Tíminn - 13.01.1988, Qupperneq 12
12 Tírhinn
Miðvikudagur 13. janúar 1988
ÚTLÖND
flllitll!;
Aquino og kosningabandalag hennar á Filippseyjum:
Sa r ni iðví iðdj u 1 ■ 1 n n?
FRÉTTAYFIRLIT
STOKKHÓLMUR -Ingv-'
ar Carlsson forsætisráðherra
Svíþjóðar sagði að stjórn sín
hefoi komist að samkomulagi
við Sovétstjórn um efnahags-
lega nýtingu Eystrasaltsins en
sá ágreinincjur hefði lenai
hindrað betri samskipti þjóð-
anna.
LUNDÚNIR — Bandaríkja-
dalur varð stöðugari á gjaldeyr-
ismörkuðum'. Fésýslumenn
fyladust þó vel meo hvernig
seðlabankar gripu inn í til að ;
halda gengi dalsins uppi og )
biðu eftir nýjum tölum um við-
skiptahalla Bandaríkjamanna.
Þær tölur eru væntanlegar á
föstudag.
DUBAI — Herþotur Iraka !
gerðu árás á olíuflutningaskip
undan ströndum írans ersigldi
undir fána Kýpur. Eldur kvikn-
aði um borð og í gær var átta
áhafnarmeðlima saknað.
GENF — Einn samninga- j
maður Sovétmanna í afvopn-
unarviðræðunum í Genf saaði
að Sovétstjórnin myndi ekki
skrifa undir samning um helm- (
ingsfækkun langdrægra kjarn- '
orkuflauga fyrr en takmörk }
hefðu verið sett á „stjörnu- ■
stríðsáætlun“ Bandaríkja-
stjórnar.
BRÚSSEL - Jean-Baptiste I
Bagaza fyrrum forseti Burundi
hefur fengið átta daga frest til
að fara frá Belgíu. Bagaza
hefur búið í Belgíu síðan í
nóvember en hefur ekki beðið
um pólitískt hæli og vega-
bréfsáritun hans er nu útrunn-
in. Honum var steypt af stóli í
byltingu í september síðast-
lionum.
GAZA — Israelskir hermenn
skutu Palestínumann til bana
og særðu tvo aðra í mótmæl-
um I flóttamannabúðum á
Gazasvæðinu í gær. Áður
hafði ísraelsher meinað hátt-
settum embættismanni frá
Sameinuðu þjóðunum að
heimsækja svæðið. Hinn látni
var35 Palestínumaðurinn sem
lætur lífið í mótmælum síðustu
34 daga á herteknu svæðun-
um, Vesturbakkanum og
Gazasvæðinu.
VESTUR-BERLÍN
Vestur-þýska konan sem
handtekin var vegna gruns um
að hafa komið fyrir sprengju á
skemmtistað í Vestur-Berlín
árið 1986 gæti verið eiturlyfja-
neytandi. Líbýumenn voru
sakaðir um að hafa staðið að
sprengingunni á La Belle
skemmtistaðnum, sem fjölsótt-
ur var af bandarískum herm-
önnum, og leiddu þær ásakanir
síðar til árásar Bandaríkja-
manna á Líbýu.
Stríðskóngar og friðarspillar sem
handgengnir voru Ferdinand Marc-
osi fyrrum forseta eru sumir farnir
að láta á sér bera á nýjan leik í
filippeysku þjóðlífi. Þeir bjóöa sig
fram í bæjar- ogsvcitarstjórnarkosn-
ingunum sem fram ciga að fara í
næstu viku og stuðningurinn þykir
koma úr ólíklegustu átt, ncfnilega
frá kosningabandalagi Corazonar
Aquino forseta og stjórnar hennar.
Margir stjórnmálaskýrendur segja
að hér sé á ferð ótrúlcgt pólitískt
raunsæi, aðrir taka ncikvæðari af-
stöðu og scgja aö hér sé vcrið að
Víetnamar eru reiðubúnir að fara
á brott með hersveitir sínar frá
Kampútseu og gætu jafnvel gert það
fyrir lok þessa árs hvort sem samn-
ingaviðræður milli andstæðra fylk-
inga í Kampútseu verði árangursrík-
ar cða ekki. Þetta hafði Reuters
fréttastofan eftir heimildamönnum í
Víetnam í gær.
Vestrænir stjórnarerindrekar hafa
lýst yfir undrun sinni á þessum
fréttum sem fylgja í kjölfar yfirlýs-
ingar Mikhail Gorbatsjovs Sovét-
leiðtoga þar sem hann hvatti til þess
að Kínverjar og Sovétmenn tækju
upp viðræður sín á milli.
Haldi Víetnamar á brott frá
Kampútseu gæti það hjálpað til að
leysa deilur skæruliða og stjórnar-
innar í höfuðborg landsins Phnom
Penh sem Víetnamar styðja. Brott-
förin gæti einnig orðið til þess að
bæta samskiptin milli Kínverja og
Víetnama og síðast en ekki síst,
helstu hindruninni fyrir því að Sovét-
menn og Kínverjar taki upp viðræð-
ur á æðstu stöðum væri þar með rutt
úr veginum.
Víetnömsku heimildarmennirnir
sögðu við fréttamenn Reuters að
stjórn þeirra vildi kalla heri sína
heim frá Kampútseu fyrir árið 1990
og það gæti vel farið svo að það
myndi gerast fyrir lok þessa árs.
Viðræður milli leiðtoga skæruliða
í Kampútseu og stjórnarinnar í
Phnom Penh um leiðir til að binda
enda á borgarastyrjöld sem staðið
hefur í níu ár munu hefjast að nýju
í París í næstu viku. Þar munu þeir
Norodom Sihanouk prins, leiðtogi
viðurkenna ógeðfelldar stjórnunar-
aðferðir er einkenndu þjóðlífið á
síðari árum valdatíma Marcosar.
Kosningabandalag Aquino hefur
stutt við bakið á meira en tug manna
sem áður áttu sæti í Nýja þjóðar-
flokknum, flokki Marcosar. Þeirra á
meðal er fyrrum herforingi sem
reyndi að steypa stjórn Aquino af
stóli árið 1986.
„Stjórn Aquino hefur gert sam-
komulag við djöfulinn", sagði
Amando Doronila ritstjóri dagblaðs
eins í Maniluborg á dögunum.
Kosningabaráttan hefur að venju
hinnar útlægu samsteypustjórnar, og
Hun Sen leiðtogi leppstjórnar Víetn-
ama mætast við samningaborðið
öðru sinni og er búist við að Siha-
nouk muni þar koma fram með
kröfur um brottför hundrað þúsund
víetnamskra hcrmanna frá Kamp-
útseu.
Stjórnmálaskýrendur sögðu í gær,
er þeir voru beðnir um viðbrögð við
verið blóðug en barist er um yfirráð
í 73 héruðum og um sæti í stjórnum
1600 bæja og borga. Alls hafa um
sjötíu frambjóðendur eða aðstoðar-
menn þeirra verið myrtir nú þegar
fimm dagar eru til kosninga.
Margir stuðningsmenn Aquino
hafa, eins og áður var getið, lýst yfir
óánægju sinni með að kosninga-
bandalag hennar skuli styðja fyrrum
samstarfsmenn Marcosar til valda í
bæjum og sveitum. Aquino hefur
hins vegar lítið haft um málið að
segja og hvatt til þess að fólk snúi
baki við ofbeldi og mútum, sem svo
heimildum Reuters fréttastofunnar,
að svo virtist sem Sovétmenn hefðu
þrýst á Víetnama að hraða brottför
sinni frá Kampútseu. Einn sér-
fræðingur um austur-evrópsk má-
lefni sagði að Sovétstjórnin væri
greinilega orðin þreytt á að fjár-
magna þetta ævintýri Víetnama auk
þess sem það spillti sambúðinni við
Kínverja. hb
lengi hafa verið ein helstu einkenni
kosninga á Filippseyjum.
Svo virðist sem yngri bróðir Aq-
uino, Jose „Peping" Cojuangco, sé
á bak við þessa nýju stefnu. Hann
leiðir Lýðræðisflokkinn, einn fjögu-
rra flokka í Lakas NG Bayan kosn-
ingabandalagi Aquino, og hefur var-
ið frambjóðendurna sem um ræðir.
Þessir menn eru vinsælir, hafa mikla
peninga og völd og virðast vera
öruggir um sigur í sínu héraði.
Kosningabandalag Aquino hefur því
tekið upp stefnu sem lýsa má þannig:
„Ef þú getur ekki sigrað þá er eins
gott að ganga til liðs við þá.“ hb
Vestur-Þýskaland:
Fótbolta-
aðdáendur
hlynntir
nýnasisma
Margir ungir knattspyrnuaðdá-
endur í Vestur-Þýskalandi eru gífur-
lega þjóðernissinnaðir og aðhyllast
stefnu nýnasista. Þetta kom fram í
könnun sem háskóli einn þar í landi
gerði en niðurstöður hennar voru
birtar í gær.
Það voru fræðimenn við Bielefeld
háskólann sem stóðu að þessari
könnun og þátttakendur í henni
voru 300 aðdáendur liða í níu borg-
um sem öll leika í úrvalsdeildinni í
Vestur-Þýskalandi, Búndeslígunni
svokölluðu.
Könnunin sýndi að 68% að-
spurðra vildi að útlendingum yrði
meinað að sækja skóla í Vestur-
Þýskalandi og 43% vildu að þeir
yrðu reknir úr landi. Rúmlega helm-
ingur aðdáendanna, eða 52%, var
hlynntur slagorðinu „Þýskaland fyrir
Þjóðverja1'.
Um 20% aðspurða sagðist styðja
hópa nýnasista.
Dauðarefsing átti einnig mikið
fylgi meðal hinna ungu knattspyrnu-
aðdáenda, 65% voru henni fylgjandi
og um helmingur svaraði játandi
þegar spurt var hvort þeir tryðu að
„hinir hæfustu myndu lifa af“.
Háskólakennarnir Wilheim Heit-
meyer og Jörg-Ingo Peter skrifuðu í
niðurstöðum sínum að könnunin
sýndi að ungir knattspyrnuaðdáend-
ur virtust vera ginnkeyptir fyrir
„öfgasinnuðum hægriskoðunum".
hb
Uppar í Kaliforníu eiga ráö undir rifi hverju:
Kavíar í jarð-
skjálftatösku
Hvernig er hægt að greina uppa
í Kaliforníu frá öðrum uppum?
Svar: Hann hefur meiri áhyggjur af
jarðskjálftanum mikla en af hrun-
inu á verðbréfamörkuðunum.
Allavegana telja eigendur fyrir-
tækis eins í Los Angeles að svo sé
og ætla sér að græða á því. Fyrir-
tækið heitir Yuppie Gear Internat-
ional og hefur nú sett á markaðinn
tösku er hefur að geyma þá helstu
hluti sem hver uppi verður að hafa
fari svo að jarðskjálftinn mikli
skelli á Kaliforníu.
Taskan inniheldur það nauðsynl-
egasta eins og sjúkrabox, útvarp
og skiptilykil en einnig það sem
aðeins sannir uppar þurfa að hafa
á örlagatímum, nefnilega innflutt-
an kavíar, franskt pate og Stolic-
hnaya vodka.
Toby Iland eigandi fyrirtækisins
segir um 300 töskur þegar hafa
selst enda sé hér um að ræða
nauðsynlegan hlut fyrir uppa sem
noti hvert tækifæri sem gefst til að
efna til gleðskapar. Newsweek/hb
Jarðskjálftataskan gæti bjargað
uppunum
Samkvæmt heimildum frá Víetnam vilja þeir kalla her sinn heim frá Kampútseu fyrr en síðar
Kampútsea:
Sovéskur þrýstingur
gæti flýtt fyrir
brottför Víetnama