Tíminn - 13.01.1988, Síða 18

Tíminn - 13.01.1988, Síða 18
18 Tíminn Miðvikudagur 13. janúar 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 Dagur vonar eftir Birg! Sigu&rsson Næstu sýningar: I kvöld 13/1, lau. 16/1 Sýningum fer fækkandi Hremming eftir Barrie Keeffe Næstu sýningar: Föstudag 15. jan. kl. 20.30. Sunnudag17. jankl. 20.30 ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durng í þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gísladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. 8. sýning fimmtud. kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. 9. sýning þriðjud. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýning föstud. 23/1 kl. 20.30 Bleik kort gilda Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞARSEM JílAE^ RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: I kvöld. Uppselt. Lau. 16/1. Uppselt, fim. 21/1, sun. 24/1. Veitingahus i Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúisnu Torfunni, sími 13303. eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjóm: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjóm tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertiðin hefst 10. janúar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli 3. sýning. Fimmtud. kl. 20.00. Uppselt. Rauð kort gilda. 4. sýning. Föstud. 15/1 kl. 20.00. Uppselt. Blá kort gilda. 5. sýning. Sunnud. 17/1 kl. 20.00. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning. Þriðjud. kl. 20.00. Græn kort gilda. 7. sýning. Miðv.d. kl. 20.00. Hvít kort gilda Miðasala. Nú erveriö að taka á móti pöntunum á allar sýningartil 14. feb. 1988. Miðasala i Iðnó er opin kl. 141-19. Sími 1 66 20. Miðasala í Skemmu simi 15610 Miðasalan í Leikskemmu L.R. við Meisfaravelli er opin daglega kl. 16-20. WÓDLEIKHÖSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristin Arngrimsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Böm: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, ívar Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20 Fimmtudag. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag Uppselt. Sunnudag Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 2Ö. jan. Föstudag 22. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 24. jan, Uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Föstudag 29. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 31. jan. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Föstudag 5. febr. Uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 7. febr. Miðvikudag 10. febr. Föstudag 12. febr. Laugardag 13. febr. Miðvikudag 17. febr. Föstudag 19. febr. Laugardag 20. febr. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Föstudag kl. 20. Siðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30. Uppselt Laugardag kl. 16.00. Uppselt Sunnudag kl. 16.00. Uppselt Fi. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt Su. 24 jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30. Uppselt Fi. 28. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 30. jan. kl. kl. 16.00. Uppselt Su. 31. jan. kl. 16.00. Uppselt. Bílaverkstæði Badda í febrúar: Mi. 3. feb. kl. 20.30. Fim. 4. feb. kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00) og su. 7. feb. (16.00) þri. 9. feb. (20.30), fi. 11. feb. (20.30), laug. 13. feb. (16.00), su. 14. feb. (20.30), þri. 16. feb. (20.30), fi. 18. feb. (20.30) Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00 Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Visa Euro HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Leikarar: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Árnadóttir 4. sýning fimmtudaginn 14. janúar 5. sýning laugardaginn 16. janúar 6. sýning sunnudaginn 17. janúar Mánudaginn 18. janúar Föstudaginn 22. janúar ^ Laugardaginn 23. janúar Sunnudaginn 24. janúar Þriðjudaginn 26. janúar Miðvikudaginn 27. janúar Siðasta sýning 28. janúar Aðeins 13 sýningar. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir i sima 14920 allan sólarhringinn. Miðasalan opin i Gamla bió kl. 16-19 alla daga. Sími 11475. Tryggðu þér miða i tíma. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta í gegnum sima P-leikhópurinn HÁSKÚUBfO l' Bllllililirtina SÍMI2 21 40 LAUGARAS Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Er það ástriðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner í aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness í „Hinum vammlausu". Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Léikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára Myndin um „Stórfót“ og Henderson fjölskylduna er tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum ársins 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í B sal. Frumsýning Jaw’s Hefndin Hákarlinn er kominn afturtil að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá sem eftir eru af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garryk, Lance Guest (úr Last Star Fighter), Mario Van Peebles (úr L. A. Laws) og Michael Cain (úr Educating Rita og Hannah and Her sister’s). Dolby Sterio Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i A sal Draumalandið 1 "Tlw Arrival of An Anwrion Tail’ is a Timc CfluðUlil Tlw Tj<ji iMmsssi Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í C sal. Blaðaummæli: Fífill er arftaki teiknimyndstjarnanna: DUMBÓ, GOSA og DVERGANNA SJÖ. „Tho Today Shows“ Miðaverð 200 kr. Stórfótur Miðvikudagur 13. janúar 6.45 Veðurfregnir. Baen. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Grösin í glugg- húsinu“ eftir Hreiðar Stefánsson Ásta Valdi- marsdóttir les (8). 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens- 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndagsmenning Umsjón: Anna Margrót Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minningablöðum“ eftir Huldu Alda Arnardóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Ðjami Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart a. Stef, tilbrigði og rondó pastorale. Marisa Robles leikur á hörpu. b. Fiðlusónata í Esd-úr K.481. György Pauk leikur á fiðlu og Peter Frankl á píanó. c. Kvartett í F-dúr fyrir óbó, víólu, fiðlu og selló K.370. Einleikarar úr Fílharmoníusveit Berlínar leika. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir Dr. Hallgrímur Helgason flytur. 21.30 Að tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurlekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i&t 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guömundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á miili mála M.a. talað við afreksmann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Hugað að því sem er efst á baugi, Thor Vilhjálmsson flytur syrpu dagsins og flutt kvikmyndagagnrýni. 18.00 íþróttarásin Samúel örn Erlingsson lýsir leik islendinga og Júgóslava í Heimsbikar- keppninni í handknattleik frá örebro í Svíþjóð. Síðan sér Arnar Björnsson íþróttarásina til kl. 22.00. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 væðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Miðvikudagur 13. janúar 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr meö tilheyrandi tónlist og litur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00,08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttirkl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttirkl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykja- vik sfðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-24.00 örn Árnason. Tónlisl og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjami Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Miðvikudagur 13. janúar 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlauaur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJORNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við gæðatón- list. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjömuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fram eftir kvöldi. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Miðvikudagur 13. janúar 17.50 Ritmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guðnason. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Mannlíf fyrir norðan Þáttur með blönduðu efni frá Norðurlandi. Umsjón Gísli Sigurgeirs- son. 21.30 Listmunasalinn (Lovejoy). Breskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phyllis Logan. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Jarðhitadeild Orkustofnunar - Endursýn- ing. íslensk fræðslumynd um jarðhita á íslandi, nýtingu hans og starfsemi Jarðhitadeildar Orku- stofnunar. Texti: Sigurður H. Richter. Stjórn og kvikmyndun: Baldur Hrafnkell Jónsson. Fram- leiðandi Baldur - kvikmyndagerð fyrir Orku- stofnun og Sjónvarpið. Þessi mynd var áður á dagskrá í janúar 1987. 23.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. WS7ÖÐ2 Miðvikudagur 13. janúar 16.55 Endurfundir. Intimate Strangers. Hjón sem verða viðskila við lok Víetnamstríðsins hittast aftur tíu árum síðar. Aðalhlutverk: Teri Garr, Stacy Keach og Cathy Lee Crosby. Leikstjóri. Robert Ellis Miller. Framleiðandi: Kenneth Utt. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. Lorimar 1985. Sýn- ingartími 90 mín. 18.25 Kaldir krakkar. Terry and the Gunrunners. Nýr, spennandi framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 3. þáttur. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Central. 18.50 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Borgar- barnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klípu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorimar.____________________________________ 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innskotum. 20.30 Undirheimar Miami Miami Vice. Crockett og Tubbs aðstoða tollgæsluna við að handsama útsmoginn kókaínsmyglara. Aðalhlutverk: Don Johnson og Saundra Santiago. Þýðandi: Björn Baldursson. MCA. 21.15 Plánetan jörð - umhverfisvernd Earthfile. Nýir, athyglisverðir og sérlega vandaðir þættir sem fjalla um umhverfisverndun og framtíð jarðarinnar. WTN 1987. 21.40 Shaka Zuiu. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afriku og hernaðar- snilli þá er þeir sýndu í baráttunni gegn breskum heimsvaldasinnum. 3. hluti. Aðalhlutverk: Rob- ert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Harreony Gold 1985. 22.35 Jazzþáttur Jazzvision. Dagskrá frá jazztón- leikum. Meðal flytjenda: Stanley Clarke, Roger Kellaway, Ernie Watts, Randy Brecker, Frank Morgan Eric Gale og Peter Erskine. Lorimar. 23.35 Hættuspil. Dark Room. Mögnuð spennu- mynd um mann nokkurn sem tekur sér unga ástkonu. Sonur hans, sem er á svipuðum aldri og stúlkan, verður gagntekinn þeirri hugsun að komast upp á milli þeirra og beitir til þess öllum ráðum. Aðalhlutverk: Svet Kovich, Allan Cassel og Anna Jemison. Leikstjóri: Paul Harmon. Framleiðandi: Tom Haydon. Þýðandi: Bolli Gíslason. ITC 1985. Sýningartimi 90 min. Bönnuð börnum. 01.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.