp. Höfundur hennar, Jean M.
Auel, vakti mikla athygli er hún
heimsótti ísland síðastliðið
haust.
Þjóð bjarnarins mikla er
upphafið á hinni hrífandi sögu
Aylu, stúlku af ætt
Krómagnonmanna fyrir 35.000
árum, sem verður viðskila við fólk
sitt og elst upp í helli hjá fornri
kynkvísl Neanderdalsmanna, sem
ekki getur náð lengra á
þróunarbrautinni. Ayla er
frábrugðin þessu fólki og það
magnar upp spennu og hefur áhrif
á samfélagið allt. Sjálfstætt
framhald þessarar bókar, Dalur
hestanna, er þegar komið út hér á
landi, en þar spinnst örlagavefur
Aylu áfram.
Friða Á. Sigurðardóttir,
rithöfundur, þýddi bókina sem er
unnin í Prentsmiðjunni Odda.
Þjóð bjarnarins mikla er 492
blaðsíður og kostar 1890 krónur
með söluskatti.
Verktakar
Verkstœði athugió.
Hendiö ekki gamla Land Rovernum - Viö eigum mikiö a(
ódýrum varahlutum Bjoðum a hagstæöu veröi Boddy hluti -
Sæti - Kiæðnmgar - Veiahiuti - Girkassahluti - Ailt i undir-
vagn
Mýlr Land
Rovar bilar
7 og 10
manna III
afgraidslu
strax.
Disel turbo bilarnir sla i gegn.
Vlnsamlega hafið samband og faið bæklinga
og upplýsingar.
Varahlutaverslun Simi soiumanns.
96-21365 96-27015
Möldursf.
Tryggvabraut 10,
símar21715og 27015
(Umboðsaði'i Heklu r.l a No'ðuriandi I
R«yn»lubiiat avaiii M >oiðu r>ia a.iaie-qu Inicf'ont. SkeJunni 9. Reyk,imk