Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.02.1988, Blaðsíða 1
Farmenn og fiski■ mennsömduumoriofs■ ferðir við Flugleiðir • Baksíða Ófeigur III talinn gerónýtur á strand- stað við Þorlákshöfn • Blaðsíða 2 Hefur boðað friálslvndi og framfarir í sjötíu ár ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1988 - 43. TBL. 72. ÁRG. Ofbeldisverkum í þjóðfélaginu fjölgar ört: Manndrápin tíð og unglingarnir eru nú gráir fyrir járnum Manndráp og vopnað of- beldi hellist yfir þjóðlíf okkar í ríkari mæli en oftast áður. Nú er sú tíðin að tveir til þrír menn láta lífið í kjölfar átaka á ári hverju. Aður liðu áratugir milli slíkra válegra at- burða. Unglingar vígbú- ast að sögn lögreglunnar og eru vopnabúr ein- stakra ungmenna með ólíkindum. Tíminn ræddi við ýmsa aðila er sinna þurfa málum þessum í aðalstarfi og taka á þeim frá ýmsum hliðum. Allir voru sammála um að of- beldi hefur margfaldast á síðustu árum. Aldrei hef- ur jafn mikið verið um vopnuð átök íslendinga og aldrei tíðari tilkynn- ingar um atburði þar sem vopnaburður kemur við sögu. • Blaðsfða 5 í kjölfar átaka og skemmdarverka er lagt hald á hnífa og kylfur af lögreglu og stækkar safnið dag frá degi. Fyrir fáeinum dögum var þetta vopnabúr tekið af aðeins einum unglingi '^ykjavík^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.